Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2002, Qupperneq 28

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.2002, Qupperneq 28
Allianz (jfi) - Loforð er loforð Verkalýðshreyfingin stórhækkar gjöld: Orlofshús VR hækka um 42% - félögum send ávísun til að mæta hækkun Leiguverð orlofsíbúða Verslunar- mannafélags Reykjavíkur á kom- andi sumri hækkar upp í 17.000 krónur, eða um nær 5.000 krónur, sem samsvarar um 42% hækkun. Þetta á við t.d. um húsin i Miðhúsa- skógi, á Flúðum og í Húsafelli, sem öll eru með heitum potti, en alls á VR um 40 orlofshús. Á sama tíma fá félagsmenn senda ávísun í pósti sem þeir geta m.a. notað til þess að greiða niður leiguna, þannig að hún verður þá sú sama miili ára. Helgi Þorvaldsson, félagsmaður í Gnúpur dreginn til hafnar Varðskipið Óðinn var væntanleg- ur til Hafnaríjarðar í morgun, með togarann Gnúp GK-11 í togi. Togarinn fékk trollið í skrúfuna þar sem skipið var að veiðum á Reykjaneshryggnum og kom beiðni um aðstoð tii Landhelgisgæslunnar um klukkan 19 á laugardag. Svo vildi til að varðskipið Óðinn var skammt undan og tók Gnúp í tog. Ekki var hægt að athafna sig við það úti á rúmsjó að skera úr skrúf- unni og því var stefnan tekin á Hafnarfjörð. -gk „Stútur“ inn í garð ölvuð kona ók bifreið sinni inn í garð á Fomuströnd á Seltjamamesi um miðnætti á laugardag. Konan hafði engin tök á akstrinum og var mildi að hún slasaði hvorki sig né aðra. Bifeiðin festist inni i garðin- um og varð að kalla til kranabifreið til að ná henni burt. -gk Veður vikunnar: Kólnar með sumrmu Eftir vorþeyinn um liðna helgi fer veður kóln- andi þegar á vikuna líður. 4 Fram á fimmtudag verða samt suðvestlægar áttir, 5-7 m/s og væta sunnan og vestan til en annars staðar ætti að hanga þurrt. Reikna má með hitatölum á bilinu 2-7. Undir helgi snýst vindur til norðaustlægrar- og norðlægrar áttar, 5-10 m/s, með slyddu eða éljum norðanlands og hita nálægt frostmarki. Sunnan til á land- inu verður úrkomuminna og ívið hlýrra en sumarið ætlar samt'að láta aðeins bíða eftir sér þótt sumardagur- inn fyrsti á fbnmtudaginn gefi fógur fyrirheit. -Gun MIKLU BETRI SAUÐIR! VR, furðar sig á því hvemig verka- lýðsfélag sem undanfamar vikur og mánuði hefur beitt kröftum sinum gegn vöruhækkunum þannig að halda megi verðbólgunni niðri geti leyft sér að hækka leiguverðið á or- lofshúsunum. Hann ætli ekki að sækja um orlofshús og biður VR að halda ávísuninni sem honum var ætluð. Einar M. Nikulásson, starfsmað- ur VR, segir að orlofshúsagjaldið hafi verið greitt óhemjulega mikið niður undanfarin ár meö 0,25% framlagi úr orlofssjóði en nú hafi verið ákveðið að draga nokkuð úr. Húsin kosti nú 17.000 krónur á viku en kostnaður VR nemi um 40.000 krónum. Einar bendir á að vilji VR-félagar ekki nýta sér ávísunina til þess að leigja orlofshús geti þeir nýtt sér hana t.d. í viðskiptum við Heims- ferðir, Ferðafélag íslands, Útivist og Fosshótelin. Þannig hafi valkostir félagsmanna aukist nokkuð. -GG DV-MYND: PJETUR. Ríklð kaupir Gljúfrastein og listaverk fyrir 66 milljónir króna / gær, sunnudag, var undirritaöur kaupsamningur milii frú Auöar Laxness og ríkisins á íbúöarhúsinu á Gljúfrasteini. Forsætisráð- herra, Davíö Oddsson, undirritaði samninginn fyrir hönd ríkisins en undirritunin fór fram á Gljúfrasteini. Afsama tilefni var undirrit- uö yfirlýsing af menntamálaráöherra, Tómasi Inga Olrích, um samstarf milli fræöaseturs, sem Mosfeiisbær hyggst koma á fót, og safns Halldórs Laxness á Gljúfrasteini.Ríkið greiöir 35 milljónir króna fyrír húsið og 31 milljón fyrír listaverk í húsinu, en með fylgir hluti innbús. Halldór Kiljan Laxness heföi oröiö 100 ára á morgun, 23. apríl. A myndinni er Frú Auöur Sveinsdóttir Laxness og Daviö Oddsson forsætisráöherra skoöa ýmsa muni á Gljúfrasteini sem tengjast nóbelsskáldinu Halldóri Kiljan Laxness. Sátt hefur náðst um frumvarp landbúnaðarráðherra: Gæöastýringar- ákvæði frestaö - mikilvægt aö toga sauðfjárbændur upp úr fátæktargildrunni Sátt hefur náðst um frumvarp Guðna Ágústssonar landbúnaðar- ráðherra um gæðastýringu í sauð- fjárrækt. Mikill styrr hefur staðið um frumvarpið síðan það var lagt fram á Alþingi. Bændur viöa um land höfðu mót- mælt því harðlega, enda talið að þaö hyggi i beingreiðslufyrirkomulagið. Þá var ágreiningur mUli einstakra nefndarmanna í landbúnaðamefnd Alþingis annars vegar og landbún- aðarráðherra hins vegar, þar sem þeir vildu fresta gUdistöku frum- varpsins tU að samtök