Dagblaðið Vísir - DV - 04.06.2002, Qupperneq 22
f
Smáauglýsingadeild DV er opin:
mánudaga til fimmtudaga kl. 9-20
föstudaga kl. 9-18
sunnudaga kl. 16-20
Tekiö er á móti smáauglýsingum til
kl. 20 til birtingar næsta dag. ATH!
Smáauglýsing í helgarblað verður þó
að berast fyrir kl. 17 á föstudag.
Þú hringir - við birtum - það ber árangur
>
'S
BOKHALDSÞJONUSTA
ð
aldsstofa
Reykjavíkur
Bókhaldsstofa Reykjavíkur.
Laugavegi 66, s: 868 5555.
Kjama, Mosfellsbæ, s: 566 5555.
Bókhald - VSK - laun - ráðgjöf.
Fyrir allar stærðir fyrirtækja.
Persónuleg þjónusta.
LIFSORKU-HITABAKSTRA
Lífsorku-Hitabakstrar
Nýjung t gerð hitabakstm. lyhrbyggiandi meðf, gegn
vöðvabólgu, sti'eitu og ýmsurn sjúkdómum.
Vðntkynnmgar t'yrir fyrirtaeki, stofhamr og höpa i
sima: 659-1517
í Lílkitia ehf. cinkaleyfi á isbmfi www.shoppmgJsWsorta
EINKAMAL
Upplýsingar í síma 550 5740
Tilsölu vegna brottflutnings
3 ára gamalt 28“ sjónvarp, Sharp. Uppl.
í síma 820 0261.
Gitamámskeið: Sumamámskeið - 4 vik-
ur, hefst 10. júní. Fyrir byrjendur og
lengra komna. Einkatímar 2x viku.
GÍS - Gítarskóli íslands, simi 581 1281.
www.gitarskoli.com,
gitarskoli@gitarskoli.com
Óska eftir violu „lágfiðlu" á viðráöanlegu
verði. Uppl. í síma 698 3636
@ Intemet
lcjS
Sérhæfð
Vinnubrögð
3-6 kiió á viku?
Ný öflug megrunarvara. Fríar prufur.
Stuðningur og ráðgjöf.
www.diet.iswww.diet.iswww.diet.is
Hringdu núna! Margrét, sími 699 1060.
Smáauglýsendur, athugiö!
Á slóðinni: dv.is er hægt að skoða smá-
auglýsingar og panta.
Einnig er hægt að senda tölvupóst á
smaauglysingar@dv.is
Erum ódýrari.
Svampur í dýnur og púða, bátinn, sum-
arbústaðinn, húsbílinn og fleira.
Erum ódýrari. H. Gæðasvampur og
bólstrun,Vagnhöfða 14, s. 567 9550.
• Gámar til sölu/leigu!!
Höfum til sölu og leigu flestar gerðir af
geymslugámum. Erum með geymslu-
svæði imdir gáma. Hafnarbakki hf, sími
565 2733, www. hafnarbakki.is
20 ieta einangrabur gámur til sölu.
Athuga skipti á kerru eða VN. Fæst á
hagstæðu verði. Uppl. í s. 695 2015, Alli.
Falleg munstur. Lopapeysur í sumarfríið
og til vina erlendis. Geymið auglýsing-
una. S. 553 2996.
Umboðsmaður óskast
á Eskifirði frá 1. júní '02
Óska eftir aö kynnast góðri konu. Mætti vera
í grennra lagi, aldur 40-45 ára. Svör sendist til
DV, merkt „Góð 2002“.
markaðstorgið
mtiisöiu
Smáauglýsingar í lit.
Langar þig til að fá smáauglýsinguna
þína í lit? Við bjóðum nú upp á smáaug-
lýsingar með litmynd. Frekari upplýs-
ingar fást á Smáauglýsingadeild DV,
sími 550 5700 eða smaauglysingar@dv.is
Herbalife heilsuvörur.
Hraðvirka gulllinan og græna linan.
Persónuleg ráðgjöf og þjónusta.
Eva K. Amdal, sjálfstæður dreifandi.
S.865 6696 og 567 5092.
Visa/Euro, póskröfur.
Viðgerðir og
viðhald fasteigna
er okkar fag!
[HÍuSAKLÆPNiNG V
■?> SSS 1947
Rafbækur sem kenna snjallar og auöveld-
ar leiöir til markaðssetningar á Netinu.
Endursöluréttur fylgir.
http://tum.to/netmarketing
yy Matsölustaðir
ELDAVÉL
Óska eftir að kaupa vel með fama elda-
vél, má kosta allt að 10 þús. Uppl. í síma
691 9680.
Óskastkeypt
Pizzafæribandaofn
Óska eftir pizzafæribandaofni á góðu
verði. Helst Impinger II eða Countertop.
