Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Blaðsíða 58
70 LAUGARDAGUR 16. MARS 2002 íslendingaþættir Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson 85 ára_________________________________ Guöríöur Guöleifsdóttir, Markarflöt 28, Garöabæ. Siguröur Einarsson, Digranesvegi 16, Kópavogi. 80_ára_________________________________ Ingibjörg Þóröardóttir, Miðleiti 5, Reykjavík. Margrét Guömundsdóttir, Hraunbæ 87, Reykjavík. Vilhjálmur Jónsson, Stigahlíö 16, Reykjavík. 75 ára_________________________________ Gísli Angantýr Magnússon, Hólum, Stykkishólmi. Jón Sigurðsson, Lækjasmára 8, Kópavogi. 70 ára_________________________________ Bryndís Dyrving, Glslholti, Hellu. Gunnar Jónsson, Hlégeröi 10, Kópavogi. Karl F. Hólm, Vesturholti 3, Hafnarfiröi. Petrína Ágústsdóttir, Grenivöllum 28, Akureyri. 80 ára_________________________________ Hjördís Þorsteinsdóttir, Vallholti 27, Selfossi. Eiginmaöur hennar er Bjarni Tómasson sem varð 65 ára 7.2. sl. í tilefni afmælanna taka þau á móti gest- um í samkomuhúsinu Staö á Eyrar- bakka, frá kl. 14.00-18.00 í dag. Arnfinnur U. Jónsson, Asparfelli 6, Reykjavík. Árný Kristjánsdóttlr, Kleifarseli 55, Reykjavík. María A. Einarsdóttir, Hlaöbæ 16, Reykjavík. Sigrún J. Oddsdóttir, Haukanesi 23, Garöabæ. 50 ára_________________________________ Ástríður Júlíusdóttir, Efstaleiti 69, Keflavík. Björk Guðmundsdóttir, Sunnuflöt 29, Garðabæ. Heimir Sigtryggsson, Löngumýri 1, Garðabæ. Óskar Hjaltason, Suðurbraut 15, Hofsósi. Sæunn Kristjana Ágústsdóttir, Hábrekku 13, Ólafsvík. 40 ára_________________________________ Birgir Kjartansson, Langholtsvegi 80, Reykjavík. Davíö Sigurðsson, Faxastíg 2b, Vestmannaeyjum. Guðmundur Bogason, Ásvallagötu 10, Reykjavík. Gunnar Ásbjörn Bjarnason, Langholtsvegi 54, Reykjavík. Heiga Kristín Unnarsdóttir, Kambaseli 24, Reykjavík. Júlíus Zulkernain Kazmi, Ingólfsstræti 7, Reykjavík. María Kristín Gunnarsdóttir, Arageröi 11, Vogum. Vilhjálmur Örn Sigurhjartarson, Geitlandi 4, Reykjavík. Andlát Sigrún Einarsdóttir lést sunnud. 3.3. sl. Útförin hefur fariö fram I kyrrþey. Jónína Elíasdóttlr frá Hesteyri, Kópvogs- braut 1B, lést á Landspítalanum Hring- braut þriðjud. 12.3. Ágúst Sörlason lést á Landspítalanum Landakoti að kvöldi þriðjud. 12.3. Maríanna Haraldsdóttir, Nesbala 33, Seltjarnarnesi, lést þriöjud. 12.3. Nlkulás Guðmundsson, Sólheimum 25, Reykjavík, lést á Landspítalanum í Foss- vogi sunnud. 3.3. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hins látna. Steinn Jónas Guðmundsson, Miöholti 10, Þórshöfn, lést á hjúkrunar- og dval- arheimilinu Nausti, Þórshöfn, miövikud. 13.3. Gréta Jóhannesdóttir, Grundarbraut 5, Ólafsvík, lést þriðjud. 