Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Blaðsíða 28
28 LAUGARDAGUR 16. MARS 2002 PKY, 'Eng-íhfallci 8 Smáauglýsingar sölutilkynningar og afsöl 550 5000 Helgarblað Rekkjunautarnir eldri en sonurinn Breska söngkonan og grúppían Marianne Faithfull sefur ekki hjá hverjum sem er, þótt hún hafi gert það í gamla daga. „Ég hef ekki mök við neinn sem er yngri en sonur minn,“ segir söngkonan og listakonan sem hef- ur meðal annars verið lagskona rollingsins Micks Jaggers. Umræddur sonur Marianne er 37 ára og heitir Nicholas Dunbar. Sjálf er hún 57 ára. „Ég hefði vel get- að hugsað mér að vera með yngri mönnum en það verða að vera ein- hver mörk,“ segir Marianne og bros- ir undirfurðulega framan í blaða- mann norska blaðsins VG. Marianne Faith- full setti spor sín á breska rokktónlist þegar hún var að springa út á sjö- unda áratug síð- ustu aldar. Lengst- um var hún kærasta Jaggers en hún var líka með félögum hans, Keith Richards og Brian Jones. Þá var hún með Jimi Hendrix, David Bowie og Gene Pit- ney, svo fáeinir sveinar séu nefnd- ir til þeirrar sögu. Söngkonan var ofurseld heróín- neyslu um árabil og því hefur hún vel efni á því að gefa ungviðinu góð ráð í þeim efnum. „Takið ekki heróin og reykið ekki krakk,“ segir hún og dregur að sér sígarettureykinn. Hún seg- ist þó stefna að því að hætta að reykja einhvem tíma á næstunni. Marianne Faithfull Breska söngkonan og grúppían fyrrverandi kallar nú ekki allt ömmu sína þegar bólfélagar eru annars veg- ar. Hún hefur þó sett sér ákveðin aldursmörk. Depardieu hrósar Is- landsvinkonu Franski stórleikarinn Gérard Depardieu er hrifinn af norsku leikkonunni og Islandsvinkon- unni Mariu Bonnevie. Saman leika þau í kvikmyndinni Ég er Dina sem er frumsýnd um þessar mundir úti i hinum stóra heimi. „Hún var alltaf eölileg þegar hún var að vinna að þessu erfiða hlutverki. Hún býr yfir mörgum góðum eiginleikum og getur ör- ugglega vænst glæsts frama,“ sagði Depardieu í Kaupmanna- höfn í vikunni. Maria Bonnevie er íslenskum kvikmyndahúsagestum kunnug fyrir leik sinni í kvikmyndum Hrafns Gunnlaugssonar. Kvikmyndin Ég er Dina er byggð á sögu Herbjargar Wassmo og leikstjóri hennar er Ole Bome- dal. U' J GíAUI'S^ Námsstefna fyrir konur; einstaklinga og fyrirtæki: Skráning á námskeiðið í síma 588 1700 milli 9.00 og 16.00 á daginn eða í tölvupósti: jonina@planetpulse.is 2. apríl námskeið 1 9. apríl námskeið 2 1 6. apríl námskeið 3 23. apríl námskeið 4 30. apríl námskeið 5 HOTEÉ REYKJAVTK Námsstefna fyrír konur; einstaklinga og fyrírtæki: DOMUFRI Okkar tími er kominn, stöndum upp saman, tökum markviss skref í baráttunni um jafnræði og virðingu. Námskeið fyrir konur á öllum aldri þar sem blandast saman grín og alvara lífsins á Grand Hótel allan apríl á þriðjudögum kl. 16-18. Innfalið er ókeypis mánuður f einkaþjálfun á gulistöðvum Planet Pulse á Esju og í City. Verð fyrir námskeiðið er kr. 9.500,- Bókin Dömufrí innifalin auk eins mánaðar einkaþjálfun í gullstöð Planet Pulse. Hópa- og fyrirtækjaafsláttur. Upplýsingar [ síma 588 1700 milli kl. 9 og 16. Hvað er kennt 1 Konur iæra á námskeiðinu að þekkja, g^eina og virða hæfileika sína og um leið setja sér raunhæf markmið. Konur la að umbera hitt kynið og sjá um leið að þær sjálfar ráða ferðinni. „Haltu f virðinguna sama þó húsið brenni, börnin svelti og maðurinn hverfi á braut...“ Jónína Ben úr bókinni Dömufrí. Eiginmenn! Sérstök gjafábréf á fyrirlesturinn eru til sölu í Planet Pulse á Esju og City sem kosta kr. 9.500,- og með hverju gjafabréfi fylgir eins mánaðar einkaþjálfun í gullstöð Planet Pulse og bókin Dömufrí. Kvöldmatur á eftir. Saumaklúbbar og fyrirtæki athugið sérstakt tilboð í mat á Grand Hótel í lok námskeiðs í síma 568 9000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.