Dagblaðið Vísir - DV - 16.03.2002, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 16. MARS 2002
71
DV
Islendingaþættir
Sjötíu og fimm ára
Ólína Þorleifsdóttir
35 ára________________
Einar Ólafur Einarsson,
Ferjubakka 4, Reykjavík.
75 ára______________________________
Gunnhildur Benediktsdóttir,
Skarösbraut 1, Akranesi.
Laufey Ólafsdóttir,
Skriöustekk 1, Reykjavík.
Þorsteinn Eiríksson,
Álftamýri 24, Reykjavík.
Þórarinn Sæbjörnsson,
Austurgötu 3b, Sandgerði.
70 ára______________________________
Anna Kristjánsdóttir,
Markarflöt 23, Garöabæ.
Einar Kristinsson,
Hamri, Sauöárkróki.
Elín Sæbjörnsdóttir,
Lambastaðabraut 14, Seltjarnarnesi.
Hrefna Ragnarsdóttir,
Dalbraut 31, Akranesi.
Þuríður Sigurðardóttir,
Smyrlahrauni 46, Hafnarfirði.
60 ára______________________________
Þuríður Hallgrímsdóttir,
Fossvöllum 21, Húsavtk.
50 ára_________T____________________
Björgvin Ómar Ólafsson,
Brautarholti 22, Reykjavík.
Helgi Hannesson,
Ártúni 11, Sauðárkróki.
Ingibjörg Magnúsdóttir,
Drangavöllum 4, Keflavík.
Johannes Hendrikus Denysschen,
Hellisbraut 5, Hellissandi.
Petrína Rakel Bjartmars,
Lágholti 15, Stykkishólmi.
Stefán S. Guðjónsson,
Klettagötu 17, Hafnarfiröi.
Þórdís Ingólfsdóttir,
Kambi, Hellu.
40 ára______________________________
Andrés Pálmason,
Kerlingardal, Vík.
Guðrún Þóra Ingþórsdóttir,
Háafelli, Búöardal.
Hanna Ólafsdóttir,
Löngumýri 9, Garöabæ.
Hjaiti Guðbjörn Karlsson,
Bæjargili 112, Garðabæ.
Kristján Tryggvi Högnason,
Hvannhólma 2, Kópavogi.
Sigrún Una Kristjánsdóttir,
Kolbeinsmýri 3, Seltjarnarnesi.
Sigurður Grétar Ottósson,
Ásólfsskála, Hvolsvelli.
Stefán Sveinsson,
Útnyrðingsstööum, Egilsstööum.
iarðarfarir
Útför Lýðs Brynjólfssonar, fyrrv.
skólastjóra, Heiöarvegi 59,
Vestmannaeyjum, verður gerö frá
Landakirkju laugard. 16.3. kl. 10.30.
Útför Williams Ragnars Arnfinnssonar
frá Flatey fer fram frá
Stykkishólmskirkju laugard. 16.3. kl.
14.00.
Hervald Andrésson frá Saurum í
Hraunhreppi lést á Droplaugarstöðum
fimmtud. 7.3. Útför hans fer fram frá
Borgarneskirkju laugard. 16.3. kl.
15.00.
Útför Guðmundar Kristins Ólafssonar
frá Oddhóli, Brimhólabraut 13,
Vestmannaeyjum, fer fram frá
Landakirkju í Vestmannaeyjum iaugard.
16.3. kl. 14.00.
Ólafía Guðlaug Guðjónsdóttir frá
Stórumörk, Vestur-Eyjafjöllum, verður
jarösungin frá Stóradalskirkju laugard.
16.3. kl. 14.00.
Minningarathöfn um Vigfús Elvan
Friðriksson og Héðinn Magnússon,
sem fórust meö Svanborgu SH föstud.
7.12. sl. fer fram frá ÓIafsvíkurkirkju
laugard. 16.3. kl. 14.00.
húsmóðir í Reykjavík
Óllna Þorleifsdóttir húsmóðir,
Kirkjusandi 5, Reykjavík, verður
sjötíu og fimm ára á morgun.
Starfsferill
Ólína fæddist í Neskaupstað og
ólst þar upp. Hún lauk gagnfræða-
prófi í Neskaupstað 1942 og stund-
aði nám við Samvinnuskólann í
Reykjavík 1944-45.
Ólína var símastúlka í Neskaup-
stað 1942-44 og stundaði síðan rekst-
ur eigin fyrirtækja, Glettings hf. og
bókabúðarinnar Norðra.
Ólína og eiginmaður hennar hófu
sinn búskap á Eyrarbakka, bjuggu
síðan á Selfossi í fimm ár og á Seyð-
isfirði í ellefu ár þar sem maður
hennar var kaupfélagsstjóri, alþm.,
bæjarfulltrúi og konsúll fyrir Norð-
menn á síldarárunum. Lengst
bjuggu þau hjónin þó á Hlíðarvegi 2
í Kópavogi.
