Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2001, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2001, Blaðsíða 20
32 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2001 Tilvera dv Haustónleikar Lúðrasveitar Reykjavíkur: Bergþór, Eyþór og Lúðrasveitin DV-MYND HARI Æft með lúðrasveit Bergþór Pálsson syngur meö Lúöra- sveit Reykjavíkur í kvöld. Hausttónleikar Lúðrasveitar Reykjavíkur verða í Langholtskirkju í kvöld kl. 20.30. Að þessu sinni er beint sjónum að unga fólkinu innan sveitar- innar sem leikur einleik, meðal ann- ars á flautu, saxófón, sílófón og einnig verður fluttur klarinettudúett. Ein- leikurinn verður í hávegum hafður því auk lúðrasveitarfólks leikur Ey- þór Gunnarsson á píanó og Bergþór Pálsson syngur nokkur lög við undir- leik sveitarinnar. Mikiil kraftur er í starfi Lúðrasveit- ar Reykjavíkur um þessar mundir og hefur sveitin ekki haft á að skipa fleiri hljóðfæraleikurum um langt árabil eða yfir fimmtíu manns. Þessir tónleikar eru tónleikar númer tvö í 80 ára afmælishátíð sveitarinnar, en þeir fyrstu voru síðastliðið vor í Neskirkju og voru svo vel sóttir að þá þurfti að endurtaka. Stjórnandi Lúðrasveitar Reykjavíkur er Lárus Halldór Gríms- son. Vinningaskrá Aðalútdráttur 11. flokks, 13. nóvember 2001 HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings Kr. 3.000.( )00 TROMP Kr. 15.000.000 25396 Kr. 50.000 TROMP Kr. 250.000 25395 25397 Kr. 200.000 TROMP Kr. 1.000.000 27024 35846 48168 59640 Kr. 100.000 TROMP 16044 Kr. 500.000 16164 21695 43090 33130 47237 50492 54960 53907 57286 Kr. 30.000 TROMP Kr. 150.000 182 536 858 1735 3398 3426 3646 4440 7874 8312 9875 15174 20982 27218 33385 39693 41907 48190 11912 15502 22601 27245 33873 40183 43602 54396 12179 15594 24858 32091 34550 40443 44797 55879 12668 19442 26279 32275 37404 40919 45685 57301 15107 19979 26953 33025 38636 41636 47592 58760 Kr. 15 .000 TROMP 23005 23029 26121 26138 29117 29207 31674 31726 34745 34764 37971 37973 40724 40771 43816 43836 46105 46141 49118 49181 52112 52208 55257 55531 58922 58961 Kr. 75.000 23065 23096 26254 26381 29231 29313 31748 31843 34797 34853 38071 38090 40838 40886 43893 43931 46146 46148 49210 49270 52361 52473 55620 55634 58964 58974 61 3322 5791 8689 11551 14635 17253 20280 23160 26382 29381 31883 34927 38116 40951 43952 46163 49408 52517 55693 59043 85 3345 5831 8822 11669 14728 17464 20286 23443 26517 29428 31918 34960 38164 40953 44066 46265 49409 52523 55702 59055 116 3487 5971 8880 11734 14736 17568 20415 23492 26522 29454 31948 35025 38317 41103 44182 46349 49462 52587 55716 59227 143 3498 6032 8923 11743 14774 17608 20465 23510 26599 29458 32081 35062 38358 41123 44309 46426 49688 52602 55793 59369 227 3561 6093 9034 11784 14777 17735 20609 23615 26635 29535 32214 35134 38386 41148 44421 46583 49693 52618 55851 59385 311 3641 6103 9136 11892 14936 17756 20725 23660 26646 29538 32224 35204 38418 41170 44430 46608 49733 52636 55891 59420 351 3664 6135 9282 11900 14943 17767 20776 23745 26658 29546 32252 35236 38659 41172 44448 46704 49740 52885 55944 59498 439 3709 6205 9298 11901 15026 17813 20792 23761 26673 29570 32432 35260 38814 41228 44487 46734 49817 52887 55951 59761 471 3823 6425 9402 11926 15063 17852 20822 23868 26762 29631 32483 35266 38936 41242 44512 46754 49844 52903 56016 59854 501 3842 6462 9404 11993 15111 17941 20895 23938 26807 29672 32490 35364 38969 41273 44517 47001 49883 52904 56050 59892 568 3868 6475 9429 12052 15119 17966 20903 23941 26847 29714 