Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2002, Blaðsíða 21
 4- FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 2002 33 DV Tilvera Myndgátan Myndgátan hér til hliðar lýsir lýsingarorði. Lausn á gátu nr. 3201: Utanbæjarmaður Krossgáta Lárétt: 1 hæð, 4 mót, 7 gælur, 8 draga, 10 truflun, 12 viljug, 13 skortur, 14 hest, 15 fölsk, 1G litlu, 18 ólærð, 21 nef, 22 hrina, 23 innyfli. Lóðrétt: 1 viðmót, 2 aðferð, 3 trjátegund, 4 framsýni, 5 munda, 6 svefn, 9 megnum, 11 mylsna, 16 ánægð, 17 stefna, 19 svardaga, 20 ástfólginn. Lausn neðst á síöunni. WBm fSPií: Bandaríska meistaramótið í skák stendur nú yfir í Seattle, 5.-13. janúar og eru þátttakendur 56 og þar af 12 konur. Þekktustu keppendurnir eru Yasser Seirawan, Borís Gulko, Gregory Kaidanov, Joel Benjamin, Al- exander Shabalov, Larry Christiansen, Alexander Ivanov og Nick de Firmian. Þar er að sjálfsögðu ævintýralega teflt á stundum og sjáum við ágætt dæmi þar um í dag. Shabalov er mikill flækjumeistari og hefur unnið titilinn a.m.k. einu sinni. Hann hefur teflt hér á landi og sjálfsagt lært hér að draga Bridge í þessu spili úr tvímennings- keppni Bridgehátíöar Borgarness voru margir þeir sem sátu í AV svartsýnir á góða skor eftir hindr- unarsögn austurs á spaða. Það var hins vegar engin ástæða til svart- sýni því „spilin liggja eins á hinum borðunum“. í þessu spili voru NS á * K «* D53 •f Á7542 * KD103 * - K9742 4 K109863 * 72 N V A S 4 Á1087432 V G8 ♦ D * Á53 4 DG965 V Á106 ♦ G * G964 Að vonum var austri refsað fyrir innákomima og fékk að spila 3 eða 4 spaða doblaöa. Þar var mikilvægt fyr- ir vörnina að spfla laufi hið fyrsta, áður en sagnhafi fékk tækifæri til þess að henda tapslag í laufi niöur i kónginn í tígli. Staðreyndin var sú að •aæJi os ‘019 61 ‘W? Ll ‘fæs 91 ‘!Hbs n ‘uinjjao 6 ‘M0Ul 9 ‘°I° S ‘tuipfsaoj p ‘eanjeje}s g ‘3ej z ‘1°U 1 iwaaooi ■otioi 85 ‘ejoj ZZ ‘lÚAl} tg ‘>[iai 8i ‘neuis 91 ‘eó 91 ‘jflef n ‘BM3 si ‘snj 8i ‘jjsea oi ‘efloj 8 ‘J°Iie i ‘uiaoj f ‘sjeq i ijjaae'j Myndasógur Umsjón: Sævar Bjarnason fiskibein úr sjó eða vötnum! Falleg flétta sem vinnur lið og skákina síðar. Hvítt: Alexander Shabalov (2606) Svart: Alexander Fishbein (2497) Sikileyjarvörn. Seattle USA (3), 07.01. 2002 1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 Rc6 6. Bg5 e6 7. Dd2 Be7 8. 0-0-0 0-0 9. Rb3 Db6 10. f3 Hd8 11. Rb5 Hd7 12. Del a5 13. a4 Rb4 14. Kbl e5 15. c3 Ra6 16. Bc4 Rc7 17. Be3 Dc6 18. De2 d5 19. Rxc7 Hxc7 20. Bb5 De6 21. Dd3 dxe4 (Stöðumyndin) 22. Dd8+! Bxd8 23. Hxd8+ Re8 24. Rc5 De7 25. Hxe8+ Dxe8 26. Bxe8 exf3 27. Bb5 fxg2 28. Hgl Bf5+ 29. Kcl Hac8 30. Rd3 Bd7 31. Kc2 Bxb5 32. axb5 a4 33. Hxg2 a3 34. Bb6 Hc4 35. Rxe5 a2 36. Hgl He4 37. Rd3 Ha8 38. Hal He2+ 39. Kb3 Hxh2 40. Bd4 h5 41. Rc5 Hg2 42. Rxb7 Hg6 43. Kb4 h4 44. Ra5 h3 45. Be5 Hg2 46. b3 h2 47. Bxh2 Hxh2 48. c4 f5 49. b6 Hb8 50. C5 f4 51. b7 Hc2 52. Kb5 g5 53. c6 g4 54. Rc4 He2 55. Rd6 He7 56. Kb6 g3 57. Rf5 Hh7 58. Hxa2 HfB 59. Ha8 Hhf7 60. Rh4 f3 61. Hxf8+ Hxf8 62. Rxf3. 1-0 Umsjón: fsak Örn Sigurösson hættu en AV utan hættu. Norður á eðlilega tígulopnun eftir nánast hvaða kerfi sem er og að vonum hindruðu allflestir hressilega á austurhöndina. Sumir létu sér nægja að segja 3 spaða en aðrir stukku alla leið í 4 spaða: þeir sem fóru 500 niöur fengu tölu- vert yfir meðalskor og 800 í NS gaf tæpa meðalskor í útreikningnum. Þaö er nokkuð sér- stakt við spilið að það borgar sig fyrir vestur að flýja í þrjú grönd yfir þremur spöð- um dobluðum. Sagnhafl ætti að geta skrapað heim alltaf 5 slög- um eöa meira í þeim samningi þvi legan er „hag- stæð“ í þremur gröndum. Þeir voru þó eðlilega ekki margir sem fundu þann flótta. „ANNE HELD- URÓTRAUD ÁFRAM FERP SINNI YFIR ÓLGANDI ÖLD- UR NYANZA FUIÓTSINS -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.