Ólína starfaði i Kirkjufélagi
Digranessóknar, í Félagi austfirskra
kvenna en lengst af í kvennadeild
Rauða kross íslands þar sem hún
sinnir enn sjálfboðavinnu í verslun
Rauða krossins og við bókasafn.
Fjölskylda
Ólina giftist 9.6. 1946 Björgvini
Jónssyni, f. 15.11.1925, d. 23.11.1997,
útgerðarmanni og alþm. Hann var
sonur Jóns B. Stefánssonar, versl-
unarmanns frá Hofi á Eyrarbakka,
og k.h., Hansinu Ástu Jóhannsdótt-
Magnús Hallur Norðdahl öryggis-
vörður, Vallarhúsum 21, Reykjavík,
er fimmtugur í dag.
Starfsferill
Magnús fæddist í Reykjavík og
ólst þar upp. Hann var í Mýrarhúsa-
skóla og Vogaskóla.
Magnús var handlangari við múr-
verk hjá föður sínum á unglingsár-
unum, starfaði í Hampiðjunni i þrjú
ár og vann síðan viö búslóðaflutn-
inga á Keflavíkurflugvelli í tuttugu
og funm ár. Hann hefur verið örygg-
isvörður í Verslunarmiðstöðinni í
ur húsmóður.
Börn Ólínu og Björgvins eru
Hansína Ásta Björgvinsdóttir, f.
18.1. 1946, kennari og bæjarfulltrúi í
Kópavogi, gift Ingva Þorkelssyni og
eiga þau þrjú böm; Þorleifur Björg-
vinsson, f. 16.3. 1947, framkvæmda-
stjóri í Þorlákshöfn, kvæntur Ingu
Önnu Pétursdóttur og eiga þau þrjú
börn; Jón Björgvin Björgvinsson, f.
14.1. 1949, skipstjóri i Hafnarfirði,
kvæntur Halldóru Oddsdóttur og
eiga þau þrjár dætur; Eyþór Björg-
vinsson, f. 31.3. 1953, læknir í
Reykjavík, kvæntur Ágústu Benný
Herbertsdóttur og eiga þau þrjú
böm; Sigurður Björgvinsson, f. 2.2.
1955, d. 5.2. 1955; Ingibjörg Björg-
vinsdóttir, f. 24.12. 1956,
hjúkrunarfræðingur í Reykjavík,
var gift Stefáni Baldurssyni og eiga
þau tvo syni; Elín Ebba Björgvins-
dóttir, f. 12.5.1961, skrifstofumaður í
Reykjavík, var gift Kristjáni Ketils-
syni og eiga þau þrjár dætur en er
nú gift Sigurði Jörundssyni og eiga
þau einn son.
Systkini Ólínu: Þorleifur Þorleifs-
son, f. 2.2. 1929, skipstjóri i Þorláks-
höfn; Hallbjörg Eyþórsdóttir, f. 2.10.
1941, afgreiðslustjóri íslandspósts;
Elínborg Eyþórsdóttir, f. 5.1. 1943,
gjaldkeri hjá íslandspósti; Eygerður
Sigrún Eyþórsdóttir, f. 16.2. 1944, d.
6.10. 1945.
Foreldrar Ólínu voru Þorleifur
Guðjónsson, f. 8.5. 1903, d. 17.12.
Hafnarfirði frá 1999.
Magnús er mikill áhugamaður
um dans, æfði dans um skeið og
starfaði í dansfélaginu Fimir fætur í
fimmtán ár.
Fjölskylda
Magnús kvæntist 6.1. 1993 Jó-
hönnu Árnýju Sigmundsdóttur, f.
27.6.1960, skólaritara. Hún er dóttir
Sigmundar Júlíussonar, hljóðfæra-
leikara í Reykjavík, og Bryndísar
Magnúsdóttur húsmóður.
Sonur Magnúsar og Jóhönnu Ár-
nýjar er Magnús Kári Norðdahl, f.
UTBOÐ
F.h. Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur er óskað eftir
tilboðum í 600 tölvur fyrir grunnskóla Reykjavíkur.
Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu.
Útboðsgögn fást á skrifstofu okkar.
Opnun tilboða: 8. maí 2002 kl 11.00, á sama stað.
FRÆ18/2
INNKAUPASTOFNUN
REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvegi 3-101 Reykjavik-Síml 570 5800
Fax 562 2616 - Netfana: isrtrhus.rvk.is
Fímmtugur
Magnús Hallur Norðdahl
öryggisvörður í Reykjavík
1932, skipstjóri í
Neskaupstað, og
k.h., Ingibjörg
Sigurðardóttir, f.
10.8. 1903, d. 14.10.
1988, húsmóðir.
