Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Blaðsíða 42
> 50 Helqctrblað DV LAUCARDAGUR 20. JÚLf 2002 Formúla 1 i \ \ \ í > i t •v Tregir í taumi i i i i ,! 4 I • / ‘í í v % C tí » I SES-ha' J r^tinu 3 benm .itfpc BÍLASALANI SKEIFAN J!?«p • BÍLDSHÖFÐA 10 • _________S: 577 2800 / 587 1000 www.benni.is Opnunartimi: Virka daga 10-19, Laugardaga 11-16 Akurevri: Bílasalan Ós. Hialtevraraotu 10. Simi 462 1430 Millidekk Millidekk eru oflast notuö þegar aðstæður eru breytiiegar. Ekki mikil rigning og brautin jafhvel þurr á köflum. Munstrið er hannað til að geta losað gripflötinn við vatn sem liggur á brautinni, en þó án þess að of miklum grip/snertifleti sé fóm- að. Gúmmíið er mjúkt og hefur mikla viðloðun við yfirborðið og slitnar mjög hratt hitni það of mikið. Því sjást ökumenn oft aka í bleytu til að kæla dekkin þegar aðstæður era að breytast. Regndekk Áberandi miklu meira munstur er í regndekki en í milli- dekkinu og er það sérstaklega hannað til að dekkiö eigi auð- veldara með að skila frá sér miklu regnvatni sem flýtur á brautinni. Svona dekk getur „losað“ sig við allt að 25 lítra á sekúndu enda eru full-regndekk ekki notuð nema þegar það rignir almennilega. Gúmmíið er mjög mjúkt og þolir alls ekki akstur við þurrar aðstæður nema í örskamma stund þar sem snertiflöturinn við brautina er ekki nema brot af því sem ger- ist á þurrdekkjunum. -ÓSG verið rómaður, öfugt viö frönsku dekkin sem hafa viljað missa grip og spymu eftir að um tíu hringir hafa verið eknir í keppni. Rigning; Akkilesarhæll Michelin í rigningunni á Silver-stone í breska kappakstrinum kom síðan í Ijós hversu geysilega yfirburði Bridgestone hefur í framleiðslu á regnhjólbörðum og var hrein- lega toppurinn af síbatnandi keppnisár- angri Bridgestone í ár. Aðeins var einn Michelin-ökumaður af sex fyrstu og BAR, sem ekki haíði unnið stig í allt að ár, kom loksins tveim bílum í stigasæti. Rigningin hefur verið Akkilesarhæil Michelin sem hefur verið að reyna að þróa sig betur í regndekkjum og mUlidekkjum og þakkað fyrir hverja keppnina á fætur annarri í ár sem hefur farið fram í þurru veðri - þar til á Silverstone. „Til að skilja hvemig síðasta keppni þróaðist verður maður að beina augum að því hvemig árangur hvers bíls var á hverjum einstökum hring,“ sagði Pi- erre Duqasquier í siðustu viku og vildi meina að aðstæðumar hefðu verið sibreyti- legar. „Við drógum okkar eigin ályktanir af því sem við sáum. Fyrir einhverja ástæðu sem við skiljum ekki gat Juan Pablo Montoya ekki haldið sama keppnishraða og Michael Schumacher við þurrar aðstæður, þrátt fyrir að vera á sömu dekkjum og hann Þurrdekk Þurrdekk eru dekk sem notuð era við eðlilegar aðstæður, þegar keppnisbrautin er þurr. AUt síðan 1998 hafa verið raufir í hjólbarða Formúlu 1 bíla til að minnka þann gripflöt sem dekkið hefur við brautina - minnka raungripið og hægja á öku- tækjunum í gegnum beygjur. AUt var þetta gert tU að auka ör- yggi ökumanna sem nú hafa náð að auka þann hraða sem var á bUunum 1997. Á hverja keppni tekur hvor dekkjaframleiðandi 1200 tU 1500 hjólbarða sem eru af tveim gerðurm. Úr þeim geta ökumenn geta valið, aUt eftir aðstæðum - hitastigi, sliti á braut- inni og keppnisáætlun. Meðalrásstaða dekkjaframleiðanda* Astralía Malasía Brasllia Imola Spánn| Mónakó | Austurríki Kanada Niimburg Silverstone Bridgestone 10,22 11,89 15,00 11,67 11,56 | 10.89 | 13,78 11,22 ! 