Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2001, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2001, Blaðsíða 26
30 ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 Tilvera I>v HÁSKÓLABÍÓ STÆRSTA SYNINGARTJALD LANDSINS HÁSKÓLABÍÓ HAGATORGI . SÍMI 530 19 19 • WWW.HASKOLABIO.lS Allur heimurinn mun þekkja naln hans! Sýnd kl. 3, 6 og 9. Tiditlónö>r Mögnuð og eftiri Hér er komin hroilvekji Sýnd kl. 6,8 og 10. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. HUGSADU STÓRT stórleiki • VVillis, Cate 3b Thorton. Missió ekki af nýjasta glœpaþriller Bruce Willis VtlR ERU GflDIR. PRIR ER GUtP Einnig sýnd í LÚXUS Iris Bjork. UnglniSkandinavi.'i Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.30, \ M Sýnd kl. 3.40, 5.50. 8 og 10.10 sýnd kl- 5-30' 8 °9 1°-30. □□ Dolby /OD/iÆír Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Z-jpúrjlu -/./ ./.ZJuÚÍvhi.ií J CiiHii Kl. 8 og 10.30. I LUXUS VIP kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Vit nr. 296. lún hefur veríö Meö Thoru Wch úr American Beauty. Rafmagnaður spennutryllir sem fœr hórin til að rísa. W Siónvarpið - Háaloft kl. 22.15: Leikritið Háaloft er eitt þeirra leikrita sem sýnd voru á leiklistarhá- tíð sjálf- stæðu leik- húsanna sem nefnd- ist Á mörkunum. Þetta er einleikur eftir Völu Þórsdóttur sem einnig leikur aðalhlutverkið, geðveika konu sem segir frá reynslu sinni af manísku þunglyndi, Trygginga- stofnun ríkisins og viðbrögðum samferðamanna sem og ríkisstarfs- manna við sjúkdómi hennar. Leik- ritið opnar áhorfendum glögga sýn inn í það líf sem geðsjúkir búa við. Svn - Gelmveran kl. 23.00: í kvöld sýnir Sýn eina þekkt- ustu geim- hrollvekju allra tíma, Alien. Þessi fræga kvik- mynd, sem Ridley Scott leikstýrir, er upphafið að kvikmyndaseríu og hafa fjórar Alien-myndir litið dagsins ljós. í Alien er kynnt til sögunnar Ripley, sem er leiðandi persóna í öllum Alien-myndunum, og er það Sigour- ney Weaver sem leikur hana. Alien gerist um borð í geimskipi sem hef- ur stutta viðdvöl á einangraðri plánetu. Þegar haldið er aftur af stað gengur einn áhafnarmeðlimur með í maganum fóstur sem á eftir að dafna og verða að ófreskju sem engu þyrmir. 17.05 Lelðarljós. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Stuöboltastelpur (8:26) (Power Puff Girls). Teiknimyndaflokkur um þrjár leikskólastelpur sem berjast hetjulega fyrir bættum heimi. 18.30 Jóladagatallð - Leyndardómar jóla- sveinsins. Töfrasprotinn. 19.00 Fréttlr, íþróttir og veður. 19.35 Kastljóslö. Umræöu- og dægur- málaþáttur í beinni útsendingu. Um- sjón: Eva Maria Jónsdóttir, Gísli Marteinn Baldursson og Kristján Kristjánsson. 20.10 Frasier (11:24) (Frasier). Bandarísk gamanþáttaröö um útvarpsmanninn Frasier, vini hans og vandamenn. Aöalhlutverk: Kelsey Grammer. 