Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2002, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2002, Blaðsíða 27
r MÁNUDAGUR 15. JULÍ 2002 39 ÐV Tilvera Víö mælum meö Rás 1 - Lilia kl. 14.30: v Liljan fríð nefnist annar þáttur Guðrúnar Guðlaugsdóttur í þátta- röðinni Foldarskart sem er á dagskrá á mánudögum. í hverjum þætti er fjallað um eina blómategund, rakinn ýmiss konar fróðleikur um hana, lesið úr skáldskap um blómin, leik- in lög og rætt við einstakling sem ber nafn viðkomandi jurtar. I þættinum í dag er liljan tekin fyrir, bæði sem blómategund, svo sem páskalilja, amasónlilja og fleira, en einnig sem mannsnafn. Liljukórinn syngur, rætt er * við Lilju Steingrímsdóttur hjúkrunarfræðing og lesið er úr Lilju Eysteins Ásgrímssonar. Svn - torfærutröll á suðurskautinu kl. 20.00 Þessi einstaka heimildamynd fjallar um fjölþjóðlegan leiðangur til Suðurskautslands- ins. Stór hópur fólks hélt í ævintýralega jeppaferð á þessar afskekktu slóðir og með í för voru íslendingamir Jón Svanþórsson og Freyr Jónsson. Ætlun þeirra var að verða fyrstir til að aka breyttum jeppum á þessum kaldranalegu slóðum. íslendingar hafa alltaf álitið sig framarlega t breytingum jeppa og verður fróðlegt að sjá hvernig tryllitækin standa sig í gaddinum. Stðð 2 - Svik og prettir kl. 13.05 og 22.00: 1 í myndinni Trial and Errors, eða Svik og prettir, segir frá upprennandi lögfræðingi, Charles Tuttle, sem er að fara að giftast dótt- ur yfirmanns síns. En áður en af brúðkaup- inu verður er Charles beðinn um að leysa smáverkefni. Hann þarf að verja frænda yfir- manns síns sem hefur lif- að á svikastarfsemi und- anfarin 50 ár. Með aðal- ' mm- / hlutverk fara Jeff Daniels |m og Michael Richards. vVm&W Leikstjóri er Jonathan Lynn. Myndin er frá 1997. Smáauglýsingar 550 5000 06.00 08.50 10.35 12.10 15.35 17.10 18.35 20.10 23.00 00.30 02.00 04.00 Young Lions (Strlð). Bodies Rest and Motion. The Deli. Ben Hur. Bodies Rest and Motion. I Love You, Don’t Touch Me. The Deli. Young Lions. Little Nicky. Woo. Shadow Conspiracy. Little Nicky. 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og erlepd dagskrá 17.30 Jimmy Swaggart. 18.30 Líf í Orðinu. Joyce Meyer 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Adri- an Rogers. 20.00 Um trúna og tilveruna. Friðrik Schram. 20.30 Maríusystur. 21.00 T.D. Jakes. 21.30 Líf í Oröinu. Joyce Meyer. 22.00 700 klúbburinn. CBN fréttastofan. 22.30 Uf í Oröinu. Joyce Meyer. 23.00 Ro- bert Schuller (Hour of Power) 00.00 Nætur- sjónvarp. Blönduð innlend og erlend dag- skrá. Aksjón 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn (Endur- sýnt kl.18.45, 19.15, 19,45, 20,15 og 20.45) 20.30 Free Money Bandarísk bíó- mynd með Marlon Brando og Donald Suther- land. 22.15 Korter (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. Dánar- fregnir 10.15 Stefnumót. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd . 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Út- varpsleikhúsið, Sókn í vörn. 13.20 Sumarstef. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Uppvöxtur Litla trés. 14.30 Foldarskart. 15.00 Fréttir. 15.03 Vel stillta hljómborðið. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Auglýsingar. 18.30 Útvarpsleikhúsið, Sókn í vörn. 18.50 Dánar- fregnir og auglýsingar. 19.00 Sumarsaga bam- anna, Á Saltkráku. 19.10 í sól og sumaryl. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. 20.20 Kvöldtónar. 21.00 Kæri þú. 21.55 Orð kvölds- Ins. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 “Kynslóðir mig sæla segja". 23.10 Fjögramottuherberglð. 00.00 Fréttir. 00.10 Út- varpað á samtengdum rásum til morguns. 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 11.00 Fréttir 11.03 Brot úr degi 11.30 fþrótta- spjall 12.00 Fréttayfirtit. 12.20 Hádegis- fréttir. 12.45 Poppland. 14.00 Fréttir. 14.03 Poppland. 