Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Side 44
52
H&Iqorblacf I>V LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 2002
Umsjón
Kjartan Gunnar
Kjartansson
Helgi Sigurðsson
dýralæknir og sérfræðingur í hrossasjúkdómum, er fimmtugur í dag
Helgi Ingimundur Sigurðsson, dýralæknir og sérfræð-
ingur í hrossasjúkdómum, Steinahlíð, Mosfellsbæ, er
fimmtugur í dag.
StarfsferiU
Helgi fæddist í Reykjavík en ólst upp á Blönduósi, í
Reykjavík og Hafnarfirði auk þess sem hann ólst að
miklu leyti upp hjá móðursystur sinni, Önnu Stein-
grimsdóttur, sem nú er látin, og manni hennar, Hauki
Nielssyni, á Helgafelli í Mosfellssveit. Hann lauk stúd-
entsprófi frá MR 1972, lauk prófum í dýralækningum við
Dýralæknaháskólann í Ósló 1977, lauk doktorsnámi við
Dýralæknaháskólann í Kaupmannahöfn 1986 og sér-
fræðinámi í hrossasjúkdómum frá Dýralæknaháskólan-
um í Ósló 1995.
Helgi starfaði við dýralækningar í Noregi í hálft ár
1978, var i samstarfi við Brynjólf Sandhoit, fyrrv. yfir-
dýraiækni, 1978-83, starfaði á Keldum í mörg ár frá 1986
auk þess sem hann hefur verið sjálfstætt starfandi dýra-
læknir á höfuðborgarsvæðinu og sinnt þar hrossum frá
1986. Hann er nú einn af eigendum hins nýja Dýraspít-
ala í Víðidal og starfar við hann.
Helgi hefur setið í ritnefhd Eiðfaxa frá 1989, verið rit-
stjóri Dýralæknaritsins og sat í stjóm Hestamannafé-
lagsins Harðar, hefur verið ritstjóri héraðsfréttablaða í
Mosfellsbæ um árabil, er í ritstjórn norræna dýralækna-
ritsins og situr í Heilbrigöisnefnd Kjósarsvæðis.
Fjölskylda
Eiginkona Helga er Jóna Dís Bragadóttir, f. 4.4. 1963,
uppeldisfræðingur og kennari. Hún er dóttir Braga Ás-
geirssonar, f. 20.3.1940, tannlæknis í Reykjavík, og k.h.,
Eddu Hinriksdóttur, f. 2.3. 1944, hárgreiðslumeistara og
framhaldsskólakennara.
Dætur Helga frá fyrra hjónabandi eru Eygerður Helga-
dóttir, f. 28.5.1978, uppeldisfræðingur; Fjóla Helgadóttir,
f. 5.4. 1980, nemi í sálfræði við HÍ.
Sonur Helga er Marel Helgason, f. 21.2.1987, nemi.
Sonur Jónu Dísar er Bragi Páll Sigurðsson, f. 29.3.
1984, nemi í MR.
Börn Helga og Jónu Dísar eru Anna Jóna Helgadóttir,
f. 26.3. 1993; Hinrik Ragnar Helgason, f. 1.11. 1994.
Alsystir Helga er Helga Steingerður Sigurðardóttir, f.
9.3. 1954, hjúkrunarkona í Hafnarfiröi.
Hálfsystkini Helga, sammæðra, eru Jón Bergþór Krist-
insson, f. 16.5.1962, verkfræðingur hjá Kögun, búsettur í
Hafnarfirði; Brynhiidur Kristinsdóttir, f. 14.4. 1966,
bankastarfsmaður, búsett í Hafnarfirði; Sigþór Reynir
Kristinsson, f. 1.4. 1970, kaupmaður í Reykjavík, búsett-
ur i Hafnarfirði.
Hálfsystir Helga, samfeðra, er Ellý Sigurðardóttir, f.
24.7. 1943, húsmóðir i Reykjavík.
Foreldrar Helga: Sigurður Helgason, f. 20.4.1922, pípu-
lagningameistari í Reykjavík, og Fjóla Steingrimsdóttir,
f. 28.8. 1927, nú látin, húsmóðir í Hafnarfirði.
