Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2002, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2002, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 15. APRÍL 2002 DV Fréttir 9 Listi sjálfstæðismanna og óháðra í Dalvíkurbygggð: Svanhildur áfram í fýrsta sæti Framboðslisti sjálfstæðismanna og óháðra kjósenda í Dalvíkurbyggð fyrir komandi sveitarstjómarkosn- ingar var samþykktur samhljóða á fundi sjálfstæðisfélaganna á mið- vikudagskvöld. Svanhildur Ámadóttir leiðir list- ann áfram en Kristján Snorrason, sem var í öðru sæti, er hættur og Jónas Pétursson, sem var í þriðja sæti, færist upp. Svanhildur Jónas Ámadóttir. Pétursson. En svona lítur listinn út í heild sinni: 1. Svanhildur Ámadóttir, 2. Jónas M. Pétursson, 3. Dórothea Jóhanns- dóttir, 4. Amgrímur Baldursson, 5. Ásdís Jónasdóttir, 6. Dagmann Yngvason, 7. Yrsa Höm Helgadóttir, 8. Friðrik Vilhehnsson, 9. Hólmfríð- ur A. Gísladóttir, 10. Elvar Reykja- lín, 11. Álfheiður Pálsdóttir, 12. Stef- án Hilmarsson. Eldri kappar gerðu það gott Eldri skíðagöngumenn létu að sér kveða á Skíðalandsmóti íslands á dögunum þegar keppt var i eldri aldursflokkum karla í skiðagöngu. í 10 km göngu með frjálsri aðferð var fyrstur í flokki 35-49 ára Haukur Ei- ríksson, Akureyri, en hann var jafn- framt þriðji í flokki 20 ára og eldri. Annar I þessum aldursflokki varð Birgir Gunnarsson, Sauðárkróki, og þriðji Ámi Tryggvason, KR. í sömu Sæplast á Dalvík tekur þátt í sýn- ingunni Seafood Processing Europe í Brússel dagana 23. -25. april. Þar mun fyrirtækið kynna vörur frá öll- um verksmiðjum félagsins, þ.e. frá íslandi, Kanada, Noregi og Indlandi, i 80 fermetra sýningarbás. Vænst er góðrar þátttöku þvi sýn- göngu varð Magnús Eiríksson, Siglufirði, fyrstur í aldursflokki 50 ára og eldri, annar varð Bjöm Þór Ólafsson, Ólafsfirði, en hann ku hafa verið elsti keppandi mótsins, 61 árs að aldri. í 15 km göngu með hefðbundinni aðferð varö Magnús Eiríksson sig- urvegari í flokki 50 ára og eldri en hann varð annar í flokki 20 ára og eldri. Aðeins fsfirðingurinn Ólafur ingin hefur vaxið ár frá ári og talin vera stærsta sjávarútvegssýning heims. Sýningin er haldin árlega og hef- ur Sæplast alltaf tekið þátt í henni enda talin ein sú mikilvægasta á þessu sviði. -hiá Th. Ámason varð fljótari. Annar í þessum aldursflokki í 15 km göngu varð Kristján Rafn Guðmundsson, ísafirði, og þriðji Elías Sveinsson, ísafirði. í flokki 35-49 ára varð Birg- ir Gunnarsson, Sauðárkróki, fyrst- ur í 15 km göngunni í gær, laugar- dag. Annar varð Einar Yngvason, ísafirði, og þriðji Þórhallur Ás- mundsson, Sauðárkróki. -hiá Framsókn í Skagafirði: Enginn bæjar- fulltrúi í öruggu sæti Gunnar Bragi Sveinsson á Sauð- árkróki mun leiða lista Framsókn- arflokksins fyrir sveitarstjómar- kosningamar í vor. Þórdís Frið- bjömsdóttir, kennari í Varmahlíð, er i öðru sætinu og Einar Einars- son, ráðunautur á Skörðugili, í því þriðja. Sigurður Ámason, fjármála- stjóri á Sauðárkróki, verður í fjórða sætinu, sem framsóknarmenn ætla að verði baráttusætið í vor. Enginn núverandi sveitarstjórnarfulltrúa