32540 35377 39008 41297 44590 47010 49999 53029 56110 59901 607 3891 6488 9475 12098 15123 17990 20904 23989 27034 29718 32601 35384 39016 41508 44615 47101 50018 53142 56137 59955 734 3913 6611 9520 12198 15171 18187 20917 23993 27130 29885 32633 35393 39019 41658 44706 47148 50071 53147 56190 59999 776 3932 6673 9527 12261 15203 18200 21038 24045 27219 30052 32703 35515 39070 41669 44732 47185 50152 53154 56227 916 3993 6690 9586 12273 15283 18224 21171 24124 27246 30185 32918 35568 39223 41862 44740 47190 50205 53250 56653 1042 4054 6968 9650 12310 15352 18351 21184 24228 27253 30190 33051 35636 39268 41937 44750 47273 50252 53294 56671 1184 4115 6983 9673 12406 15424 18363 21216 24239 27255 30326 33115 35746 39294 42013 44800 47343 50286 53385 56774 1257 4126 6995 9846 12474 15532 18383 21261 24303 27336 30327 33165 35781 39305 42035 44824 47402 50298 53509 56850 1314 4132 7067 9854 12557 15620 18429 21291 24535 27487 30348 33167 35792 39311 42067 44907 47500 50509 53543 56922 1329 4163 7152 9928 12606 15635 18531 21348 24593 27548 30384 33208 35871 39370 42190 44985 47547 50568 53547 56934 1513 4228 7174 9945 12778 15677 18600 21386 24684 27572 30419 33241 35906 39385 42287 45028 47647 50582 53606 56993 1557 4284 7244 10087 12982 15696 18704 21422 24738 27602 30524 33365 35940 39387 42401 45123 47730 50603 53823 57018 1593 4337 7345 10141 12991 15707 18754 21427 24852 27689 30602 33384 36004 39436 42507 45131 47739 50705 53945 57053 1805 4573 7407 10179 13014 15726 18792 21696 24873 27758 30606 33459 36013 39525 42581 45134 47754 50911 54118 57095 1811 4578 7463 10211 13090 15801 18868 21744 24893 27768 30629 33485 36197 39575 42585 45225 47842 50940 54208 57143 1817 4641 7536 10288 13141 15843 19001 21822 24910 27877 30672 33487 36201 39630 42661 45233 47848 50966 54294 57175 1889 4673 7549 10589 13235 15862 19045 21871 24945 27969 30700 33649 36227 39658 42669 45274 47908 50995 54369 57228 1910 4806 7561 10595 13243 15866 19066 21937 25020 28033 30792 33656 36359 39824 42672 45279 47992 51159 54434 57258 2112 4809 7597 10606 13286 15904 19126 22036 25050 28063 30808 33860 36419 39974 42723 45305 47993 51168 54438 57283 2207 4816 7641 10631 13288 15918 19127 22055 25051 28115 30835 33903 36455 39996 42725 45433 48074 51204 54456 57461 2274 4856 7717 10703 13518 16028 19207 22114 25063 28119 30854 33964 36857 40006 42997 45505 48116 51250 54469 57517 2474 4970 7725 10780 13622 16039 19267 22133 25179 28139 30918 34151 36871 40060 43125 45512 48121 51263 54522 57708 2590 5051 7751 10832 13757 16202 19319 22149 25260 28162 30951 34170 36939 40137 43186 45635 48276 51321 54573 57747 2631 5132 7789 10836 13786 16209 19339 22224 25289 28259 30960 34304 36953 40156 43205 45682 48286 51324 54643 57929 2664 5136 7822 10851 13866 16251 19432 22241 25386 28346 30962 34309 36981 40163 43291 45713 48386 51367 54658 57934 2778 5151 7890 10923 13879 16302 19473 22538 25390 28386 31071 34342 37180 40189 43333 45726 48464 51469 54704 57970 2806 5212 7980 10935 13881 16323 19475 22561 25448 28488 31149 34358 37247 40191 43348 45750 48500 51522 54719 58178 2814 5240 8009 10963 13941 16331 19499 22652 25494 28524 31166 34361 37351 40257 43356 45788 48571 51536 54737 58188 2882 5255 8223 11077 14096 16371 19604 22671 25568 28660 31203 34416 37389 40261 43368 45830 48595 51562 54803 58216 2933 5449 8234 11106 14112 16397 19762 22677 25671 28918 31278 34467 37471 40286 43455 45840 48891 51568 54877 58330 3031 5543 8300 11160 