Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2002, Blaðsíða 17
Smáauglýsingadeild DV er opin:
mánudaga til fimmtudaga kl. 9-20
föstudaga kl. 9-18
sunnudaga kl. 16-20
7 F —
Sími: 550 sooo • Rafpóstur: smaaugtysingar@dv.is • veffang: visir.is Þú hringir - við birtum - það ber árangur
TÖLVUR
Tölvuviðgerðir: íhlutir, uppfærslur, net-
kerfi, bilanir. Margra ára reynsla, menntaðir
tölvunarfræðingar. Sækjum/sendum og redd-
um. Gott verð. Davíð 898 9153 og Friðgeir 899
4638.
SKEMMTANIR
Rétt fyrir utan bæinn! Gisting, þorrablót,
árshátíð, staffpartí, fundir og aðrir mannfagn-
aðir. Mótel Venus við Borgaríjarðarbrú. Upp-
lýsingar í síma 438 2345.
TAPAÐ FUNDIÐ
Fallegur páfagaukur flaug inn í garð í Norð-
urbrún 1 þann 17. janúar og er þar á heimilinu
í góðu yfirlæti. Réttur eigandi getur haft sam-
band í síma 568 6960.
markaðstorgið
mtiisöiu
• Smáauglýslngadeild DV er opin:
mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20,
föstudaga, kl. 9-18
sunnudaga kl. 16-20.
• Skilafrestur smáauglýsinga í DV
til birtingar næsta dag:
Mán.-fim. til kl. 20.
Skemmtanir
Rétt fyrir utan bæinn. Gisting, þorrablót,
árshátíð, staffapartí, fundir og aðrir
mannfagnaðir. Mótel Venus við Borgar-
fjarðarbrú. Uppl. í s. 437 2345.
Töivuviðgerðir. íhiutir, uppfærslur, net-
kerfi, bilanir. Margra ára reynsla,
menntaðir tölvunarfr. Sækjum/sendum,
við reddum því, gott verð. Davíð 898
9153, Friðgeir 899 4638.
Tölvuviögeröir, íhlutir, uppfærslur. Margra
ára reynsla. Snögg afgreiðsla. K.T. Tölv-
ur, Neðstutröð 8, Kóp, s. 554 2187, 895
4503 eða 895 4500, www.kt.is
D
lllllllll BB|
þjónusta
Bókhald
Bókhaldsstofa Reykjavíkur!
Laugavegi 66. S. 865 7700
Kjama, Mosfellsbæ. S. 555 7700
Bókhald - VSK - laun - ráðgjöf.
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Persónuleg þjónusta.
0 Dulspeki - heilun
Andleg leiösögn, miðlun, tarot, spilaspá,
draumaráðningar og huglækningar.
Leitum lausna við vandamálum. Verð
við frá kl.15-2 í s. 908 6040. Hanna.
Garðyrkja
BÞ. Verkprýöi. Tryggið ykkur verktaka
íyrir sumarið, heildarlausn f./garðinn,
þ.e. a.s. hita-hellulögn, holtagijót, palla-
smíði, grindverk og gróður. S. 894 6160.
1_____________ Spákonur
Örlagalínan 595-2001 /908-1800.
Miðlar, spámiðlar, tarotlestur, drauma-
ráðningar. Fáðu svar við spumingu
morgundagsins. Sími 908 1800 eða 595
2001 (Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla
daga vikunnar.
Spái í spil og bolla alla daga vikunnar, ræð
drauma, gef einnig góð ráð. Er með upp-
tökut. og spólur á staðnum. Tímap. í s.
5518727, Stella. Geymið augl.
Spámiölun Y. Carlson. 908 6440.
Spil, bolli, hönd, pendúll. Framt., nt.,
fort., andl. mál, trans, fyrirbænir og fyrri
líf. Finn týnda muni. S. 908 6440.
bílar og farartæki
JH Bílartilsilu
• Viltu birta mynd af bílnum þínum eða
hjólinu þinu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bílinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð) þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
• Einnig er hægt að senda okkur mynd-
ir á netfangið smaauglysingar@dv.is.
