Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2001, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.2001, Blaðsíða 7
ÞRIÐJUDAGUR 11. DESEMBER 2001 7 DV HEILDARVIÐSKIPTI 1.052 m.kr. - Hlutabréf 230 m.kr. - Húsbréf 422 m.kr. MESTU VIÐSKIPTI Búnaðarbankinn 41 m.kr. íslandsbanki 33 m.kr. Landsbankinn 33 m.kr. MESTA HÆKKUN I ©Opin kerfi 3,2% ©Kaupþing 1,7% ; ©Pharmaco 1,6% MESTA LÆKKUN ;©Islandssími 9,1% ©Olíuféiagiö 4,5% © Búnaðarbankinn 4,4% ÚRVALSVÍSITALAN 1.098 stig - Breyting O -0,44% Flugleiðir og Húsasmiðjan út úr Úrvalsvísitölunni Flugleiðir og Húsasmiðjan munu frá á með næstu áramótum ekki verða tekin með í Úrvalsvísitölu Verðbréfa- þings íslands. Þau félög sem koma inn í staðinn eru Delta og Sjóvá-Almennar. Valið í vísitöluna fer fram tvisvar á ári og eru valin fimmtán félög eftir fyrir fram ákveðnum reglum sem skráð eru á Aðallista þingssins. Af þeim 20 félögum á Aðallista þingsins sem tíðust viðskipti eru með á þinginu á 12 mánaða tímabili eru það 15 stærstu félögin að markaðsverð- mæti í lok tímabilsins sem mynda úr- valsvísitöluna næstu sex mánuði. Hlutabréfasjóðir eru þó undanskildir við valið. Úrvalsvísitalan er því sam- sett af þeim félögum sem hafa hvað virkasta verðmyndum á þinginu en val í Úrvalsvisitöluna ber að öðru leyti ekki að túlka sem gæðastimpil á við- komandi hlutabréf. Þau félög sem verða í Úrvalsvísitöl- unni eru eftirfarandi og er vægi þeirra sem hér segir: íslandsbanki (16,7%), Landsbankinn (9,1%), Pharmaco (8,2%), Búnaðarbankinn (8,2%), Baug- ur (7,5%), Samheiji (7%), Sjóvá-Al- mennar (7%), Össur (6,6%), Eimskip (6,4%), Kaupþing (6,2%), Trygginga- miðstöðin (4,5%), Olíufélagið (4,5%), Delta (3,3%), SÍF (2,5%) og Marel (2,3%). Atvinnuleysi eykst í Banda- ríkjunum - engu að síður minna en búist hafði verið við Atvinnulausum í Bandaríkjunum fjölagði um 331 þúsund í nóvember og mælist atvinnuleysi i Bandaríkj- unum þvi 5,7%. Samanlagt eru upp- sagnir í október og nóvember þær mestu frá maí-júní árið 1980 er mælist atvinnuleysi nú það hæsta frá ágúst 1995. „Það að atvinnuleysi skuli vera að hækka kemur ekki á óvart. En það að atvinnuleysi skuli vera að minnka með slíkum hraða kemur virkilega á óvart,“ segir Anthony Chan, yfirhagfræðingur hjá Banc One Investment Adisors. ___________11.12. 2001 kl. 9.15 KAUP SALA H Dollar 107,780 108,330 S&Pund 154,650 155,440 11*1 Kan. dollar 68,250 68,670 3l>önskkr. 12,9090 12,9800 i^~jNorsk kr 11,9870 12,0530 jJSsænsk kr. 10,2620 10,3180 mark 16,1584 16,2555 _jjFra. franki 14,6463 14,7343 f jBolg. franki 2,3816 2,3959 3 Sviss. franki 64,9200 65,2800 £3hoII. gyllini 43,5962 43,8582 i |Þýskt mark 49,1216 49,4168 11«. lira 0,04962 0,04992 ISQAust. sch. 6,9819 7,0239 DflPoft. oscudo 0,4792 0,4821 I^JSpá. pesoti 0,5774 0,5809 | > |Jap. yon 0,85500 0,86020 jírskt pund 121,988 122,721 SDR 136,2600 137,0800 E3ecu 96,0735 96,6508 Viðskipti Llmsjón: Vidskiptablaðið Kauptækifæri í skuldabréfum - stórfelld lækkun á ávöxtunarkröfu lengstu skuldabréfa fram undan Sífellt fleiri telja að nú bjóðist mjög gott kauptækifæri á innlend- um skuldabréfamarkaði þar sem í boði eru verðbréf sem bjóða tæp- lega 6% raunvexti til allt að 40 ára. Til viðbótar bendir ýmislegt til þess að ávöxtunarkrafa lengri skuldabréfa muni lækka fljótlega sem leiðir þá til hækkunar á verði bréfanna. Ávöxtunarkrafa lengstu skulda- bréfa með ábyrgð ríkisins hefur hækkað mikið siðustu daga. Þannig er ávöxtunarkrafa hús- og húsnæðisbréfa um 6% nú. Hér er um