Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2002, Síða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2002, Síða 23
FÖSTUDAGUR 25. JANÚAR 2002 I Tilvera" Corazon Aquino 69 ára Fyrrum forseti Fil- ippseyja, Corazon Aquino, á afmæli í dag. Þessi virti stjórnmála- leiðtogi kom fyrst af al- vöru fram á sjónar- sviðið eftir að eigin- maður hennar, frelsis- leiðtoginn Benigno Aquino, var myrt- ur 1983. Tveimur árum síðar fór hún, fimm barna móðir með enga reynslu í stjórnmálum, í framboð til forseta- embættisins og sigraði. Hún lét af embætti 1992. Aðalstarf hennar nú er að veita forstöðu sjóði sem stofnaður var til minningar um eiginmann hennar og veitir fátækum skólastyrki. Hruturinn m. rX* Tviburarmr (2: </ : Gildir fyrir laugardaginn 26. Janúar Vatnsberlnn (20. ian.-rs. fehr.i: I Stjömumar era þér " hliðhollar í dag og allt virðist ganga þér í haginn. Kvöldið verð- ur sérstaklega ánægjulegt. Happatölur þíanr era 19, 27 og 36. Fiskarnlr (19. fehr.-?0. marsl: \ Teikn eru á lofti um I -^lað nýir tímar séu að renna upp. Vin- gjarnlegt andrúmsloft leiðir til jákvæðrar þróunar. Happatölur þínar eru 3, 5 og 7. Hrúturinn (21. mars-19. aprih: . Nú er hagstætt að 'leggja hugmyndir sín- ar fyrir aðra til að fá þeirra álit. Þú ættir að beita talsverðri sjálfsgagnrýni. Happatölur þíanr era 10,13 og 28. Nautið (20. april-20. maíl: Þú munt hafa í nógu , að snúast á næstunni. Þú kynnist nýju fólki sem á eftir að hála' mikil áhrif á líf þitt í langan tíma. Tvíburarnir (21. mai-2i. iúníu Þú þarft á öllu þínu ''þreki að halda þar sem þú gengur í gegnum miklar breytingar. Þú færð áhuga á nýjum verkefnum. Krabbinn (22. iúni-2?. iúin: Þú þarft að gera þér kgrein fyrir hvar áhuga- ' svið þitt liggur. Þú ____ skipuleggur sumarfríið með fjölskyldunni og á hún hug þinn allan. Uónið (23. iúlí- 22. áeúsú: I Hætta er á að þú verð- ' ir óánægður ef þú ger- ir of miklar kröfur til annarra. Vertu raun- sær ef þú þarft að treysta á aðra. Happatölur þíanr era 13, 21 og 33. Mevian (23. ágúst-22. sept.l: Breytingar taka á í bili, bæði hvað varðar .fjármál og fyrirhöfn, en þegar til lengri tima er litið verða þær bæði til hagræðis og ábata. Vogin (23. seDt.-23. okU: Þú færð fréttir sem valda þér mikilh furðu. Þær snúast um per- sónuleg málefni. Þér flrinst einhver hafa leikið á þig. Happatölur þínar eru 9, 24 og 32. Sporðdrekinn (24. okt.-2i. nóv.): Ferðalag sem er á döf- inni, að vísu ekki al- ■veg strax, á hug þinn ' ? allan og mikið er um það rætt. Vertu viðbúinn því að einhver sýni þér illvilja. Bogmaðurinn (22. nðv.-21. des.): -Mannleg samskipti eru "einkar góð. Þú heyrir eitthvað eða lest sem þú getur notað þér til góðs. Heimilislífið gengur mjög vel. Steingeitin (22. des.-19. ian,): Þar sem kringumstæð- umar eru einkar hag- stæðar skaltu nota tækifærið til að þoka þínum málum áleiðis. Það er upp- lagt að reyna eitthvað nýtt. vogn (23. se ueingeitin n Boðorðin 9 frumsýnd í Borgarleikhúsinu minn, í kvöld: vertu sjálfum þér trúr - er lykilsetning verksins, að sögn Viðars leikstjóra DVJMYND BRINK Brúðguminn ásamt tveimur gestum Björn Ingi Hilmarsson, Ellert Ingimundarson og Gísli Örn Garöarsson í hlutverkum sínum. Bresta í söng Snorri Freyr Hilmarsson er höf- undur leikmyndar og þar er mest áberandi gríðar- stór eftirmynd af frægu málverki Jóns Stefánssonar, Lómum. Aðspurð- ur um þýðingu hennar segir Við- ar: „Leikmyndin á að sýna kyrrstöðu til að mynda mót- vægi við óróleika tilfinninganna sem brjótast út á svið- inu.