Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Blaðsíða 63

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 16. MARS 2001 75 DV EIR á laugardegi Dularfulli kyndiklefinn ToUlstjóraembættið hefur krafist uppboðs á 47% af kyndiklefa í suð- austurhluta húss sem stendur við Langholtsveg 128. Þinglýstur eig- andi er Sverrir Pétur Sverrisson málarameistari: „Það var fyrri eig- andi sem veðsetti þennan hluta kyndiklefans. Hvemig hann fór að því er mér hulin ráðgáta," segir hann. Langholtsvegur 128, 0001, 47% af kyndiklefa í suðausturhluta kjallara, Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóra- embættið, mánudaginn 18. mars 2002, kl. 10.00. Uppboðið Slyng veösetning. Hellisbúi í höfundarrétti Bjami Haukur Þórsson, margfræg- ur Hellisbúi, hefur fjárfest í og gerst hluthafi í stærsta höfundarréttarfyr- irtæki á Norður- löndum, Stra- kosch Teater- fórlaget. Fyrir- tækið er með rúmlega 60 pró- sent markaðshlut- deild á Norður- löndum og hefur yfír að ráða höf- imdarrétti á um 600 titlum eftir höfunda eins og Astrid Lindgren, Arthur Miller, Bertold Brecht að ógleymdum söngleikjum ails konar. Stærstu viðskiptavinimir em ríkis- og borgarleikhús á Norðurlöndum og þar með talið Þjóðleikhúsið. Það þurfti að leita eftir sýningarrétti á Festen, sem fumsýnt verður í apríl, til fyrirtækis Bjama Hauks og félaga svo og fyrir Virginíu Woolf og Önnu Karenínu. Tvö íslensk leikritaskáld era á mála hjá Strakosch; Þorvaldur Þorsteinsson og Hrafnhildur Haga- lín. „Ég á þama hlut, segi ekki hversu stóran,“ segir Bjami Haukur. „Litli-Jón“ Innan Reykja- víkurlistans er Dagur B. Eggerts- son af mörgum kallaður Litli-Jón þar sem honum þykir mjög svipa til Stefáns Jóns Hafstein í fram- göngu og látæði. Æ fleiri í röðum stuðningsmanna listans hallast að því að Dagur verði arftaki Ingibjargar Sólrúnar sem borgarstjóri tapist borgin ekki. Aldrei náist almenn sátt um Stefán Jón í þá stöðu. Davíð til Víetnams Davíð Oddsson fer í opinbera heimsókn til Víetnams 1. apríl. Með honum fara nánustu aðstoð- armenn, eiginkona og viðskipta- sendinefnd. Heimsóknin varir í rúma viku. Davíð hefur áður komið til Asíu - bæði til Japans og Kína. Leiðrétting Vegna farfuglafréttar um komu tjaldsins til landsins skal tekið fram að tjaldurinn fór aldrei. Tjaldurinn er ekki farfugl. Hann er staðfugl. Lystadún - Marco sérhannar dýnur fyrir fangelsi: Jónatan Magnússon Fékk tönn í nefið. Jón Ólafsson Fékk í baukinn. Jón Ásgeir Jóhannesson Fékk ekki aö kjósa. Sturla Böðvarsson ‘ Fékk í bakiö. Björn Bjamason Fékk aö hitta Ingibjörgu. Friðrik Pálsson Fékk nóg. Toppsex-iisti Kollu byggir á grelnd, útgeislun og andlegu menntunarstigl þelrra sem á honum eru. Nýr listi næsta laugardag. Rétta myndin Frábær reynsla er komin á tvær prufudýnur sem Lystadún - Marco hannaði sérstaklega með það í huga að uppfylla staðla um dýnur í fangelsum. „Þær mega til dæmis ekki fuðra upp,“ segir Kristján Stefánsson, fangelsisstjóri á Litla- Hrauni, en sem frægt er úr kvikmyndum þá eiga fangar það til að kveikja í um sínum þegar allt annað þrýtur. „Miðað við reynsluna sem við höf- um haft af þessum dýnum þá geri ég fastlega ráð fyrir að við óskum eftir fleiri þegar kemur endurnýjun og ég sé þær fyrir mér 1 öllu fangelsinu," segir fangelsisstjórinn Þeir sem til þekkja eru á einu máli um að fangarnir sofi eins