Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2002, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.06.2002, Blaðsíða 32
Viðbótarlífeyrissparnaður Alliariz(m) Loforð er loforð Sími: 533 5040 - www.allianz.is ÞRIÐJUDAGUR 11. JUNI 2002 FRETTASKOTIÐ SI'MINN SEM ALDREI SEFUR Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í síma 550 5555. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notaö f DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. 550 5555 / / ! Húsasmiðjan: Bréf keypt fyrir 3,7 milljarða Stefnt er að afskráningu Húsa- smiðjunnar á Verðbréfaþingi íslands í haust eftir að Ámi Hauksson, fjár- málastjóri Húsa- smiðjunnar, og Halibjörn Karls- son fyrir hönd fjárfesta keyptu 70% hlutafjár í Húsasmiðjunni. Kaupin eru ann- ars vegar af börn- um Snorra Hall- dórssonar, stofn- Arni Hauksson. anda Húsamiðjunnar, og fá þau tæpa 3 miiljarða króna íyrir söluna. Is- landsbanki seldi einnig sinn hlut og er heildarandvirði viðskiptanna 3,7 milijarðar króna. Fyrirtækið er í heild metið á 5,3 miUjarða. Bréfm voru seld á genginu 19,0 með fyrirvara um áreiðanleikakönnun og fjármögnun kaupanna. Ef alit reynist i lagi verður kaupsamningur undirrit- aður í byrjun ágúst. -BÞ * Brettafólk á Snæfellsjökli Á Snæfellsjökli er nú verið að taka auglýsingamyndir fyrir kanadíska snjóbrettafyrirtækið Westbeach. 20 tÚ 30 austurrískir snjóbrettasnillingar komu til lands- ins i maímánuði í þeim tilgangi að stökkva framan af hömrunum fyrir myndavélarnar. Starfsfólk ferða- þjónustunnar Snæfells hefur verið önnum kafið við að gera stökkpalla fyrir snjóbrettafólkið og sagði starfsmaður Snæfells i samtali við DV að stökkin væru vægast sagt hrikaleg. Fólki er velkomið að fara á Snæfellsjökul og sjá brettafólkið stökkva en þeir verða hér á landi til loka júnímánaðar. -ss Viðskiptahallinn er að minnka Samkvæmt ársfjórðungsuppgjöri Seðlabanka íslands var viðskipta- haliinn við útlönd 1,5 milljaröar króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs. Á sama tíma í fyrra var við- skiptahallinn 18,5 milljarðar króna. Miðað við fast gengi hefur hallinn minnkað um 19,5 milljarða króna. Stafar þessi breyting fyrst og fremst af minni innflutningi vöru og þjón- ustu. - sjá bls. 15. FARVEL FRANS! Viðbúnaður í Leifsstöð í morgun: 25 liðsmenn Falun Gong stöðvaðir - elskulegt og rólegt fólk, segir yfirlögregluþjónn 1 morgun voru 25 liðsmenn Falun Gong sem komu frá Banda- ríkjunum stöðv- aðir í landamæra- hliðinu í Kefla- vik. Þetta er fólk frá Bandaríkjun- um, Kanada, Ástralíu og víðar. Lögreglumenn frá Keflavikur- flugvelli yfir- heyrðu fólkið í morgun. „Þetta er af- skaplega elsku- legt, rólegt og samvinnufúst fólk,“ segir Óskar Þórmundsson, yf- irlögregluþjónn hjá lögreglunni á Keflavíkurflug- velli, i morgun. Ihugaö á Austurvelli Þessi meðlimur Falun Gong er kominn til íslands og virðist fara með friöi. Óskar vildi ekkert tjá sig um það hvort liðsmönnum Falun Gong yrði komið fyrir í Njarðvíkurskóla áður en það yrði sent úr landi að nýju. „Við getum ekkert um það mál sagt. Það er verið að ræða við fólk- ið og athuga hvers vegna það kem- ur til landsins. I framhaldinu verð- ur tekin ákvörðun um það hvað verður um fólkið,“ sagði Óskar og ítrekaði að fólkið væri einstaklega ljúft og samvinnufúst. Fólkið var allt tekið til yfír- heyrslu vegna þess að lögreglan hyggst ekki heim- ila þeim að mót- mæla að Jiang Zemin, forseta Kína, ásjáandi. Forsetinn er væntanlegur til landsins á morg- un í boði Ólafs Ragnars Grims- sonar, forseta ís- lands. íslensk yf- irvöld hafa ákveðið að tryggja að liðs- menn Falun Gong raski sem minnst ró forset- ans með því að takmarka fjölda þeirra sem fá að ““ koma til Islands. lögregluaðgerðir hafa þessa og hefúr DV Miklar verið vegna fengið staðfest að þýskur liðsmað- m- Falun Gong var handtekinn á strætisvagnastöð í gær en síðan sleppt eftir klukkustundaryfir- heyrslu. DV reyndi að fá viðbrögð Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta ís- lands og gestgjafa Kínaforseta, vegna lögregluaðgerðanna en for- setinn gaf ekki kost á viðtali. -rt Þetta er ungt og lelkur sér Veðrið veldur ekki erfiðleikum þessa dagana í útileikjum barna, enda einmuna tíð. Þessir borgardrengir léku við hvurn sinn fingur í blíöunni. Félagsmálaráðherra og þingflokksformaður Framsóknar í leiðtogaslag: / Kristinn stefnir á efsta sætið / - í nýju norðvesturkjördæmi. - Ég stend líka til boða, segir Páll Pétursson m Ungir framsóknarmenn á norðan- hinemanni ng