Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2001, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2001, Blaðsíða 25
ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 29 DV Tilvera Bíófréttir Vinsælustu kvikmyndirnar í Bandaríkjunum: Stjörnurnar skiluðu sínu Ocean’s Eleven Fór létt með að velta Harry Potter af toppnum. Fall Harrys Potters var mikið þegar hin stjörnum prýdda kvik- mynd Ocean’s Eleven leit dagsins ljós. Skilaði hún um það bil fjöru- tíu milljónum til framleiðenda sinna en Harry Potter fékk „að- eins“ fjórtán miiljónir dollara í sinn hlut á sama tíma. Ocean’s El- even, sem hefur í aðalhlutverkum meðal annars George Clooney, Brad Pitt, Matt Damon, Juliu Ro- berts og Andy Garcia, sem öll heiðruðu Leifsstöð með nærveru sinni á dögunum, fær einnig virki- lega flna dóma og sá sem fær mest af hólinu er leikstjórinn Steven Soderbergh sem þykir enn eina ferð- ina sýna hversu öflugur leikstjóri hann er. Ocean’s Eleven er eina nýja kvik- myndin sem frumsýnd var um helg- ina og nú er bara að sjá hvað Tom Cruise getur gert en nýjasta kvik- mynd hans, Vamilla Sky, verður frumsýnd um helgina. Ef hún nær ekki toppsætinu af Ocean’s Eleven á hún litla möguleika um þar næstu helgi því þá verður Lord of the Rings frumsýnd og er eftirvæntingin ekki minni en þegar Harry Potter og visku- steinninn var að hefja göngu sína. -HK III IIIIHIII III11 — FYRRI SÆTI VIKA TITILL 0 _ Ocean's Eleven Q 1 Harry Potter....... Q 2 Behind Enemy Lines 0 4 Monsters Inc. 0 3 Spy Game Q 5 Black Knight 0 6 Shallow Hal 0 7 Out Cold 0 9 Amelie 0 8 Domenstic Dlsburbance © 11 Life as a House 0 12 TheWash 0 10 Heist 0 17 13 Ghosts 0 13 The One 0 _ Trainlng Day 0 16 The Man Who Wasn't There 0 14 K-PAX 0 15 Sidewalks of New York 0 18 Serendipity ALLAR UPPHÆÐIR I ÞUSUNDUM BANDARIKJADOLLARA. INNKOMA INNKOMA FJÖLDI HELGIN: ALLS: BÍÓSALA 38.107 38.107 3075 14.737 239.659 3672 8.042 - 31.180 2844 6.597 212.391 2884 4.473 53.946 2770 3.155 27.060 2233 2.57 7 64.784 2218 1.396 12.242 1651 1.005 11.303 221 922 43.722 1471 639 14.846 1068 532 8.725 461 453 22.862 804 411 41.016 463 356 43.646 517 352 75.685 441 340 5.969 259 332 49.76 1 738 306 1.887 224 236 49.143 593 Vinsælustu myndböndin: Vaðið í tæknibrellum Það eru engar breytingar á efstu sætum myndbandalistans. The Mummy Retums heldur efsta sæt- inu og Animal og Bridget Jones halda einnig sínum sætum. The Mummy Returns er mikið sjónar- spil sem skilar sér ekki alveg á lít- inn sjónvarpsskjá en einn af helstu kostum myndarinnar eru tæknibrellurnar sem oft eru undraverðar. Eina nýja myndin, Get Over It, nær aðeins að komast í níunda sætið. Um er að ræða gamanmynd sem segir frá rómantísku vanda- máli sem mennirnir hafa átt við að stríða allt frá því að fyrsta parið hætti að vera saman - hvernig á að komast af i heimi þar sem fyrrverandi kærastan er alltaf til staðar. Aðalpersónan er menntaskólanem- inn Berke Landers sem á hina fullkomnu kærustu, hana Alli- son, sem hann er bú- inn að elska síðan þau voru ungbörn. Þegar Berke kemur í menntaskóla lýkur hins vegar samband- inu og Allison nær sér fljótlega í aðal- gaurinn í skólanum. Vandamálið er að Berke á í erfíðleikum með að umgangast fyrrverandi kærustu og vini hennar. Animal Hvað gera menn þegar dýrseðlið kem- ur í Ijós. FYRRI VIKUR SÆTI VIKA TITILL (DREIFINGARAÐIU) ÁUSTA O 1 The Mummy Returns isam-myndbóndi 2 o 2 The Animal imyndforni) 3 0 3 Bridget Jones's Diary isam myndbónd) 4 o 4 Crimson Rivers cskífani 4 0 5 Dr. Doolittie 2 (skífani 2 O 6 Antitrust isam myndböndi 3 o 8 Double Take isam myndböndj 3 0 7 Pearl Harbor isam myndbónd) 5 0 _ Get Over It (skífani 1 © 17 Sweet November (myndformi 2 © 12 The Grinch (sam myndbönd) 9 0 9 The Tailor of Panama isam myndbönd) 5 0 10 Blow (MYNDF0RM) 6 © 