og englar á nýju latex-dýnunum frá Lystadún - Marco. Fangar sem áður börðust um í vanlíð- dyn FmssmtmssfM - kæflsvefni flestar nætm og voru mönnum vart sinn- andi í dagsbirtu mæta nú I morgunverð með bros á vör. Úthvíldir og slakir. Latex-dýnurnar hafa unnið kraftaverk á Litla-Hrauni. „Við höfum einnig selt þessar dýnur á geðdeildir Landspítalans og Reykjalund- ur er áskrifandi að þeim,“ segir Hall- dór Snæland dýnuframleiðandi sem er ekki síður ánægður með dýnurnar en fangarnir á Litla- Hrauni. „Það er engin ástæða til að láta fanga sofa á einhverjmn grjóthörðum refsidýn- um. Mér skilst að prufudýnurnar hafi verið settar undir órólega fanga og þeir hafi gjörbreyst í hegðun. Ef menn sofa vel verða þeir skapbetri," segir Halldór. Fangadýnan Himinlifandi fangar - úthvíldir og slakir eftirgóöan nætursvefn. m Bjórsending misfórst í ofsaveðri í hafi: - dósalaust í Ríkinu - nýjar birgðir enn í Rotterdam Fangarnir sofa eins og englar - fangelsisstjórinn vill dýnurnar í öll flet Heinekenbjór í dósum er ófáanleg- m í útsölum ÁTVR eftir að einn af Fossum Eimskipa- félagsins hreppti ofsaveður á Atl- antshafi fyrir skemmstu. Um borð voru fjórir gámar með Hein- ekenbjór í dósmn og eyðilögðust þrír; dósirnar sprungu, láku og eyðilögðust og því var öllu kastað. Einn gám- m slapp og er hann uppseldur. „Þetta er skelfi- legt og hefúr valdið okkm miklu hug- arangri. Þama misstum við 155 þúsund dósir,“ seg- ir Sigurður Hann- esson hjá Rolf Jo- hansen og co. sem er umboðsaðili Heineken hér á landi. „Þó allt hafi verið tryggt þá er sex vikna af- greiðslufrestm á bjórnum og við missum úr sölu. Verst er þó að Heineken-fólk fær nú ekki bjórinn sinn í dósum og það er verra en margm heldm.“ Huggun er þó harmi gegn að þrátt fyrir dósaleysið er nóg til af Heineken í gleri . það er ekki það sama,“ eins Heineken-aðdáandi orðaði það. Fjórir gámar af Heineken-dósa- Síðasta Helneken-dósin Fleiri ekki fáanlegar á landinu eftir hrakninga á sjó. en og bjór standa nú á hafnarbakkanum i Rotterdam í Hollandi og bíða lest- unar í eitt af skipum Eimskipafé- lagsins. Reyna á aftur að koma Mennt er máttur Ellefu fangaveröir voru útskrifaöir úr Fangavaröaskólanum í gær. Athöfnin fór fram i Rúgbrauösgeröinni og fara nýju fangaveröirnir nú galvaskir til starfa. Námiö í Fangavarðaskólanum er 3 x 3 mánuöir. Tók enga sénsa - veðjaði á jafntefli Eyjólfur Kristjánsson tónlistar- maður tók enga sénsa þegar hann tippaði á úrslit í Evrópumeistara- keppninni í fótbolta fyr í vikunni. Skellti jafntefli á fjóra leiki og 67- faldaði þar með fimm þúsund kall- inn sem hann lagði undir. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Eyjólfur tek- ur sénsinn með jafntefli á línuna og hefm áðm unnið á því bragði. „Jafntefli gefur hæsta stuðulinn og margfaldar sig því best,“ segir Eyjólfm kampakátm með 340 þús- und króna tékka frá íslenskum getraunum í höndunum. Jafntefl- isleikirnir sem hann veðjaði á voru Man. Utd. - Bayern / Barcelona - Liverpool / Roma - Galatasary og Nantes - Bonvista. Eyjólfur ætlar að eyða peningun- um í sjálfan sig. bjórnum til landsins en í gámun- um fjórum má gera ráð fyrir að séu um 250 þúsund dósir af Hein- eken. Eyjólfur með Lengjuna Breytti fimm þúsund kalli í 340 þúsund krónur. 155 þúsund Heineken- dósir sprungu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.