Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2002, Qupperneq 29
ÞRIÐJUDAGUR 11. JÚNÍ 2002
29
DV
\£Í-1. DEIID KVEHNA
A-riðill
Haukar-Þróttur R.............0-2
Anna Björg Björnsdóttir, Ólöf Dröfn
Matthíasdóttir.
ÉR-HSH ......................3-0
Ásthildur Margrét Hjaltadóttir 2,
Berglind Stefanía Jónsdóttir.
HK/Víkingur-Fjölnir..........3-1
Hansína Gunnarsdóttir, Lára Hafliða-
dóttir, Sigurrós María Sigurbjöms-
dóttir - Una Baldvinsdóttir.
Staðan
Þróttur 3 3 0 0 17-0 9
HK/Víkingur 3 2 0 1 9-6 6
Haukar 3 2 0 1 7-4 6
RKV 2 1 0 1 5-8 3
ÍR 2 1 0 1 3-12 3
HSH 2 0 0 2 1-6 0
Fjölnir 3 0 0 3 2-8 0
Markahæstar:
Anna Björg Björnsdóttir, Þrótti ... 8
Lára Hafliðadóttir, HK/Vík......4
Ólöf Dröfn Matthíasdóttir, Þrótti. . 3
Heiða Sóley Halldórsdóttir, Þrótti . 3
fjóla Dröfn Friðriksd., Haukum .. 3
Margir leikir í kvöld
Margir leikir fara fram í 1., 2. og 3.
deild karla í kvöld og þar mætast eft-
irtalin lið í efri tveimur deildimum.
1. deild
Sindri-Víkingur ..............20.00
Afturelding-Þróttur R.........20.00
ÍR-Leiftur/Dalvík ............20.00
Stjaman-Haukar................20.00
2. deild
Tindastóll-Leiknir R..........20.00
HK-SkaUagrímur................20.00
Selfoss-Njarðvík .............20.00
Léttir-Víðir..................20.00
Kristján Finnbogason, markvöröur KR, er hér rétt á undan Guömundi Steinarssyni Keflvíkingi í boltann en Gunnar
Einarsson KR-ingur fylgist meö. DV-mynd Víkurfréttir
Við þurftum að
berjast fýrir þessu
- sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari KR, eftir sigur á Keflvíkingum
Keflvíkingar voru í toppsæti
Simadeildarinnar fyrir lokaleik 5.
umferöar í gær, þegar þeir tóku á
móti KR-ingum í Keflavík. Keflvík-
ingar höfðu gert tvær breytingar á
liði sinu, þar sem Ragnar Steinars-
son og Ólafur ívar Jónsson komu
inn fyrir Þórarin Kristjánsson og
Adolf Sveinsson. Breytingar sem
áttu væntanlega að styrkja heima-
menn vamarlega, en að sama skapi
tók þetta töluvert frá þeim sóknar-
lega.
KR-ingar byijuðu mun betur og
fengu t.a.m. 6 homspyrnur á fyrstu
8 mínútum leiksins og á 9. mínútu
átti Gunnar Einarsson skalla í þver-
slá eftir homspymu Einars Þórs
Daníelssonar. KR hélt áfram að
pressa og Keflvíkingar lágu mjög aft-
arlega og á 22. mínútu átti Sigurður
Ragnar Eyjólfsson fina sendingu inn
á markteig þar sem Arnar Jón Sig-
urgeirsson var mættur en skot hans
yfir. Þremur mínútum síðar kom
hættulegasta færi Keflavíkur í hálf-
leiknum þegar Kristján Jóhannsson
sendi frábæra sendingu upp í hom-
ið á Magnús Þorsteinsson. Hann
sendi fyrir á Guðmund Steinarsson
sem skallaði að marki en Kristján
náði að verja og keyrði reyndar
Guðmund niður í framhaldinu og
vildu sumir Keflvíkingar fá víta-
spymu. Á 28. mínútu átti Ragnar
Steinarsson slæma sendingu sem
KR-ingar komust inn í og Sigurður
Ragnar Eyjólfsson lét vaða á víta-
teigsboganum og boltinn í bláhom-
ið. KR komst svo næst því að bæta
# X
i SÍHA DEILDIN
KR 5 3 í 1 8-4 10
Grindavík 5 2 2 1 11-9 8
Fylkir 5 2 2 1 9-7 8
Keflavík 5 2 2 1 7-5 8
FH 5 2 2 1 8-9 8
Fram 5 1 3 1 9-8 6
KA 5 1 3 1 4-5 6
Þór Ak. 5 1 2 2 7-9 5
ÍBV 5 1 1 3 6-8 4
ÍA 5 0 2 3 3-8 2
Markahæstir:
Grétar Hjartarson, Grindavík .... 4
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fBV . 4
Andri Fannar Ottósson, Fram .... 3
Jóhann Þórhallsson, Þór Ak.......3
Sigurður Ragnar Eyjólfsson, KR .. 3
Sigurvin Ólafsson, KR............3
Steingrímur Jóhannesson, Fylki . . 3
Þorbjöm Atli Sveinsson, Fram ... 3
Næstu leikir:
Grindavik-Fylkir......mið. 19. júní
Þór Ak.-ÍBV ...........miö. 19. júní
FH-KA .................mið. 19. júní
ÍA-Keflavík...........mið. 19. júní
við þegar Jón Skaftason stakk sér
inn fyrir vörn Keflavíkur og hann
gerði allt rétt, lék á varnarmann en
skotið rétt fram hjá.