Einnig kæliborð ofaná borð og
salamander, Uppl. í s. 467 1824 e. kl. 19.
Hellur!
Óska eftir notuðum blómahellum eða
sambærilegum. Uppl. í 699 8621.______
TÖLVA ÓSKAST
Notuð tölva óskast „ekki mjög gömul".
Uppl. í síma 694 7420________________
Vantar rúm sem er 160x200.
Uppl .í s. 422 7039.
Gluggar og huröir-ýmsar geröir
úr áli og tré, áli, tré eða PVC. íslensk og
erlend framleiðsla. Gerum tilboð. For-
maco ehf., Gylfaflöt 24-30,
sími 577 2050. www.formaco.is_________
10 rúmmetra sendibílakassi f góðu standi
til söiu. Passandi vagn getur fylgt. Verð
170 þús. fyrir bæði. Uppl. í s. 894 9570.
Til sölu 32 feta útdraganlegur álstigi.
Uppl. í s. 862 5721.
D
IHIIIIII ae|
Tölvur
Tölvuviögeröir, fhlutir, uppfærslur. Margra
ára reynsla. Snögg afgreiðsla. K.T. Tölv-
ur, Neðstutröð 8, Kóp., s. 554 2187, 895
4503 eða 895 4500, www.kt.is______________
Tölvuviögeröir, íhlutir, uppfærslur. Margra
ára reynsla. Snögg afgreiðsla. K.T. Tölv-
ur, Neðstutröð 8, Kóp., s. 554 2187, 895
4503 eða 895 4500, www.kt.is
Dýrahald
Labradortík.
Þar sem ofnæmi kom upp á heimilinu,
þurfum við að finna gott heimili fyrir
Töru. Hún er 18 mánaða, skapgóð og
yndisleg. S. 892-5118.____________
Persneskir kettiingar til sölu,
hreinræktaðir, gullfallegir golden
shaded-kettlingar, ættbókarfærðir. Til-
búnir til afhendingar.
Uppl. í s. 699 4885.
Heimilistæki
Gamall ísskápur fæst á 2000 kr. Sími 553
6295.
ff_____________________Húsgögn
Vegna flutninga tilsölu:
Til sölu heilsu hjónarúm frá Betra Bak,
sófasett, borð og rúm. Uppl. í s. 893 1933
og557 5237.
Afsl. til elli-/örorkuþ.
Gerum við vídeó og sjónvörp samdæg-
urs. Ábyrgð. Afsl. til elli-/örorkuþ. Sækj-
um/sendum. Okkar reynsla, þinn ávinn-
ingur. Litsýn, Borgart. 29, s. 552 7095.
Video
www.mlx.ls
Öll þjónustavið myndbönd og geisla-
diska. Færum kvikmyndafilmur á
myndbönd og myndb. á video - CD.
Uppl. www.mix.is, Mix-Hljóðriti, Lauga-
vegi 178, s. 568 0733.
-þi BókhaU
Fyrir allar stæröir fyrirtækja
Bókhaldsstofa Reykjavíkur!
Persónuleg þjónusta.
Reykjavík. S. 868 5555.
Mosfellsbæ. S. 566 5555.
Bókhald - vsk. - laun - ráðgjöf.
\JJ/ Bólstmn
www.goddi.is
Áklæðaúrvalið er hjá okkur, svo og leður,
leðurlíki og gardínuefni.Pöntunarþjón-
usta eftir ótal sýnishomum. Opið virka
daga 10-18. Goddi, Auðbrekku 19, Kóp.,
s. 544 5550. www.goddi.is
^iti Garðyrkþ
Garöúöun/ lóöaframkvæmdir.
Nú er rétti tíminn til að láta fagmenn
úða garðinn. Margra ára reynsla og til-
skilin leyfi. Tökum að okkur hellulagnir,
smíði á sólpöllum, skjólveggjum og ný-
standsetningu lóða.
Garðaþjónustan, s. 693 1617.
www.hellurogvelar.is Heflulagnir-jarð-
vegsskipti-lóðafrágangurAlhliða garð-
verktakar, sólpallar og skjólgirðingar.
Gröfum fyrir dren- og skolplögnum.
Heflur og vélar ehf., s. 892 1129,
www.hellurogvelar.is__________________
Garösláttur - garösláttur -garöstáttur.
Láttu okkur um verkið. Veljið reynslu,
vönduð vinnubrögð og ódýra þjónustu.
Grænar grundir, garðyrkjuþjónusta.
S.698 4043.___________________________
Úöi - Garöaúöun - Úði.
Örugg og góð þjónusta í 30 ár.
Úði - Brandur Gíslason, skrúðgarða-
meistari, sími 553 2999.
0 Nudd
Feröanuddbekkur til sölu!
Nýlegur ferðanuddbekkur til sölu. Uppl.
