Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2002, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2002, Blaðsíða 23
FIMMTUDAGUE 30. MAÍ 2002 23 DV Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Skaftahlíð 24 Bílartilsölu • Viltu birta mynd af bílnum þlnum eba hjólinu þínu? Ef þú ætlar aö setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bflinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina (meðan birtan er góð), þér að kostnaðarlausu. Smáauglýsingadeild DV, Skaftahh'ð 24. Síminn er 550 5000. • Einnig er hægt að senda okkur mynd- ir á netfangið smaauglysingar@dv.is. Skilafrestur á myndum á Netinu er fyrir kl. 19 mánudaga-fimmtudaga, fyrir kl. 16 fðstudaga og fýrir kl. 19 sunnudaga. Smáauglýsendur, athugib! Á slóðinni: smaauglysingardv.is er hægt að skoða smáauglýsingar og panta. Eiiinig er hægt að senda tölvupóst á smaauglysingar@dv.is_____________ Hyundai Elantra Til sölu Hyundai Elantra, árg. '94. Lista- verð 360 þús. Fæst fyrir 220 þús. Áhvíl. bflalán 160 þús. Uppl. í s. 866 9663. Nissan Almera Til sölu Nlssan Almera árg. '00,4 dyra, ek. 50 þús. Fæst gegn yfirtöku á láni. Uppl. í s. 452 2718 og 869 9112.____________ Volvo 850, árg. '95. Brunnið mælaborð, að öðru leyti í góðu ástandi. Fæst á góðu verði, óska eftir tilboði. Uppl. í síma 483 4517/895 8949. <*g) Toyota Til sölu Toyota Corolla XLi, 1,3, árg. '95. Vel með farinn. Verð 550 þús. Uppl. í síma 898 5753. Bílaróskast • Afsöl og sölutilkynningar. • Ertu aö kaupa eöa selja bíl? Þá höfum við handa pér ókeypis af'söl og sölu- tilkynningar á smáauglýsingadeild DV,Skaftahlíð24. Síminn er 550 5000. • Opið: Mánudaga-fimmtudaga, kl. 9-20. Föstudaga, kl. 9-18:30 Sunnudaga, kl. 16-20._____________ Vantar ódýra bifreib!! Oska eftír ódýrri bifreið er þarfnast mætti smá lagfæringa. Þarf að vera nokkuð heilleg. Stgr. ca 15-60 þ. Sími 899 3306._____________________ 6 manna blll óskast. Oska eftir 6 manna bfl, má þarfhast lag- færingar. 100.000 stgr. Einnighugsanleg yíirtaka á bflaláni. Sími 555 1940 eða 660 1271._________________________ Antik húsgögn/Bíll Oska eftir ódýrum bfl í skiptum fyrir antikhúsgögn. Uppl. í síma 568 7551/846 3853._____________________ Óska eftir Volvo V70 XC árg '98 til '99. I skiptum fyrir M.Benz A 160 árg '98, auk staðgreiðslu á milhgjöf. Upplýsingar í síma 5619169 og 899 4620.__________ VWBora Óska eflir VW Bora, árg. '99, eða yngri. Uppl. í s. 864 3716, e. kl. 18. ^ft Bílaþjóimsta Bilaþjónninn ehf. Smiðjuvegi 4a, græn gata, 200 Kóp. Bensíntankar, púst, þvottur, hjólbarða-, bón- og smurþjónusta. S. 567 0660, 567 0670 og 6912684.___________________ Toughseal-lakkvörn á bflinn. 2 ára ending & ábyrgð. Sérhæfð bónst. í lakky. Alþrif. Djúphreinsun. Bónstöðin fs-leflon, Krókhálsi 5, s. 567 8730. www.teflon.is Hjólbarðar Urval af lítiö notuöum sumard. og notaðar stálf., einnig mikið úrval af Low Profile-dekkjum 15, 16, 17 og 18". Vaka, dekkjaþjónusta, s. 567 7850 og 567 6860. Húsbílar Þarfnast boddívibgerbar. Húsbíll til sölu, einnig Bronco, árg. '87. Uppl. í síma 421 2583 og 863 0132. Kerrur Fólksbílakerra. Óska eftir fólksbílakerru. Upplýsingar í s. 564 0100. €^ Skoba hvaö sem er!!! Óska eftir ódýru og gböu minnaprófs mót- orhjóli, á