sauðfjár- bænda í landinu fengju tækifæri tU að ræða það betur. Samkvæmt upplýsingum DV hef- ur nú náðst samkomulag og mun landbúnaðamefnd ganga frá nefnd- aráliti í dag. Það felst í stórum dráttum í því að gUdistöku ákvæðis um gæðastýrðan framleiðsluferU verði frestað um eitt ár, eða tU 1. Sátt um sauðkindina Sátt hefur náöst um frumvarp landbúnaðarráðherra um gæðastýringu í sauðfjárrækt janúar 2004. Þá verði takmörkunum á frjálsu framsali í greiðslumarki mUli bænda aflétt strax. Loks verði í þriðja lagi, við afgreiðslu frum- varpsins, ákveðið að endurskoðun ákvæðis samningsins mUli ríkis- stjómar íslands og Bændasamtak- anna, um framleiðslu sauðfjáraf- urða frá 11. mars árið 2000, geti haf- ist strax á þessu ári. Gert er ráð fyrir að fjármunir sem fara tU greinarinnar verði af- greiddir eins og þeir hafa verið á síðari árum, þ.e. að sérstakt álag sem átti aö koma vegna gæðastýrðs framleiðsluferils, verði greitt jafnt á aUa framleiðendur á sama hátt og jöfnunargreiðslur. Beingreiðslur verði því ekki skertar. Drífa Hjartardóttir, formaður landbúnaðamefndarinnar, kvaðst ekki vUja tjá sig um samkomulagið að öðru leyti en því að það væri í höfn og bæri mjög að fagna því. „Það eru miklir erfiðleikar í þess- ari grein," sagði hún. „Það sem mér fmnst mikUvægast í þessu öUu sam- an er að hægt sé að toga sauðfjár- bændur upp úr þeirri fátæktar- gUdru sem þeir eru í.“ -JSS Þyrla sótti sjómann Okumaðurinn stakk af Bifreið var ekið út af veginum við Núpa í Ölfusi í gærmorgun og er hún talin gjörónýt. Ökumaðurinn var farinn af vett- vangi þegar lögreglan kom á stað- inn en skráður eigandi bifreiðarinn- ar ók ekki í þetta skipti samkvæmt upplýsingum lögreglu. Lögreglan leitaði ökumannsins í gær og taldi sig vita hver hann væri. Bifreiðin hafði farið á mUli tveggja kletta og upp á annan klett þar sem hún vó salt. -gk Islandsfugli bjargað - Byggðastofnun gaf vilyrði fyrir aðstoð „Við fengum munnlegt vUyrði fyrir því hjá Byggðastofnun að erindi sem þar hefur legið inni frá íslandsfugli verði afgreitt á jákvæðan hátt, en þetta var 60 mUljóna króna lánsumsókn. Þetta réð úrslitum í málinu og því hef- ur tekist að bjarga fyrirtækinu," segir Sigmundur Ófeigsson, framkvæmda- stjóri Norðlenska ehf., en Norðlenska, fjárfestingarfyrirtækið Kaldbakur, Sparisjóður Norðurlands og Sparisjóð- ur Svarfdæla keyptu á fostudaginn öU hlutabréfm í kjúklingabúinu Islands- fúgli á Dalvík. Þar með var fyrirtækinu forðað frá yfirvofandi gjaldþroti. Ljóst var að geysUega mikið var i húfi fyrir ýmsa aðUa að tækist að bjarga fyrirtækinu. Þannig skuldaði það ýmsum aðUum á Dalvík, sem unnu við uppbyggingu fyrrtækisins, og voru þær skuldir, sem eru á bUinu 30-40 miUjónir, aUar gjaldfallnar. „Menn munu ekki tapa þessum peningmn en þetta hefði oröið mikill harmleikur á Dalvík ef fyrirtækið hefði farið í gjald- þrot,“ segir Sigmundur. Þess má einnig geta að fyrirtækið hefúr ekki greitt laun í talsvert langan tíma en tU stend- ur að greiða fólkinu launin í dag. Sigmundur segir að tekjur muni ekki fást af fyrirtækinu fyrr en í ágúst. „Það kom upp veiki erlendis og því kom takmarkað magn af svoköUuðum stofnfugli tU landsins. Það þýðir að við verðum eina fjóra mánuði að ná upp framleiðslu. Fyrirtækið er hins vegar orðið rekstrarhæft og þetta lítur ágæt- lega út,“ segir Sigmundur. -gk Brother PT-2450 merkivélin er komin Mögnuð vél sem, með þinni hjálp, hefur hlutina í röð ogreglu. Snjöll og góð lausn á óreglunni. Rafaort Nýbýiavegi 14 • sími 554 4443 • www.rafport.is FRETTASKOTIÐ SÍMINN SEM ALDREISEFUF Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert I fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, I greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar I er gætt. Viö tókum viö fréttaskotum allan I sólarhringinn. 550 5555 Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF- LÍF, sótti sjómann um borð í togar- ann Baldvin Þorsteinsson frá Akur- eyri á laugardagskvöld. Beiðni kom tU Landhelgisgæsl- unnar um fjarskiptastöðina í Gufu- nesi og var beðið um ráðleggingar vegna manns sem meiðst hafði um boð. í framhaldinu var ákveðið að sækja manninn, en togarinn var á Vestfjarðamiðum. Ferð þyrlunnar gekk mjög vel og lenti hún við Land- spítalann í Fossvogi rétt um mið- nætti, um fjórum klukkustundum eftir að beiðni barst. Maðurinn mun hafa klemmst Ula og var meiddur á handlegg og öxl. -gk / / / / / / / / / / / / :

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.