Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Blaðsíða 63
LAUGARDAGUR 16. MARS 2001
75
DV
EIR á laugardegi
Dularfulli
kyndiklefinn
ToUlstjóraembættið hefur krafist
uppboðs á 47% af kyndiklefa í suð-
austurhluta húss sem stendur við
Langholtsveg 128. Þinglýstur eig-
andi er Sverrir Pétur Sverrisson
málarameistari: „Það var fyrri eig-
andi sem veðsetti þennan hluta
kyndiklefans. Hvemig hann fór að
því er mér hulin ráðgáta," segir
hann.
Langholtsvegur 128, 0001, 47% af
kyndiklefa í suðausturhluta kjallara,
Reykjavík, þingl. eig. Sverrir Pétur
Pétursson, gerðarbeiðandi Tollstjóra-
embættið, mánudaginn 18. mars 2002,
kl. 10.00.
Uppboðið
Slyng veösetning.
Hellisbúi í
höfundarrétti
Bjami Haukur Þórsson, margfræg-
ur Hellisbúi, hefur fjárfest í og gerst
hluthafi í stærsta höfundarréttarfyr-
irtæki á Norður-
löndum, Stra-
kosch Teater-
fórlaget. Fyrir-
tækið er með
rúmlega 60 pró-
sent markaðshlut-
deild á Norður-
löndum og hefur
yfír að ráða höf-
imdarrétti á um
600 titlum eftir
höfunda eins og Astrid Lindgren,
Arthur Miller, Bertold Brecht að
ógleymdum söngleikjum ails konar.
Stærstu viðskiptavinimir em ríkis-
og borgarleikhús á Norðurlöndum og
þar með talið Þjóðleikhúsið. Það
þurfti að leita eftir sýningarrétti á
Festen, sem fumsýnt verður í apríl,
til fyrirtækis Bjama Hauks og félaga
svo og fyrir Virginíu Woolf og Önnu
Karenínu. Tvö íslensk leikritaskáld
era á mála hjá Strakosch; Þorvaldur
Þorsteinsson og Hrafnhildur Haga-
lín.
„Ég á þama hlut, segi ekki hversu
stóran,“ segir Bjami Haukur.
„Litli-Jón“
Innan Reykja-
víkurlistans er
Dagur B. Eggerts-
son af mörgum
kallaður Litli-Jón
þar sem honum
þykir mjög svipa
til Stefáns Jóns
Hafstein í fram-
göngu og látæði.
Æ fleiri í röðum
stuðningsmanna
listans hallast að
því að Dagur
verði arftaki Ingibjargar Sólrúnar
sem borgarstjóri tapist borgin ekki.
Aldrei náist almenn sátt um Stefán
Jón í þá stöðu.
Davíð til
Víetnams
Davíð Oddsson fer í opinbera
heimsókn til Víetnams 1. apríl.
Með honum fara nánustu aðstoð-
armenn, eiginkona og viðskipta-
sendinefnd. Heimsóknin varir í
rúma viku. Davíð hefur áður
komið til Asíu - bæði til Japans
og Kína.
Leiðrétting
Vegna farfuglafréttar um komu
tjaldsins til landsins skal tekið fram
að tjaldurinn fór aldrei. Tjaldurinn
er ekki farfugl. Hann er staðfugl.
Lystadún - Marco sérhannar dýnur fyrir fangelsi:
Jónatan
Magnússon
Fékk tönn í nefið.
Jón
Ólafsson
Fékk í baukinn.
Jón Ásgeir
Jóhannesson
Fékk ekki aö kjósa.
Sturla
Böðvarsson
‘ Fékk í bakiö.
Björn
Bjamason
Fékk aö
hitta Ingibjörgu.
Friðrik
Pálsson
Fékk nóg.
Toppsex-iisti Kollu byggir á grelnd, útgeislun
og andlegu menntunarstigl þelrra sem
á honum eru. Nýr listi næsta laugardag.
Rétta myndin
Frábær reynsla er komin á tvær prufudýnur sem
Lystadún - Marco hannaði sérstaklega með það í
huga að uppfylla staðla um dýnur í fangelsum.
„Þær mega til dæmis ekki fuðra upp,“ segir
Kristján Stefánsson, fangelsisstjóri á Litla-
Hrauni, en sem frægt er úr kvikmyndum
þá eiga fangar það til að kveikja í
um sínum þegar allt annað þrýtur.