15.00 Fréttir 15.03 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaútvarp Rás- ar 2 17.00 Fréttir 17.03 Dægurmálaútvarp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir. 18.28 Auglýs- ingar. 18.30 Útvarpsleikhúsiö, Sókn i vörn. 18.45 Popp og ról. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Sumarsæld. 21.00 Popp og ról. 22.00 Fréttir 22.10 Hringir. 00.00 Fréttir. BKfm 98.9 09.05 fvar Guömundsson. 12.00 Hádegis- fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir eitt. 13.05 Bjami Ara. 17.00 Reykjavik síðdegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30 Með ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá. EUROSPORT 10.30 Rhythmic Gymnast- ics: World Championship New Orleans 12.30 Cycling: Tour De France Stage 9 16.00 Rhythmic Gymnastics: World Championship New Orleans 17.00 Cycl- ing: Tour De France + 17.30 All sports: WATTS 18.00 Boxing 19.30 Motorcycling: Grand Prix Great Britain Back On Track 20.00 Cycling: Tour De France Stage 9 21.15 News: Eurosportnews Report 21.30 Rally: World Championship Safari Rally 22.30 Superbike: World Champions- hip Usa 23.15 News: Eurosportnews Report ANIMAL PLANET 10.00 Extreme Contact 10.30 Wildlife Photographer 11.00 Nat- ure’s Babies 12.00 Aspinall’s Anlmals 12.30 Zoo Story 13.00 Horse Tales 13.30 Good Dog U 14.00 Woof! It's a Dog's Life 14.30 Animal Doctor 15.00 Vets on the Wildside 15.30 Wildlife ER 16.00 Pet Rescue 16.30 Pet Rescue 17.00 Ocean Tales 17.30 Ocean Tales 18.00 Jewels of the Dark Continent 19.00 Crocodile Hunt- er 20.00 Extreme Contact 20.30 Animal Precinct 21.00 Killer Instinct 22.00 Em- ergency Vets 22.30 Hi Tech Vets 23.00 Close BBC PRIME 10.00 The Ozmo English Show 10.30 Wolves & Buffalo - an Ancient Alliance 11.30 Lovejoy 12.30 Garden Invaders 13.00 Smarteenies 13.15 The Story Makers 13.30 The Animal Magic Show 13.45 Bodger and Badger 14.00 Playdays 14.20 Blue Peter 14.45 Vanity Fair 15.45 Battersea Dogs Home 16.15 Animal Hospital 16.45 The Weakest Link 17.30 Doctors 18.00 Eastenders 18.30 Vicar of Dibley 19.10 The Cops 20.00 Goodness Gracious Me 20.30 Parkinson 21.30 Cathedral Calls Metnaðar- leysi á RÚV í gærkvöld lauk endursýning- um á fjórum afbragðsgóðum sjónvarpsþáttum, Sigla himin- fley, sem Þráinn Bertelsson skapaði fyrir nokkrum árum og sýndir voru í sjónvarpi um árið við miklar vinsældir. Hand- bragð Þráins leynir sér ekki. Hann er naskur á mannlýsing- ar, hvort heldur það er drykk- felldur sjómaður, góðlátlegur og virtur útgerðarmaður með allt niður um sig - eða lög- reglumaður sem fær mann til að gráta af hlátri. Maður þekk- ir týpurnar. Þessi endursýning rifjar upp að það gerist varla lengur að Sjónvarpið geri sjónvarpsþætti eins og þessa. Lítið markvert gerist í innlendri þátta- og dag- skrárgerð Sjónvarpsins. Það er eitthvað að hjá þessu fyrirtæki sem er þó með afar hæfa starfs- menn á sínum snærum og skammtar sér ótæpilega fé úr vösum landsmanna. Stundum hefur innheimtuauglýsing Sjón- varpsins verið skásta pródúktið Jón Birgir Pétursson skrifar um fjölmiðla. 4 Fjöímíölavaktin á þeim bæ - eða er hún kannski gerð úti í bæ? Megnið af efnis- kaupum stöðvarinnar eru út- lendar myndir - þar af afar stór hluti afdankað lögregiu- tengt efhi og miklu lakari bíó- myndir en Stöð 2, Bíórásin og Sýn eru með á dagskrá. Mikið metnaðarleysi ríkir í þessu sameiginlega fyrirtæki allra landsmanna og það verður að gera þá kröfu til útvarpsstjór- ans, Markús Arnar Antonsson- ar, að eitthvað meira og merki- legra fari að gerast í innlendri dagskrárgerð. Til dæmis væri gaman að fá að sjá meira úr fórum okkar bestu kvikmyndagerðarmanna sem hafa sorglega Utið að gera. Hér á ég við menn eins og Þrá- in, Hrafn Gunnlaugsson, Ágúst Guðmxmdsson, Friðrik Þór og fleiri mætti nefna. Vonandi fer RÚV að hrista af sér slenið sem einkennir stofnunina. Þetta á að heita íslenskt sjónvarp en stendur varla undir nafni með svo áberandi mikið erlent efni. —*T ...eða íáðu fiana -1 senda ^ w 533 2000 L

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.