KR fékk þó færi til að gera út um
leikinn á 71. mínútu þegar Ómar Jó-
hannsson sló skot Veigars Páls frá
marki en Einar Þór átti frákastið og
komst inn á markteig en skot úr
dauðafæri fram hjá. Keflvíkingar
voru svo í stórsókn síðustu 15 mín-
útur leiksins og í þau fáu skipti sem
KR vann boltann hreinsuðu þeir
fram á völlinn. Besta færi heima-
manna kom 8 mínútum fyrir leiks-
lok en þá skallaði Þórarinn boltann
á Guðmund Steinarsson en á ótrú-
legan hátt komust gestirnir fyrir
skotið og Keflvikingar fylgdu en
Þormóður náði að kasta sér fyrir
boltann. Það voru því Vesturbæing-
ar sem önduðu léttar þegar Ólafur
Ragnarsson flautaði tií leiksloka í
Keflavík í gærkvöld, enda komnir á
toppinn í Símadeildinni.
Góö innkoma Þórarins og
Adolfs
Eins og Keflavík spilaði síðari
hálfleikinn að þessu sinni eru þeir
færir í flestan sjó. Þeir hafa oftar en
ekki skorað fyrsta markið i leikjun-
um í sumar en í þetta skiptið þurftu
þeir að vinna upp forskot KR og þá
virtist hreinlega skorta trú á verk-
efninu þangað til í síðari hálfleikn-
um. Leikur þeirra tók stakkaskipt-
um þegar þeir Þórarinn og Adolf
komu inn í síðari hálfleik og í raun
einstök óheppni að þeir skyldu ekki
ná að jafna þennan leik. Haraldur
Guðmundsson var að leika mjög vel
í vöminni, og þá var Guðmundur
frískur fremst, en hann var fluttur
með sjúkrabíl undir lok leiks eftir
að hafa fengið högg á höfuðið og
Keflavík-KR 0-1 (0-1)
0-1 Sigurður Ragnar Eyjólfsson (28., skot utan teigs, Veigar Páll vann tæklingu)
Keflavík (4-5-1)
Ómar Jóhannsson .........4
Jóhann Benediktsson......3
Haraldur Guðmundsson ... 4
Kristján H. Jóhannsson ... 3
(74. Jónas Sævarsson.....-)
Hólmar Öm Rúnarsson ... 3
Zoran Ljubicic...........3
Magnús Þorsteinsson......4
Ragnar Steinarsson.......2
(46. Þórarinn Kristjánsson . 4)
Guðmundur Steinarsson .. 4
Georg Birgisson..........3
Ólafur ívar Jónsson......2
(46., Adolf Sveinsson ...4)
Dómari: Ólafur Ragnarsson
(4).
Áhorfendur: 1050.
Gui spiöld:
Amar Jón (59.
mín.), Einar
Þór (61.),
Þormóður (63.),
Sigþór (83.) KR.
Rauð sniöld:
Engin.
Skot (á mark):
9 (3) - 13 (4)
Horn:
9-9
Aukaspyrnur:
11-17
Rangstöður:
2-2
Varin skot:
Kristján 2 -
Ómar 2.