Skilafrestur á myndum á netinu er f>TÍr
ki. 19, mánudaga-fimmtudaga, fyrir kl.
16 föstudaga og fyrir kl. 19 sunnudaga.
Benz kassabíll 490, árg. ‘88, verö 450 þús.
eöa tilboð. Iveco daily, árg. ‘00, áhv. bíla-
lán, fæst gegn yfirt. láns. Iveco daily
kassabíll, árg. ‘91, nýyfirf. vél, verð 250
þús. f/ allan bílinn., hægt er að kaupa
lyftu eða kassa sér. Sími 698 6563 eða
544 2150, Smári._______________________
135 þúsund fyrir stykkiöl!
Subaru 1800 st. ‘91, Tbyota Corolla ‘91,3
dyra, Daihatsu Charade ‘91, 3 dyra.
Uppl. í síma 868 7188/557 1440.
Blazer K5 1977, 6,2 dísil, sjálfsk., ný 35“,
var á 38“. Góður bíll. 3 eigendur frá upp-
hafi. Verð 350 þús. kr. Uppl. í síma 892
4305 e.kl. 18._________________________
Ódýr góöur bílll! Nissan Primera ‘93 2.0,
ssk., overd., rafrn., ek. 147 þ. Mjög góður
og fallegur bíll, ný dekk. Ath sk. á ódýr-
ari. S. 897 0462 og899 3306.___________
Nissan Patrol, árg. ‘96, til sölu. Mjög gott
eintak. Ath. skipti upp í dýrari Patrol,
staðgr, milligjöf. Uppl. í síma 565 6394.
VW Golf GL ‘95 til sölu. Ek. 92 þús. km., 5
dyra, 5 gíra. Verð 550 þús. staðgreitt.-
Uppl. í síma 899 9700.
Bilaróskast
Jeppar
Til sölu LandCruiser, árg. ‘86, stuttur, ek.
290 þús. km., þarfnast lagfæringar. Selst
mjög ódýrt. Úppl. í síma 822 440.
Mótorhjól
50 cc. skellinaöra óskast til kaups,
1-2 ára. Aðeins gott hjól kemur til
greina. Uppl. í síma 690 3208._______
Til sölu Yamaha YZ 250, hluti af gallanum
fylgir. Verð 410 þús eða skipti á Jeep
Willys. Uppl. í síma 823 2667,_______
Óska eftir krossara, enduro, frá 0-400 r-
ús., í skiptum fyrir VN. Uppl. í síma
92 3447.
Sendibílar
Til sölu Renault Traffic háþekja, ára.’91,
ca 8-10 rúmmetrar, hvítur, 5 gíra, bíll í
góðu ástandi. Verðhugmynd 250 þús.
Ymis skipti möguleg. S. 893 6028.
Jk Varahlutir
Bílapartar og þjónusta, Dalshrauni 20,
sími 555 3560. Nissan, MMC, Subaru,
Honda, Ibyota, Mazda, Suzuki,
Hyundai, Daihatsu, Ford, Peugeot,
Renault, Volkswagen, Kia, Fiat, Skoda,
Benz, BMW, Patrol, Terrano II, Trooper,
Hilux, Explorer, Blazer og Cherokee.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Erum
með dráttarbifreið, viðgerðir/ísetningar.
Visa/Euro. Sendum frítt á flutningsaðila
fyrir landsbyggð,_________________________
Bílapartar v/Rauöavatn, s. 587 7659.
bilapartar.is Erum eingöngu m/Ibyota.
Tbyota Corolla ‘85-00, Avensis ‘00, Yaris
‘00, Carina ‘85-’96, Tburing ‘89- ‘96,
Tercel ‘83-’88, Camiy ‘88, Celica, Hilux
‘84—’98, Hiace, 4-Runner ‘87- ‘94, Rav4
‘93-’00, Land Cr. ‘81-’01. Kaupum
Tbyota-bíla. Opið 10-18 v.d._______________
Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740.
Volvo 440, 460, 850, Mégane, Renault
19, Express, Astra, Corsa, Almera,
Corolla, Avensis, Sunny, Swift, Dai-
hatsu, L-300, Subaru, Legacy, Mazda,
Gemini, Lancer, Galant, Carina, Civic,
Sidekick.