Ætt
Þorleifur var
sonur Guðjóns,
frá Hafnarnesi,
Jónssonar, frá
Karlsstöðum í
Berufirði, Péturs-
sonar, frá Bæ í
Lóni, Sveinsson-
ar, pr. á Stafafelli.
Móðir Þorleifs
var Sólveig Þor-
leifsdóttir, út-
vegsb. á Eyri við
Reyðarfjörð, Jóns-
sonar, b. á ímastöðum og í Eski-
fjarðarseli, Jónssonar, b. á Vöðlum,
Andréssonar. Móðir Sólveigar var
Helga, dóttir Finnboga Erlends-
sonar og Elínar Þorsteinsdóttur.
Ingibjörg var dóttir Sigurðar, út-
vegsb. á Stuðlum í Norðfirði, Finn-
bogasonar, bróður Helgu á Eyri.
Móðir Ingibjargar var Pálína,
systir Jóns, afa Vilborgar Dagbjarts-
dóttur skáldkonu. Pálína var dóttir
Þorleifs, b. í Neðra Skálateigi, Þor-
leifssonar, hins sterka í Vaðlavík,
Jónssonar, b. á ímastöðum og Sóma-
stöðum, Þorleifssonar, b. í Orms-
staðahjáleigu, Stefánssonar. Móðir
Jóns var Þuríður Jónsdóttir. Móðir
Þorleifs Jónssonar var Oddný Andr-
ésdóttir, b. á Karlsskála, Jónssonar
og Sólveigar Jónsdóttur. Móðir
Pálínu var Guðrún Þorsteinsdóttir,
b. á ísólfsstöðum, Jakobssonar, b. á
ísólfsstöðum á Tjömesi. Móðir Þor-
steins var Vigdís Jónsdóttir.
Ólína verður heima og tekur á
móti vinum og vandamönnum á
heimili sínu.
31.10. 1997.
Dóttir Jóhönnu Ámýjar og stjúp-
dóttir Magnúsar er Berglind Anna,
f. 18.2. 1981, nemi.
Systkini Magnúsar: Hallgrímur
N. Sigurðsson, f. 31.8. 1954, starfs-
maður hjá Flugmálastjóm; Berglind
Norðdahl, f. 25.5. 1959, starfsmaður
hjá Flugmálastjóm; Ragna Margrét
Norðdahl, f. 1.8. 1971, húsmóðir í
Kópavogi.
Foreldrar Magnúsar eru Sigurður
Benediktsson, f. 31.3. 1931, fyrrv.
starfsmaður Seölabanka íslands, og
Norma Norðdahl, f. 26.9.1935, starfs-
maður við Kópavogsskóla.
FO RVAL
,• *• .«
, ■ ♦ _ • •
... • m
Orkuveita
Reykjavíkur
Orkuveita Reykjavíkur sem verkkaupi auglýsir eftir aðilum til að
taka þátt í forvali vegna útboðs á skrifstofuhúsgögnum, borðum
og stólum í fundarherbergi og mötuneyti vegna nýrra höfuðstöðva
við Réttarháls 1 í Reykjavík. Helstu magntölur eru áætlaðar:
Starfsstöðvar 230 stk
Hillur 1.000 m
Skilveggir 400 m
Fundarborð og stólar f. 150 manns
Mötuneytisborð og stólar f. 250 manns
Valdir verða allt að 5 verktakar til að taka þátt í útboðinu.
Við val á þeim verður fjárhagsstaða, tæknileg geta og
verkefnastaða lögð til grundvallar.
Sérstök forvalsnefnd mun velja þátttakendur í útboðinu.
Útboð þetta er auglýst í Stjórnartíðindum EB. Lög og reglugerðir
um opinber innkaup gilda um þetta útboð.
Forvalsgögn fást hjá Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar,
Fríkirkjuvegi 3, 101 Reykjavík, frá og með 20. mars 2002.
Umsóknum ásamt fylgiskjölum skal skila til Innkaupastofnunar
Reykjavíkurborgar eigi síðar en kl. 16.15,10. aprfl 2002, merktum:
Höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur, skrifstofuhúsgögn og
búnaður. FORVAL - 0902/OVR.
Aðalbjörn Þormóðsson frá Húsavík
verður jarðsunginn frá Húsavíkurkirkju
laugard. 16.3. kl. 14.00.
Eyjólfur Óskar Eyjólfsson, fyrrv.
varðstjóri, Hamrahvoli, Stokkseyri,
verður jarðsunginn frá Stokkseyrarkirkju
laugard. 16.3. kl. 14.00.
Útför Kristjáns Þórhallssonar, Björk,
Mývatnssveit, fer fram frá
Reykjahlíöarkirkju laugard. 16.3. kl.
13.30.
Aldís Pálsdóttir frá Litlu-Sandvík veröur
jarösungin frá Selfosskirkju laugard.
16.3. kl. 13.30.
s 1» á a y í I ý s
i n g a r n a r
t h y g 1 i
550 5000