Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2001, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2001, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 286. TBL. - 91. OG 27. ÁRG. - ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 VERÐ í LAUSASÖLU KR. 200 M/VSK Gríðarlegur afkomubati fyrirtækja á Verðbréfaþingi á síðustu vikum og mánuðum: Níu milljarða umskipti á þremur mánuðum 4 - 5,4 milljarða tapi snúið í 3,7 milljarða hagnað. Blaðsíða 2 4 i i 4 i i i i i i i i i i i i i i i 4 4 4 4 4 Takk iýiir Fjöldi leitarmanna gekk á fjörur viö Snæfellsnes í gær, líklega á annað hund- rað manns, og leitaði skipverjanna tveggja sem saknað er af Svanborgu SH 404 sem fórst á föstudag. Mennirnir á myndinni gengu hart fram í leitinni við afar slæm skilyrði þar sem brimið gekk bókstaflega yffir þá. Á innfelldu myndinni sést Eyþór Garðarsson þakka bandarískum bjargvætti sínum, Jay Lane, í gærkvöld. Bls. 2 og 5 Frábær inniað- staða fýrir kylfinga Bls. 18 Kynning tillögu að nýju aðalskipulagi Reykjavíkur: Borgarlandið ríflega tvöfaldast á fáum árum Bls. 6 Tora Bora: Leitin að bin Laden gæti staðið lengi Bls. 10 Hjálparstofnun kirkjunnar: erum öryggis- net Bls. 28 Jólagetraun DV: Við hvem er jólasveinninn að tala? Bls. 27 Liz Hurley: Faðernið ekki á hreinu Bls. 24

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.