Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.11.2001, Blaðsíða 21
33 MIÐVIKUDAGUR 14. NÓVEMBER 2001 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir orðasambandi. Lausn á gátu nr. 3156: Tölur liggja ekki fyrir Myndasögur ZVÞoR- Lárétt: 1 samsuD, 4 rölt, 7 litarefni, 8 áöur, 10 enni, 12 bleytu, 13 óhrein- indi, 14 kipp, 15 óham- ingja, 16 svari, 18 lyktar, 21 þvingaði, 22 skaöi, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 mild, 2 grugg, 3 fjandinn, 4 karlmanns- nafn, 5 traust, 6 púki, 9 kappnóg, 11 svipuðum, 16 þrif, 17 fótabúnað, 19 hóp- ur, 20 gylta. Lausn neðst á síðunni. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 ||J12 13 14 ■ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 Unglingameistaramót íslands var haldið á Akureyri um síðustu helgi. Sigurvegari og Unglingameistari ís- lands i skák 2001 varð Halldór Brynjar Halldórsson. Aðeins eitt jafntefli leyft. Á minningarmóti Jóhanns Þóris Jóns- sonar sýndi Halldór að það má vænta mikils af honum í framtíðinni, hann stóð sig vel og Stefán Kristjánsson slapp með jafntefli í þessarri stöðu.Hún er líklega jafnteflisleg, ridd- aragafallinn á f4 og peðið á b5 eru veikleikar sem erfitt er að tefla áfram með. En hver veit, kannski einhver Umsjón: Sævar Bjarnason fundvís uppgvöti eitthvað hér?! Loka- staða efstu manna:l. Halldór Brynjar Halldórsson 6.5 af 7 2. Björn ívar Karlsson 5.5 vinn. 3-4. Stefán Bergs- sonog Birkir Örn Hreinsson 5 vinn. Hvítt: Halldór Halldórsson (2103) Svart: Stefán Kristjánsson.S (2374) Frönsk vörn. Minningarmót Jó- hanns Þóris Jónssonar Reykjavík (1), 23.10.2001 1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Rge7 6. Bd3 cxd4 7. cxd4 Rf5 8. Bc2 Db6 9. Bxf5 exf5 10. Rc3 Be6 11. 0-0 Be7 12. Ra4 Dd8 13. Rc5 Hb8 14. b4 0-0 15. a3 b6 16. Rb3 Dd7 17. Rel Hfc8 18. Bd2 Rd8 19. Rd3 Hc7 20. a4 Dc8 21. Ha2 Db7 22. Dal Bd7 23. b5 Re6 24. Bb4 Bxb4 25. Rxb4 Hbc8 26. Ddl Hc4 27. Dd2 h6 28. f4 Kh7 29.HÍ3 Rc7 30.Rc2 Re6 31.Re3 Hc3 32.Hb2 a6 33.Rxf5 Hxf3 34.Rd6 Da8 35. gxf3 Hf8 36. Ha2 Kh8 37. h4 Dd8 38. f5 Rc7 39. Df4 axb5 40. f6 Be6 41. Hg2 Hg8 42. axb5 Kh7 43. Rf5 Bxf5 44. Dxf5+ g6 45. Dc2 h5 46. f4 Re6 47. Í5 gxf5 48. Dxf5+ Kh6 49. Df3 De8 50. De3+ Kh7 51. Dd3+ Kh6 52. De3+ Kh7 53. Dd3+ Kh6 Stööu- myndin! Bridge Litlu munaði að Steinar Jónson og Stefiin Jóhannsson næðu að tryggja sér sigur i fslandsmótinu i tvimenn- ingi sem fram fór um síöustu helgi. Þeir enduðu i öðru sæti á eftir Her- manni Lárussyni og Erlendi Jónssyni. Frammistaða Steinars og Stefáns er hins vegar allrar athygli verð, þar 4 93 «4 KG853 ♦ D10 4 9862 m 4 ÁKDG104 *í ♦ KG95 4 73 N V A S * 652 + Á8642 * ÁD1054 4 87 44 D1097642 + 73 4 KG Austur suöur vestur norður 1 ♦ 2 * 2 4 3 ♦ 44 pass 4 grönd pass 5 * pass 5 grönd pass 6« pass 7 4 P/h Fimm grönd var áskorun 1 alslemmu og austur sýndi auka styrk í laufinu með 6 laufum. Þriggja tígla sögn Steinars í norður Umsjón: Isak Orn Slgurösson sem þeir voru íslandsmeistarar síð- asta árs. Skoðum hér eitt spil úr 17. umferð mótsins þar sem þeir félag- arnir fengu ágæta skor, en hefðu get- að fengið hreinan botn ef lukkan hefði verið þeim andstæð. Steinar og Stefán sátu í NS, en sagnir gengu þannig, austur gjafari og NS á hættu: sýndi undirtekt í hjarta og styrk í tígli! Sú sögn réði mestu um spila- mennsku sagnhafa. Útspilið var hjarta og sagnhafi trompaði ásinn í blindum, vegna þess að hann hafði ekki efni á að fórna spili í öðrum hvorum láglitanna. Fimmta spilið í öðrum hvorum litanna gat vel verið þrettándi slagurinn. Sagnhafi ákvað að taka tvisvar tromp og spila síðan laufi á drottninguna, því hann taldi litlar líkur á hagstæðri legu í tíglin- um, eftir sögn Steinars. Ef sagnhafi hins vegar toppar tígulinn, þá vinnst spilið aOtaf. Sagnhafi getur hins vegar ekki sameinað möguleik- ana, því hann þarf innkomu í blind- an á tígulásinn, ef laufliturinn ligg- ur vel. •iás oz ‘qíi 61 ‘qhs a 9x ‘uin5in u ‘utjjá 6 ‘IJB 9 ‘nji s ‘TQTiJeuins I ‘uuiquiej5(S £ ‘joui z 'J®8 X :H?-iC91 'jnQi gz ‘uofx zz ‘IQnuii \z ‘suqt 81 ‘isue 9x ‘loq si ‘qqAj yx ‘uiojS gx ‘b3b zi ‘nriUJ 01 ‘-uAj 8 ‘Jmiqo i ‘efjs \ ‘suinS x úíQJ?! Kannski ertu þess veröur aö kynnast Mahar örlitiö nánart

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.