KR. (4-3-3)
Kristján Finnbogason ... 4
Sigurður R. Eyjólfsson ... 4
(77. Kristinn Hafliðason .. -)
Þormóður Egilsson ......4
Sigþór Júlíusson.........3
Einar Þór Daníelsson ... 3
Andri Hjörtur Albertsson 2
Sigurvin Ólafsson ......3-
Gunnar Einarsson........2
Amar Jón Sigurgeirsson 3
(63. Þorsteinn Jónsson . . .3)
Jón Skaftason............4
Jökull Elísarbetarson ... 3
Veigar Páll Gunnarsson ... 4
(88. Nicholas Purdue .....-)
Gæöi leiks
Maður leiksins hjá DV-Sporti:
Siguröur Ragnar Eyjólfsson, KR
Sport •'
Handboltalandsliðið:
Leikir við Portú-
gal og Pólland
Nokkrir leikir eru þegar í
höfn í undirbúningi landsliðs-
ins i handbolta fyrir heims-
meistarakeppnina í Portúgal í
byrjun næsta árs. Þegar er búið
að ganga frá því að liðið mun
taka þátt í æfmgamóti í Portú-
gal í lok október þar sem sex
þjóðir taka þátt. Milli jóla og
nýárs koma svo Pólverjar hing-
að til lands og leika æfingaleiki.
Eru að leita að nýju liöi
Guðmundur Guömundsson
landsliðsþjálfari segir að nú sé
verið að vinna í því að fá lands-
leiki í byijun janúar. „Við vor-
um búnir að fá Svia til að leika
gegn okkur en þeir gáfu okkur
því miður afsvar á dögunum.
Við erum því að leita að nýju
liði og þar eru Júgóslavar inni í
myndinni en þeir hafa sýnt
áhuga á að koma,“ sagði Guð-
mundur í samtali við DV-Sport.
-HI
Trakys undir
smásjánni
Litháinn Valdas Trakys, sem
gekk til liðs við úrvalsdeOdarlið
FH í knattspyrnu fyrir
skemmstu, er undir smásjá evr-
ópskra félaga. í fyrrakvöld voru
útsendarar frá austurríska lið-
inu Rapid Vín í Kaplakrika þar
sem þeir fylgdust með Litháan-
um í leik FH og Grindvikinga.
Farið var að sýna þessum leik-
manni áhuga áður en hann fór
til íslands. FH-ingar gerðu samn-
ing við Valdas út þetta tímabil,
„Hann hefur verið að sýna
góða takta og það er töluvert í
þennan leikmann spunnið. Hafa
verður samt í huga að hann lék
ekkert í fjóra mánuði áður en
hann kom til íslands og hann er
því ekki kominn í fulit leikform.
Það kæmi mér ekki á óvart þótt
fleiri útsendarar fylgdust með
Valdas í næstu leikjum,“ sagði
Sigurður Jónsson, þjálfari FH, í
samtali við DV. -JKS
vonandi að meiðsli hans séu ekki al-
varleg. Annars átti allt Keflavíkur-
liðið mjög góðan síðari hálíleik.
KR-ingar voru að leika mjög vel í
fyrri hálfleik og hefðu í raun getað ^
verið búnir að gera út um leikinn.
Sigurður Ragnar var að leika frá-
bærlega í fyrri hálfleik og Veigar
Páll var einnig að vinna mjög vel. í
síðari hálfleik féllu KR-ingar mun
aftar á völlinn og Willum Þór sendi
Þorstein Jónsson og Kristin Hafliða-
son inn á til að styrkja miðjuna
vamarlega. Vöm KR og Kristján
markvörður eiga þó hrós skilið fyrir
það að halda velli í síðari hálfleik og
þar fór Þormóður Egilsson fremstur
meðal jafningja. Willum Þór er
greinilega á réttri leið með KR-liðið
og þó Keflvíkingamir hafi haft völd-
in í síðari hálfleik héldu KR-ingar ró
sinni og uppskera þrjú stig.
„Þetta var mjög erfitt og við þurft-
um virkilega að hafa fyrir hlutunum «
og berjast fyrir þessu. Keflvíkingar
em alltaf tilbúnir til þess að leggja
sig fram og beijast og þeir áttu frn-
an dag. Leikurinn var kaflaskiptur
þar sem við réðum ferðinni í fyrri
og þeir í síðari. Markið datt okkar
megin en þeir fengu færi í síðari
hálfleik en við náðum að halda út,“
sagði Willum Þór Þórsson, þjálfari
KR, glaður að leik loknum.
„Viö voram slakir í fyrri hálfleik
en ákváðum að rífa okkur upp í síð-
ari hálfleiknum og við vorum miklu
hreyfanlegri þá. Mér fannst við
hreinlega hræddir í fyrri hálfleik en A
í síðari hálfleiknum fórum við að
sækja og fengum svo sem færin til
að jafna en þetta datt ekki fyrir okk-
ur í dag,“ sagði Zoran Daníel Lju-
bicic, fyrirliði Keflvíkinga, að leik
loknum.
-EÁJ