Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2002, Blaðsíða 23
♦
FIMMTUDAGUR 10. JANUAR 2002
35
3>V
Tilvera
Rod Stewart 56 ára
Stórstjárnan Rod
Stewart á afmæli í dag.
Stewart hóf tónlistarferil-
inn árið 1963 þegar hann
gerðist munnhörpuleik-
ari hljómsveitarinnar
Five Dimensions. Síðan
lá leið hans í hljómsveitina Faces en
heimsfrægð öðlaðist hann þegar hann
hóf sólóferil sinn. Stewart er í hópi
fjölmargra íslandsvina, enda kom
hann fram á gamla Broadway í Mjódd-
inni fyrir nokkrum árum og tók lagið
með Bo. Stewart á fimm börn og hef-
ur tvisvar verið kvæntur. Fyrst var
það Alana Stewart, síðan Rachel
Hunter. Áhugamál hans er fótbolti.
Skákeinvígið í Ráðhúsinu:
Gildir fyrir föstudaginn 11. janúar
i iimumm ui.
eitthvað ser
áhuga á.
Nautið (20. ai
mi
ástæða þyki
því á einhvt
Tvíburarnir (2
Heimilislífif
Vatnsberinn (20. ian.-i8. febr.r
| k Reyndu að gera vini
' þínum sem á eitthvað
bágt greiða. Hann
mun launa þér það
margfalt til baka siðar.
Happatölur þínar eru 3, 27 og 34.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Gamall kunningi skýt-
lur upp kollinum síð-
degis og þið munið
eiga góða stund sam-
an. Fjárhagurinn fer batnandi.
Happatölur þínar eru 18, 11 og 22.
Hrúturinn (21. mars-19. apríh:
. Þú ert eitthvað niður-
! dreginn en það virðist
með öllu ástæðulaust.
Reyndu að gera
eitthvað sem þú hefur sérstakan
áhuga á.
Nautið (20. apríl-20. maO:
Mikil gleði rikir í
, kringmn þig. Einhver
hefur náð verulega
góðum árangri og
ástæða þykir til að gleðjast yfir
þvi á einhvem hátt.
Tvíburarnir (21. maí-21. iúníi:
Hugsaðu þig vel um
"áöur en þú tekur
ákvörðun í máli sem
varðar íjölskylduna.
islifið á hug þinn allan um
þessar mundir.
Krabbinn (22. iúní-22. íúií>:
Hikaðu ekki við að
| gripa tækifæri sem
' þér býðst. Það á eftir
að hafa jákvæð áhrif
á lit þitt til frambúðar.
Happatölur þínar eru 5, 8 og 22.
Uónið (23. iúlí- 22. áeústl:
Reyndu að skilja aðal-
atriðin frá aukaatrið-
@| unrnn og gera áætlanir
þínar eftir þvi. Það
er ekki víst að ráð annarra séu
betri en þín eigin.
Mevían (23. áeúst-22. seot.):
Fjárhagsstaðan batnar
til muna á næstunni
^^W^PLef þú heldur rétt á
, f spilunum. Gefðu
þér tíma til að sinna útivist
og heilsurækt.
Vogin (23. sept-23. Qkt.):
Það er ekki sama
hvað þú gerir eða
segir í dag. Það er
fylgst nákvæmlega
méð öllum þínum gerðum.
Happatölur þínar era 7,12 og 16.
Sporðdrekinn (74 nkt -?1. nóv.):
Gættu þess að gleyma
*\\\ engu sem er nauðsyn-
Y \ \jjlegt. Allir virðast
* óvanalega hjálpsamir
og vingjarnlegir i þinn garð.
Happatölur þínar era 15, 17 og 24.
Bogmaðurinn m.. nóv.-2i. des.i:
-Mál, sem þú hefur
"lengi beðið lausnar á,
leysist eins og af sjálfu
sér. Þú þarft að sætta
þig við eitthvað sem er þér ekki
að skapi.