******************************
Fös. til kl. 17.
Sunnud. til kl: 20.
• Smáauglýsingar sem berast á
Netinu þurfa að berast til okkar
fyrir kl. 19 virka daga + sunnudaga
og fyrir kl. 16 föstudaga.
Smáauglýsingavefur DV er á visir.is
Smáauglýsingasíminn er 550 5000.
Netfang: smaauglysingar@dv.is_________
Til sölu mjög vel fariö Pakkaskone kæli-
borð Íhl50xbr80xd62) m/gryfju, 2 yfir-
hillum og kæliskáp. Commenda upp-
þvottavél (barvél). Hentar vel smærri
kaffihúsum. Uppl. í 698 5497.
3-6 kíló á viku? Ný öflug megrunarvara.
Fríar prufur. Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060.
Svampur í dýnur og púöa, bátinn, sumar-
bústaðinn, húsbílinn og fleira.
Erum ódýrari. H. Gæðasvampur og
bóIstrun,Vagnhöföa 14, s. 567 9550.
Til sölu fataskápar og innihuröir. Tökum
einnig að okkur sérsmíði. Leitið uppl. í
síma 544 2150, Staðalverk,____________
Vandaöar útihuröir á góöu veröi. Parki ehf.,
Miðhrauni 22. Sími: 564 3500. Myndir
og verð á vefnum: www.parki.is________
Tveir svalavagnar til sölu.
Uppl. í síma 564 3323.
<|ii Fyriiiæki
Viltu selja eöa kaupa fy rirtæki?
Sendu okkur línu: arsalir@arsalir.is
Arsalir ehf., fasteignamiðlun,
Lágmúla 5,108 Rvik. S. 533 4200.
Yamaha flygill G2172 cm, vel með farinn.
Verð 650 þús. Uppl. í síma 698 2004
e.hádegi.
Óska eftir 50-60W bassamagnara á góðu
verði. Uppl. í síma 866 0200 e.kl.16.
JJg Landbúnaður
Til sölu Case 4240 4x4 meö Prima ámokst-
urstækjum og vendigír. Skipti möguleg á
ódýrari 4x4 vél. Uppl. í síma 435 0072
eða 691 0280.
Óskastkeypt
Málverk, llstmunir. Kaupum málverk og
aðra listmuni. Oslitin eigendasaga skil-
yrði. Uppboðshús Jes Zimsen, Hafnar-
stræti 21, s. 897 4589._________________
Orbitrek líkamsræktartæki óskast, helst
vel með farið. Uppl. í síma 426 8667.
heimilið
^ Bamavörur
Til sölu 2 Trip-Trap stólar, kirsuberjaviöur.
Mjög vel með famir. Seljast á hálfVirði,
6000 (með stöng) og 5000. Uppl. í síma
554 2193 og 868 9036.________________
Óska eftir aö kaupa tvíburakerru/vagn. Að-
eins vel með fannn vagn/kerra, á góðum
dekkjum, kemur til greina. Upplýsingar
í síma 8918662 Sveinn.
oC()>? Dýrahald
Ert þú aö fara í frí? Á hundahótelinu Leir-
um er hundurinn þinn í öruggri gæslu
24 tíma á sólarhring. Munið að panta
tímanlega fyrir sumarið. Hundahótelið
Leirum, s. 566 8366,698 4967, www.leir-
urkennel.com_______________________
2 persablandaðir kettlingar seljast á 4 þús.
stk., einnig einn íslenskur. Uppl. í síma
553 4258.__________________________
Óska eftir enskum bolabít, helst hrein-
ræktuöum. Katrín, s. 863 5031.
0 Þjónusta
Húsasmiöur getur komiö aö verkefni,
stóru eða smáu. Uppl. í síma 553 0080.
fi! Ökukennsla
Hallfríöur Stefánsdóttir. Ökukennsla, æf-
ingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Opel Vectra 2001. Euro/Visa.