verðtryggða vexti að ræða og má segja að þessi hækkun sé hálf- öfugsnúin I ljósi þess að samdrátt- ur í efnahagslífi er fram undan og verðbólga enn allhá. Vextir hafa verið að lækka í viðskiptalöndum og er nú svo komið að verðtryggð- ir vexti á íslandi eru um 1-2% Hækkun ávöxtunarkröfu er helst hærri en óverðtryggðir vextir í rakin til þrenginga á millibanka- viðskiptalöndunum. markaði sem gjarnan er árstíða- bundin en ástandið er óvenjuslæmt þetta árið þar sem um hefur þrengst á innlendum lánamarkaði og fjár- magn í umferð dregist saman. Til viðbótar er bent á að á næstu dögum er von á stórum greiðslum til fjárfesta frá íbúðalánasjóði þar sem útdráttur húsbréfa upp á 2,5 milljarða er áætlaður 17. desember næstkom- andi og afborgun húsnæðisbréfa er um 3,5 milljarðar 1. janúar. Megin- hlutinn af húsbréfum er í eigu lifeyr- issjóða, verðbréfasjóða og banka. Gera má ráð fyrir að meginhluti þeirra fjármuna sem nú eru á gjald- daga muni leita á ný í bréf með ríkis- ábyrgð og gæti því stórfelld lækkun ávöxtunarkröfu verið fram undan. Rök á móti því er óvænt áætluð aukn- ing útgáfu íbúðalánasjóðs á næsta ári samkvæmt nýrri áætlun en við þau tíðindi hækkaði krafan mjög. Fyrirsjáanleg verð- lækkun á saltfiski Verð á saltfiski hefur hækkað mikið síðustu misserin á erlendum mörkuðum og hafa fyrirtæki eins og SÍF notið góðs af þvi sem og veikingu krónunnar. Að sögn Greiningardeildar Kaupþings er hins vegar nú svo komið að ákveð- in pattstaða virðist vera komin upp þar sem kaupendur eru famir að halda að sér höndum vegna þess hve verð er hátt. Vísar Greiningar- deildin til þess að í vefriti Intrafish kemur fram að sumir markaösaðil- ar vflja jafnvel ganga svo langt að kalla markaðinn dauðan. Það verð- ur því að teljast óhjákvæmflegt að verð taki að lækka á ný. Frestur tO þess að skila inn lokatO- boðum í kjölfestuhlut Landssíma ís- lands rann út á fóstudaginn og voru þrír aðOar valdir á grundvelli óbind- andi tilboða til að taka þátt i þessum síðasta hluta söluferOsins. Tvö tilboð bárust: Frá TeleDanmark í Dan- mörku og bandaríska ijárfestingar- sjóðnum Providence sem er m.a. stærsti hluthafi Eircom á írlandi. Það sem af er ári hafa vanskil hjá innlánsstofnunum aukist úr 12,9 milljörðum króna i 22,4 mOljarða eða um 74%. Lítill munur er á þró- uninni, hvort heldur sem litið er á fyrirtæki eða einstaklinga. Þetta má lesa út úr ársfjórðungsleg- um tölum sem Fjármálaeftirlitið hef- ur tekið saman um þróun vanskOa innlánsstofnana frá árslokum 2000 tO Innflutningsaöilar hafa keypt upp eins mikið magn og þeir mögiOega geta en þeir virðast ekki geta selt neitt nú, ekki einu sinni besta og stærsta fiskinn. Þeir virð- ast ekki tObúnir að ræða verð- breytingar, að því er segir í Morg- unpunktum Kaupþings. Verð á smáum þorski er nú þrisvar tO fjórum sinnum hærra en á kjúklingi. Sjálfhelda virðist rikja á flestum mörkuðum þrátt fyrir að þessi tími fram að jólum sé að öllu jöfnu góður sölutími. Á þetta eink- um við Ítalíu en þar er yfirleitt besti sölutíminn um og í kringum jólin en ekki hefur verið jafnmikO TOboðin fela í sér þrjá efnisþætti: Verð, lýsingu á áformum um áhersl- ur í rekstri og mögulega kosti sam- legðaráhrifa í samstarfi Símans við önnur símafyrirtæki. Frekari upp- lýsingar um innihald tilboðanna verða ekki veittar fyrr en að lokn- um viðræðum við bjóðendur, segir í fréttatilkynningu frá Framkvæmda- nefnd um einkavæðingu. 