í s. 892 1270.
JJ Ræstingar
Hefuröu litinn tíma aflögu ?
Tek að mér þrif í heimahúsum. Er bæði
vandvirk og vön. Uppl. í s. 587 6434 og
698 5924.
& Spákonur
Örlagalínan 595-2001 / 908-1800. Miðlar,
spámiðlar, tarotlestur, draumaráðning-
ar. Fáðu svar við spumingu morgun-
dagsins. Sími 908 1800 eða 595 2001
(Visa/Euro). Opin frá 18-24 alla daga
vikunnar,_______________________
Spái i spil og bolla alla daga vikunnar, ræð
drauma, gef einnig góð ráð. Er með upp-
tökut. og spólur á staðnum. Tímap. í s.
5518727, Stella.
0 Þjónusta
Pakmálun / Háþrýstiþvottur.
• Húsaklæðingar, múrviðgerðir.
• steypuviðgerðir, trésmíði.
• Flísalagnir, sílanhúðun
Lögg. múr og málaram.
R. Steinar ehf.
Uppl. í síma 6913195 og 894 0492.
/ fararbroddi í 18 ár
Al-Verktak ehf. S. 568 2121/892 1270.
• Steypuviðgerðir - múrverk.
• Háþrýstiþvottur - sflanhúðim.
• Lekaþéttingar - þakviðgerðir.
• Móðuhr. gleija - glugga og ísetn.
• Lögg. húsasmíðam. og múraram.
í fararbroddi í 18 ár. Al-Verktak ehf. S.
568 2121/892 1270.
• Steypuviðgerðir - múrverk.
• Háþrýstiþvottur - sflanhúðun.
• Lekaþéttingar - þakviðgerðir.
• Móðuhr. glerja - glugga og ísetn.
• Lögg. byggingam. og múraram._______
Videotökur viö öll tækifærifl
Brúðkaup - skímir - afinæli - ættarmót
- fiindir - mannfagnaðir. Nefndu það
bara. Efni skilað fuflklipptu og hljóð-
settu á 5 spólum. Tbppvinna - toppgæði.
Uppl. í s. 898 1457._________________
Ert þú aö fíytja? Mikiö fyrir litiö. Búslóðafl.,
fyrirtækjafl., píanófl.,búslóðalyfta o.fl.
Extra stór bfll. Vanir menn. Flutnings-
þjónusta Mikaels. S. 894 4560.
>(3 Fyrír veiðimenn
Eigum til alla beitu
Mikið úrval af veiðistöngum, veiðihjól-
um, vöðlum, veiðivestum og veiðijökkum
frá Patagonia, Powefl, Redington, St.
croix. Mitchell, Abu, Rio og Shakespeare.
Eigum einnig til afla beitu, maðk makrfl,
Sfld og sfli. Nanoq, Kringlunni.___
Gæsaskyttur ath.
Stór byggakur (27ha) til leigu. Leigður í
heilu lagi allt tímabilið. Uppl.í síma 893
0996, Hjalti.______________________
2 nýjar veiöistangir
Kast- og flugustangir með öllu tilheyr-
andi til sölu. Uppl. í s. 586 1076.
Hestamennska
Nýja sumarlínan í reiöfatnaöi
Vorum að taka upp mikið úrval af nýjum
reiðfatnaði frá AIGLE og TIKEUR.
Einnig mikið úrval af skóbuxum og stíg-
vélareiðbuxum fyrir böm og unglinga.
Póstsendum. Ástund Austurveri s. 568
4240.______________________________
Sýningarfólk
Sýningarreiðjakkar, hvítar reiðbuxur,
hvítir hanskar, reiðstígvél í miklu úrvali.
Bindi, nælur, skyrtur, hvítar undirdýnur
omfl. Munið reiðjakkaleiguna, bama og
fullorðinsstærðir. Ástund Austurveri s.
568 4240.__________________________
Vinningaskrá í happdrætti.
Á vegum unglingadeildar Andvara og
Serla sem dregið var 31. maí sl. 1. vinn-
ingur-nr. 788,2. vinningur-nr. 133,3. v.
nr. 659, 4. v. nr. 212, 5. v. nr. 790,6. v. nr.
684, 7. v. nr. 187,8. v. nr. 114,9. v. nr. 50,
10. v. nr. 211,11. v. nr. 660.
Fyrir sleppitúrinn
Téymingagerðir, teymingataumar,
beisli, taumar, múlar, hnakktöskur. Ör-
yggishjálmar, reiðbuxur, skóbuxur, reið-
stlgvél, reiðskór og reiðskálmar. Póst-
sendum. Ástund Austurveri s. 568 4240.