20.35 Allt annaö líf (13:22) (The Geena Davis Show). Ung, einhleyp kona á uppleið I New York hittir drauma- prinsinn sem á þörn og bú í úthverfi stórborgarinnar. Aðalhlutverk: Geena Davis og Peter Horton. 21.00 Einn gegn öllum (2:3) (Secret Life of Michael Fry). Breskur flokkur um baráttu manns gegn spillingu í heimabæ sínum. Aöalhlutverk: Ewen Bremner, Michael Kitchen, Rosie Marcel og Robert Pugh. 22.00 Tíufréttir. 22.15 Á mörkunum - Háaloft. Leikritið Háaloft er einleikur eftir Völu Þórs- dóttur sem einnig leikur aðalhlut- verkiö, geöveika konu sem segir frá reynslu sinni af manísku þunglyndi, Tryggingarstofnun ríkisins og viö- brögöum samferöarmanna sem og rikisstarfsmanna viö sjúkdómi hennar. Leikritiö opnar manni glögga sýn inn í þaö líf sem geösjúk- ir búa viö. 23.30 Kastljósið. Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 23.50 Dagskrárlok. 06.58 ísland í bítið. 09.00 Glæstar vonir. 09.20 í fínu formi 4. 09.35 Oprah Winfrey (e). 10.20 Tom Jones. 10.45 Hill-fjölskyldan (6.25) (e). 11.10 Myndbönd. 12.00 Nágrannar. 12.25 í fínuformi 5. 12.40 Ástir og átök (2.22) (e). 13.00 1900 á sjó (Legend of 1900). Ein- stök saga um mann sem fæddist í gufuskipinu The Virginian áriö 1900. Vélstjóri um borö tók hann aö sér og skíröi hann eftir fæðingar- árinu en foreldrar barnsins gáfu sig ekki fram. Aðalhlutverk. Tim Roth, Pruitt Taylor Vince, Peter Vaughan, Bill Nunn. Leikstjóri. Giuseppe Tornatore. 1998. 15.05 Eldlínan (e). 15.35 Slmpson-fjölskyldan (4.23) (e). 16.00 Barnatími Stöövar 2. 17.45 SJónvarpskringlan. 18.05 Seinfeld. 18.30 Fréttir. 19.00 ísland í dag. 19.30 Sjálfstætt fólk (Jón Ársæll). 20.00 Ein á báti (20.24) (Party of Five). 20.50 Panorama 20.55 Fréttir 21.00 Kapphlaupiö mlkla (11.13). 21.50 Mlmpi - Manls Teitur Þorkels og Friörik Örn sýna óvænta örþætti frá ævintýraeyjum Indónesíu. 21.55 Fréttir. 22.00 60 mínútur II. 22.45 Dóttir Artagnans (La Fille d’Artagn- an). Þegar dóttir Artagnans hylmir yfir meö moröingja og gerist sek um samsæri gegn sjálfum konunginum er skyttunum þremur, Aramis, Arth- os og Portos, Ijóst aö hún er í mik- illi hættu. Þótt þremenningarnir séu komnir af léttasta skeiöi kviknar líf í gömlum glæöum og þeir fara aö hugsa sér til hreyfmgs. Aöalhlut- verk. Raoul Billerey, Jean-Luc Bideau, Charlotte Kady. Leikstjóri. Bertrand Tavernier. 1994. 24.50 Viltu vinna milljón? (e). 01.35 Seinfeld. 02.00 ísland í dag. 02.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ. BlBf Q 16.30 Muzik.is 17.30 Jay Leno (e). 18.30 Djúpa laugin (e). 19.30 Everybody Loves Raymond. Þætt- irnir fjalla um Ray og fjölskyldu hans; eiginkonuna Debru og börnin þeirra þrjú. Líf Rays væri aö líkind- um fullkomið ef ekki væru hinir óþolandi umhyggjusömu og athygl- issjúku foreldrar hans og afbrýöi- samur yngri bróöir - sem öll búa í næsta húsi! 20.00 Providence. Fylgst meö lífi og störf- um Syd Hansen og fjölskyldu. 