30. september 2001. Talnaefnið nær til vanskila sem staðið hafa lengur en einn mánuð og nær tO allra við- skiptabankanna og 20 sparisjóða og nær úrtakið til 99% af heOdareignum allra innlánsstofnana. VanskO lengri en einn mánuð námu 12,9 miOjörðum króna eða 2,1% af útlánum í árslok 2000 en eru komin í 22,4 miOjarða eða 3,2% í lok eftirspurn þar og vanalega, fyrst og fremst vegna þess hve verðið er hátt. Portúgalski markaðurinn hefur einnig verið óvenjudaufur og einnig hefur verið rólegt yfir Spánarmarkaði. Ástandið er sér í lagi slæmt hvað stærri fiskinn varðar en verð hefur hækkað meira i þeim flokkum en í smáum og mfllistórum fiski. Verð er mjög hátt í sögulegu samhengi, bæði í evrum og í íslenskum krónum, og því er ekki ólíklegt að það komi tO leiðréttingar á verði til lækkunar eftir jafnskarpa verðhækkun eins og átt hefur sér stað síðustu mán- uði. DHL og Flug- þjónustan í samstarf DHL á Islandi og Flugþjónustan KeflavíkurflugveUi hafa skrifað undir samning sem felur í sér að DHL flytur aðalvörudreifmgar- og móttökustöð sína frá Reykjavík í Fraktmiðstöð Flugþjónustunnar á Keflavíkurflug- veUi og opnar skrifstofu í Fraktmið- stöðinni. Þó verður áfram vöruaf- greiðsla í Reykjavík auk aðalskrif- stofu. í tilkynningu sem félögin sendu frá sér vegna þessa segir Þórður Kolbeins- son, framkvæmdastjóri DHL á íslandi, að framvegis verði hægt að bjóða hrað- ari þjónustu en áður enda færu send- ingar beint í dreifmgu tU móttakanda frá Fraktmiðstöðinni á Keflavikurflug- veUi án viðkomu i öðru vöruhúsi í Reykjavík eins og áður var. Þetta spar- aði viðskiptavinum DHL tima og byði upp á betri og öruggari vörumeðferð. Þessi breyting geri DHL einnig mögulegt að bjóða upp á nýja virðis- aukandi þjónustuþætti, tU dæmis svo- nefnda TDD-þjónustu sem felur í sér tvo þjónustumöguleika, þ.e öruggar af- hendingar fyrir klukkan 9 eða fyrir kl. 12 daginn eftir í helstu löndum Evrópu og stæði tU að innleiða þá þjónustu í byrjun næsta árs. september 2001. Sambærilegar tölur yfir vanskil fyrirtækja voru 7,3 mOljarðar króna eða 1,6% af útlán- um til fyrirtækja í árslok 2000 en 12.7 miUjarðar eða 2,5% í lok sept- ember 2001 og vanskil einstaklinga 5.7 miUjarðar króna eða 3,4% af út- lánum til einstaklinga í árslok 2000 en 9,7 mUljarðar eða 5,5% í lok sept- ember 2001. Framkvæmda- stjóraskipti hjá Kaupthing New York Inc. Hreiðar Már Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Kaup- thing New York Inc., mun flytjast um áramótin frá New York og hefja störf að nýju í höfuðstöðvum Kaup- þings í Reykjavík þar sem hann mun gegna áfram starfi aðstoðarfor- stjóra Kaupþings. Við staríi Hreiðars Más sem framkvæmdastjóri Kaupthing New York Inc. tekur Robert Gibbons. í frétt frá Kaupþingi kemur fram að Robert hefur starfað hjá Kaupþingi síðan á fyrri helmingi þessa árs sem forstöðumaður fyrirtækjaþjónustu í New York. Áður en Robert kom tO starfa hjá Kaupþingi starfaði hann hjá American Corporate Services (ACS) sem framkvæmdastjóri á fyr- irtækjaþjónustusviði en ACS sér- hæfir sig í ráðgjöf við samruna og yfírtökur félaga á milli landa. Þar áður hafði hann starfað hjá Lehman Brothers og AIG Trading. Robert lauk MBA-námi frá Stern-háskólan- um í New York og BS-gráðu í fjár- málum og markaðsfræðum frá Muhlenberg CoOege. :ssw< Tveggja laga spunatækni flytur rakann frá líkama- num og heldur þér heitum og þurrum. Sportvörugeröin Skipholti 5, s. 562 8383 Kjölfestufjárfest- arnir komnir í Ijós - tvö tilboð bárust í Símann Mikil aukning vanskila

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.