Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Side 20
20
LAUGARDAGUR 16. MARS 2002
Helgarblað
13‘V
D1 Björn Bjarnason
D2 Vilhjólmur Þ. Viljijálmsson
D3 Guörún Ebba Olafsdóttir
D4 Hanna Birna Kristjánsdóttir
D5 Guölaugur Þór Þórðarson
D6 Kjartan Magnússon
D7 Gísli Marteinn Baldursson
D8 Inga Jóna Þóröardóttir
Arnl Þór Sigurösson
Alfreð Þorsteinsson
Stefán Jón Hafst,ein
Steinunn Valdís Óskarsdóttir
Anna Kristinsdóttir
Björk Vilhelmsdóttir
Dagur B. Eggertsson
Ingibjörg Solrún Gísladóttir
Gettu
hvað ég heiti, gettu hvar ég bý
Gettu hvað ég heiti,
gettu hvar ég bý,
gettu hvert ég ætla,
geturðu svarað mér því?
Þannig hefst lag Hrekkjusvínanna
sem áttu sinn blómatíma á áttunda
áratugnum. Þetta upphaf lýsir vel
raunveruleika frambjóðendanna því
allir vUja þeir að fólk þekki þá og
hvert þeir ætla. Minna fer hins vegar
fyrir því að þeir séu að trana heimU-
um sínum fram. Þó má vera ljóst að í
uppröðun á lista skiptir máli hvar
fólk býr í bænum. Dreifing frambjóð-
enda um Reykjavík verður að teljast
nokkuð góð. Eins og kom fram í skoð-
anakönnun DV frá síðustu helgi er
101 vinsælasta svæði bæjarins og það
kemur fram á listum stjómmálaflokk-
anna því fjórir af sextán frambjóðend-
um búa í því mystíska póstnúmeri.
Lengra nær samræmið ekki því að-
eins þrír frambjóðendur eiga heima í
hverfunum sem rúm 39% Reykvík-
inga vUja búa í en það eru Selja-
hverfi, Grafarvogur og svæði 105.
Vesturbærinn var í könnun DV í 5.-6.
sæti en þar búa þrír frambjóðendur
listanna og eru þau öU þungavigtar-
fólk: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir
borgarstjóri, Ámi Þór Sigurðsson,
sem er í fyrsta sæti R-listans, og Inga
Jóna Þórðardóttir, sem situr í bar-
áttusæti Sjálfstæðisflokksins.
Dl: Björn Bjarnason, borgarstjóraefni Sjálf-
stæðisflokksins, býr í Háuhlíð 14, í húsinu þar
sem hann ólst upp.
D2: Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson býr í
Máshólum 17 í Breiðholti.
D5: Guölaugur Þór Þóröarson er eini frambjóð-
andinn í Grafarvogi en hann býr í Logafold 48.
D6: Kjartan Magnússon býr á Hávallagötu 42
i gamla vesturbænum.
D3: Guörún Ebba Olafsdóttlr býr á
Holtsgötu 41 í gamla vesturbænum.
D7: Gísli Martelnn Baldursson býr í hjarta
Reykjavíkur á Uröarstíg 13.
Rl: Árni Þór Sigurðsson býr á Tómasarhaga
17 í vesturbænum.
R2: Alfreð Þorsteinsson býr í Vesturbergi 22
en ásamt sjálfstæðismanninum Vilhjálmi Þ. er
hann sá eini sem býr í Breiöholtinu.
R3: Stefán Jón Hafstein býr á Freyjugötu 44,
skammt frá Gísla Marteini.
R5: Anna Kristinsdóttir er sú eina á svæði
108 en hún býr í Rauðageröi 29, rétt
viö Miklubrautina.
R6: Björk Vilhelmsdóttir býr í Glaðheimum 8,
á heimaslóöum kvikmyndagerðarmannsins
Friðriks Þórs sem er neöar á R-listanum.
R7: Dagur B. Eggertsson er kominn aftur á
heimaslóðir í Fylkishverfinu Árbæ,
nánar tiltekið í Þverás 31.
D4: Hanna Birna Kristjánsdóttir býr
í Vesturbrún 8.
D8: Inga Jóna Þórðardóttir, sem situr í bar-
áttusæti Sjálfstæöisflokksins, býr í vestur-
bænum í Granaskjóli 20.
mitmimmúUUUntt
R4: Steinunn Valdís Oskarsdóttir
býr á Rauðalæk 23.
R8: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri
býr á mörkum Reykjavíkur og Seltjarnarness,
á Nesvegi 76.