Ætt
Siguröur er sonur Helga I. Backmanns, formanns í
Vestmannaeyjum, bróður Siguröar, fóður Friðjóns,
fyrrv. skrifstofustjóra Alþingis, fóður Ásgeirs heitins,
fíkniefnadómara og Sigurðar læknis. Helgi var sonur
Ingimundar, b. í Miðey í Landeyjum Ingimundarsonar,
b. í Miðey Kolbeinssonar, bróður Jóns, langafa Sigur-
bjargar, langömmu Sigurðar Hreiðars blaðamanns. Móð-
ir Helga var Þuríður Árnadóttir, b. i Fíflholts-Norðurhjá-
leigu í Landeyjum, Ólafssonar, og Guðrúnar Björnsdótt-
ur.
Móðir Sigurðar var Jónína Guðrún Jónsdóttir, ættuð
Gunnar Andrésson Þormar
tannlæknir í Reykjavík, verður sjötugur á morgun
Gunnar Andrésson Þormar tannlæknir, Miðleiti 7,
Reykjavík, verður sjötugur á morgun.
Starfsferill
Gunnar fæddist í ReyKjavík. Hann lauk stúdentsprófí
frá VÍ 1952, Cand. odont.-prófi frá Tannlæknaháskólan-
um í Ósló 1957, öðlaðist tannlækningaleyfi 1957, naut
NATO-styrks til nám í tannlækningum þroskaheftra í
Birmingham í Alabama í Bandaríkjunum 1974, naut Evr-
ópuráðsstyrks til náms í tannlækningum þroskaheftra
og fatlaðra í Danmörku og Sviss 1978 og stundaði fram-
haldsnám við University of Washington í Seattle í
Bandaríkjunum haustið 1986.
Gunnar var tannlæknir hjá Oslo Kommunale Tann-
pleie 1957, aðstoðartannlæknir hjá Jóni Kr. Hafstein í
Reykjavik 1958 og hefur rekið eigin tannlækningastofu í
Reykjavík frá 1958. Hann var staðgengill tannlæknis í
Mandal í Noregi 1969, hefur annast tannviðgerðir vist-
fólks að Skálatúni í Mosfellssveit og á Sólheimum í
Grímsnesi frá 1976, tannviðgeröir skólabarna í Vík í
Mýrdal 1970-86, séð um tannlæknisþjónustu á vegum
Styrktarfélags vangefinna i Reykjavík frá 1978, verið
tannlæknir Kópavogsdeildar Landspítalans frá 1986 og
stundakennari við Þroskaþjálfaskóla íslands 1977-93.
Gunnar var endurskoðandi Tannlæknafélags íslands
1959-61, sat í stjórn Dentalíu hf. 1961-73, í skemmtinefnd
TFÍ 1961-63, í fræðslunefnd TFÍ 1962-63, gjaldkeri í
Þakkarkveðja
Vegna 80 ára afmælis míns þann 12. júlí sl. sendi ég
sveitungum mínum, starfsfólki Bjarkarlundar, vinum og
ættingjum hjartans þakkir fyrir rausnarlegar gjafir, blóm,
skeyti og kveðjur. Synir mínir og ættarmótsgestir fá sérstakar
kveðjur.
Lilja Þórarinsdóttir
Grund
stjórn TFÍ 1962-64, í stjóm
styrktarsjóðs TFÍ 1962-68, í
skólanefnd Tannsmíðaskóla TFÍ
1965-67, í stjóm Skandinavíska
tannlæknafélagsins 1968-72, í
stjórn Nordisk Forening for
Handicaptandvárd frá stofnun
1973 og formaður félagsins
1976-78 og 1989-91, varaformað-
ur Styrktarfélags vangefinna í
Reykjavlk 1975-77, fyrsti for-
maður Landsamtakanna
Þroskahjálpar 1976-77, sat í
framkvæmdanefnd iandsöfnunarinnar Rauðu fjaðr-
arinnar 1976, í stjórn Skálatúnsheimilisins 1978-92, í
sáttanefnd TFt 1979-82, formaður stjórnar TFÍ 1982-84,
átti sæti í gerðadómi TFÍ 1992-94 og i ýmsum nefndum
um tannlækningar og málefni þroskaheftra. Hann er
heiðursfélagi Nordisk Forening for Handicaptandvárd
frá 1991 og var sæmdur gullmerki Landssamtakanna
Þroskahjálpar 1991.
