Dagblaðið Vísir - DV - 15.04.2002, Blaðsíða 22
34
MÁNUDAGUR 15. APRÍL 2002
Islendingaþættir________________________________________________________________________________________________________x>V
Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson
■r:
*■
90 ára___________________________
Gelrrún Þorsteinsdóttlr,
Öldugötu 12, Seyðisfirði.
85 ára___________________________
Jónína Bjarnadóttir,
Barmahllð 55, Reykjavík.
Sigrún Pálsdóttir,
Grandavegi 47, Reykjavík.
80 ára___________________________
Ólafur K. Eiríksson,
Hlíðarhvammi 12, Kðpavogi.
75 ára___________________________
Sigrún Hauksdóttir,
Víðivöllum 20, Akureyri.
70 ára___________________________
Guðrún Sigurjónsdóttir,
Egilsbraut 23, Þorlákshöfn.
Haildóra Helgadóttir,
Hrafnistu, Reykjavík.
Sigurjón Bjarnason,
Heiðarbraut 1, Höfn.
60 ára___________________________
Bjarnl Sævar Sigurðsson,
Vesturbraut 1, Grindavík.
Hörður Þórlelfsson,
Mosateigi 10, Akureyri.
50 ára___________________________
Aðalhelður Steinsdóttir,
Tangagötu 15, ísafiröi.
Anna Jenny Rafnsdóttir,
Suðurhólum 4, Reykjavík.
Einar Schweitz Ágústsson,
Fjarðarási 5, Reykjavík.
Halla Snorradóttlr,
Þrúðvangi 1, Hafnarfirði.
Hallfríður Bára Einarsdóttlr,
Torfufelli 44, Reykjavík.
Loftur Guðmundsson,
Melstað 2, Hofsósi.
Marit Vik,
Fjaröarseli 22, Reykjavík.
Sigríður K. Hjálmarsdóttir,
Skógum 2, Húsavík.
Sigurður Örn Búason,
Skarðsbraut 5, Akranesi.
Viöar Kristmundsson,
Steintúni 3, Dalvík.
Þorbjörg Skjaldberg,
Hólavallagötu 3, Reykjavík.
Þorvaldur Ottósson,
Hraunbæ 130, Reykjavík.
40 Órg___________________________
Atli Brynjar Sigurðsson,
Miðvík, Akureyri.
Auður Pétursdóttir,
Bústaðavegi 95, Reykjavík.
Ármann Birglsson,
Dúfnahólum 2, Reykjavík.
Björg Rúnarsdóttir,
Kríunesi 10, Garðabæ.
Bryndís Ploder,
Melabraut 11, Seltjarnarnesi.
Jóhann Frímann Þórhallsson,
Brekkugerði, Egilsstöðum.
Kristinn G. Hjaltalín,
Njörvasundi 10, Reykjavík.
Margrét V. Kristjánsdóttir,
Þingási 39, Reykjavík.
Miroslaw Jerzy Moskalik,
Strandgötu 9, Sandgeröi.
Ólafur Thorarensen,
Lambhaga 16, Bessastaðahreppi.
Þorbjörg Kristín Jónsdóttir,
Hlyngerði 6, Reykjavík.
Þráinn Lárusson,
Fjóluhvammi 9, Egilsstöðum.
Attræö
mm i
Unnur Þórðardóttir
garðyrkjukona í Hveragerði
Unnur Þórðardóttir, húsmóðir og
garðyrkjukona, Bröttuhlíð 4, Hvera-
gerði, er áttræð í dag.
Starfsferill
Unnur fæddist á Bjamastöðum í
Ölfusi og ólst þar upp. Hún lauk námi
frá Héraðsskólanum á Laugarvatni.
Unnur starfaði við Garðyrkjuskóla
ríkisins í Ölfusi 1941^3. Hún stofnaði,
ásamt eiginmanni sínum garðyrkju-
stöðina Bröttuhlíð 4 í Hveragerði 1945
og starfræktu þau hana til 1984.
Unnur hefur dvalið á hjúkrunar-
heimilinu Eir frá 2001.
Fjölskylda
Unnur giftist 10.4.1943 Ólafi Steins-
syni, f. 1.5. 1917, garðyrkjubónda.
Hann er sonur Steins G. Ólafssonar,
bakarameistara á Þingeyri við Dýra-
fjörð, og Jóhönnu Guðmundsdóttur
húsmóður.
Börn Unnar og Ólafs eru Gunnhild-
ur Ólafsdóttir, f. 17.10. 1945, tækni-
teiknari á Akureyri, maður hennar er
Agnar Ámason iðnfræðingur og eiga
þau þrjú börn; Jóhanna Ólafsdóttir, f.
4.12. 1947, hjúkrunarfræðingur í
Reykjavík, maður hennar er Pétur
Sigurðsson efnaverkfræðingur og eiga
þau þrjú börn; Steinn G. Ólafsson, f.
