Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2002, Blaðsíða 26
38
FIMMTUDAGUR 10. JANÚAR 2002
Tilvera
"j
kvikmyndir.is
**** Ó.H.T. Rós 2
**★* Þ.B.Þ. strik.is
medía a
Frá leikstjóra
„Delicatessen"
4 evrópsk kvikmyndaverdlaun, m.a.
valin besla mynd Evrópu 2001, besta
leikstjórn og besta kvikmyndataka
Sýnd kl. 8 og 10.30.
HÁSKÓLABÍÓ
Sýnd kl. 10.30.
STÆRSTA SÝNINGARTJALD LANDSINS
HASKÓLABIÓ HAGATORGI • SÍMt 510 1919 • WWW.HASKOLABIO.IS
★★★ k'-P/
S.V. Mbl. IX 1 /
„Leikararnir standa sig einstaklega vel,
ekki aðeins stórleikararnir Spacey og
hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er
valið af slíkri kostgœfni í hvert eitt einasta
aukahlutverk, að minnir á Gaukshreiðrið."
S.V. Mbl.
★★★
★★★
★★★
.JkyiHmyndir.com
FILMUNDUR
ALFAÖAKKA
..■s- ~ -
-y-yj-yj’j'j / L
i£V )m mmt
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 Vit nr. 319.
Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.30.
Vitnr.319. B.i. 16ára.
Sýnd m/ísl. tali kl. 4. Vit nr. 325.
M/ensku tali kl. 4 og 8. Vit nr. 307.
★★★
T.vöfaJdur
Oskarsverðlaunahafi í
magnaðri mynd sem þi
verður að sja.
★★★*
kvikmyndir.is
„Leikararnir standa sig einstaklega vel,
ekki aðeins stórleikararnir Spacey og
hinn óviðjafnanlegi Bridges, heldur er
valið af slíkri kostgœfni í hvert eitt einasta;
aukahlutverk, að minnir á
Gaukshreiðrið.
★★★
Sé^7%éí I
AT ) lAnjís -> A B O R CT - T TV
jd
Viö mælum mi
Slónvarplð - Helmspeki fvrlr bvriend-
ur kl. 18.30:
í öðrum þætti
» bresku þáttarað-
arinnar Heim-
speki fyrir byrj-
endur er fjallað
um þýska heim-
spekinginn
Schopenhauer
og hugleiðingar hans um ástina.
Fremstu hugsuðir sögunnar hafa
ekki eytt miklu púðri í ástina sem
kann að virðast skrýtið miðað við
hvað hún er flestu fólki mikilvæg.
Schopenhauer er þar undantekning,
enda taldi hann að ástin væri það
sem mestu skipti í lífi hvers manns.
Umsjónarmaður þáttanna, Alain de
Botton, skýrir kenningar Schopen-
hauers um það hvers vegna fólk
, verður ástfangið af tilteknum mann-
eskjum en ekki öðrum og hvaða
huggun þeir sem hafa verið hrygg-
brotnir geta fundið í skrifum spek-
ingsins.
Stöð 2 - Smá svona morð kl. 22.00:
Smá svona
morð (A Slight
Case of
Murder) er
gamanmynd
með spennu-
ívafi. Kvik-
myndagagnrýn-
andinn Terry
' Thorpe banar ástkonu sinni fyrir al-
gjöra slysni. í kjölfarið gerir hann
þau mistök að reyna að hylja slóð
sína. Fyrrverandi eiginmaður hinn-
ar látnu hafði ráðið einkaspæjara til
að fylgjast með henni og hann varð
vitni að öllu saman. Nú ætlar einka-
spæjarinn að grípa til fjárkúgunar
j og Terry Thorpe virðist ekki eiga
um neitt annað að velja en sam-
þykkja kröfur hans. Aðalhlutverkið
leikur William H. Macy.
16.40 Handboltakvöld. (e).
17.05 Leiðarljós.
17.50 Táknmálsfréttir.
18.00 Stundln okkar. (e)
18.30 Heimspekl fyrir byrjendur (2:6)
19.00 Fréttlr, íþróttir og veöur.
19.35 Kastljósiö.
20.00 Stóri vinningurinn (2:8) (At Home
With the Braithwaites II).
20.50 DAS-útdrátturinn.
21.00 At. Þáttur fyrir ungt fólk geröur meö
þátttöku framhaldsskólanna. Fjall-
aö er um tölvur og tækni, popp,
myndbönd, kvikmyndir og fleira.
21.30 Svona var þaö ‘76 (17:25)
22.00 Tíufréttir.
22.20 Beömál í borginni (15:18) (Sex and
the City). Bandarísk gamanþáttaröö
um unga konu sem skrifar dálk um
samkvæmislíf einhleypra í New
York, einkalíf hennar og vináttusam-
bönd. Aðalhlutverk: Sarah Jessica
Parker.
22.50 Heimur tískunnar (10:34) (Fashion
Television). í þættinum veröa sýnd-
ar fyrstu spjarirnar sem Alexander
McQueen teiknar fýrir Gucci og Juli-
an McDonald fyrir Givenchy. Sér-
fræðingar spjalla um framtíö tísk-
unnar og sýnd er nýja línan sem
. Tom Ford teiknaði fýrir Yves St.
Laurent.
23.15 Kastljósið. (e).
23.40 Dagskrárlok.
ESXBHB-. f
06.58 ísland í bítiö.
09.00 Glæstar vonir.
09.20 í fínu formi 4 (Styrktaræfingar).
09.35 femin (e).
10.20 Heima (8.12) (e).
10.50 Nærmyndir (23.35) (e).
12.00 Nágrannar.
12.25 í fínu formi 5 (Þolfimi).