leift- -- ákuofta haft baft om maroír imiiQftir veröum Vestijörðum eru ánægðir með störf Kristins H. Gunnarssonar og vilja að hann leiði lista framsóknarmanna í Norðvesturkjördæmi fyrir þingkosn- ingamar næsta ár. I ályktun frá unglið- unurn, sem samþykkt var á aðalfundi í Holti um helgina, segir: „Kristinn H. hefur sýnt að hann er duglegur og öfl- ugur og vel hæfur til að leiða fram- sóknarmenn til sigurs. Gott dæmi er kosningasigur framsóknarmanna um alla Vestfirði í sveitarstjómarkosning- um, þeim fyrstu eftir að hann varð for- ustumaður framsóknarmanna hér vestra." Fundurinn skorar á Kristin að gefa kost á sér í leiðtogasæti framsóknar- manna í hinu nýja kjördæmi og segir: „Norðvesturkjördæmi þarf á öflugum þingmanni og leið- toga að halda til að það kjördæmi verði sem öflug- ast.“ I samtali við DV í gær sagði Krist- inn að það væri ánægjulegt að finna þennan stuðning. „Ég er að íhuga framboðs- Páll Pétursson. Ekki málið að heimta stuöning Páll Pétursson félagsmálaráðherra hefur undangengin kjörtímabil leitt lista framsóknarmanna á Norðurlandi vestra. Hann er ákveðinn í að gefa kost á sér eitt kjörtímabil í viðbót og stefhir á 1. sætið áfram i nýju kjördæmi. „Ég stend til boðasagði Páll í samtali við DV. málin og þessi áskorun er ákveðin hvatning." - Þú útilokar sem sagt ekki að þú munir sækjast eftir leiðtogasætinu. „Nei, þvert á móti. Ef ég gef kost á mér til framboðs í kjördæminu mun ég stefha á fyrsta sætið. Alveg tvímæla- laust." Ljóst er að Magnús Stefánsson, þing- maður framsóknarmanna fyrir Vestur- land, ætlar sér einnig stóra hluti og Ámi Gunnarsson varaþingmaður sagði við DV að hann stefndi á 1. eða 2. sætið. Því virðist fjörugur slagur vera í uppsiglingu í kjördæminu. „Ég ætti auðvelt með að útvega mér áskorun eða heimta að leiða listann ef það væri málið en það er víst kjósendanna að ákveða það. Það eru margir kallaðir en fáir útvaldir," segir Páll Pétursson um áskorun Vestfirðinganna. Ekki liggur fyrir hvaða röðunarfyr- irkomulag verður viðhaft hjá fram- sóknarmönnum en ákvörðun um það mun væntanlega liggja fyrir 24. júní nk. Prófkjör með girðingum er talinn líklegur kostur. Orðrómur hefúr gengið um að Krist- inn hafi hugleitt að bjóða sig fram í Reykjavík þar sem hann er m.a. sagður hafa töluverðan stuðning meðal ung- Mða. Ljóst er að Byggðastofhunardeilan hefur gert hann umdeildan í Skagafirði en á móti kemur að bakland hans á Vestfiörðum virðist nokkuð traust. Kristinn mun taka sér einhvem tíma til að meta stöðuna. -BÞ Hitamet á Vestfjörðum: Mjög óvenjuleg hlýindi Hitinn fór hæst i 19,5 stig í Reykjavík í gær og þarf að fara langt aftur til að finna jafn mikinn hita svo snemma sumars. Að sögn Trausta Jónssonar veðurfræðings, er veðurfar óvenjulegt þessa dagana. Fátítt er að svo mikil hlý- indi séu á Vestfjörðum, Vesturlandi og suðvestursvæðinu en blíðan á Norður- og Austurlandi sætir ekki jafn miklum tíðindum. „Þetta er mjög sérstakt, til dæmis héma í Reykjavík, en í öðrum lands- hlutum er þetta ástand algengara," sagði Trausti í samtali við DV í gær. Að- eins vantaði rúma gráðu upp á að hita- metið yrði slegið miðað við árstíma. Árið 1954 komst hiti í Reykjavík upp í 20,7 stig 5. júní og 20,5 stig 2. júní árið 1955. Þrisvar sinnum síðan hefúr hiti komist í meira en 19,5 stig á þessum árs- tíma í Reykjavík. Á Patreksfirði var 22 stiga hiti sl. sunnudag sem er hæsta mæling frá því að veðurathugunarstöð var sett þar upp. „Það er mjög óvenjulegt," segir Trausti. „Það vom eiginlega hlýindi á öllum Vestfiörðum nema Ströndunum og einnig var mjög hlýtt á Breiðafirði." Skilyrðin sem valda þessu em ein- dregin austanátt sem heldur hafgolunni úti en um leið og hafgolan hefur betur fellur hitastigið hratt. Trausti segir ekki sjálfgefið að austanáttin muni hafa bet- ur á næstu dögum en Veðurstofan gerir þó ráð fyrir hlýindum áfram. Víða um land hefur gróður verið í fyrra fallinu enda vorið milt. Apríl var mjög hagstæður náttúrufari á Norður- landi en maí aftur hagstæðari Suður- landi. I Reykjavik var hitinn 5,6" í maí sem er 1' yfir meðallagi og á Akureyri 4,4' sem er 0,8° yfir meðallagi. Úrkoman var i rúmu meðallagi á báðum stöðum, 113,3 mm í Reykjavík og 48,5 mm á Ak- ureyri. Sólskinsstundir í Reykjavík vom 382,1 sem er 50 stundum umfram meðallag en 270,9 á Akureyri sem er 33 stundum færra en venjulega. -BÞ MITCHELL 40% AFSLATTUR Sportvörugerðin hf. Skipholti 5, s. 562 8383 Talaðu við okkur um

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.