27.10. 1952, kennari í Garðabæ, kona
hans er Guðrún Sigríður Eiriksdóttir
kennari og eiga þau tvö böm; Símon
Ólafsson, f. 27.10. 1952, húsasmíða-
meistari í Garðabæ, kona hans er
Kristrún Sigurðardóttir kennari og
eiga þau tvö böm.
Systkini Unnar eru Helga Þórðar-
dóttir, f. 2.11. 1920, verkakona á Sel-
fossi; Klara Þórðardóttir, f. 1.6. 1923,
verkakona í Hafnarfirði; Soffla Þórð-
ardóttir, f. 20.20.1924, skrifstofukona í
Reykjavik; Hjalti Þórðarson, f. 18.6.
Guðmundssonar. Móðir Þórður var
Kristrún Eiríksdóttir, b. í Gröf, Jóns-
sonar og konu hans Oddnýjar Guð-
mundsdóttur, b. á Kópavatni, Þor-
steinssonar, ættföður Kópsvatnsættar-
innar.
Móðir Ástu var Guðrún Jónsdóttir,
kaupmanns í Rvik, Helgasonar. Móðir
Jóns var Hólmfríður Magnúsdóttir, b.
á Hrauni í Ölfusi, Magnússonar, b. í
Þorlákshöfn, Beinteinssonar, lögréttu-
manns á Breiðabólstað í Ölfusi, Ingi-
mundarsonar, b. í Hólum, Bergssonar,
b. og hreppstjóra i Brattsholti, Stur-
laugssonar, ættföður Bergsættarinn-
ar.
Unnur mun verja afmælisdeginum
með fjölskyldunni.
1927, bóndi á
Bjarnastöðum í
Ölfusi; Pétur
Þórðarson, f. 2.5.
1929, bílstjóri á
Selfossi; Axel
Þórðarson, f.
13.10. 1930, d.
16.11. 2001, bíl-
stjóri á Selfossi.
Foreldrar Unn-
ar voru Þórður
Jóhann Símonar-
son, f. 6.7.1891, d.
12.4. 1980, bóndi á
Bjarnastöðum í
Ölfusi, og k.h.,
Ásta María Ein-
arsdóttir, f. 11.7.
1900, d. 28.5. 1981,
húsfreyja á
Bjamastöðum.
Ætt
Þórður Jóhann
var sonur Símon-
ar, b. á Bjamastöðum, Símonarsonar,
b. á Bjarnastöðum, Jónssonar, b. á
Bjamastöðum, Jónssonar.
Ásta er dóttir Einars, b. á Gríms-
læk, Eyjólfssonar, b. á Grímslæk, Eyj-
ólfssonar, b. á Grímslæk, Guðmunds-
sonar. Móðir Eyjólfs Eyjólfsonar var
Eydís, systir Grims á Nesjavöllum,
langafa Gríms, fóður Ólafs Ragnars
forseta. Grímur á Nesjavöllum var
einnig langafi Andrésar
Guðjónssonar, skólameistara
Vélskóla íslands, og langafi Kristjóns,
afa Braga bóksala og Jóhönnu
rithöfundar Kristjónsbarna. Eydís var
dóttir Þorleifs, b. á Nesjavöllum, Guð-
mundssonar, ættfóður Nesjavallaætt-
ar. Móðir Einars var Kristrún Þórðar-
dóttir, b. í Hlíð í Gnúpverjahreppi,
Attatíu og fimm ára
Halldór Þorsteinn Gestsson
fyrrv. póstafgreiðslumaður á Siglufirði
Halldór Þorsteinn Gestsson,
fyrrv. póstafgreiðslumaður,
Skálarhlíð, Siglufirði, er áttatíu og
fimm ára í dag.
Starfsferill
Halldór fæddist á Siglufirði en
þar hefur hann átt heima alla tíö.
Hann hóf ungur störf hjá Pósti og
síma og hefur starfað þar nánast
allan sinn starfsferil. Hann var
lengi við símaviðgerðir en starf-
aði síðar á Pósthúsinu á Siglu-
firði. Á árum áður starfaði Hall-
dór á næturvöktum hjá Pósti og
síma en var þá jafnframt i dag-
vinnu hjá áfengisútsölu ÁTVR á
Siglufirði.
Halldór er í Taflfélagi Siglu-
fjarðar en hann tók virkan þátt í
starfi félagsins áður fyrr.
Fjölskylda
Halldór kvæntist 15.10.1944 Lín-
ey Bogadóttur, f. 20.12. 1922, hús-
móður. Hún er dóttir Boga Guð-
brands Jóhannessonar og
Kristrúnar Hallgrímsdóttur,
bænda lengst af á Minni-Þverá í
Fljótum.
Böm Halldórs og Líneyjar eru
Kristrún, f. 15.10. 1943, búsett á
Siglufirði, gift Sigurði Hafliðasyni
og eiga þau fjögur börn; Lára, f.
31.1. 1945, búsett í Keflavík, gift
Eyjólfi Herbertssyni og eiga þau
tvö böm og þrjú barnaböm; Gest-
ur, f. 21.1. 1947, búsettur i Hafnar-
firði, kvæntur Ólöfu Markúsdótt-
ur og eiga þau tvö böm og eitt
bamabam; Guðrún Hanna, f. 28.7.