„Miðað við reynsluna sem við höf-
um haft af þessum dýnum þá
geri ég fastlega ráð fyrir að við
óskum eftir fleiri þegar kemur
endurnýjun og ég sé þær fyrir mér 1
öllu fangelsinu," segir fangelsisstjórinn
Þeir sem til þekkja eru á einu máli um
að fangarnir sofi eins og englar á nýju
latex-dýnunum frá Lystadún -
Marco. Fangar sem áður
börðust um í vanlíð-
dyn
FmssmtmssfM
-
kæflsvefni flestar nætm og voru mönnum vart sinn-
andi í dagsbirtu mæta nú I morgunverð með bros
á vör. Úthvíldir og slakir. Latex-dýnurnar hafa
unnið kraftaverk á Litla-Hrauni.
„Við höfum einnig selt þessar dýnur á
geðdeildir Landspítalans og Reykjalund-
ur er áskrifandi að þeim,“ segir Hall-
dór Snæland dýnuframleiðandi
sem er ekki síður ánægður með
dýnurnar en fangarnir á Litla-
Hrauni. „Það er engin
ástæða til að láta fanga sofa á
einhverjmn grjóthörðum refsidýn-
um. Mér skilst að prufudýnurnar
hafi verið settar undir órólega fanga og
þeir hafi gjörbreyst í hegðun. Ef menn
sofa vel verða þeir skapbetri,"
segir Halldór.
Fangadýnan
Himinlifandi fangar - úthvíldir og slakir
eftirgóöan nætursvefn.
m
Bjórsending misfórst í ofsaveðri í hafi:
- dósalaust í Ríkinu - nýjar birgðir enn í Rotterdam
Fangarnir sofa
eins og englar
- fangelsisstjórinn vill dýnurnar í öll flet
Heinekenbjór í
dósum er ófáanleg-
m í útsölum ÁTVR
eftir að einn af
Fossum Eimskipa-
félagsins hreppti
ofsaveður á Atl-
antshafi fyrir
skemmstu. Um
borð voru fjórir
gámar með Hein-
ekenbjór í dósmn
og eyðilögðust þrír;
dósirnar sprungu,
láku og eyðilögðust
og því var öllu
kastað. Einn gám-
m slapp og er hann
uppseldur.
„Þetta er skelfi-
legt og hefúr valdið
okkm miklu hug-
arangri. Þama
misstum við 155
þúsund dósir,“ seg-
ir Sigurður Hann-
esson hjá Rolf Jo-
hansen og co. sem
er umboðsaðili
Heineken hér á
landi. „Þó allt hafi
verið tryggt þá er
sex vikna af-
greiðslufrestm á
bjórnum og við
missum úr sölu.
Verst er þó að
Heineken-fólk fær
nú ekki bjórinn
sinn í dósum og
það er verra en
margm heldm.“
Huggun er þó
harmi gegn að þrátt
fyrir dósaleysið er
nóg til af Heineken í gleri .
það er ekki það sama,“ eins
Heineken-aðdáandi orðaði það.
Fjórir gámar af Heineken-dósa-
Síðasta Helneken-dósin
Fleiri ekki fáanlegar á landinu eftir hrakninga á sjó.
en
og
bjór standa nú á hafnarbakkanum
i Rotterdam í Hollandi og bíða lest-
unar í eitt af skipum Eimskipafé-
lagsins. Reyna á aftur að koma
Mennt er máttur
Ellefu fangaveröir voru útskrifaöir úr Fangavaröaskólanum í gær. Athöfnin fór
fram i Rúgbrauösgeröinni og fara nýju fangaveröirnir nú galvaskir til starfa.
Námiö í Fangavarðaskólanum er 3 x 3 mánuöir.
Tók enga sénsa
- veðjaði á jafntefli
Eyjólfur Kristjánsson tónlistar-
maður tók enga sénsa þegar hann
tippaði á úrslit í Evrópumeistara-
keppninni í fótbolta fyr í vikunni.
Skellti jafntefli á fjóra leiki og 67-
faldaði þar með fimm þúsund kall-
inn sem hann lagði undir. Þetta er
ekki í fyrsta sinn sem Eyjólfur tek-
ur sénsinn með jafntefli á línuna
og hefm áðm unnið á því bragði.
„Jafntefli gefur hæsta stuðulinn
og margfaldar sig því best,“ segir
Eyjólfm kampakátm með 340 þús-
und króna tékka frá íslenskum
getraunum í höndunum. Jafntefl-
isleikirnir sem hann veðjaði á
voru Man. Utd. - Bayern /
Barcelona - Liverpool / Roma -
Galatasary og Nantes - Bonvista.
Eyjólfur ætlar að eyða peningun-
um í sjálfan sig.
bjórnum til landsins en í gámun-
um fjórum má gera ráð fyrir að
séu um 250 þúsund dósir af Hein-
eken.
Eyjólfur með Lengjuna
Breytti fimm þúsund kalli í
340 þúsund krónur.
155 þúsund Heineken-
dósir sprungu