Framsóknarflokksins er í „öruggu sæti“. Elinborg Hilmarsdóttir, bóndi á Hrauni, er í fimmta sætinu og í næstu sætum eru Einar Gislason á Sauðárkróki, Ólafur Sindrason, kennari Lýtingsstaðahreppi, Örn Þórarinsson, bóndi á Ökrum, Dagný Símonardóttir, sundþjálfari á Sauð- árkróki, og Höröur Þórarinsson, verkamaður á Sauðárkróki. Sveitarstjórnarfulltrúum verður fækkað úr 11 í 9. Kosningastjóri verður Stefán Guðmundsson, núver- andi sveitarstjórnarfulltrúi og fyrr- verandi alþingismaður. -ÞÁ Sæplast á Dalvík tekur þátt í sýningunni Seafood Processing Europe / Brussel. Sæplast sýnir í Briissel Vornámskeið 2002 til löggildingar vigtarmanna verða haldin sem hér segir: Ef næg þátttaka fæst!!! Á Sauðárkróki 6., 7. og 8. maí. Endurmenntun 6. og 7. maí. Skráningu þátttakenda lýkur 26. aprfl. I Reykjavík 13., 14. og 15. maí. Éndurmenntun 16. maí. Skráningu þátttakenda lýkur 3. maí. Námskeiðunum lýkur með prófl. Skráning þátttakenda og allar nánari upplýsingar á Löggildingarstofu í síma 510-1100. Námskeiðsgjald kr. 24.000. Endurmenntunarnámskeið kr. lO.OOO. Löggildingarstofa <S> TOYOTA Handlyftarar KRAFTVÉLAR Dalvegur 6-8 • 200 Kópavogur • Simi 535 3500 • Fax 535 3501 haraldur@kraftvelar.is • www.kraftvelar.is Hveragerði: Samfylking og óháðir bjóða fram saman Á laugardag var kynntur sameig- inlegur listi Samfylkingarinnar og óháðra f Hveragerði og var hann einróma samþykktur með lófataki. Listann skipa eftirtaldir: 1. Þorsteinn Hjartarson, skóla- stjóri 2. Magnús Ágúst Ágústsson, líf- fræðingur 3. Sigríður Kristjánsdóttir, hjúkr- unarfræðingur 4. Guðrún Olga Clausen, kennari 5. María Óskarsdóttir, húsmóðir 6. Sigurjón Sveinsson, laganemi 7. Aðalheiður Ásgeirsdóttir, snyrtifræðingur 8. Finnbogi Vikar Guðmundsson, sjómaður 9. Margrét Haraldardóttir, af- greiðslustjóri hjá íslandspósti 10. Anna Sigríður Egilsdóttir, innkaupastjóri 11. Sigfrid Valdimarsdóttir, hús- móðir 12. Armann Ægir Magnússon, ör- yrki 13. Þórhallur Ólafsson, læknir 14. Ingibjörg Sigmundsdóttir, garðyrkjubóndi -eh Skagafjarðarlistinn lagðurfram Framboðslisti Skagafjarðarlistans í sveitarfélaginu Skagafirði hefur verið samþykktur. Sex efstu sætin skipa. 1. Snorri Styrkársson, Sauðárkróki. 2. Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir, Víðidal H. 3. Helgi Thorarensen, Hólum. 4. Sveinn Ailan Morthens, Garðhús- um. 5. Anna Kristín Gunnarsdóttir, Sauðárkróki. 6. Stefanía Hjördís Leifsdóttir, Brúnastöðum, Fljótum. Snorri Styrkársson skipaði annað sæti listans fyrir fjórum árum. Hann hefur verið formaður byggð- arráðs Skagafjarðar síðan Skaga- fjarðarlisti og Framsóknarflokkur tóku upp meirihlutasamstarf um mitt síðasta ár. Ingibjörg Hafstað, oddviti listans fyrir fjórum árum, skipar nú 10. sæti listans. -ÖÞ HLÍ FÐARGLERAUGU FYLGJA Hjá Vélaleigu Sindra leggjum við höfuðáherslu á að leiðbeina viðskiptavinum okkar um notkun á þeim verkfærum sem þeirtaka á leigu sem og ráðleggja um viðeigandi hlífðarbúnað. Vélaleiga Sindra • Klettagörðum 12 • sími 575 0000 Opnunartímar: 8-18 mán. - fös. og 9-14 lau.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.