14,00 12,56 Mlchelln 11,18 11,27 8,73 | 10,91 11,55 | 12,36 i 9,73 11,82 9,55 10,73 -0,96 0.62 6,27 | 0,76 0,01 ! -1,47 1 4,05 -0,60 [ 4,45 1,83 •Enrique Bernoldi og Alex Yoong ekki reíknaöír meö I meöaltali Pablo Montoya hefur náð helmingi ráspóla ársins á móti Ferrari- ökumönnunum. Af þeim sem á eftir koma hafa McLaren og Renault að jafnaði verið að gera betri hluti en Sauber- og Honda-liðin BAR og Jordan. Sé meðaltals-rástala ökumanna reiknuð upp og deUt á miUi dekkjaframleiðenda er augljóst að Michelin gerir mun betur ef við veitum okkur þann munað að undanskUja lélegasta ökumanninn frá hvoram framleið- anda. Þá er greinUegt að árangurinn hefur rokkað mikið miUi keppna. Á meðan BrasUía, Austurríki og Nurburgring vora einstaklega góðar hjá Michelin náði Bridgestone bestum árangri í Ástralíu, Mónakó og Kanada. í keppnum hefur þetta hins vegar snúist við og hefur áreiðanleiki og stöðugleiki Bridgestone-hjólbarðanna ,ílínn þi«n n hann frftt Þó svo að margir séu á þeirri skoðun að lítið sé var- ið í Formúl- una þetta árið, í kjölfar lítiU- ar spennu um heimsmeistara- titU ökumanna, er hið yfir- lýsta stríð á miUi dekkjafram- leiðendanna Bridgestone og Michelin í hámarki þessa dagana. Dekkjastríðið, eins og þessi barátta er köUuð, snýst um að framleiðendum- ir, frá Japan og Frakklandi, beita öUum sínum kröfhmi í að framleiða og hanna dekk sem henta hverju sinni fyrir hverja braut og verður að segjast að þessi barátta hefur verið í meira iagi spennandi í sumar. Keppnir eins og Mónakó, BrasUía, Niirbur- gring og nú síðast á SUversto- ne hafa einkennst af henni og virðist sem Bridgestone, sem útvegar Ferrari meðai annars keppnissólana, hafi yflrhönd- ina eins og málin standa í dag. Sé litið á þau stig sem framleiðendumir hafa aflað sér í þeim tíu keppnum sem afstaðnar eru hefur Bridgestone halað inn 141 stig af þeim 260 sem í boði hafa verið á þessu tímabUi. Þar af era átta sigrar á móti tveim hjá Michelin. Þcima haUar verulega á Michelin sem þó hefur dreift stigunum betur á miUi liða en Bridgestone sem hefur hingað tU einbeitt sér nær eingöngu að Ferrari sem hefur 83% (118 stig) af stigum þeirra en WUliams, McLaren og Renault eru samanlagt með 112 stig. Ekki sama keppni og tímataka Hins vegar hefur árangur Michelin verið áhugaverður í tímatökum þar sem Juan BMW 23 Roadster 2800 cc, 12/99, ek. 20 þ. km, beinskiptur, blæja, leður, 18" álfelgur. Verð kr. 3.450.000. Tílboö 2.900.000. Citroén XSARA 1600 cc, 12/01, ek. 16 þ. km, sjálfskiptur, samlitur, spoiler, álfelgur, 5 dyra. Verð kr. 1.620.000. Dodge Ram Sport Cummings TD 5900 cc dfsil, 09/00, ek. 68 þ. km, sjálfskiptur, leðurinnrétting, rafdrifin sæti, dráttarkúla og fleira. Verð kr. 3.500.000. Mercedes Benz S 500 coupé, 5000 cc, 01/96, ek. 145 þ. km, sjálfskiptur, leðuráklæði, topplúga og margt fleira, Verð kr. 5.600.000. Tilboð kr. 4.700.000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.