Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2002, Blaðsíða 27
39
MÁNUDAGUR 15. APRÍL 2002
13*V" Tilvera
Frábær grín/spennumynd með þeim Eddie Murphy,
Robert De Niro og Rene Russo í aðalhlutverki.
Hér mætast myndirnar „Lethal Weapon“ og
„Rush Hour" á ógleymanlegan hátt.
Ekki missa af þessari!
Hin lettleikondi Bntney Spears i sinni fyrstu
bíómynd sem kemur öllum í gott skop
Sýnd kl. 6. Vit nr. 357.
HMl * ’•!§ I
SKHIMSLÍ HF
BRjtNEY SPEARS
Sýnd kl. 5.45. Vit nr. 351.
Jim Broadbent hlaut að auki Golden Globe verðlaunin
fyrir besta aukahlutverk karla. Óskarsverðlaunahafinn
Judi Dench („Shakespeare in Love“) og Kate Winslet
(„Sense & Sensibility", ,,Titanic“) voru báðar tilnefndar
til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sin í „lris“ enda sýna
þær stjörnuleik í myndinni. Hér er sannkölluð
kvikmyndaperla sem enginn má missa af.
Synd kl. 6, 8 og 10. Vit nr. 357
PENN
w sam
Kytkmyndir.fe
Sean Penn og Michelle Pfeiffer sýna hér stórleik <
Sean hlaut filnefnmgu til oskarsverölauna fyrir le
sinn her Myndin hrífur mann meo ser og lœtur
engan ósnortinn
Sýnd kl. 6,8 og 10. Vit nr. 360.
Hin lettleikandi Bntney Spears i sinni fyrstu
biómynd sem kemur ollum i gott skap
Kaie Winsíel
Síðast barðist hann við mestu óvini sína.
Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast
við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og
brjálaður hasar!!!______________I
Síðast barðist hann við mestu óvini sína.
Nú munu þeir snúa bökum saman til að
berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibreilur og
brjálaður hasar!!!
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15.
kvikmytidir.com
rll eru þcir sem er setlad
ad deyjá, þcir sem er
ætlað að hata
þelr sem kjósa aö lifa.
MONSTÉR’S
Sýnd m/ísl. tali kl. 6.
W:
Margverðlaunuð gæðamynd
þar sem Billy Bob Thornton
og Halle Berry sýna
stórleik.
Sýnd kl. 5.45,8 og 10.15. Sínd kl’ 8 °B 10-40-
BJ. 16 ára.
09.00 Fréttir 09.05 Laufskálinn 09.40
Rödd úr safninu 09.50 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir 10.03 Veöurfregnir Dánar-
fregnir 10.15 Stefnumót 11.00 Fréttir
11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Frétta-
yfirlit 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöur-
fregnir 12.50 Auölind 12.57 Dánarfregnir
og auglýsingar 13.05 Allt og ekkert Um-
sjón: Halldóra Friöjónsdóttir. 14.00 Fréttir
14.03 Útvarpssagan, Brekkukotsannáll eft-
ir Halldór Kiljan Laxness. Höfundur les.
(22:30) 14.30 Þaö bar helst til tíðinda At-
burðir íslandssögunnar í fréttaformi. Fyrsti
þáttur af tíu. 15.00 Fréttir 15.03 Borgar-
sögur 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.10
Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan Síðdegis-
þáttur tónlistardeildar. 17.00 Fréttir 17.03
Víösjá Þáttur um menningu og mann-
líf.18.00 Kvöldfréttir 18.25 Auglýsingar
18.28 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og
augiýsingar 19.00 Vitinn Þáttur fyrir krakka
á öllum aldri. 19.30 Veðurfregnir 19.40
Laufskálinn 20.20 Kvöldtónar .Parnassi
musici" 20.55 Rás eitt klukkan eitt 21.55
Orö kvöldsins Jónas Þórisson flytur. 22.00
Fréttir 22.10 Veðurfregnir 22.15 Kristur
Jesús veri mitt skjól Um lifssýn og lífskjör
formæðra okkar. 23.00 Fáfnisarfur Annar
þáttur um Richard Wagner. 00.00 Fréttir
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
fm 90,1/99,9
09.00 Fréttlr 09.05 Brot úr degi Umsjón:
Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir
10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03
Brot úr degi 11.30 íþróttaspjall 12.00
Fréttayfiriit 12.20 Hádegisfréttir 12.45
Poppland 14.00 Fréttir 14.03 Poppland
15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Frétt-
ir 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2 Starfs-
menn dægurmálaútvarpsins og fréttarítarar
17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaútvarp Rás-
ar 2 heldur áfram 18.00 Kvöldfréttir 18.25
Auglýsingar 18.28 Spegillinn 19.00 Sjón-
varpsfréttir og Kastljósiö 20.00 Sunnu-
dagskaffi 21.00 Tónleikar meö raftónlistar-
dúóinu Matmos 22.00 Fréttir 22.10 Hring-
ir Viö hljóðnemann meö Andreu Jónsdóttur.