12.3. DV Sextugur Sigurður Guðjónsson byggingameistari á Akranesi Siguröur Guðjónsson bygginga- meistari, Grenigrund 48, Akranesi, verður sextugur á morgun. Starfsferill Sigurður fæddist á Akranesi, ólst þar upp og hefur átt þar heima alla tíð. Auk þess dvaldi hann í sveit öll sumur á æskuárunum hjá frænd- fólki sínu að Oddsstöðum í Lundar- reykjadal. Að loknu skyldunámi hóf Sigurð- ur iðnnám í húsasmíði og vann þá við byggingar á Akranesi, í Reykja- vík og viðar. Hann lauk sveinsprófi 1963 og öðlaðist meistarabréf í húsa- smíði 1972. Sigurður byggði m.a. síldarplan og verbúð hjá Öldunni á Reyðarfirði auk fleiri bygginga en féll þá af vinnupalli og meiddist svo alvar- lega í baki að hann gekk ekki til fullrar vinnu i þrjú ár. Hann vann þá í nokkur ár hjá Trésmiðjunni Akri og síðar hjá Sigurjóni og Þor- bergi hf. Sigurður tók að sér byggingu Hraðfrystihúss Grundarfjarðar og síðar félagsmiðstöðvar að Gerðu- bergi í Reykjavík. ínokkur ár var hann verkstjóri í Sérsteypunni sf. á Akranesi en hefur starfað hjá Tré- smiðju Þráins E. Gíslasonar við húsbyggingar frá 1997. Sigurður hefur tekið þátt í skáta- starfi frá barnæsku og var um ára- bil félagsforingi í Skátafélagi Akra- ness. Þá hefur hann starfað mikið með yngstu flokkum knattspymu- drengja. Hann sat um skeið í stjóm Trésmiðafélags Akraness og hefur starfað í Slökkviliði Akraness í fjóra áratugi. Fjölskylda Sigurður kvæntist 25.10. 1969 Gígju Garðarsdóttur, f. 18.9. 1944, húsmóður og dagmóður. Hún er dóttir Garðars Halldórssonar, fyrrv. skrifstofumanns á Akranesi, og Kristínar Sveinsdóttur húsmóður en áður bjuggu þau að Hríshóli í Reykhólahreppi. Börn Sigurðar og Gígju eru Ingi- björg Vigdís, f. 4.2. 1968, dagmóðir á Akranesi, en sambýlismaður henn- ar er Ari Benediktsson, f. 28.2. 1966 en synir hennar og fyrri sambýlis- manns hennar, Simonar Hreinsson- ar, eru Hilmar Þór, f. 19.1. 1992, og Arnór Freyr, f. 9.4. 1993; Garðar Bjöm, f. 25.4. 1969, verkamaður á Akranesi; Guðjón Ingi, f. 2.5. 1978, nemi á Akranesi; Kristján Óskar, f. 22.9. 1981, d. 22.5. 1999. Systkini Sigurðar: Vigdís Hall- fríður Guðjónsdóttir, f. 27.10. 1946, handmenntakennari í Keflavík, gift Kristjáni Jóhannessyni, vélstjóra og verkmenntakennara, og eiga þau þrjú börn; Ástríður Guðjónsdóttir, f. 2.7. 1949, d. 20.8. 1949; Bjami Guð- jónsson, f. 7.8. 1954, húsasmíða- meistari í Borgamesi, kvæntur Margréti Grétarsdóttur hárskera og eiga þau tvær dætur; Ástríður Lilja Guðjónsdóttir, f. 15.11. 1955, hús- stjórnarkennari í Keflavik, gift Mar- geiri Þorgeirs- syni húsasmíða- meistara og eiga þau Qögur börn. Foreldrar Sig- urðar: Guðjón Bjamason, f. 16.12. 1911, leigu- bílstjóri og öku- kennari á Akra- nesi, og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 29.4. 1919, d. 8.2. 1987, húsmóðir. Ætt Guðjón er son- ur Bjarna, sjó- manns á Akra- nesi, Brynjólfs- sonar, b. í Móa- koti á Akranesi, Teitssonar. Móðir Guðjóns var Hall- fríður Sigtryggsdóttir, b. í Kárabæ á Akranesi, Guðmundssonar. Móðir Hallfríðar var Halldóra Ásmunds- dóttir, b. á Elínarhöfða í Görðum á Akranesi, Þorlákssonar. Móðir Ás- mundar var Ragnheiður Beinteins- dóttir ríka, lrm. í Þorlákshöfn, Ingi- mundarsonar, b. á Hóli Bergssonar, ættfoður Bergsættar, Sturlaugsson- ar. Ingibjörg var dóttir Sigurðar, b. á Oddsstöðum í Lundarreykjadal, bró- ður Odds skósmiðs, afa Flosa Ólafs- sonar leikara. Sigurður var sonur Bjama, b. á Hömrum i Reykholts- dal, Sigurðssonar. Móðir Ingibjarg- ar var Vigdís, systir Jóns, oddvita í Deildartungu, fóður