Stelngeitin (22. des.-19. ian.l:
^ Framtiðaráætlanir
krefjast töluverðrar yf-
fr JF\ irvegunar. Þú ættir
ekki að flýta þér um
of aö taka ákvarðanir.
Happatölur þínar eru 4, 26 og 34.
&
Glæsilegur sigur
Hannesar
Hannes Hlífar sigraði glæsilega í
mikilli baráttuskák gegn Nigel
Short í gærkvöldi. Skákin varð afar
flókin og um tíma virtist Short vera
að ná yfirhöndinni. En það var ein-
ungis sjónvilla, því margt leynist í
undirdjúpunum og djúpir eru
Atlantsálar og Hannes Hlífar Stef-
ánsson. Eftirminnilegur sigur, sem
vonandi leggur grundvöllinn að
glæstum sigri okkar manns. En of
snemmt er að fagna, drengirnir frá
Manchester hafa oft sýnt það að
þeir gefast ekki upp þó á móti blási.
En að mér læðist sá grunur að
Hannes sé enn að þroskast sem
skákmaður á meðan Nigel Short er
e.t.v. á leiðinni niður af toppnum.
Enda er kalt þar og næðingssamt og
það þarf sterk bein til að halda sér
þar um nokkurra ára skeið, svo
ekki sé mínnst á áratuga skeið.
Hvítt: Hannes H. Stefánsson
(2604). Svart: Nigel D Short
(2663).
Spánski leikurinn. Ráðhús
Reykjavíkur (2), 09.01. 2002.
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4.
Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. Hel b5 7.
Bb3 0-0 Hannes sneiðir hjá Mars-
hall-árásinni ógurlegu og teflir ró-
legra afbrigði. 8. a4 b4 9. d3 d6 10.
a5 Be6 11. Bc4 Dc8 12. Rbd2 He8
13. Rfl Rd8 14. Bg5 Bxc4 15. dxc4
Re6 Skákin teflist eftir nokkuð
hefðbundnum leiðum „dýnamísk"
taflmennska. 16. Bxf6 Bxf6 17. Re3
Hb8 18. Rd5 Bd8 19. Dd2 b3 20. c3
c6 21. Rb4 Be7 22. Ddl g6
skipti? 23. Ha3 Db7 24. Rd2 Rc5
25. Dg4 BfB 26. Dh3 Dc8 27. De3
f5? Hér nær Hannes frumkvæðinu
aftur. Best var sennilega 27. Bg7
með jöfnu tafli. 28. Hdl Kh8 Ekki
leist okkur minni spámönnunum á
þetta drottningarflandur hjá Hann-
esi. En þetta er djúphugsuð áætlun
til að lokka svart til aðgerða á
kóngsvæng og veikja sig og svo hef-
ur hann augastað á peðinu á b3. En
það verður á d-línunni sem hlutirn-
ir gerast. 29. Df3 Hb7 30. Haal!
Hér voru síðustu forvöð að leika 30.
-f4 og halda sér fast! 30. - Hc7 31. Rd3
d5?!
Þetta heitir víst að spenna bog-
ann en missa marks. Eftir 31. -Rxe4
32. Rxe4 fxe4 33. Dxe4 Hf7 stendur
hvítur e.t.v. aðeins betur en það
sem hann ávallt varast vann, varð
þó að lokum að koma yfir hann! 32.
Rxc5 Bxc5 33. exd5 e4! Á þessa
framrás hafði Short treyst. 34.Dg3
Hb7 Eftir 34. -e3 35. Rxb3! exf2+ 36.
Khl Be3 37. Rd4 stendur Hannes
með pálmann í höndunum. Skrýtið
orðatiltæki! 35. Rfl! Hf7 36. Df4
Hf6 37. dxc6 Dxc6 Og nú ryðst stór-
skotalið hvits inn á d- línunni. 38.
