Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 16. MARS 2002
67
DV
Helgarblað
Jerry Seinfeld
Barnfóstran slúöraöi og
olli vinslitum.
Russell Crowe.
Benjamin Bratt:
Júlía var
of erfið
Benjamin
Bratt er frægur
fyrir ýmislegt en
meðal frægustu
verka hans er án
efa skammvinnt
ástarsamband
hans við
leikkonuna
Juliu Roberts
sem entist ekki nema skamma
stund eins og reyndar flest ástar-
sambönd þeirra ofurfogru konu.
Bratt hefur aldrei viljað ræða
samband þeirra neitt náið en nú er
hann loksins komin með nýja unn-
ustu upp á arminn sem er Talisa
nokkur Soto sem er að leika á móti
honum í nýrri kvikmynd sem ber
nafnið Pinero.
Bratt segir að sér hafi alltaf liðið
illa í sambandinu með Júlíu því það
hafi veriö svo mikill ákafi í því.
Hann líkir þvi við hvítglóandi
málm og segir að slíkan hita sé afar
erfitt að þola til lengdar. Þessi yfir-
lýsing varð blaðamönnum tilefni til
þess að rifja upp að þegar þau voru
saman sagði Júlía að Bratt vildi
ekki leyfa henni að raka hárin und-
ir höndunum. Þetta þótti aldeilis
sérstaklega úrkynjað enda finnst
Ameríkönum nánast dónalegt að
láta sjást í hárvöxt í handarkrikum.
Þaö er samt eitthvað sem Benjamin
Bratt kann vel að meta.
Roberts er um þessar mundir í
hvítglóandi ástarsambandi við
Danny nokkum Moder og fer eng-
um sögum af því hvemig hárvexti
armkrika hennar er háttað.
Barnfóstran olli
vinslitum
Sló Crowe frá sér
óskarsverðlaun?
Jerry Seinfeld er heimsfrægur
grinisti og leikari sem leikur sjálfan
sig í samnefhdri þáttaröð sem árum
saman hefur verið sýnd á Stöð 2 við
miklar vinsældir. Jerry kom meira að
segja einu sinni til íslands og skemmti
íslendingum. Hann er þess vegna eig-
inlega í hópi þeirra sem kalla má ís-
landsvini en hann var að vísu mjög
dónalegur við íslenska blaðamenn og
ljósmyndara. Hvað sem því líður þá er
éinn af bestu vinum Jerrys Jeff nokk-
ur Zucker sem er framleiðandi Sein-
feld-þáttanna. Seinfeld-hjónin og
Zucker-hjónin búa í nágrenni hvort
Russell Crowe er fjörugur piltur
og þykir gaman að allri umfjöllun.
Hins vegar má vera að hann hafi
farið yfir strikið þegar hann setti
allt á annan endann á BAFTA-hátíð-
inni þegar hann nánast misþyrmdi
starfsmanni vegna þess að ljóð sem
hann flutti á hátíðinni var klippt út
og náði því aldrei til ljóðelsks al-
mennings. Segja fróðir að með þess-
ari hegðun sinni hafi hann endan-
lega gefið frá sér óskarinn til
Denzels Washingtons.
Margir hafa beðið eftir því að
hann gerði einhverja bommertu.
Amerískur sérfræðingur segir að
meðlimir akademíunnar hafi lengi
leitað að ástæðu fyrir því að veita
honum ekki atkvæði sín og nú hafi
hann reddað því með framkomu
sinni við breska sjónvarpsmanninn.
Ástralar hafa hingað til verið af-
skaplega ánægðir með leikarann
sinn og ekkert verið að tala um að
hann sé borinn og barnfæddur
Nýsjálendingur, með ríkisfang í
Ástralíu. Þegar A Beautiful Mind
var frumsýnd t Sydney fyrir nokkru
voru fjölmiðlar hins vegar búnir að
snúa við blaðinu og töluðu alltaf um
leikarann frá Nýja-Sjálandi.
Ekki er nóg með það að fjölmiðl-
ar ráðist á karlinn heldur hefur
Dennis Quaid, fyrrverandi eigin-
maður Meg Ryan, einnig hafið upp
raust sína. Hann segir í nýlegu við-
tali að honum þyki Russell reglu-
lega góður leikari en hins vegar vill
hann ekki segja neitt um það hvað
honum finnist um persónuna. Það
má svo sem alltaf geta sér til um
það.
við annað og er mikill samgangur
milli heimilanna. Meðal annars not-
uðu þau til skamms tíma sömu bam-
fóstnma. Það hefðu þau ef til vill ekki
átt að gera. Eitt sinn fyrir skömmu
þegar Seinfeld-hjónin komu heim fór
bamfóstran að segja þeim frá ýmsum
óviðurkvæmilegum ummælum sem
hún hefði heyrt frú Zucker segja um
frú Seinfeld. Þetta fannst Seinfeld alls
ekki nógu góð latína og stormaði yfir
til Zucker-hjónanna og jós yfir þau
skömmum og svívirðingum. Nú er fátt
með þeim hjónum og sagt að þau talist
eiginlega ekki við.
smh
ORNIN
SPR
IISMIN
KAUPHlAUPAm
HIAUP
ANDUm
mLNING
ovæntar
OMUR
isund
PEINNI
BYLGJ,
ISMARAUND
ALIA HELGINA
rPl
Smáralind
Verslanir opnar frá kl. 11-19 virka daga, 11-18 laugardaga og 13-18 sunnudaga