bihnu 150-250 þús. Uppl. í síma 824 5439. email: asgeiras@landspitali.is_________ Kawasaki KX 250cc, árg. '00. Topphjól, notaö ca. 40 tíma, nýr stimpill. Verð 460 þús. stgr., engin skipti. Uppl. í síma 893 5770. Tjaldvagnar A www.evro.is færbu flestallar upplýsing- ar um nýjustu tjaldvagnana, feUihýsin, notuðu vagnana, aukahlutina og nýj- ustu fréttir úr heimi ferðavagna og ferðalaga á fslandi ogjafnvel víðar. Evró ehf., Skeifunni, og á Akureyri Bflasala Akureyrar, s. 461-2533 www.evro.is SprellMfandi vefur íslensku ferðafjöl- skyldunnar.________________________ RAFGEYMAR fyrir fellihýsi, 115 Ah, TIL- BOÐ kr. 12.900. Yfirförum fellihýsi f. sumarið, bremsur, rafm., ljós, legur o.fl., kr. 5.900. Pantið tímanlega. Smur- og viðgerðarþjónustan, s. 567 9555._______ Vel meö farinn tjaldvagn til sölu! Vel með farinn Comanche Atlanta tjald- vagn, árg. '94 til sölu. Verðhugmynd 240 þús. Einnig Pajero árg. '86, langur. Uppl. í s. 586 1438 eða 896 3581. Palomino Mustang SDL til sölu. Árg. '01 með ísskáp, fortjaldi, 13" dekkjum og fleira. Gott áhvflandi lán getur fylgt. Uppl. í síma 898 2242._______________ Combi Camp Panda Combi Camp Panda meo fortialdi og beishskassa, árg. ^99, til sölu. Uppl. í s. 5541860. __________________ 2 ára gamall Ægistjaldvagn með geymslukassa og yfirbreiðslu. Einungis notaður yfir 5 nætur!! Uppl. í síma 586 2249._____________________________ Starcraft-fellihýsi, árg. '96 til sólu. Mjög vel meo fariö fellihýsi, svefnpláss fyr- ir 6 manns. Uppl. í s. 421 7313/ 866 1746.__________________ . Fellihýsi til sölu. Coleman Youcon-fellihýsi til sölu með ís- lensku fortjaldi. Sími 698 8654.________ Combi Camp, árg. '95, til sölu. Vel með farinn. Fortjald fylgir. Verð 350 þús. Uppl. í s. 565 2669 e. kl. 16. Varablutir Bllapartar v/Rauöavatn, s. 587 7659. bflapartar.is. Erum eingöngu m/Ibyota. Tbyota Corolla '85-'00, Avensis '00, Yaris '00, Carina '85-'96, Iburing '89- W, Tercel '83-'88, Camry '88, Celica, Hilux '84-'98, Hiace, 4-Runner '87- V4, Rav4 '93-00, Land Cr. '81-01. Kaupum Toyota-bíla. Opið 10-18 v.d.__________ Bílhlutir, Drangahrauni 6, s. 555 4940. • Sérhæfum okkur í Volkswagen • Bora '00, Passat "97-00, Golf "88-'01, Polo '92-TJl, Vento '97, Jetta '88-'92, Skoda Octavia '98-'00, Fehcia ^99, Legacy st. '98, Sirion "99, Applause '99, Terios '98, Astra '01, Corsa '00, Punto '98, Lancia Y '98, Lancer "89-'93._______ Partasalan, Skemmuvegi 32, 557 7740. Volvo 440, 460, 850, Mégane, Renault 19, Express, Astra, Corsa, Almera, Corolla, Avensis, Sunny, Swift, Dai- hatsu, L-300, Subaru, Legacy, Impreza, Mazda, Gemini, Lancer, Galant, Carina, Civic, Sidekick._____________________ Gæöa bilavarahlutir ódýrt! Bremsudælur og diskadælar eru teknar til baka gegn skuagjaldi, bremsuklossar, borðar, diskar, skálar og kúplingssett í fl. gerðir bíla. E&S varahlutir ehf. Smiðju- vegi 11,201 Kóp. S. 587 0080.________ Jeppapartasala ÞJ, Tangarhöföa 2, 587 5058. Cherokee "96. Sérh. okkur í: Subaru, Isuzu Nissan, Suzuki, Tbyota jeppum. Mán.-fimmt. 8.00-18.00, fostud. 8.00-16.