Hd5! Bd6 39. Dd2 Dc7 40. Hdl Bf4
Skynsamlegast var líklega að
leika hér 22. -Rf4. Staða svarts virð-
ist varasöm vegna veiks peðs á b3.
Hannes beinir skeytum sínum að
því en það er einungis yfirskin því
peðagrey þetta fær að vera inni á
borðinu alla skákina. Það tókst þó
að verja það sem minnstu máli
Glæsipar á hátíðarsamkomu
Þau voru aldeilis fín í tauinu, kvikmyndaleikstjórinn Ridley Scott og
unnustan hans Giannia Facio, þegar þau komu til hátíöarsamkomu
þandarísku kvikmyndastofnunarinnar í Los Angeles á sunnudagskvöld.
Sævar
Bjarnason
skrifar um
skák
Magnús Alexandersson skák-
meistari kallar þetta að fimmfalda á
línunni. Þvílíkur ofurkraftur sem
hvítur hefur staflað á d-línunni. Og
svo kemur einn nettur leikur sem
undirbýr innrás á sjöundu reitaröð.
41. Hd7! Db8 Hér á svartur
skemmtilega millileik sem þó bjarg-
ar litlu, 41. -Hd6. Eftir 42. Hxc7 Hxd2
43. Rxd2 Bxc7 44. Rxb3 45. Hd7 verð-
ur erfitt að ráða fram úr vandamál-
unum. En nú fer allt í handaskol hjá
Short. 42. Dd5 Dc8 43. Dd4 Be5
Varnarleysi Shorts er algjört. 44.
Da7! Hff8 45. Hxh7+ Kg8 46. Hdd7
Lokastaðan verðskuldar stöðu-
mynd! Ætli Malex kalli þetta ekki
að sexfalda á sjöundu reitaröðinni.
Sannarlega óvenjuleg lokastaða þar
sem svartur verður bráðlega mát! 1-
0.
Kylie sexí og
umhyggjusöm
ÁstralsRa poppdísin Kylie
Minogue vann það afrek á dögun-
um að steypa latínbombunni
Jennifer Lopez úr efsta sæti listans
yfir kynþokkafyllstu konur þessa
heims og annars. Það voru lesend-
ur tímaritsins Heat sem kusu
hana.
En Kylie hin smávaxna er ekki
bara sexí heldur er hún líka um-
hyggjusöm og yndisleg og allt það.
Eins og sést best á því að fyrir
stuttu keypti hún hús fyrir for-
eldra sína og gaf þeim í jólagjöf.
Söngkonan þurfti að greiða fyrir
tæpar 150 milljónir króna.
Umrætt hús, með sundlaug,
tennisvöllum og risastórri lóð, er í
flnu úthverfi Sydney þar sem söng-
konan ólst upp. Húsið er frá
fimmta áratug síðustu aldar og
þarfnast einhverra viðgerða, að
sögn erlendra blaða.
Með þessari rausnarlegu gjöf
vildi Kylie þakka foreldrum sínum
fyrir að hafa séð um fjármál henn-
ar í fjölda ára.
„Hún á ríkidæmi sitt að miklu
leyti að þakka dómgreind föður
síns,“ segir vinur Kylie við breska
blaðið The Sun.
Faðir Kylie hefur verið hálflas-
inn um nokkurt skeið en víst þyk-
ir að nýja húsið muni hressa hann
við.
Blaðberar óskast
í Mosfellsbæ
Bæjarás Helgaland
Hlíðarás Hjarðarland
Upplýsingar í síma 566 7344, eftir kl. 16.00.
Blaðberar óskast
í eftirfarandi götur
Eiríksgata
Leifsgata
Lindargata
Klapparstígur
Breiðavík
Hamravík
Hjallavegur
Kambsvegur
Langholtsvegur 1-45
Nýlendugata
Vesturgata
► | Upplýsingar í síma 550 5000 / 550 5777