Gæöingakeppni Andvara
verður haldin 8.-9. júní. Keppt verður í
hefðbundnum greinum, opin töltkeppni
og opnar veðreiðar. Skráning í félags-
heimili þriðjud. 4. júní kl. 19-22 og í sím-
um 869 8425 og 896 8707.______________
Graöhestur til afnota!
Til afnota gegn góðri hagabeit gullfalleg-
ur 4 v. graðhestur. F. Fjalar frá Bjargs-
hóli, M. Stelpa frá Litluhildisey. Uppl. í
s. 892 1270.__________________________
Glæsihesturinn Hegri 92157301 frá
Glæsibæ er í húsnotkun í Faxabóli 11 í
Reykjavík. Pantanasími: 822 2221.
£> Bátar
Sumarsport!!
Til sölu 19 feta Sjettland með nýjum 200
hö mótor. Gengur yfir 70 mflur. 3 stk. 16
feta hraðbátar, nýir, rafmagnslyftari,
verð ca 250 þús. Einnig Yamaha vespa
180cc með rafstarti, ekin 4 þús. árg. ‘89,
verð 230 þús. Uppl. Gunnar 896 6278.
Góöur pakki-Gott verö.
Zodiac MK3 GR + 40 ha. mótor + kerra.
Uppl. í síma 5612207 eða 899 6816.
Jg Bílartilsölu
Viö birtum -þaöber árangur
Viltu birta mynd af bflnum þínum eða
hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja
myndaauglýsingu í DV stendur þér til
boða að koma með bflinn eða hjólið á
staðinn og við tökum myndina (meðan
birtan er góð), þér að kostnaðarlausu.
Smáauglýsingadeild DV, Skaftahlíð 24.
Síminn er 550 5000.
• Einnig er hægt að senda okkur mynd-
ii á netfangið smaauglysingar@dv.is.
Skilafrestur á myndum á Netinu er fyrir
kl. 19 mánudaga-fimmtudaga, fyrir kl.
17 föstudaga og fyrir kl. 19 sunnudaga.
Smáauglýsendur, athugiö!
Á slóðinni: smaauglysingardv.is er
hægt að skoða smáauglýsmgar og
panta.
Einnig er hægt að senda tölvupóst á
smaauglysingar@dv.is
JEEP WAGONEER
Jeep Wagoneer ‘88, ekinn 260 þús. km,
vínrauður. Sumar- og vetrardekk fylgja.
Bfll í góðu standi.
Uppl. i s. 565 1537 eða 860 3308.
Spameytiö gott eintak.
Tbyota Corolla 1,3, árg.’90, í mjög góðu
standi, nýsk. ‘03, ekinn 180 þús., spar-
neytinn, sumar- + vetrard.
Verð 135 stgr. S. 899 2375.__________
Góöurbíll. Toyota CorollaZ/D, árg. ‘94,
4 dyra, m. skotti, 1600 cc, ný sumardekk,
dráttarkúla, sk. ‘03. Einungis bein sala
kemur til greina. Sami eigandi sl. 6 ár.
Uppl. í s. 894 1361._________________
Ódýr!!!
VW Golf árg. ‘88. Ek. 118 þ. Nýsk. ‘03.
Útvarp. í toppst.V. 120 þ. Einnig PII
tölva 400 MHz m. öllu, v. 35 þ.. S. 551
0655/823 2902._______________________
Ódýrir, góöir, nýsk.’03!!
Tbyota Tburing ‘90, ek. 168 þ. fallegur og
heill, v. 130 þ., Honda Civic ‘89,3 d., ssk.,
v. 60 þ. Oldsmobile ‘87, v. 65 þ. S. 899
3306.________________________________
Ekinn aöeins 93 þús. km.
Mazda 323, Wagon 4x4, árg. ‘92, ekinn
93 þús. km, skoðaður ‘03. Verð 250 þús.
stgr.
Uppl. í s. 898 5492._________________
Aöeins 270 þús. kr.ií
Nissan Sunny SLX 1.6 árg. ‘92 til sölu.
Góður bfll. Verð 270 þús. Uppl. í s. 846
5438.________________________________
Benz 420 SEL, árg. ‘87, lilsölu,
leðursæti, rafdr. sæti og rúður, topplúga.
Verð 750 þ. Sk. ath. á dísiljeppa, sendibfl
eða húsbfl. S. 847 8432,_____________
Mótor og gírkassi.
Mótor í Nissan Patrol, árg. ‘88, nýupp-
tekinn, og gírkassi til sölu. Uppl. í s. 660
1276.________________________________
VW Polo’00,
ekinn 33.000 km, silfurgrár. Fæst með
yfirtöku á láni og smá mifligreiðslu.
S. 868-4843 e.kl. 17.
Daihatsu
Daihatsu Charade, árg. ‘91,
5 dyra, útvarp/segulband, nýskoðaður til
2003. Verð 130 þús.
Upplýsingar í síma 848 7182.