00.00 Fréttir
fm 98,9
09.05 ívar Guömundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 Iþróttir
eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík
siödegis. 18.30 Aöalkvóldfréttatími. 19.30
Meö ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá.
MW
EUROSPORT 10.00 Car racing. AutoMagazine.
10.30 Cycllng. Road World Championships In Us-
bon, Portugal. 11.00 Cycling. Road World Champ-
ionships in Usbon, Portugal. 12.00 Cycling. Road
World Championships in Usbon, Portugal. 15.00
Tennis. ATP Toumament. 16.30 Cycling. Road
Worid Championships in Usbon, Portugal. 17.00
Tennis. ATP Tournament. 18.00 Tennis. ATP Tourna-
ment in Vienna, Austria. 19.30 Boxing.
Intemational Contest. 21.00 News. Eurosportnews
Report. 21.15 Footbali. One World/One Cup. 22.15
Cycling. Road World Championships in Usbon,
Portugal. 23.15 News. Eurosportnews Report.
23.30 Close.
HALLMARK 10.00 Love, Mary. 12.00 Last of
the Great Survivore. 14.00 The Baron and the Kld.
16.00 The Monkey King. 18.00 The Incldent. 20.00
Undue Influence. 22.00 The Incldent. 24.00 The
Monkey King. 2.00 Undue Influence.
CARTOON NETWORK 10.00 Fat Dog
Mendoza. 10.30 Popeye. 11.00 Looney Tunes.
12.00 Tom and Jerry. 12.30 The Fllntstones. 13.00
Addams Famlly. 13.30 Scooby Doo. 14.00 Johnny
Bravo. 14.30 Dexter’s Laboratory. 15.00 Angela
Anaconda. 15.30 The Cramp Twins. 16.00 Dragon-
ball Z.
ANIMAL PLANET 10.00 Jeff Corwln Ex-
perience. 11.00 Flt for the Wlld. 11.30 Flt for the
Wlld. 12.00 Good Dog U. 12.30 Good Dog U. 13.00
Pet Rcscue. 13.30 Wlldllfe SOS. 14.00 Wlldlife ER.
14.30 Zoo Chronicles. 15.00 Keepers. 15.30 Mon-
key Buslness. 16.00 Jeff Corwin Experience. 17.00
Emergency Vets. 17.30 Animal Doctor. 18.00
Bloodshed and Beare. 19.00 Blue Beyond. 20.00
Ocean Tales. 20.30 Ocean Wllds. 21.00 Dolphln s
Destlny. 22.00 Emergency Vets. 22.30 Emergency
Vets. 23.00 Ciose.
BBC PRIME 10.00 Doctor Who, the Caves of
Androzani. 10.30 Classic Eastenders. 11.00
Eastenders. 11.30 Hetty Wainthrop Investigates.
12.20 Kitchen Invaders. 12.50 Style Challenge.
13.20 Toucan Tecs. 13.35 Playdays. 13.55 The
Really Wild Show. 14.20 Totp Eurochart. 14.50
Great Antiques Hunt. 15.20 Gardeners’ World.
15.50 Miss Marple. 16.45 The Weakest Unk.
17.30 Cardiac Arrest. 18.00 Eastenders. 18.30 He-
artburn Hotel. 19.00 Aristocrats. 20.00 Big Train.
20.30 Seeklng Pleasure. 21.30 Muscle. 22.00 Out
of Hours. 22.45 A Uttle Later. 23.00 Great Writers
of the 20th Century. 24.00 The Umlt. 0.30 The
Umit.
NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The
Adventurer. 11.00 Climb Against the Odds. 12.00
Sulphur Slaves. 12.30 Nile - Above the Falls. 13.00
Penguin Baywatch. 14.00 The Third Planet. 14.30
Earth Report. Water - Everybody Uves
Downstream. 15.00 Voyage to the Galapagos.
16.00 The Adventurer. 17.00 Cllmb Against the
Odds. 18.00 Horses. 19.00 The Plant Rles. 20.00
Africa. Mountains of Falth. 21.00 Have My Uver.
22.00 Relics of the Deep. 23.00 The Survival
Game. 24.00 The Plant Rles. 1.00 Close.
Ný ritstjórn
þýðir
betra blað
í gær settist sunnudagsvaktin á
þessu blaðiö niður á glænýrri og
glæsilegri ritstjórn og hóf að
starfa. Fyrir framan mig bruna
þúsundir bíla á hverjum klukku-
tíma. í suðri er Menntaskólinn við
Hamrahlíð og þar skammt frá sést
í Öskuhlíðina. Áður sá ég bara
grænan vegg og vissi aldrei hvern-
ig veður var. DV er við mestu um-
ferðaræð landsins, Miklubrautina,
sem ristir höfuðborgina endilanga
frá Elliðaám og vestur í Selsvör,
vestast í Reykjavik, enda þótt gat-
an heiti Hringbraut frá Snorra-
braut. Við götuna verður kjördæm-
um skipt við þingkosningar.