1948, búsett á Helgustöðum í Fljót-
um, maður hennar er Þorsteinn
Jónsson og eiga þau sex böm og
fjögur barnaböm; Halldóra Haf-
dís, f. 4.8. 1949, búsett í Kópavogi,
maður hennar er Bergsteinn
Gíslason og eiga þau fimm böm
og fjögur bamabörn; Bogi Guð-
brandur, f. 24.7. 1951, búsettur I
Reykjavík, hann á eina dóttur;
Líney Rut, f. 24.4. 1961, búsetta í
Reykjavík.
Systkini Halldórs: Hjörtína, f.
26.10. 1923, búsett í Keflavík; Svav-
ar og Óskar Leó sem dóu í bam-
æsku.
Foreldrar Halldórs: Gestur Guð-
mundsson, ferjumaður á Siglu-
firði, og k.h., Lára Thorsen hús-
móður.
Ætt
Gestur var sonur Guðmundar
Bjamasonar og Halldóru Bjöms-
dóttur sem bjuggu á BaÚía í
Siglufirði.
Lára var dóttir Lars Thorsen
sem var frá Noregi og Hjörtínu
Kristínar Kristjánsdóttur.
Halldór verður að heiman á af-
mælisdaginn.
Emma Thompson 43 ára
Sú ágæta leikkona
Emma Thompson á af-
mæli í dag. Hún fæddist
í London og hóf að
leika. Emma sló fyrst í
gegn árið 1992 með
myndinni Howard’s
End. Hlaut hún óskarsverðlaun fyrir
frammistöðu sína í henni. Hún fékk
sín önnur óskarsverðlaun sem hand-
ritshöfundur fyrir Sense and Sensi-
bility, hlaut hún einnig óskarstilnefh-
ingu fyrir leik sinn í þeirri mynd og
flórða óskarstilnefning hennar var
fyrir leik í The Remains of the Day.
Emma er nú í sambúð með leikaran-
um Greg Wise og eiga þau eina dóttur.
Gildir fyrir þriöjudaginn 16. apríl
Vatnsberinn 120. ian.-is. fehr.r
Ekki halda að aðrir
geti bjargað þér úr
vandræðum þó að
það geti auðvitað
komið sér vel að fá hjálp frá
góðum vinum.
Flskarnlr (19. febr.-20. marsl:
Einhver biður þig að
igera sér greiða, en
mundu að þegar allt
kemur til alls tekur
þú sjálfúr ákvörðim um hvort þú
hjálpar til.
Hrúturinn (21. mars-19. anrill:
Þú ert ekki alveg viss
Um hvort þú treystir
þér til að takast á við
afar krefjandi
verkefni. Hugsaðu málið vel
og reyndu að vera raunsær.
Nautið (20, apríl-20, mail:
Ekki vera að velta þér
upp úr hlutum sem
skipta litlu sem engu
máli. Hugsaðu heldur
um að sinna þínum nánustu og
rækta vinskapinn við vini þína.
Tvíburarnlr (21. maí-21. iúnii:
Mikill eriH er hjá ein-
hveijmn í kringum þig
og þú skalt ekki
móðgast þó að ekki
sé mikill tími fyrir þig.
Happatölur þínar eru 2,15 og 21.
Krabblnn (22. iúní-2?. iam:
Sumt sem vinur þinn
gerir hefur angrað þig
lengi en þú verður að
vera þolinmóður og
tillitssamur og reyna að sætta
þig við orðinn hlut.
Ljónlð (23, iOli- 22- égést);
Þér gengur erfiðlega
að fá fólk á þitt band
í dag og ef til vill
ættirðu að sýna betur
fram á að þú vitir um hvað
málið snýst.
/y~
-S( "
sé mikill tín
Mevlan (23, áeúst-22. sept.l:
Þú átt góðan dag fyrir
höndum og ert afar
sáttur við lífið og
tilveruna. Gættu
þess að vekja ekki öfund hjá
vinum þínum.
Vogln (23. sept.-23. okt.i:
Leystu mikilvægt
verkefni sem þér er
treyst fyrir, eins vel og
þú mögulega getur. Þú
mimt fá miklar þakkir fyrir.
Happatölur þinar eru 8,17 og 24.
Sporðdrekl i24. okt.-2l. nðv.i:
Ákveðinn aðih er ekki
sáttur við eitthvað sem
þú gerir, en ekki er víst
að hann segi þér frá
þvi. Líttu í eigin barm og hugsaðu
um það sem betur mætti fara.
Bogmaðurinn (22. nóv.-2i. d^.);
mÞú ert í góðu ástandi
V ^^^ytil að taka ákvarðanir
W í sambandi við minni
X háttar breytingar.
Þú átt auðvelt með að gera
upp hug þinn.
Stelngeltln (22. des.-19. iarU;
Andrúmsloftið í kring-
um þig verður þrungið
spennu fyrri hluta
dagsins. Hætta er á
deilum yfir smáatriðum.
Happatölur þínar eru 3, 12 og 32.