“ Þarna er greinilega sálfræði- leg pæling á bak við og svo reynist einnig vera um Boðorðin 9 - hjónabandssaga á augabragði verður frumsýnd í kvöld kl. 20 á stóra sviði Borgarleikhúss- ins. Þetta er nýtt verk eftir Ólaf Hauk Símonarson í leikstjórn Við- ars Eggertssonar. Þar gefa brúðhjón (sem þau Jóhanna Vigdís Arnar- dóttir og Björn Ingi Hilmarsson leika) og gestir í brúðkaupsveislu áhorfendum bæði spari- og hvunn- dagsmyndir af sér. Auk þess að vera í veislu þar sem glaumur og gleði ríkir og hátíðleg orð falla renna þeir sér bæði fram og aftur í lífi sínu og við blasa harmur, svik og von- brigði, innan um ánægjulegar stundir. Þegar einni æfingu var lokið nú í vikunni og leikurum höfðu verið gefnar „nótur“ var leikstjórinn Við- ar Eggertsson fyrst spurður hvort hann hefði nokkuð mikið þurft að skammast. „Nei, á síðustu dögum fyrir sýningu fer leikstjórinn að bakka út,“ segir hann brosandi en neitar því ekki að eiga mikla vinnu að baki við uppfærsluna. „Viö eig- um það öll. Það er alltaf ögrandi að takast á við verk sem enginn hefur séð áöur og verður að miklu leyti til á æfingartímanum. Þá er það hlutverk leikstjórans að finna lausnir í sátt við höfundinn." sönginn sem setur svip á sýning- una. „Þetta er veisla og þar er gjam- an sungið. Þó eru persónumar ekki beint að syngja til áheyrenda heldur bresta þær í tilfinningalega útrás með söng, innan þess heims sem sviðið er,“ útskýrir Viðar. Öll boðoröin nema eitt Um efnið hefur Viðar meðal ann- ars þetta að segja: „Við komum þar að sem flestir veislugestir eru farn- ir aðrir en nánustu ættingjar og vinir brúðhjónanna. í byrjun sjáum við ekki annað en það sé að öllu leyti vel heppnað fólk. Meðan brúð- guminn dansar við brúðina verður skammhlaup í höfði hans og hann sér í sjónhending hvemig hugsan- ~ legt líf hans verður. Þar heldur brúðkaupið áfram. Grimur falla og fólkið sýnir sín réttu andlit. Lykil- setning verksins er í ræðu Hannes- ar, íoður brúðgumans: „Andri minn, vertu sjálfum þér trúr.“ Það mistekst hins vegar hrapalega. í lok sýningar rankar brúðguminn við sér og veislan er í fullum gangi. Verður líf hans eins og hann sá það fyrir sér? Síðast er Viðar spurður út í nafn verksins. „Ég held að öll boðorðinj. séu brotin í þessu verki nema eitt: Þú skalt ekki morð fremja. Þó má auðvitað spyrja eins og gert hefur verið áður: Hvenær drepur maður mann?“ Gun. REUTER-MYND Brosaö breitt í London Tom Cruise og Penelope Cruz voru í besta skapi þegar þau komu til frumsýningar myndarinnar Vanilla Sky í London í vikubyrjun. Cruise og Cruz á frum- sýningu Krúsidúllukrúttin Tom Cruise og Penelope Cruz, heitasta parið í Hollywood um þessar mundir, létu Ijós sitt skína í London þegar þau komu til frumsýninar nýju myndar- innar sinnar, Vanilla Sky. Múgur og margmenni hafði tekið sér stöðu við Leicestertorg í mið- borg London til að freista þess að sjá glitta aðeins í stjörnuparið. Cruise og Cruz brostu breitt til ljósmyndaranna og var ekki annað að sjá en þau væru hress og al- mennt ánægð með lífið og tilveruna. „Vanilla Sky er metnaðarfull mynd,“ sagði Tom við blaðamenn á meðan Penelope ritaði nafn sitt. Tom og Penelope kynntust við gerð Vanilla Sky. Hann var þá skil- inn við Nicole Kidman, eiginkonu sína til margra ára. „Við unnum saman og okkur varð vel til vina. En eftir því sem fram liðu stundir þróaðist samband- ið í eitthvað meira. Ég hef alltaf átt gott með að tala við Tom,“ sagði Penelope einhverju sinni í viðtali við breska ríkisútvarpið BBC. Old&iiœ AFTER SHAVE LOKSINS KOMINN Stofnuð 1918 Rakarastofan Klapparstíg Sími 5513010 r syfe ^Port CaVfe Bæjarlind 4 • 201 Kópavogi • Sími 544 5514 FOSTUDAGSKVÖLD LAUGARDAGSKVÖLD HLJÓMSVEITIN SIXTIES HLJÓMSVEITIN SÓLDÖGG Allir íþróttaviöburöir í beirtni á risaskjám. Pool. Góður matseðill. Tökum að okkur hópa, starfsmannafélög. Stórt og gott dansgólf. PÉiff

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.