11 The Virgin Suicides (bergvíki 4 0 13 Dracula 2001 iskífani 3 0 14 Bais-mol igöðar stundiri 4 © 16 One Night at McCool's (skífanj 6 © 15 Brother (sam myndböndi 5 © 19 The Mexican isam myndböndi 8 © 18 Exit Wounds (sam myndböndi 8 Góð heimsókn Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur nýlega látið gera vegleg endurskinsmerki og dreift þeim víða í grunnskólum og leikskólum landsins. Nú fyrir stuttu heimsóttu tveir félagar úr Björgunarsveitinni Björgu á Suðureyri leikskól- ann Tjarnarbæ og afhentu nemendum þar endurskinsmerki og blöðrur. Var þeim vel fagnað og ekki að efa að átakið þæti öryggið í umferöinni á Súgandafirði. Síf ræna Jólatréð — eoolfaé áw eÆw dw Sígraent eðaltré í hæsta gæðaflokki frá skátunum prýðir nú þúsundir íslenskra heimila. 10 ára ábyrgð í*. Eldtraust 12 stærðir, 90 - 500 cm n Þarf ekki að vökva t* Stálfótur fytgir t* íslenskar ieiðbeiningar i* Ekkert barr að ryksuga i*- Traustur söluaðili fe Truflar ekki stofublómin f*.- Skynsamleg fjárfesting Smárelind, 1. h§§® vlS Bandolag fslenskra skáfa Skólabörn í Árskógarskóla á Dalvík: Eiga tvö týnd fósturbörn í Úganda Hver tók ostinn minn? Hvernig bregst fólk við breytingum Undanfarin ár hafa nemendur 5.-9. bekkjar Árskógarskóla í Dalvíkur- byggð haft tvö svokölluð „fósturbörn” í Úganda. Um er að ræða verkefni á vegum ABC hjálparstarfsins. Verkefn- ið er fólgið í því að nemendur Árskóg- arskóla safna peningum og greiða með þeim fyrir menntun fósturbarn- anna, sem eru reyndar týnd í því um- róti sem er i landi þeirra. Kristján Sigurðsson skólastjóri seg- ir að til að fjármagna verkefnið safni nemendur gosdrykkjaumbúðum heima hjá sér og á ættarmótum sem vinsælt er að halda í Árskógarskóla, sem og á öðrum viðburðum sem þar eru haldnir. Er öllum einnota umbúð- um safnað saman og sett í verkefnið. Kristján segir að markmiðið með verkefninu sé að sýna nemendum fram á að ekki hafi allir það jafn gott og jafnframt að kynna þeim aðra menningarheima. Fósturbörnin eru frá Laliya í Norð- ur-Úganda, og heita Grace og Denis. Grace er á tíunda ári en Denis ellefu ára. Móðir Grace lést úr malaríu en pabbi Denis úr eyðni. Denis dreymir um að verða læknir en Grace um að verða hjúkrunarkona. Að vísu er komið upp vandamál núna. Sifelldar róstur eru i Úganda og hafa fjölskyldur fósturbarnanna DV-MYND HALLDÓR INGI ÁSGEIRSSON Dósir og gter fyrir bömin i Úganda Nemendur 5. bekkjar Árskógarskóla flokka gler og dósir til endurvinnslu ásamt Kristjáni skólastjóra. Peningurinn fyrir umbúðirnar rennur í fóstur- barnasjóöinn. beggja flutt búferlum og ekki hefur böm eða bíða og sjá hvort tekst að tekist að hafa uppi á þeim enn þá. hafa uppi á þeim Grace og Denis. Kristján segir að uppi séu vangavelt- -hiá ur um hvort taka eigi önnur fóstur- í bókinni Hver tók ostinn minn? eftir bandaríska rithöfundinn dr. Spencer Johnson, er osturinn notaður sem myndlíking fyrir lífsgæði sem fólk sækist eftir. Sagan er dæmisaga sem fjallar um breytingar í lífi fjög- urra einstaklinga sem lifa í vellysting- um í völundarhúsi. Einn góðan veður- dag er allur osturinn upp urinn og les- andinn fylgist með viðbrögðum þeirra. Einstaklingarnir fjórir eru fulltrú- ar íjögurra höfuðþátta í fari fólks. Einn þefar upp tækifæri, annar þeyt- ist um í leit að tækifærum, sá þriðji bregst við þegar hann skynjar að líf hans breytist til hins betra en sá fjórði lokar á allar breytingar. Bókin hefur notið mikilla vinsælda víða um heim og selst í miklu upplagi. Þýðandi bókarinnar er Hallur Halls- son og útgefandi er Pro Public Relations á íslandi og íslenska leik- húsgrúppan. Dæmisaga um breytingar Þýöandi bókarinnar er Hallur Halls- son og útgefandi er Pro Public Relations á íslandi og Islenska leikhúsgrúppan.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.