Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2002, Blaðsíða 25
37 MÁNUDAGUR 15. JÚLÍ 2002______________________________________________ DV Tilvera Svefn og heilsa undir Fjöllum Hótel Edinborg stendur skráð á skilti við veginn með fram Eyjafjöli- um, móts við Seljaland. Nafnið felur ekki í sér minnimáttarkennd og þegar litið er í átt að hlíðinni sést að þar er risið háleitt hús í landi Lambafells. Þama hafa þau Þor- steinn Njálsson læknir og Ólöf Pét- ursdóttir listakona sett niður hús sem vikið var úr landi Hafnarfjarð- ar og bjóða þar nú gistingu á góðu verði. „Okkur dreymir um að reka hér heilsuhótel og sameina hótel- rekstur og óhefðbundnar lækning- ar,“ segja þau og eru þegar byrjuð með lífræna ræktun á landi sínu. -Gun. DV-MYND GUN. Nýtt hótel undir Eyjafjöllum Eigendurnir Þorsteinn Njálsson og Ólöf Pétursdóttir eru bjartsýn á reksturinn. DV-MYNDIR GS Grillað í sól Flateyringar og gestir þeirra fjölmenntu í Ólafstún til að taka þátt í grillveislu og njóta skemmtiatriða á dögunum. Þetta er árviss viðburöur sem jafnan dregur að sér fjölda manns. s Arleg götuveislu á Flateyri slær í gegn: Bland í poka við grillið „Þetta er í þriðja skiptið sem við höldum götuveislu héma í Ólafstún- inu og þær hafa lukkast mjög vel. Að þessu sinni ákváðum við að hafa hana opna fyrir þá sem vildu og þátttakan var mjög góð,“ sagði Páll Önundarson, íbúi við Ólafstún á Flateyri og einn aðstandandi hátið- arinnar. Fjöldi Flateyringa tók þátt í gleðinni, auk þess sem nokkuð var um að brottfluttir legðu leið sina vestur til að skemmta sér. Hátíðin hófst með sameiginlegri grillveislu og gamanmálum. Eftir að fólk hafði notið matar og drykkjar tóku við ýmiss konar samkvæmisleikir fyrir alla fjölskylduna, auk þess sem söngvakeppni var haldin með þátt- töku allra aldurshópa. Þá var íbúi götunnar útnefndur. Að þessu sinni var það „Amma götunnar“ en sá heiður féll í skaut Þorbjörgu Sig- þórsdóttur sem þykir taka nýtt hlut- verk í lífmu alvarlega, auk þess að vera í yngri kanti þeirra sem ná því að verða þriðja kynslóð. Einn þeirra sem mættu á svæðið var Olugi Gunnarsson, aðstoðar- maður forsætisráðherra. „Þó að þorpið sé ekki stórt er mannlífið þeim mun stærra í sniðum og ríku- legra. Ég kem reglulega vestur til að njóta friðsældarinnar enda er eng- inn staður betri og ég mun halda áfram að nýta mér það,“ sagði hann. Hátíðinni lauk svo með dúndrandi rokktónleikum þar sem hljómsveit götunnar, Bland i poka, hélt uppi kraftmikilli stemningu inn í nótt- ina. „Við stefnum ótrauð á framhald á þessari hátíð og vonum að þetta sé komið til með að vera um framtíð," sagði Páll þar sem hann skemmti sér konunglega á rokktónleikum. -GS DVMYNDI GS Kátir katlar Lýður Árnason, héraöslæknir Flateyringa og menningarfrömuöur, var að sjálf- sögðu mættur til að gleðjast með skjólstæðingum sínum. Með honum á myndinni eru Einar Oddur Kristjánsson alþingismaður og lllugi Gunnarsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra og tengdasonur Einars Odds. \<nso£> SmATTHÍASAR MIKLATORGI VIÐ PERLUNA Sími 562-1717 BMW 316i, árgerð 20Ó0, silfursanseraður, ekinn 55 þús. km, rúður rafdr., CD-spilari Undurfagúr bíll. Áhv. bílalán 820 þús, u.þ.b. 26 þús á mán. Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is ásamt fjötda annarra gtœsivagna t Opið vírka daga 10-19. SUÐURNESJUM SÍMI 421 4888-421 5488 Opið lau. 12-16. MMC Pajero 2,8 TDI, 04/99, silfurgrár, ek. BMW 330ix 4x4 03/01 ek. 21 þús. ssk., 105 þús., 33" breyttur, sjálfsk., leöur, álfelgur, leöur, sóllúga, þjófavöm, bakkskynjari, topplúga, dr.beisli, álfelgur, spoile.r verö regnskynjari.aircontrol, harman kardon 2.980 þús. hljómkerfi, Mútlit, sportsæti, satín crome.Litur svartur. 4.400.000. Toyota Carina E 2,0, sjálfsk., blár, 01/97, Toyota Land Crulser 90 LX, árg. 1999, ek. ek. 80 þús., fjarst. samlæsingar, spoiler, cd, 62 þús. dísil. Litur hvítur, ssk., aukatankur, verö 920 þús. dráttarkúla, driflæsingar, intercooler, kastarar, loftdæla, drifhlutföll, spoiler, 38’breyting. Verö 3.250.000. Toyota Landcrulser 80 4,2 turbo, disll VX, Toyota Corolla G-6 1,6, 11/2000, ek. 53 árg. 93 ekinn 308 þús., 35T breyting, 5 gíra Þús., 3 dyra, 6 gíra, svartur, ABS, álfelgur vínrauöur. Verö 1.950 þús. 16”, filmur, spoilerkit, lækkaöur, vetrardekk á felgum. Verö 1.500.000. Nissan Terrano II dísll 2,7, nýskráöur, Toyota Cellca 1,8, 6 gíra, 07/00, ek. 28 10/99, ekinn 49 þús., sjálfskiptur, þús., spoiler,16”, álfelgur, 143 hestöfl, blár. brettakantar, dráttarkúla topplúga, Tilboösverö 1.500.000. kastaragrind. Verö 2.750 þús. Toyota Landcrulser 100-VX 4,2 T.D., ekinn Oldsmoblle Sllhouette, árg. 2000, 3,4 v-6, 74 þús., 10/2000, hvítur, sjálfsk., leöur, ssk., ek. 7 þús., leöur, litaö gler, þjófavörn, topplúga, tölvuflöðrun, kastaragrind, verö verö 3.500.000 5.790 þús. Toyota Corolla stw, hvitur 07/96, ek. 86 Hyundal coupe, svartu.r 07/01, ek. 10 þús., þús., 5 gíra, verö 680 þús. 17"álfelgur,f ilmur, spoiler, nagladekk á felgum. Verö 1.500.000 < * * Y

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.