14120 16459 19832 22693 25875 28939 31357 34513 37634 40299 43540 45872 48929 51587 54913 58469 3051 5577 8353 11161 14210 16493 19836 22788 25888 28954 31400 34626 37644 40338 43577 45905 48936 51615 54942 58517 3089 5582 8411 11319 14382 16625 19848 22825 25895 28984 31507 34683 37651 40362 43611 45927 48964 51746 55006 58549 3095 5625 8436 11345 14401 16658 20015 22838 25955 29002 31512 34696 37699 40495 43639 45987 48984 51780 55121 58667 3196 5639 8438 11401 14479 16833 20090 22870 25961 29041 31523 34697 37718 40572 43646 46043 48985 51964 55203 58715 3250 5747 8560 11429 14491 17094 20200 22914 26037 29057 31563 34722 37842 40681 43710 46098 48999 51991 55217 58835 3303 5748 8575 11536 14506 17174 20269 22957 26041 29074 31577 34743 37847 40693 43792 46099 49039 52042 55248 58866 Kr. 4.000 TROHP Kr. 20.000 Ef tveir síðustu tölustafirnir i númerinu eru: 30 I hverjum aöalútdrætti er dregin út tveggja stafa tala og allir eigendur miða sem endar á þeirri tveggja stafa tölu fá vinning. Vinningurinn á einfalda miða er 4.000 kr. en 20.000 kr. á trompmiöa. Til að spara pláss er tveggja stafa talan aöeins birt i stað þess að skrifa öll vinningsnúmerin í skránna. Allar tölur eru birtar með fyrirvara um prentvillur. Paul varð vitni að Queens-slysinu Bítillinn Paul McCartney, sem varð vitni að hryðjuverkaárásunum í New York, þá staddur í flugvél á Kennedy- flugvelli, varð aftur fyrir svipaðri lífs- reynslu á mánudaginn þegar hann sá með eigin augum hörmungar flug- slyssins í Queens, þar sem Airbus- þota American Airlines hrapaði. Paul var ásamt sambýliskonu sinni, He- ather Mills, að koma með Concorde- þotu British Airways til New York rétt eftir slysið og sá afleiðingarnar út um gluggana. „Þetta var hræðileg upplifun. Við verðum að sýna Banda- ríkjamönnum stuðning og hjálpa þeim,“ sagði Paul, sem nú er í New York til að kynna nýjan disk til styrktar fórnarlömbum hryðjuverk- anna. Díana á fjalirnar Þýskur söngleikur byggður á lifs- hlaupi Díönu prinsessu af Wales var frumsýndur fyrir fullu húsi í Saarbru- ecken í Þýskalandi um helgina. Um 1600 manns, margir frá Bretlandi, voru þar mættir til að fylgjast með þessum tveggja stunda söngleik, sem spannar timann frá því Díana kom fyrst fram opinberlega og þar til síð- asta kvöldið í París. Að sögn stjórn- anda verksins, Karl-Heinz Stracke, er ólíklegt að það verði sett upp í Bret- landi á næstunni. „Ekki fyrr en eftir einhver ár þar sem við teljum það enn þá of viðkvæmt mál,“ sagði Stracke. „Því verður hins vegar fljótlega snúið á ensku þegar við fórum í fyrirhugaða sýningarferð til Hollands, Danmerk- ur, Svíþjóðar og Finnlands. Kaupir Nicholson eigin tennur? Samkvæmt frétt á bresku BBC-vef- síöunni verður heilt sett af gömlum tönnum úr leikaranum Jack Nichol- son boðið upp í beinni útsendingu á Auction World á Sky Digital-sjón- varpsrásinni og er þar um að ræða barnatennur og nokkra fuflorðins- jaxla úr kappanum. Ekki kemur fram í fréttinni hveming eigandi settsins komst yfir það, en sagt að þetta sé í fyrsta skipti sem það er boðið til sölu í einu lagi. Nicholson er sagður æfur yfir uppátækinu og samkvæmt um- mælum Peters Newby, stjórnanda sjónvarpsþáttarins, hefur hann þegar lýst sig tilbúinn til að kaupa tennurnar sjálfur. „Okkur hefur þegar borist 5000 punda tilboð í settiö, þannig að það er spurning hvort Nicholson sé tilbúinn til að bjóða betur,“ segir Newby, en uppboðið mun fara fram tíunda næsta mánaðar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.