Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2002, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.2002, Blaðsíða 21
25 ÞRIDJUDAGUR 22. JANÚAR 2002 I>V Tilvera v Lárétt: 1 sker, 4 deig, 7 planta, 8 stækkunargler, 10 náttúra, 12 blaut, 13 fljót, 14 hlíf, 15 skoði, 16 hópur, 18 kát, 21 vorkenni, 22 óánægja, 23 karlmannsnafn. Lóðrétt: 1 snjóhula, 2 tré, 3 gimsteinn, 4 afrek, 5 timbur, 6 þreyta, 9 kostnaöur, 11 trjátegund, 16 sekt, 17 blöskrar, 19 stök, 20 feyskja. Lausn neðst á síðunni. Skák Hvítur á leik! Alexander Grischuk er rísandi stjama í skákheiminum á meðan Jan Timman er búinn að vera iðinn viö kolann í rúm 30 ár. Timman varð nýlega fimmtugur en teflir samt jafn frísklega og áöur. Honum gekk vel á mótinu en hefur nú tapað 2 skákum í röö. Grischuk komst upp i ann- aö sætiö á mótinu með þessum sigri. Rússneski stórmeistarinn Evgeny Bareev er í forystu með 5 vinninga á Corus-mót- inu í Wijk aan Zee eftir jafntefli við Morozevich í 7. umferð. í 2.-5. sæti með 4 1/2 vinning eru Morozevich, Grischuk sem sigraði Timman, Khalifman sem lagði van Wely og Adams sem gerði jafh- tefli við Kasimdzhanov. Staðan: 1. Bareev 5 v. 2.-5. Grischuk, Khalifman, Morozevich og Adams 4 1/2 v. 6. Leko 4 v. 7.-8. Dreev og Gelfand 3 1/2 v. 9.-12. Gurevich, Lautier, Piket og Timman 3 v. 13. Kasimdzhanov 2 v. 14. van Wely 1 v. Hvítt: Alexander Grischuk (2671) Svart: Jan Timman (2605) Caro-Kann-vöm. Alþjóðlega Corus-skákmótið Wijk aan Zee (7), 20.1. 2002 1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 Bf5 4. Rc3 e6 5. g4 Bg6 6. Rge2 fB 7. Rf4 fxe5 8. Rxe6 De7 9. Rxf8 exd4+ 10. Be2 KxfB 11. Dxd4 Ra6 12. Be3 Rb4 13. 0-0-0 Rf6 14. Hd2 a5 15. a3 Kf7 16. Df4 Kg8 17. Bd4 Ra6 18. Bxa6 bxa6 19. He2 Df7 20. f3 He8 21. Hhel h5 22. g5 Hxe2 23. Rxe2 Rd7 24. Dxf7+ Kxf7 25. Rf4 Bf5 (Stöðumyndin) 26. g6+ Bxg6 27. He7+ Kxe7 28. Rxg6+ Ke6 29. Rxh8 g5 30. Rg6 c5 31. Bg7 Kf5 32. Re7+ Ke6 33. Rc6 d4 34. Kd2 a4 35. c3 Kd5 36. Rd8. l-O. Bridge Sigurbjöm Haraldsson varð sagn- hafi í einu grandi í þessu spili í ell- eftu umferð Reykjavikurmótsins í sveitakeppni síðastliðinn flmmtu- dag. Það virðast ekki margir slagir 4 G762 ♦ G8 ♦ ÁD103 ♦ Á53 4 ADIO 4 954 * K7653 V ÁD2 ♦ 74 4 K865 4 G98 s 4 D76 * K83 » 1094 -f G92 * K1042 NORÐUR AUSTUR SUÐUR VESTUR 1 grand pass pass pass Opnun Sigurbjarnar sýndi 9-12 punkta jafnskipta hönd. Austur spilaði út tígulflmmunni, fjórða hæsta tíglin- um í upphafi. Sigurbjöm setti gosann og tíuna undir heima. Hann spilaði nú hjarta á gosann og austur drap á drottningu. Hann skipti yfir í níuna í spaða og vestur átti slaginn á drottn- . Umsjón: Isak Om Sigurösson vera í boði fyrir sagnhafa, en Sigur- bimi tókst, með snotrum blekk- ingaleik, að landa heim 7 slögum. Norður gjafari og NS á hættu: ingu. Vestur bjóst við að sagnhafi ætti Á8 eftir í hjartanu og ákvað aö halda áfram tígulsókninni, enda gat félagi vel átt fimm spil í þeim lit (þristurinn gat verið lægst spil hjá félaga). Sigur- bjöm setti drottninguna, austur kóng- inn og taldi sig vera að hreinsa tígul- inn þegar hann spil- aði sexunni. Honum til undrunar, átti Sig- urbjöm slaginn á ní- ima. Nú var kóngur- inn í spaða lagður niður, vestur drap á ásinn og skipti yfir í hjarta. Austur drap á ásinn og spilaði litlu laufi, þvi hann taldi sannað að félagi ætti ásinn í litn- um. Sigurbjörn var jú búinn að sýna ÁD í tígli, spaðagosa og væntanlega kónginn í hjartanu. Sigurbjöm þakk- aði fyrir sig og tók sjö slagi, 2 á spaöa, 3 á tígul og 2 á lauf. 