____________________ Á til varahluti í Charade '88-'93, Civic '90, Colt '90, Corolla '90, Sunny '88, Micra '89, Swift '88, Mazda 323 '89, 626 '89. Justy J12 '90. Uppl. í s. 896 8568. Bilakjallarinn, Stapahrauni 11, s. 565 5310. • Serhæfum okkur í VW, Tbyota • MMC, Suzuki, Hyundai, Daih., Opel, Audi, Subaru, Renault, Peugeot o.fl. Almennar búavibgerbir, vatnskassar, við- gerðir á kössum og bensíntönkum. Bflásinn, sími 555 2244, Trönuhrauni 7,220 Hafnarfirði._______ Alternatorar, startarar, viöqerðir - sala. Tökum þann gamla upp í. Sérhæft verk- stæði í bflarafmagni.Vélamaðurinn ehf., Kaplahrauni 19, Hf., sími 555 4900. Vatnskassar. Eigum til á lager vatns- kassa f flestar gerðir bfla og vinnuvéla. Fljðt og góð þjónusta. Stjörnublikk, Smiðjuvegi 2, s.577 1200. • Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100. Varahlutir í Lancer/Colt '87-99, Galant "88-'92, Legacy "90-'92, VW Golf '92- '96 og fleiri tegundir. www.partaland.is Vörulyfta Vörulyfta af 10 tonna Man með álblaði til sölu. Uppl. í s. 893 0187 eða 892 0778. 350 vél m/innspýtingu og 700 skipting f góðu lagi. Er í bfl. Uppl. í s. 868 6959. húsnæði M Atvinnuhúsnæði lönaðarhúsnæöi meb tækjum. Til leigu mjög gott húsnæði í Suður- hrauni fyrir létta iðnaðarstarfsemi. Ca 160 fm gólfl. á jarðhæð og 50 frn mflliloft með tölvutengingum. Verkfæri geta fylgt. Leigist í einu lagi eða í smærri hlutum. Sími 897 3015.______________ Skrifstofuhúsnæöiab MalarhöfOa tilleigu. Tværca13fmskrifstofurm/svölum og45 fm sal og ein 26 fm hornskrifst. m/ svöl- um. Innifalið í leigu er aðgengi að kaff- ist. og móttoku og ADSL-tenging við Netið. Hafið samband við Jón í s. 577 1888/892 1316.____________________ Næg bílastæöi. Til leigu á höfuðborgarsvæoinu, nýlegt 75 fm skrifstofuhúsnæði. Allt á staðnum, s.s. tölvulagnir, netþjónusta, húsgögn, fundaraðstaða og fl. Næg bflastæði. Nánari uppl. í síma 891 7557. HYRJARHÖFÐI Til leigu iona&arhúsnæoi, efri hæö 240 fm, neðri hæð 2x120 fm og 80 fm, leigist í einu lagi eða pörtum. Sími 896 0698. Skrifstofuherbergi-SuOurlandsbraut Bjart og snyrtilegt herbergi meö góöri að- stöðu, t.d. kaffistofu og snyrtingu. Uppl. í sfma 899 3760 Viltu selja, leigja eba kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Arsalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. Fasteign á landsbyggöinni! Fasteign á landsbyggöinni sem notast mætti sem sumarhús óskast keypt með yfirtöku lána eða á mjög góðum kjörum. Má þarfhast viðgerðar. Sími 847 8432. Viltu selja, leigja eöa kaupa húsnæöi? Hafðu samband: arsalir@arsalir.is Ársalir ehf., fasteignamiðlun, Lágmúla 5,108 Rvík. S. 533 4200. [g] Geymsluhúsnæði Búslóbageymsla. Búslóðaflutningar, búslóðalyfta og pí- anóflutningar. Gerum tilboð í flutninga hvert á land sem er. S. 896 2067. /tlLLEIGO, Húsnseði í boði I Vesturbæ Kópavogs. Til loigu óvenju skemmtilegur 175 fm kjall- ari. Lofthæð 3 m, inngöngudyr frá 2 hlið- um. Eldhús m. ísskáp og eldunarhellum. WC með sturtuklefa. Einnig skiptist í 2 hluta m. tvíbreiðri vængjahurð á mfllí, svo og 80 cm hurð sem er aðgengi að eld- húsi og WC. Góðar Tile-flísar á stærst- um hluta gólfflatar. Allt nýmálað og mjög snyrtilegt. Sjónvarps- og síma- tenglar. Góð bílastæði. Hentar mjög vel til alls konar smáiðnaðar eða sem stúdíó fýrir hstamenn. Getur einnig hentað til búsetu m. ýmiss konar iðnaði. Laus strax. Uppl. í s. 896 5838. Höfum til leigu. Leiguverð: Arahólar 4 herb. 100 fm, 80 þús. Álfholt 2 herb. 67 fm, 70 þús. Ásholt 3-4 herb 130 frn, 150 þús. Ásvallagata einbýlishús, 140 þús. Bankastræti 87 frn, 80 þús. Efstasund 3 herb., 80 þús. Lækjarfit einbýli, 130 þús. Miðvangur 2 herb., 60 þús. Prestastígur 3 herb. 95 fm, 70 þús. Sólvallagata stúdíó 42 fm, 45 þús. Ársalir, leigumiðlun, s. 533 4200. arsalir@arsalir.is SvæöiM. 