Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2002, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 15.07.2002, Blaðsíða 1
i i i t i i m LIFLEG MIÐBORG A LAUGARDEGI. BLS. 36 DAGBLAÐIÐ VISIR 159. TBL. - 92. ARG. - MANUDAGUR 15. JULI 2002 VERÐ I LAUSASOLU KR. 200 M/VSK áthne-systur vema „Veiöin mætti vera betri en þaö er '§ fallegt hérna;“ sögöu hinar frægu Wathne-systur, Þórunn, Scffía og Berg- Ijót, viö DV. Þær hafa síöujstu daga veriö við veiðar á Nessvæðinu í Laxá í Aðaldai og hafa fengiö nokkra fisk|a. Þær heim- sækja ísland áriega tjl að jrenna fyrir lax og hafa þá veriö í ýrngum þf þekktustu veiöiám landsins. DV-myncj G. Bender \\ I * I il i 1 lH 'í i ! Kópavogur með 38% kjósenda P - í nýju Suðvesturkjördæmi en aðeins tvo sitjandi þingmenn Vægi Kópavogs eykst til mikilla muna viö kjördæmabreytinguna sem kosið verður eftir í fyrsta sinn við næstu alþingiskosningar, eða úr 29% í 38% af kjósendum i kjördæminu sem bærinn tilheyrir. Eftir breytinguna tilheyrir Kópa- vogur nýju Suðvesturkjördæmi, sem er eins konar „kragakjördæmi" utan um Reykjavík og samanstendur af Hafnarfirði, Garðabæ, Bessastaða- hreppi, Kópavogi, Seltjamamesi, MosfeUsbæ og Kjósarhreppi. Þessi sveitarfélög tilheyrðu áður Reykjanes- kjördæmi og við síðustu þingkosning- ar var vægi 15.855 kjósenda í Kópa- vogi 29%. Við síðustu sveitarstjómarkosning- ar hafði kjósendum í bænum fjölgað í 17.580. Þeir eru því rétt tæp 38% kjós- enda í Suðvesturkjördæmi. Næstflest- ir eru kjósendur i Hafnarfirði, 30% af kjósendum kjördæmisins. Þá koma Garðabær með 13%, MosfeUsbær 9% og Seltjamames 7% kjósenda. Kópavogur á aðeins tvo af átta sitj- andi þingmönnum nágrannasveitarfé- laga Reykjavíkur, þau Gunnar I. Birg- isson, Sjálfstæðisflokki og Rannveigu Guðmundsdóttur, Samfylkingu. Gunnar I. Rannvelg Guð- Birgisson. mundsdóttir. „Það er eðlUegt að stærsta sveitar- félagið í kjördæminu hafi töluverð áhrif og það verður örugglega krafa okkar í Kópavogi," segir Gunnar, ann- ar maður á lista sjálfstæðismanna í Reykjaneskjördæmi fyrir síðustu kosningar. „Ef fara ætti eftir fólks- Öölda ætti Kópavogur að fá fjóra þing- menn og ég vona að þeim fjölgi í næstu kosningum. Auðvitað getur hins vegar komið gott og duglegt fólk úr fámennari bæjarfélögum. Það er þess vegna ekki einhlítt að fara eigi eftir fólksfjölda," segir Gunnar. Rannveig Guðmundsdóttir, sem leiddi lista Samfylkingarinnar í Reykjaneskjördæmi síðast, segir að áður fyrr hafi Kópavogur að sumu leyti verið olnbogabam í flokkunum. „Nú er þetta gjörbreytt og það mun endurspeglast í kröfum um styrk Kópavogs inni í flokkunum. Ég mun sækja það fast að halda forystusætinu. Ég tel að þingmönnum bæjarins muni Qölga hægt og sígandi - það gerist ekki á einni nóttu - en þess hefur ávallt verið gætt í Reykjaneskjördæmi að þingmenn endurspegli svæðið allt. Það væri ekki gott ef niðurstaðan í nýja kjördæminu yrði átök á milli tveggja stærstu bæjanna," segir Rann- veig. Fjallað verður um Suðvesturkjör- dæmi í fréttaskýringu í DV á morgun. -ÓTG ÚR LEIK í INTERTOTO- KEPPNINNI: Frábær barátta FH-inga skóp jafntefli 17 HÓLAVATN: Veiöiskapur- inn gengur mjög vel 24 BILASPRAUTUN OG RETTINGAR ik. AUÐUNS jm Nýbýlavegi 10 og 32 200 Kópavogi S: 554 2510 Bílaréttingar Bílamálun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.