Sfmi 568 1349 og 892 0366.________
Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni
allan daginn á Tbyota Avensis ‘00, hjálpa
til við endurtökupróf, útvega öll próf-
gögn. Visa/Euro. S. 557 2493/863 7493.
tómstundir
X) Fyrir veiðimenn
Glæsileg söluskrá i hinar ýmsu veiðár
nýkomin út. Uppl. í s. 567 5204, 893
5590 eða netfang: ellidason@strengir.is
Gefíns
4 mjög fallegir (þrílitir) kettlingar fást gef-
ins. Uppl. í síma 860 0632 og 565 7972.
^_________________Húsgögn
Til sölu hjónarúm úr furu, 150x200. Góðar
5 ára dýnur. Uppl. í síma 894 7357.
Málverk
Málverk, listmunir. Kaupum málverk og
aðra listmuni. Óslitin eigendasaga skil-
yrði. Uppboðshús Jes Zimsen, Hafnar-
stræti 21, s. 897 4589.
Q Sjónvörp
Gerum viö loftnet, videó og sjónvörp sam-
dægurs. Breiðbandstengingar. Ábyrgð.
Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækjum/sendum.
Okkar reynsla, þinn ávinningur. Litsýn,
Borgart. 29, s. 552 7095.
Tilboö nýjar ibúöir, herb. og bilar í Rvík.
Herb. veið 4500 (helgi)/3500 (virkir d.).
Hótelíbúð 6500/5000. Verð f. tvo á dag.
Bílaleigubíll 3000/2500. Hótel Atlantis,
Grensásvegi 14, 588 0000.
'bf- Hestamennska
Steingrár 8 vetra hestur til sölu. Traustur
og lipur alhliða hestur með mikið fax og
tagl. Er á húsi í Víðidal. Uppl. veitir Lár-
us í símum 438 1320 og 854 0548.
Gott hey í böggum til sölu á Álftanesi.
Einnig til sölu Case Intemational 585,
árg. ‘89. Uppl. í síma 896 5121.
Hestar til sölu. Vel ættuð þæg reiðhross
til sölu. Einnig ótamin trippi. Uppl. í
síma 896 1191.
Til sölu hestakerra, þýsk 3ja hesta ál-
kerra, létt og meðfærileg. Uppl. í síma
847 9770.
• Afsöl og sölutilkynningar. •
Ertu að kaupa eða selja bíl?
Þá höfum við handa þér ókeypis afsöl
og sölutilkynningar á smáauglýsinga-
deild DV, Þverholti 11.
Síminn er 550 5000.
• Opið:
Mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20.
Föstudaga, kl. 9-18.
Sunnudaga, kl. 16-20.________________
Erum billausir vegna mikillar sölu. Bráð-
vantar bíla á planið.
Og drífa sig nú!!
Bílasala Guðfinns, s. 562 1055.
Xd Bílaþjónusta
Toughseal-lakkvörn á bilinn. 2 ára ending
og ábyrgð. Sérhæfö bónstöð í lakkv. Al-
þrif. Djúphreinsun. Bónstöðin Tfeflon,
Krókhálsi 5, s. 567 8730. www.teflon.is
565 9700 Aðalpartasalan
Kaplahrauni 11.
Bílakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310.
• Serhæfum okkur í VW, Tbyota •
MMC, Suzuki, Hyundai, Daih., Opel,
Audi, Subam, Renault, Peugeot o.fl.
Almennar bílaviögeröir, vatnskassar, við-
gerðir á kössum og bensíntönkum.
Bílásinn, sími 555 2244,
TYönuhrauni 7,220 Hafiiarfirði.__________
Varahlutalagerinn, Smiöjuvegi 4a, Vara-
hlutir í japanska bíla, pústviðgerðir,
plastviðgerðir og bensíntanka-viðgerð-
ir.Sími 587 0240 og 567 0840.___________
Vatnskassar. Eigum til á lager vatnskassa
í flestar gerðir bfla og vinnuvéla. Fljót og
góð þjónusta. v"
Stjömublikk, Smiðjuvegi 2, s. 577 1200.
Pizzur eins
oe þær^—
eiga að ( ,