2 herbergja ibúö, 60 fm, til leigu í efra Breiðholti, laus um mánaðamót, 2 mánuðir fyirfr., íbúðin er f sölu. Leigist aldrei skemur en 2 mánuði (leigist með húsg. að hluta) Uppl. í s. mflli kl. 14 og 16:694 1617._______________________ 3ja herb. rúmgób, glæsileg íbúb, ca. 100 fm, m/ stórum sólsvölum. Leigist m/húsg. og öllum húsbúnaði + þægindum s.s. ís- skáp, örbofhi, rúmi, sjónv.+ video, þvottav. + þurrkara o.fl. Allt innif. í leigu. Reglusemi. Uppl. í s. 899 9088. Til leigu einstaklingsherbergi í vesturbæ Kópavogs m. skápum, ís- skáp, örbylgjuofhi, síma- og sjónvarps- tenglum. WC og sturta á móti 2 öðrum. Laus strax. Leiga 22 þús/mán, ljós og hiti mnifalið. Uppl. í s. 896 5838. 2-3Ja herb. íbúb. 2-3ja herbergja björt ca 80 frn. íbúð við miðbæinn, laus strax. Sér inngangur. Leiga kr. 65 þús + 2 mán. í tryggingarfé. « Uppl. í sfma 895 8117._______________* Gób 2ja herb. íbúb í Vogahverfi. Góð 2ja herbergja ibúð til leigu f Voga- hverfi. Ihúðin er 64 frn og leigist frá 1. júní. Leiga 60 þús. á mán. Uppl. í s. 867 3646, milli kl. 12 og 14.______________ íbúb inágrenni Háskóla l'slands, ca 50 fm nýstandsett íbúö í vesturbæ, skammt frá Háskólanum. Sérinngang- ur. Laus strax. Reyklaus. Leiga 49 þús. S. 893 4284._______________________ Gott verb f. góba manneskju. Góð, reyklaus 2 herb. íbúð í vesturbæ Rvíkur ásamt innbúi til leigu frá 5.6-5.9. Reglusemi, skilvísi og góð um- hirða áskilin. S. 867 0681.____________ Laugavegur. **" Til loigu stór og rúmgóo ibúö á Laugavegi, 95 fin. Leiga 95 þús., laus nú pegar. Uppl. í síma 6916684._______________ Lítil stúdíóibúd. Til leigu lítil stúdíóíbúð í kjallara (ca 25-30 fin) sérinngangur. Laus strax. Sími 5111540 eða 6901480, Sigurður. Stúdíóibúb. Til leigu stúdíóíbúö á jarohæö. m. sérinngangi í vesturbæ Kópavogs. Uppl. í s. 896 5838.__________________ Jarbhæb. Til leigu.3-4 herb íbúö á jarðhæö m. sérinn- gangi. f vesturbæ Kópavogs. Uppl. í s. 896 5838. Toyota Rav4, 7/98, ssk., rafdr. rúður, samlæsingai álfelgur, ekinn aöeins 69.000 km. Verö 1.550.000. Til sölu á JR Bílasölu, Bíldshöfða 3, sími 567-0333 J. R. BÍLASALAN www.jrbilar.is Visa/Euro raögreiðslur. VIDEOHÖLLIN Á. pjftm tMundl---- Umsóknarfrestur er til 5. júní. uvwuy.ru.is tfs OPINKERHHF EIMSKIP íilandssími i fSLANÐSBANKI Stuðningur Bandarnanna Háskólans í Reykjavík hefur gert tölvunarfræðideild HR kleift að efla kennslu og stórauka rannsóknir í tðlvunarfræði. FJARNÁM í TÖLVUNARFRÆÐI Með fjarnámi Háskólans í Reykjavík geta einstaklingar um allt land stundað háskólanám í tölvunarfræði. Nemendur sækja sér hljóðfyrirlestra á netið og eru í sambandi við fjarkennara sem sér um verkefnavinnu og umræðuþræði. Þú færð allar nánari upplýsingar á www.ru.is og í síma 510 6200. HÁSKÓLINN i REYKJAVÍK BEYKJAVIK UNIVEnSITV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.