Fjölskylda
Gunnar kvæntist 26.8. 1960 Sveinbjörgu Sigurðardótt-
ur, f. 23.3. 1938, húsfreyju. Foreldrar Sveinbjargar: Sig-
urður Kristján Sveinbjömsson, f. 13.11. 1908, vélvirkja-
meistari og framkvæmdastjóri, og k.h., Ingibjörg Ingi-
mundardóttir, f. 16.2. 1908, d. 26.11. 1989, húsfreyja.
Gunnar og Sveinbjörg skildu 1968.
Börn Gunnars og Sveinbjargar eru Kristín Inga, f. 7.7.
1962, kerfisfræðingur í Reykjavík, gift Einari Hauki Jós-
efssyni Reynis rafeindavirkjameistara; Andrea, f. 22.4.
1964, húsfreyja í Reykjavík, gift Atla Má Jósafatssyni,
sölu- og markaðsstjóra; Ólafur, f. 4.4. 1967, starfsmaður
hjá Plastprenti hf.; Sveinbjörn, f. 12.5. 1968,
framkvæmdastjóri í Reykjavík, kona hans er Kristín
Þórsdóttir húsfreyja.
Bróðir Gunnars: Birgir Ólafur Andrésson Þormar, f.
15.5. 1939, d. 11.1. 1996, lögfræðingur og lengi fuUtrúi hjá
yfirsakadómara.
Foreldrar Gunnars voru Andrés Guttormsson Þormar,
f. 29.1. 1895, d. 30.12. 1986, aðalgjaldkeri Landsímans, og
k.h., Guðlaug Gunnarsdóttir Þormar, f. 15.4.1905, d. 15.9.
1974, húsfreyja.
af Austfjörðum.
Fjóla var systir Brynleifs, fyrrv. yfirlæknis og forseta
bæjarstjórnar á Selfossi. Fjóla var dóttir Steingríms,
skólastjóra á Blönduósi, bróður Lúðvíks, læknis á Sel-
fossi, afa Daviðs Oddssonar forsætisráðherra. Steingrím-
ur var sonur Davíðs, vinnum. á Neðri-Mýrum, bróður
Þorgríms, b. á Kárastöðum, afa Önnu Sigurðardóttur,
forstöðumanns Kvennasögusafnsins, og Valborgar skóla-
stjóra, móður Sigurðar Snævarr borgarhagfræðings, Sig-
ríðar Snævarr sendiherra og Stefáns Snævarr
heimspekings. Davíð var sonur Jónatans, b. á Marðar-
núpi, Davíðssonar. Móðir Steingríms var Sigríður Jóns-
dóttir.
Móðir Fjólu var Helga Dýrleif, dóttir Jóns Hróbjarts-
sonar, smiðs á Gunnfríðarstöðum í Langadal í Svina-
vatnshreppi, og Önnu Einarsdóttur húsfreyju.
Helgi og Jóna Dís eru í heimsreisu og koma heim um
miðjan ágúst.
Afmæli
Laugardagurinn 20. júlí
90 ÁRA
Guðfinna Siguröardóttir,
Skólastíg 14a, Stykkishólmi.
85 ÁRA
Andrés Gestsson,
Hamrahlíð 17, Reykjavík.
Dagbjartur Guðmundsson,
Nönnufelli 3, Reykjavik.
Hubertus Th. Oremus,
Hávallagötu 16, Reykjavík.
Jens 0. Sveinsson,
Funafold 93, Reykjavík.
Ragnar Júlíus Sigfússon,
Víkurbraut 30, Höfn.
Ingibjörg
Árnadóttir,
frá Odda,
Borgarfirði eystra,
nú að Garðvangi,
Garði. Hún ogfjölskylda
hennar taka á móti gestum í
samkomusal Garðvangs í
Garði 20. júlí frá kl.
16.00-18.00
Elísabet Pétursdóttir,
Hvassaleiti 56, Reykjavik.
Fanney Ármannsdóttir,
Kirkjubæjarbr. 8, Vestmeyjum.
Veronika Pétursdóttir,
Hjallabraut 33, Hafnarfirði.