Vigdísar, skóla- stjóra Hússtjórnarkennaraskóla Is- lands. Vigdís var einnig systir Guð- rúnar Þuríðar, móður Páls Agnars yfirdýralæknis og Hannesar banka- stjóra, Pálssona. Vigdis var dóttir Hannesar, hreppstjóra í Deildar- tungu, Magnússonar og Vigdísar Jónsdóttur, b. á Signýjarstöðum, Jónssonar, ættföður Deildartungu- ættar, Þorvaldssonar. Sigurður tekur á móti ættingjum og vinum i Jónsbúð, Akursbraut 13, sunnudaginn 17.3. milli kl. 15.00 og 19.00. Sjötug Jónas Bjarnason bóndi á Héðinshöfða II á Tjörnesi Jónas Bjamason, bóndi á Héðins- höfða II, Tjömesi, er sjötugur á morgun. Starfsferill Jónas fæddist á Héðinshöfða og ólst þar upp. Hann var í farskóla á Tjömesi og í smíðadeild við Héraðs- skólann að Laugum í Suður-Þing- eyjarssýlu veturinn 1950-51. Jónas hefur stundað búskap og róið á trillu sl. fjörutíu ár, auk ým- issa annara starfa á Húsavík, þó að- allega viö slátrun hjá Kaupfélagi Þingeyinga. Fjölskylda Jónas kvæntist 25.6.1960 Valgerði Ólöfu Jónsdóttur frá Ystahvammi, f. 1.11. 1928, húsmóður. Hún er dóttir Jóns Gunnlaugssonar, f. 7.10. 1901, d. 22.3. 1974, bónda í Ystahvammi, og k.h., Guðrúnar Gísladóttur, f. 8.6. 1903, d. 12.3. 1998, húsfreyju. Böm Jónasar og Valgerðar Ólafar eru Stefán, f. 26.12. 1960, húsasmið- ur; Jónas, f. 26.7. 1962, bóndi á Héð- inshöfða en kona hans er Rósa Guð- björg Kjartansdóttir, f. 23.1. 1963 og eiga þau þrjú börn; Héðinn, f. 1.2. 1964, sjómaður en kona hans er Sig- riður Höm Lárusdóttir, f. 5.3. 1967 og eiga þau þrjár dætur; Hólmfríð- ur, f. 10.6. 1966, starfsmaður við heilbrigðisstofnun Þingeyinga en maður hennar er Bjarki Sigurösson, f. 28.7. 1967 og eiga þau þrjú börn. Dóttir Valgerðar er Guðrún Guð- mundsdóttir, f. 7.5. 1951, starfsmað- ur við Heilbrigðisstofnun Þingey- inga, en maður hennar er Gísli Halldórsson, f. 23.8. 1950 og eiga þau þrjú böm og tvö barnaböm Systkini Jónasar: Ljótunn, látin; Sigriður, látin; Jónína, búsett á Ak- ureyri; Bergljót, búsett á Húsavík; Bjami, búsettur á Héðinshöfða. Foreldrar Jónasar vom Bjami Stefánsson frá Kaldbak, f. 17.10. 1884, d. 1968, bóndi á Héðinshöfða, og Hólmfríður Jónasdóttir, f. 20.5. 1895, d. 1975, húsfreyja á Héðins- höfða. Jónas verður heima á sunnudag. Hjördís Jónsdóttir húsmóðir á Akureyri Hjördís Jónsdóttir húsmóðir, Vanabyggð 6c, Akureyri, er sjötug í dag. Starfsferill Hjördís fæddist á Akureyri og ólst þar upp. Hún er gagnfræðingur frá MA. Hjördís hefur alla tíð búið á Ak- ureyri. Eftir að hún gifti sig helgaði hún starfskrafta sína uppeldis- og heimilisstörfum og starfaði lítið ut- an heimilis. Fjölskylda Hjördís giftist 12.8. 1950 Halldóri Kristjánssyni, f. 19.10. 1923, kaup- manni. Hann er sonur Kristjáns Einarssonar útvegsbónda og Krist- jönu Guðmundsdóttur húsfreyju. Böm Hjördísar og Halldórs eru Kristján, f. 17.3. 1950, skipstjóri hjá Útgerðarfélagi Akureyringa, búsett- ur á Akureyri, kvæntur Olgu Guðnadóttur og eiga þau þrjú börn; Jón Ivar, f. 13.5. 1951, d. 6.10. 2000, skipstjóri hjá Samherja og síðar í Chile, en kona hans var Sólveig Hjaltadóttir og eignuðust þau fjögur böm; Sólveig, f. 15.2. 