Dagblaðið Vísir - DV - 05.11.2001, Blaðsíða 23
MÁNUDAGUR 5. NÓVEMBER 2001
DV
35
Art Garfunkel
sextugur
Aðeins eru rúmlega
tvær vikur síðan Paul
Simon varð sextugur. Nú
er komið að hinum hluta
dúetsins fræga, Art Gar-
funkel, að fylla sex áratugi
og á hann aftnæli í dag. Garfúnkel hefur
alltaf staðið í skugganum á Paul Simon
sem samdi lög þeirra og texta. Garfunkel
sá meira um sönginn meðan á samstafi
þeirra stóð. Eftir að Simon & Garfunkel
hættu sneri Garfunkel sér jöfhum hönd-
um að kvikmyndum og tónlist, lék til að
mynda eitt aðalhlutverkið í kvikmynd
Mike Nichols, Camal Knowledge.
Vatnsberinn (20. ian.-i8. fehr.i:
Þú ert ekM vel
upplagður i dag og ætt-
ir ef hægt er að
láta erfið verkefni
bíða. Reyndu að gera eitthvað
uppbyggjandi.
Fiskarnir Í19. febr.-20. mars):
Þú ættir ekki að gera
þér of miklar vonir í
sambandi við ferðalag
á næstunni. Þú færð
væntanlega að ráða litlu um
ferðatilhögun.
Hrúturinn m. mars-19. anríl):
Vertu skipulagður í
dag og gerðu ráð fyrir
einhverjum töfum.
Haltu tímaáætlim, það
er mikilvægt til þess að þú lendir
ekki í vandræöum.
Nautið (20. april-20. maíl:
Þú ert í góðu jafnvægi
í dag og lætur fátt fara
í taugamar á þér. Það
kemur sér vel þar sem
upp koma ýmis vandamál.
Happatölur þínar em 6, 11 og 17.
'r fyrir þriöjudaginn 6. nóvember
Tvíburarnir (2
-3H
reyna það. í
Tvíburarnir (21. maí-21. iúnn:
Vinur þinn leitar til
' þín eftir ráðum. Ef þú
getur ekki ráðlagt hon-
um ættirðu ekki að
, Sllkt kemur þér
bara í vandræði.
Krabbinn (22. iúní-22. iúiíi:
Dagurinn verðm- ekki
| mjög viðburðarríkur
og þú færð nógan
tíma til að slappa af.
Það væri góð hugmynd að hitti
vini í kvöld.
Liónið (23. iúlí- 22. áeústl:
Fyrri hluti dagsins
1 kemur þér á óvart. Þú
þarft að ghma við
óvenjulegt vandamál.
Þú verður þreyttur í kvöld og
ættir að taka það rólega.
Mevian (23. ágúst-22. sept.i:
<1» Það kemur þér á óvart
að fólk hlustar óvenju-
^^V^i*lega vel á ráð þín og
^ F vill heyra hugmyndir
þínar. Láttu það þó ekki stiga
þér til höfuðs.
Vogin (23. sept.-23. okt.l:
J Það er hætta á mis-
Oy skilningi í dag. Ekki
\ f vera hræddur um að
r f fólk sé að reyna
að svfkja þig þó að ekki sé ailt
eins og þér var sagt að það yrði.
Sporðdreki (24. okt.-21. nóv.):
jÞetta verður ánægju-
legur dagur þó að þér
pveröi ef til vill ekki
mikið úr verki.
Persónuleg mál og rómantík
koma mikiö við sögu.
Bogmaðurinn (22. nóv-21. des.l:
----.Þú verður að leiða hjá
rþér minniháttar deilur
og vandamál sem
koma upp í umhverfi
þínu því þú hefur utn
mikilvægari hluti að hugsa.
Steingeitin (22. des.-i9. ian.):
Þú átt góð samskipti
við fólk í dag og þetta
er góður timi til aö
endumýja gömul
kynni. Þú færð mikla athygii
frá einhverjiun.
Tilvera
DV-MYNDIR EINAR J.
Eyðimerkurblómið áritað
Waris Dirie lýsir eigin reynslu í bókinni en hún berst gegn kúgun og ofbeldi á ungum stúlkum víða um heim.
Waris Dirie áritar í Eymundsson:
Biðröð út á götu
Sómalska ofurfyrirsætan og rit-
höfundúrinn Waris Dirie var stödd
hér á landi á dögunum til að kynna
bók sína Eyðimerkurblómið sem er
nýútkomin í íslenskri þýðingu. Bók-
in fjallar á hispurslausan hátt um
uppvöxt Dirie í eyðimörk Sómalíu
og þá kúgun sem hún þurfti að þola
af hálfu fjölskyldunnar og samfé-
lagsins. Saga Waris Dirie er því
miður ekkert einsdæmi því að víða
um heim eru ungar stúlkur beittar
misrétti og ofbeldi. Á laugardaginn
áritaði Waris Dirie bókina í verslun
Eymundsson í Austurstræti og var
áhugi borgarbúa svo mikill að bið-
röðin náði út á götu þegar mest var.
Muna kunnugir ekki eftir jafnmikl-
um áhuga á áritun nokkurs annars
höfundar og hafa þó margir frægir
komið hingað til að kynna verk sín.
Gríðariegur áhugi
Fjölmargir mættu í Eymundsson í Austurstræti til að næla sér í áritað
eintak af Eyðimerkurblóminu.
StofnuÖ 1918
Rakarastofan
Klapparstíg
Sími 551 3010
Smáauglýsingar
Upplýslngar
fslma 580 2525
Textavarp IÚ 110-113
RÚV281, 283 og 284
VINNINGSTÖLUR
LAUGARDAGINN
Laugardaginn 3. nóv.
Jókertölur
laugardags
3 9 6 5 2
BB5
AÐALTÖLUR
3J 4J “
28)38) 41)
IÓNUSTÖLUF
9)36
BÓNUSTÖLUR 1
Alltaf á
miðvikudögum
Jókertölur
mlðvlkudags
9 8 2 6 5
Stónsarar
ræða um
tónleikaferð
Mick Jagger og félagar hans í öld-
ungarokksveitinni Rolling Stones eru
byrjaðir að ræða hvort þeir eigi að
bregða sér í tónleikaferð á næsta ári.
Þá verða einmitt liðin fjörutíu ár frá
þvi þeir hófu að leika saman.
Stónsararnir hafa ekki leikið á tón-
leikum síðan árið 1999 þegar þeir
slúttuðu Evrópuferð sinni i Þýska-
landi. Víst er að margir bíða ákvörð-
unar rokkaranna aldurhnignu með
óþreyju því þeir eru frískari og
skemmtilegri en flestir popparanna
sem gætu sem best verið börnin
þeirra, svona miðað við aldurinn.
Olíufélagið hf.
www.esso.is