75 ÁRA___________________
Arndís Magnúsdóttir,
Kirkjulundi 6, Garöabæ.
Guðmundur Vagnsson,
Grettisgötu 71, Reykjavik.
Ingibjörg Einarsdóttir,
Hraunhólum 6, Garðabæ.
70ÁRA
Petrína Benediktsdóttir,
Goöheimum 18, Reykjavik.
Ragnar Áki Jónsson,
Arnarási 5, Garðabæ.
60 ÁRA___________________
Björn Árnason,
Vallarbraut 5, Akranesi.
Erlingur Runólfsson,
Rfuseli 34, Reykjavík.
Guðmundur Sigurðsson,
Hrólfsskálavör 11, Seltjnesi.
Helga Þ. Guðmundsdóttir,
Bergstaöastræti 60, Reykjavík.
Júlía Sjöfn Sigurjónsdóttir,
Vallargerði 2b, Akureyri.
Sigríður Jónsdóttir,
Grænumörk 5, Selfossi.
50ÁRA
Albert Jónsson,
bóndi á Strandarhöföa,
Austur-Landeyjum. Kona hans
er Herdís Karlsdóttir. Þau
verða að heiman.
Ásbjörn Sigurgeirsson,
Ásbjarnarstöðum, Borgarnesi.
Eiríkur S. Sigurðsson,
Rúðaseli 32, Reykjavík.
Friðrik Sigurjónsson,
Ytri-Hlíö 1, Vopnafiröi.
Kolbrún I. Benjamínsdóttir,
Jórufelli 2, Reykjavík.
Samúel Smári Hreggviðsson,
Stóru-Sandvík 4, Selfossi.
40 ÁRA
Birgir Marinósson,
Keilusíöu 2d, Akureyri.
80ÁRA
i
kiAJ
Björk Pétursdóttir,
Lækjarhvammi 18, Hafnarfirði.
Jaroslava Baumruk,
Smyriahrauni 62, Hafnarfirði.
Sævar Rafn Björnsson,
Hvanneyrarbraut 62, Siglufiröi.
Sunnudagurinn 21. júlí
90 ÁRA
Sigurlaug Jónsdóttir,
Kleppsvegi 64, Reykjavík.
85 ÁRA
Elísabet Jónsdóttir,
Ratahrauni 16a, Hafnarfiröi.
Þorsteinn Bjarnason,
Böövarsgötu 9, Borgarnesi.
80 ÁRA____________________
Klara Sveinsdóttir,
Tungötu 16, Patreksfirði.
75ÁRA
Sigríður Jóhannesdóttir,
Jófriðarstaðavegi 13,
Hafnarfirði.
Sóley Brynjólfsdóttir,
Stórási 7, Garðabæ.
Svava S. Jónsdóttir,
Hörgslundi 13, Garðabæ.
70 ÁRA
Karólína Kristinsdóttir,
Víöimýri 2, Akureyri.
Hún verður aö heiman.
Sigríður Jónsdóttir,
Sunnuhiíö 23c, Akureyri.
Þórir Kristjánsson,
Torfufelli 24, Reykjavík.
60 ÁRA____________________
Alfreð Óskar Alfreðsson,
Brekastíg 10, Vestmeyjum.
Gíslína Gunnarsdóttir,
Háteigsvegi 23, Reykjavík.
Gunnar Hjaltason,
Austurvegi 19, Reyöarfiröi.
Hilmar Ágústsson,
Nýbýlavegi 58, Kópavogi.
Viktor Berg Helgason,
lllugagötu 30, Vestmeyjum.
50ÁRA
Héöinn Pétursson,
Lönguhllö 7, Reykjavík.
40ÁRA
Ellen Louise Tyler,
Lækjarbergi 5, Hafnarfirði.
Hallfríöur Sveinsdóttir,
Laugateigi 56, Reykjavík.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir,
Skipasundi 9, Reykjavlk.
Ragnheiöur Helga Jónsdóttir,
Lækjasmára 2, Kópavogi.
Stefanía Rósa Guðjónsdóttir,
Þrastarási 12, Hafnarfirði.
Steingrímur Steingrímsson,
Krummahóium 6, Reykjavík.
Þröstur Már Björgvinsson,
Vöröubergi 22, Hafnarfirði.