'inj oz ‘uta 61 ‘-reo li ‘jjos gt ‘xjjaaj n ‘jBijn 6 ‘tni 9 ‘qia s ‘DiJiAiiaJtj f ‘jnQflBjBuis g ‘dso z ‘IQj t ittajQoq 'i3ui £7, ‘JJnii ZZ ‘iilninB iz ‘jioj 81 ‘09)s gj ‘ibS si ‘ujoa pt ‘Bjia 81 ‘3QJ Zl ‘IIQ3 01 ‘ndni 8 ‘ubuis l ‘IóacJ p ‘soq t :j)aJBi Arndís Þorgeirsdóttir blaðamaður Dagfari Púkinn á fjós- bitanum Sagan af púkanum á fjósbit- anum rifjaðist upp fyrir Dag- fara um helgina. Eins og menn muna fltnaði púkinn við hvert blótsyrði og reyndar eru fleiri dæmi af púkum f þjóðsögum sem sitja til hlés og nærast á fúkyrðum mannskepnunnar. Dagfari man þó ekki í svip- inn eftir púka sem hefur fitnað meira en menntamálaráðherra á undanförnum vikum. Björn býr þó góðu heilli ekki við fúk- yrðaflaum heldur keppast menn hver um annan þveran að lofsyngja hann. Dagfari hefur verið ötull á mannamótum að undanförnu og það er eins og við manninn mælt allir þurfa að tjá sig um framboð eða ekki framboð Björns. Það sama er uppi á ten- ingnum þegar opnað er fyrir sjónvarp eða útvarp; heilu þættirnir, dag eftir dag, fjalla allir um Björn. Svo finnst mönnum skrýtið að Björn hafi ekki fyrir löngu tekið af skarið og skellt sér beinustu leið í kosningaslag- inn. Eins og staðan er núna liggur Birni varla mikið á - það hvarflar reyndar að Dag- fara að menntmálaráðherra hafi gaman að þessu öllu sam- an. Það sama gildir ekki um Dagfara sem er satt að segja orðinn dálítið leiður á Björns- tali og lýsir eftir nýju máli til að tala um alls staöar. Og eitt er líka víst að ef and- stæðingar Björns vilja eiga raunverulegan sjens í hann í komandi kosningum þá verða þeir að hætta að næra hann með sífelldu tali. Sandkorn Umsjón: Birgir Guömundsson• Netfang: sandkorn@dv.is K|||| - 0 Það hefur vakið athygli að í skoðanakönnun sem verið er að gera á vefsíðu Samfylkingarinnar er spurt um svokall- aða fléttu- lista. Spurt er hvort menn telji æskilegt að flokkurinn beiti slíkum listum en þá koma til skiptis karl og kona á listanum í næstu kosningum. í ljósi þess að Samfylkingin hefur verið einn helsti frumkvöðullinn í þessari teg- und uppstillingar kemur það nokk- uð á óvart að lesendur Samfylking- arsíðunnar hafa lítinn áhuga á þessari leið. Um 70% þeirra sem svara spurningunni segja að flokk- urinn eigi ekki að beita fléttulistum á meðan um 30% vilja gera það!... Það vakti nokkra athygli þegar Eyþór Arnalds birti lista yfir stuðningsmenn sina í Morgun- blaðinu um helg- ina en slíkir nafnalistar þykja alltaf forvitnileg- ir í litla kunn- ingjasamfélaginu á íslandi. Það kom ekki á óvart að tónlistarmenn voru áberandi á þessum lista og þama var t.d. nafn Bubba Morthens - sem fyrir fram hefði nú ekki þótt líklegur til að flokkast sem sjálfstæðismaður sbr. „Stál og hníf- ur, og þúsund þorskar"! Eyþór á hins vegar augljóslega stuðning hans og menn hafa í tilefni af þessu verið að rifja upp að Bubbi hefur verið krítískur á Reykjavíkurlist- ann. Einhver benti þó á, að trúlega gæti Bubbi ekki stutt Eyþór alla leið því síðast þegar fréttist vissu menn ekki betur en að Bubbi ætti lög- heimili úti á Seltjamarnesi og mundi því kjósa þar! ... Össur Skarphéðinsson hefur vakið athygli fyrir það hvað hann tekur hvasst til orða í nýjasta pistli sínum á heimasíðu Samfylkingar- innar um vinnu- brögðin sem við- höfð eru í borgar- stjórnarílokki Sjálfstæðisflokks- ins. Talar hann um að mjög illa sé komið fram við Ingu Jónu Þórðardóttur og segir m.a.: „Pólitik er stundum hráslagaleg iðja. Mér er þó til efs að nokkru sinni hafl stjórnmálamaður hér á landi mátt sæta eins ísköldu og yf- irveguöu baktjaldamakki og Inga Jóna Þórðardóttir." í pottinum telja menn þessa afstöðu össurar þó ekki til komna af sérstakri um- hyggju fyrir Ingu Jónu, heldur sé þetta til marks um að hann telji að Björn Bjarnason muni mæta Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur og til- gangurinn með þessu tali sé sá að draga fram hve ósvífnir og for- stokkaðir valdapólitíkusar séu í Sjálfstæðisflokknum, ekki síst Björn sjálfur! ... Nýtt héraðsfréttablað mun koma út á Húsavík og Þingeyjarsýslum á fostudaginn en þetta nýja blað verður samtvinn- að hinum vinsæla þingeyska vef Víkin.is. Útgef- andi þessa nýja blaðs er Örkin hf. á Húsavík en það fyrirtæki 5 gefur líka út aug- lýsingablaðið Skrána. t pottinn hef- ur frést að mikill áhugi sé á blaðinu í Þingeyjarsýslum og eftir að ein auglýsing birtist um útkomu blaðs- ins í síðustu viku voru komnir hátt á annað hundrað áskrifendur. Rit- stjóri hins nýja blaðs verður Jó- hannes Sigurjónsson, sem áður var með Víkurblaðið og er lesend- um DV að góðu kunnur fyrir pistla- skrif sín í Degi og siðar i DV. Enn er ekki gefið upp hvað nýja blaðið á að heita ... Myndasógur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.