20.50 Máliö. Lára Magnúsardóttir lætur allt flakka í Málinu í kvöld. 21.00 Innlit—Útllt. í þættinum erfjallaö um hús og híbýli, fasteignir, hönnun, arkitektúr, skipulagsmál og fleira. Valgeröi Matthíasdóttur til halds og traust eru þeir Arthur Björgvin Bolla- son og Friörik Weisshappel 21.50 DV-fréttir. Höröur Vilberg flytur okk- ur helstu fréttir dagsins frá frétta- stofu DV og Viöskiptablaðsins 22.00 City of Angels. Fylgst meö lífi og störfum starfsfólks á sjúkrahúsi í Los Angeles. 22.50 Jay Leno. Konungur spjallþáttanna, Jay Leno, fær stórmenni og stór- stjörnur í heimsókn. 23.40 Survivor (e). 00.30 Profiler. 01.20 Muzik.is 02.20 Óstöðvandi tónllst. 06.00 Stríö í Pentagon. 08.00 Hvít lygi (Just Write). 10.00 Skógarlíf 2 (Jungle Book 2). 12.00 Fíll á feröinni (Larger than Life). 14.00 Stríö í Pentagon (The Pentagon Wars). 16.00 Hvít lygl (Just Write). 18.00 Skógarlíf 2 (Jungle Book 2). 20.00 Fíll á feröinni (Larger Than Life). 22.00 Sár Krists (Stigmata). 00.00 Aöalleikarinn (The Leading Man). 02.00 lllur ásetningur (Cruel Intentions). 04.00 Sár Krists (Stigmata). 18.00 Heklusport. 18.30 Meistarakeppni Evrópu. Fariö er yfir leiki síöustu umferöar og spáö í spilin fyrir þá næstu. 19.30 Sjónvarpskringla. 20.00 íþróttir um allan heim. 21.00 Á galeiðunni (The Rounders). Gam- ansamur vestri sem fær tvær og hálfa stjörnu hjá Maltin. Kúrekarnir Ben Jones og Howdy Lewis eru orönir þreyttir á aö fara úr einu starfl í annaö. Þeir hafa fullan hug á aö fá sér fasta vinnu og þegar þeir hitta tvær lífsglaöar dansmeyj- ar eru breytingar I vændum. Aöal- hlutverk: Glenn Ford, Henry Fonda, Sue Ane Langdon, Hope Holiday, Chill Wills. Leikstjóri: Burt Kennedy. 1965. 22.30 Heklusport. Fjallaö er um helstu íþróttaviðburöi heima og erlendis. 23.00 Geimveran (Alien). Víöfræg bíómynd um áhöfn geimfars sem viöbjóösleg geimvera ofsækir. Þau vissu ekki af því þegar þessi óvættur kom um borð en þau fá svo sannarlega aö vita af henni þegar hún lætur til skarar skriöa. Aöalhlutverk: Tom Skerritt, Sigourney Weaver, Harry Dean Stanton, John Hurt, lan Holm. Leikstjóri: Ridley Scott. 1979. Stranglega bönnuö börnum. 00.55 Dagskrárlok og skjáleikur. 06.00 MorgunsJónvarp. 18.30 Joyce Meyer. 19.00 Benny Hlnn. 19.30 Freddle Filmore. 20.00 Kvöldljós - Guöiaugur Lauf- dal og Kol brún Jónsdóttir. 21.00 Blandað efni. 21.30 Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. 00.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og erlend dagskrá. •->. Aksjón 07.15 Korter. Morgunútsendingar frétta- þáttarins í gær. Endurs. kl. 8.15 og 9.15. 09.30 Skjáfréttir og tilkynnlngar. 18.15 Kortér, Fréttlr, Löggan, SJónarhorn, Spurn- ingalelkur grunnskólanna 7/12 (Endursýnt kl. 19.15 og 20.15). 20.30 Bæjarstjómar- fundur (e). 22.15 Korter. (Endursýnt á klukkustundar frestl til morguns.)

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.