1954, starfs- maður Flugmálastjómar, búsett í Reykjavík, í sambúð með Garðari Jóhannssyni og eiga þau eitt bam; Harpa f. 25.9. 1959, .viðskiptafræð- ingur, búsett í Reykjavík, í sambúð með Kristjáni Guðnasyni en Harpa á tvö böm; Halla, f. 15.1. 1966, við- skiptafræðingur, búsett á Akureyri, í sambúð meö Brynjari Bragasyni og eiga þau tvö börn; Hjördís, f. 5.10. 1972, lögfræðingur, búsett í Reykja- vík, í sambúð með Magnúsi Rúnari Magnússyni. Systkini Hjördísar: Haukur Jóns- son, f. 17.5. 1934, d. 16.8. 1970, flug- umferðarstjóri, var búsettur í Reykjavík; Elísabet Guðjónsdóttir, f. 28.1. 1922, húsfreyja, búsett í Reykjavík. Foreldrar Hjördísar voru Jón Ámason, f. 26.7. 1899, d. 28.3. 1977, sjómaður og verkamaður, og Krist- jana Sólveig Sigurðardóttir, f. 2.9. 1900, d. 27.11. 1965, húsmóðir. Arínu eldri Þórhallur Einarsson, lög- fræöingur og fyrrv. fulltrúi hjá yfirborgarfógetanum í Reykjavík er 81 árs í dag. Þórhallur starfaði hjá yfir- _______borgarfógeta um langt arabíl og vann mikiö að íþróttamálum í Kópavogi. Hann var á sínum yngri árum í hópi okkar fræknustu knattspyrnu- manna, lék meö meistaraflokki Fram 1939-1948 og varö íslandsmeistari meö liöinu 1939,1946 og 1947. Þór- hallur var valinn í fyrsta landsliö íslend- inga 1946 er við töpuðum fyrir Dönum 0-3 á Melavellinum. En sárabótin var sú aö Þórhallur var einnig í úrvalsliði Reykjavíkur sem sigraöi Danina nokkrum dögum síöar 4-1. Á þessum árum skipti öllu aö vinna Dani enda hélt sjálfstæöisbaráttan áfram á knatt- spyrnuvellinum eftir aö henni lauk á Þingvöllum meö lýðveldistökunni. Helgl Jónasson, fyrrv. fræðslustjóri, er 71 árs í dag. Helgi var skólastjóri Barnaskóla Svalbarðs- strandarhrepps, kennari og yfirkennari við Lækjar- skóla í Hafnarfirði, fræðslustjóri í Hafnarfirði og síðan Reykjanesumdæmis.Hann vann mikiö aö barnaverndar-, æskulýðs- og íþrótta- málum í Hafnarfirði. Önnur íþróttakempa, Guömundur Ara- | son, skipasmíðameistari, veröur 83 ára á morgun. Guömundur á merkan starfsferil að baki við járn- og stálsmíðar, sem 1 eigandi Borgarsmiðjunnar um arabil og innflytjandi á járni og stáli og er enn aö. En hann er líklega þekkt- ari sem boxari og skákáhugamaður. Hann var aðalhnefaleikaþjálfari Ár- menninga 1938-1953, hnefaleika- meistari í þungavigt 1944 og auk þess íslandsmeistari og Reykjavíkurmeistari í sundknattleik. Hann sat lengi í stjórn Glímufélagsins Ármanns, er handhafi gullmerkis ÍSÍ og heiðursfélagi Ár- manns. Þá var hann forseti Skáksam- bands íslands og hafði þá forgöngu um kaup á fyrsta húsnæði þess. Hann er að sjálfsögðu einnig heiðursfélagi Skáksambandsins. Hér morar allt í old boys- körlum því þriðja íþrótta- kempan, Stefán Gunn- laugsson í KA, fram- reiðslumeistari, veröur ____________57 ára á morgun. Stefán rak veitingarekstur í Sjallanum, stofn- aði Bautann og hefur verið fram- kvæmdastjóri hans sem og Smiöjunnar á Akureyri. Síðast en ekki síst keppti hann meö KA í knattspyrnu, sat í aðal- stjórn félagsins var formaður knatt- spyrnudeildar, formaður KA og er hand- hafi gullmerkja KA, KSÍ og ÍSÍ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.