12.40 Ástir og átök (19.22) (e).
13.00 Gröf Roseönnu (Roseanna's Grave).
Sjá umfjöllun aö neðan.
14.45 Vík milli vina (5.23) (e) (Dawsons
Creek).
15.30 1, 2 og elda (e).
16.00 Barnatími Stöövar 2.
17.45 Sjónvarpskringlan.
18.05 Seinfeld (2.22) (The Glasses).
18.30 Fréttir.
19.00 ísland í dag.
19.30 Andrea.
20.00 Flóttamaöurinn (22.22) (Fugitive).
20.50 Panorama.
20.55 Fréttir.
21.00 Réttarlæknirinn (3.22) (Crossing
Jordan).
21.50 Mimpi - Manis.
21.55 Fréttir.
22.00 Smá svona morö (A Slight Case Of
Murder). Gamanmynd með spennuí-
vafi. Kvikmyndagagnrýnandinn Terry
Thorpe banar ástkonu sinni fyrir al-
gjöra slysni, I kjölfariö gerir hann
þau mistök aö reyna að hylja slóö
sína. Fyrrverandi eiginmaöur hinnar
látnu haföi ráöiö einkaspæjara til
aö fylgjast meö henni og hann varö
vitni að öllu saman. 1999.
23.35 Hún er æði (She's so Lovely). Eddie
og Maureen elska hvort annaö út af
lífinu. Þau eru sannfærö um að ást
þeirra muni fleyta þeim í gegnum
alla þá erfiðleika sem þau komi til
meö aö standa frammi fyrir. Aöal-
hlutverk: John Travolta, Sean Penn.
Leikstjóri: Nick Cassavettes. 1997.
Stranglega bönnuö börnum.
01.10 Gröf Roseönnu (Roseanna's Grave).
Ljúfsár kómedía meö stórleikurun-
um Jean Reno (León og Mission) og
Mercedes Ruehl (Óskarsverölaunin
fyrir The Fisher King) í aöalhlutverk-
um. 1997.
02.45 Seinfeld (2.22) (e) (The Glasses).
03.10 island í dag.
03.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ.
17.30 Jay Leno.
18.30 Fólk - meö Sirrý.
19.30 Oh Grow Up!
20.00 Titus. Drepfyndnir gálgahúmors-
þættir sem byggðir eru á ævi
grínistans Christophers Titus sem
fer meö hlutverk tryllitækjasmiös.
20.30 Spy TV.
20.50 Málið.
21.00 Everybody Loves Raymond.
21.30 King of Queens.
22.00 Temptation Island II.
22.50 Jay Leno.
23.40 Judging Amy (e).
00.30 Law & Order - SVU
01.20 Muzik.is
02.20 Óstöövandi tónlist.
06.00 Ég og Irene (Me, Myself and Irene).
08.00 Lestarsögur (Subway Stories).
10.00 Meö opin augun (Wide Awake).
12.00 Antonla og Jane.
14.00 Meö opin augun (Wide Awake).
16.00 Lestarsögur (Subway Stories).
18.00 Antonia og Jane.
20.00 Ég og Irene (Me, Myself and Irene).
22.00 Fyrir smá aur (For a Few Lousy Doll-
ars).
00.00 Ed-rásin (Ed TV).
02.00 Uppþot (Riot).
04.00 Fyrir smá aur (For a Few Lousy Doll-
ars).
18.00 Heklusport.
18.30 NBA-tilþrif.
19.00 Heimsfótbolti meö West Union.
19.30 Gillette-sportpakkinn
20.00 Toppleikir.
22.00 íslandsmótiö í vaxtarækt. Þaö var
hart barist á íslandsmótinu í
vaxtarrækt enda keppendur búnir
að leggja hart aö sér undanfarna
mánuöi.
23.00 Á bak og burt (Persons Unknown).
Jim Holland er fyrrverandi lögreglu-
maður sem nú rekur sitt eigiö ör-
yggisgæslufyrirtæki. Eitt kvöldiö
bregöur hann sér út á lífið og endar
með ókunnri konu uppi í rúmi hjá
sér. Þegar hann vaknar er konan á
bak og burt og sömuleiöis mikilvæg
gögn um einn viðskiptavina hans.
Holland veröur aö finna hjásvæfuna
hiö snarasta því annars situr hann
heldur betur í súpunni. 1997.
Stranglega bönnuö börnum.
00.40 Lögregluforinginn Nash Bridges
(15.22).
01.25 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Morgunsjónvarp.
18.30 Joyce Meyer.
19.00 Benny Hinn.
19.30 Adrian Rogers.
20.00 Kvöldljós meö Ragnari Gunnars-
syni - (e).
21.00 Blandað efni.
21.30 Joyce Meyer.
22.00 Benny Hinn.
22.30 Joyce Meyer.
23.00 Robert Schuller.
00.00 Nætursjónvarp. Blönduö innlend og
erlend dagskrá.
07.15 Korter Morgunútsendingar fréttaþátt-
arins i gær. Endurs. kl. 8.15 og 9.15 09.30
Skjáfréttir og tilkynningar 18.15 Kortér Frétt-
ir, Kirkjuhornið, Sjónarhorn (Endursýnt
kl.19.15 og 20.15) 20.30 Evita Stórmynd
Alan Parker sem byggir á söngleik Andrew Ll-
oyd Webber og Tim Rice um lífshlaup Evu
Perón Aðalhlutverk: Madonna, Antonio Band-
eras og Jonatan Pryce (e) 22.15 Korter (End-
ursýnt á klukkustundar fresti til morguns)