Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 20. JÚLl' 2002 Helcjctrblað 13 "V" I ~7 Selur ekki rúm heldur stemnináu / febrúar í fyrra brann Hótel Búðir á Snæfellsnesi til kaldra kola. Húsið var um margt sögufrægt enda elsti hluti þess síðan 1836. Hótel var stofn- að á staðnum fgrir meir en 50 árum og var eitt það elsta á landinu þó svo rekstur hafi ekki verið þar samfelldur. Nú, einu og hálfu ári eftir brunann, er risið ngtt hótel á staðnum og verður fgrsti hluti þess opnað- ur um næstu helgi. Hótelstjórinn, Viktor Heiðdal Sveinsson, opnaði dgrn- ar á hinu glæsilega steinstegpta hóteli fgrir DV í vikunni. ■ Sjá næstu opnu Tignarlegt og stórt eru fyrstu orðin sem koma fram í hugann þegar rennt er upp að nýbyggingunni á Búðum. Hótelið sést langt að enda reisulegt og ljóst á lit, og óneitanlega öðruvísi en það sem brann þann 21. febrú- ar í fyrra. Það er Viktor Heiðdal Sveinsson sem tekur á móti okkur og sýnir stoltur húsakynnin, en hann hef- ur séð um hótelrekstur á staðnum síðan 1993. Verka- menn eru hvarvetna niðursokknir í vinnu enda húsið ekki fullklárað. Um næstu helgi er þó fyrirhugað að opna veitingasalinn, kaffihúsið og barinn en ekki verð- ur hægt að bóka gistingu á staðnum fyrr en á næsta ári. Það þarf ekki að fara lengra en inn í anddyrið til þess að átta sig á því að þetta nýbyggða hótel á ekki mikið skylt við það sem var hér áður. Hér er allt miklu nútímalegra, hærra til lofts, bjartara og kantaðra. Ömmustíllinn sem hótelið var hvað þekktast fyrir er horfinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.