Flutningur dagblaðs er ekkert
áhlaupaverk. Það tókst með stór-
kostlegri atorku nokkurra sendi-
bílstjóra á Sendibílastöðinni sem
eru hver fyrir sig nokkurra manna
maki. Það var gaman að sjá þessi
öguðu vinnubrögð. Þeir svitnuðu
varla drengimir en skiluðu dótinu
á áfangastað fljótt og vel. Nokkuð
mörg tonn af rusli fóru á haugana.
Dagblað á nýjum stað þýðir að
blaðamenn og aðrir starfsmenn
byrja nýtt ferli, fullir af orku og
andriki. Við eigum því eftir að sjá
enn betra DV i framtíðinni. Ég veit
að DV nýtur mikillar virðingar
landsmanna og við munum halda
áfram að bæta blaðið og tengsl við
lesendur, hér er tækifærið til þess.
Blaðið er opið fyrir hugmyndum,
blaðið er vakandi yfir fréttnæmum
hlutum og hefur sýnt mátt sinn og
megin i mörgum stórmálum und-
anfarin misseri. Væri ekkert DV er
hætt við að skortur yrði á fjölmiðl-
um sem virkilega taka á málum.
Flutningur á blaði er stórvið-
buröiu-. Ég hef fjórum sinnum
áður staðið í sömu sporum. Ævin-
lega hefur flutningur örvað blað til
aukinna dáða. Ritstjórnir þegar ég
hóf störf voru heldur skuggalegar.
Vísir, móðir eða kannski amma
DV, var til húsa á Laugavegi 27, í
lítilli íbúð þar, þegar ég hóf aö
starfa. Ég kom þarna aldrei inn,
skrifaði mínar íþróttir heima og
fór með handritin í Félagsprent-
smiðjuna við Ingólfsstræti. Flutn-
ingurinn örfáum dögum eftir að ég
byrjaði, í splunkimýtt húsnæði að
Laugavegi 178, innan við Tungu
sem Reykvíkingar töldu vera „út
fyrir bæinn“, var hressileg
vítamln- og adrenalínsprauta. Vís-
ir átti fram undan góða daga og
slæma, stundum var eins og blaðið
kæmi ekki út næsta dag. En úr
þessu rættist og enn var flutt, nú í
Síðumúla í verulega skemmtilega
ritstjórn, sérhannaða.
Ritstjórnir fyrri daga voru
rykugar vistarverur, tóbaksreyk-
urinn var rótgróinn í loftinu, föt-
um blaðamanna og gesta - blá blý-
móða sveimaði um loftið frá prent-
smiðjunni þar sem textinn var
settur í blýþynnur. Vinnustaðirnir
voru sóðalegri og óhollari en tekur
tali.
DV í dag er i lykilstööu með af-
burða mannskap á hverjum pósti, í
hentugu húsnæði í hjarta borgar-
innar. Okkur mun takist að færa
lesendum okkar góða afurð á kom-
andi tfmum.
Monster's Sall ★★★i
Monster’s Ball er
kröftugt og magnaö
tllfinningadrama.
Leikstjórinn Marc
Forster lætur okkur
ekki í friöi. Hann fer út
á ystu nöf, hvort sem er í átakanlegum
og harmþrungnum atriöum eöa kynlífsat-
riöum. Billy Bob Thornton nær mikilli dýpt
í sína persónu og Halle Berry, sem er í
sínu langbesta hlutverki, leikur allan til-
finningaskalann af mikilli innlifun og þeg-
ar þjáningin er mest er leikur hennar
sterkastur. -HK
The Royal Tennenbaums ★★★
TRT er óvenjuleg, allt
aö því skrýtin, fyndin
og átakanleg. (Ander-
son geröi síöast hina
skrýtnu en stórgóöu
Rushmore). En hún
er alveg einstæö í því
hvernig hún ræöur úr ótal vandamálum
Tenenbaum-fjölskyldunnar og sennilega
ristir hún dýpra en margar myndir sem á
alvarlegri hátt takast á viö bæklaöar fjöl-
skyldur. Söguþráðurinn er stundum svo-
lítiö losaralegur en leikurinn er alltaf
hrein snilld. -SG
We Were Soldiers ★★★
We Were Soldiers er
kvikmynd um hræöi-
legt stríö og sum at-
riöi eru ekki fyrir viö-
kvæma. En fyrst og
fremst er hún kvik-
mynd um manneskj-
ur. Myndin situr í manni eftir aö henni er
lokið. Þetta er ekki hetjumynd um sigur
Ameríkana yfir víetnömskum villimönnum
heldur um þaö aö menn falla í stríöi,
sama fyrir hvaöa hugsjón þeir berjast.
Leikstjórinn heldur vel í alla þræöi heima
og heiman og sýnir skýrt og greinilega
bæöi grimmd og tilgangsleysi stríösins.
-SG