Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2001, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2001, Blaðsíða 21
ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 25 I>V Tilvera Myndgátan Myndasögur Krossgáta Lárétt: 1 tísku, 4 vísa, 7 óstöðugi, 8 mikil, 10 sál, 12 bor, 13 öruggur, 14 lögun, 15 hestur, 16 staur, 18 spyrja, 21 umgerð, 22 dónalegur, 23 innyíli. Lóðrétt: 1 snjó, 2 aldur, 3 leiguliðar, 4 rekstur, 5 málmur, 6 feyskja, 9 ráfa, 11 skepnurnar, 16 rispa, 17 eiginkona, 19 nudd, 20 efja. Lausn neðst á síðunni. Skák Þeir Vishy Anand og Vassilij Ivanchuk annars vegar og Peter Svidler og Ruslan Ponomariov hins vegar mætast í 4. skáka einvígi um hverjir fái heiðurinn að þvi að tefla um heimsmeistaratitilil FIDE. Fyrstu skákinni lauk með jafntefli í báðum einvigjunum og önnur skákin var tefld í gær. Heimsmeistaraeinvígi kvenna á vegum FIDE fer einnig fram í Moskvu, þar er komið að úrslitaein- víginu. Hin snoppufríöa Alexandra Kosteniuk (2455) er komin í úrslitin á móti kínversku stúlkunni Chen Zhu (2497). Þó sú kínverska sé hærri á stig- um og margar „snoppufríðari" (það er ein sem mér fmnst) hafi verið slegnar Umsjón: Sævar Bjarnason út þá vann Alexandra fyrstu skákina. Hún á sér nokkra aðdáendur í Hauk- um, Hafnarfirði, enda þeir ávaDt verið naskir á kvenlega fegurð. Hér i stöð- unni að ofan leikur hún öflugum leik sem þýðir að (kven)maöur fellur i val- inn! Eða var það ekki Hallgerður lang- brók sem sagði viö Gunnar greyiö: „Tröll hafi þina vini“? Hvitt: Alexandra Kosteniuk (2455). Svart: Chen Zhu (2497). Petroff. Heimsmeistaraeinvígi kvenna (FIDE). Moskvu (6.1), 08.12. 2001. 1. e4 e5 2. Rf3 Rf6 3. Rxe5 d6 4. Rf3 Rxe4 5. d4 d5 6. Bd3 Bd6 7. 0-0 0-0 8. c4 c6 9. Rc3 Rxc3 10. bxc3 dxc4 11. Bxc4 Bg4 12. h3 Bh5 13. Hbl b5 14. Bd3 He8 15. Hel Hxel+ 16. Dxel Bxf3 17. gxf3 a6 18. De4 g6 19. Bh6 Ha7 20. Dg4 De8 21. Kfl He7 22. f4 Rd7 23. Í5 c5 24. Bg5 f6 25. Be3 c4 26. Bc2 g5 27. a4 Rb6 28. Dg2 Kh8 29. axb5 axb5 30. Hal Dc8 31. Ha5 De8 32. Ha6 Bc7 33. Df3 Dc8 34. Hal De8 35. Kg2 Kg8 36. Ha7 Bd8 37 .Ha6 b4 38. cxb4 Db5 39. Ha5 Dxb4 40. Hc5 Db2 41. Be4 c3 42. Bd5+ Kh8 43. Be6 Db4 44. Dc6 Kg7 (Stöðumyndin) 45. Dd6 Rd7 46. Bxd7 Hxe3 47. Be6 Hxe6 48. fxe6 Ba5 49. Dd7+ Kh6 50. e7 1-0. Bridge Umsjón: ísak Örn Sigurösson Bretinn Jason Hackett náð fram skemmtilegri þvingunarstöðu í þessu spili í tvímenningskeppni í Las Vegas um síðustu mánaðamót. Jason Hackett sat í austur, NS á hættu og vestur gjafari: ♦ DG107 K8642 ♦ 3 * D105 * ÁK83 *ÁD7 + 1072 ♦ G86 * 62 V 10953 ♦ K84 # ÁK92 VESTUR NORÐUR AUSTUR SUÐUR 1 grand pass 2 grönd pass 3 * pass 3 ♦ p/h Sagnir kunnuglegar, eitt grand lof- aöi 14-16 punktum, tvö grönd yfir- færsla i tígul og þrjú lauf neituðu stuðningi í litnum. Vömin byrjaði á því aö taka ÁKD í laufl en síðan skipti norður yfir i tromp. Jason svínaði tígli, suður drap á ás og spil- aði hjarta. Jason vissi að suður var búinn að sýna 10 punkta og taldi ólík- legt aö hann ætti einnig kónginn í hjartanu. Hann fór því upp með ás- inn og renndi niður öllum trompunum. Þeg- ar síðasta tromp- inu var spilað varð norður að henda frá sér DG10 1 spaða og K8 í hjarta. Vest- ur átti ÁK i spaða og D7 í hjartanu. Jason átti sjálfur eftir 954 í spaða og síðasta trompið'. Norður var varnarlaus, alvag sama frá hvomm hálitnum hann henti, níundi slagur sagnhafa hlaut að kom á þann lit. EB •anu oz ‘0íu 61 ‘ruj ai ‘>(bj 91 ‘uiuÁp n ‘mjtaj 6 ‘mj 9 ‘uij s ‘tuiasjjBis p ‘jBjaspuBj g ‘uæ z ‘æus j majQoq •jnQi sz ‘jnpj ZZ ‘iuiuibj iz ‘buui 81 ‘ÍJBJ 91 ‘ssa si ‘uuoj pz ‘ssia 81 ‘Jop zi ‘ipuB 01 ‘uuæ 8 ‘UIBa l ‘J3)s \ ‘jæjs 1 UJOJBi ' >>Ú Arr EFTÍK AB OÍRA. IKRAKKI. BFtV Í.IFIR NÓGU LENGIl SKIPTU ÞÉR EKKI AF MÁLUM ANNARRA! En hvað þetta er eyðilegur staður. ^ Maður fær það á tilfinninguna að hér hafi aldrei neinn stigið niður fæti áður. Kannski, en ég mundi nú ekki treysta á að það hafi ekki veriö kvenmaður hér á undan okkur.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.