Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Side 47

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Side 47
LAUGARDAGUR 20. JÚLÍ 2002 He/qarblacf I>V 55 C' Myndirnar tvær virð- ast við fyrstu sýn eins en þegar betur er að gáð kemur tljós að á annarri myndinni hef- ur fimm atriðum verið breytt. Finnir þú þessi fimm atriði skaltu merkja við þau með krossi og senda okkur ásamt nafni þtnu og heimilisfangi. Að tveimur vikum liðnum birtum við nöfn sigur- vegaranna. Verðlaun: Minolta-myndavél frá Sjónvarpsmiðstööinni, Síðumúla 2, aö verðmæti 4490 kr. Vinningarnir verða sendir heim til þeirra sem búa úti á landi. Þeir sem búa á höfuðborgarsvæöinu þurfa að sækja vinningana til DV, Skaftahlíð 24. Svarseðill Nafn:______________________________ Heimili:--------------------------- Póstnúmer:----------Sveitarfélag: Merkið umslagið með lausninni: Finnur þú fimm breytingar? nr. 677, c/o DV, pósthólf 5380, 125 Reykjavík. & Vatneleygugkéll, 1979. Aðalklappgtýra: Fegurgta gtúlka V'atngleygugkóla Llnda Karlg! Unda, hver fann Igland? Llnda Karlg Hlutverk Dóróteu verður leiklð af Llndu Karlg ... Dóra leikur hundinn Tót6 Mezzoforte. Dóra. þú færð að þvo nasrbuxur -j fótboltaliðging. eftirlagtigkonum Pórul T* 1 I « SP «8 Ga?tuð þer beðið? öigurðun 'tekur a móti jfyér eftir > klukkugtund!) * I5IGURÐUR KARL650N SKRIFSTO^? SIGUROUR KARLSSO^ Getið \>ér beðið í tíu mínútur? a er tnjög ímabun d- Innl betta var gnöggt, hvað heitlr hann? JÓNA5 f/T5lða l tiu J0NS50N jl mmuturl SKRIF5T0EA- 110J! bara o 4 Verðlaunahafi fyrir getraun nr. 675 Ársæll Júlíusson Engihjalla 19, 200 Kópavogi EM og Skólamót yngri spilara 2002: Lífið eftir vinnu Jet Black Joe mætt á ný Hljómsveitin Jet Black Joe er komin saman aftur og hélt glæsilega tónleika fyrir fullu húsi á skemmtistaönum NASA á fimmtudaginn. Hún veröur á ferðalagi um landiö I sumar en í kvöld veröur hún í Sjallanum, Akureyri. • Krár M Rpkkslwðan leikHr á Vídaiín Kvennarokksveitin Rokkslæöan og Andrea Jóns halda ball á Vídalín í kvöld. Stelpurnar byrja aö spila kl. 23 og rokka fram á rauöa- nótt. í þetta skiptiö munu þær gefa heppn- um grúppíum baksviöspassa og kl. 2 veröur óvænt atriöi á boöstólum. Eins og flestir vita þá sérhæfa stelpurnar sig i hetjurokki og töffaraskap. Enginn veröur því svikinn af því aö mæta. • Djass ■ Trió Hauks Grömtels á Jómfrúnnl Á Sttundu tónleikum sumartónlelkarabar veltingahússins Jómfrúrlnnar viö Lækjargötu í dag kemur fram trió saxófónlelkarans Hauks Gröndals. Meö honum leika grtarleikar- inn Ásgeir J. Ásgelrsson og danski kontra- bassaleikarinn Morten Lundsby. Tónleikarnir hefiast kl. 16 og standa til kl. 18. Leikiö verö- ur utandyra á JómfrOrtorginu ef veöur leyfir en annars inni á Jómfrúnni. Aögangur er ókeyp- ■ Stldrnuklsi spllar á Grand Rokk í kvöld mun hljómsveitin Stjömukisl vera í stjörnustuöi og leika lög af nýútkominni breiöskífu sinni, Góöar stundir. Þaö kostar 500 kr. inn og fylgir stuövatn meö t kaupun- um. Kötturinn sttgur svo á sviö um miö- nætti. • Klúbbar ■ Paila-pBrti_áJSimknuin Meistari Páll Óskar er heljarinnar plötu- snúöur þegar hann tekur sig til og skellir sér í gírinn. Undanfariö hefur hann veriö meö föst kvöld á Gauknum einu sinni í mánuöi og í kvöld er komiö aö einu sllku. Palli fer á kostum í búrinu og er aö auki meö dansara sér til hjálpar. Sem sagt, mögnuö stemning meö Palla í kvöld. is. • Sveitin ■ Jot Black Joe hejmsækJr AKurcvri Rokkararnir t Jet Black Joe eru á ferö um landiö og veröa i SJallanum á Akureyri í kvöld. ■ Hllómar með tónlelka Vlð Polllnn i kvöld skemmta hinir landsfrægu Hljómar frá Keflavik gestum vertingastaöarins Vlö PoHinn á Akureyri. Þess er skemmst aö minnast aö Hljómar slógu rækilega I gegn síöastliðiö sumar t heimsókn sinni á Pollinn. Þvt er varla annað hægt en aö hlakka til þeirrar einstæöu stemningar sem skapast þegar sjálfir frum- herjarnir úr Bttlabænum mæta á svæöiö og þá er eins gott aö mæta tímanlega. Húsiö opnaö kl. 21. Ótrúlegt spil! Velgengni hins sigursæla ítalska bridgelandsliðs hefir náð fótfestu hjá yngri spilurum landsins og á nýafstöðnu Evr- ópumóti yngri spilara vann ítalska liðiö Evrópumeistaratitil- inn Á skólamóti, sem haldið er samhliða Evrópumótinu, sigraði hins vegar lið ísraela. En íslenskir yngri spilarar voru fjarri góðu gamni, ef þeir eru þá einhverjir, því Bridgesamband íslands sá ekki ástæðu til þátttöku. Bridgesam- bandið er hins vegar ekki öf- undsvert í þessu sambandi, því þátttaka ungmenna í keppnum Bridgesambandsins hefir náð nýju lágmarki á hverju ári. En því ber þó að fagna að ekki var brugöið á það ráð að auglýsa eft- ir ferðalöngum á mótið. Vandinn er samt viðvarandi og eitthvaö meira verður að gera en að aug- lýsa ókeypis þátttöku í mót. Er ekki kominn tími til að gera bridge að námsefni í skólum landsins? Hinir nýju Evrópumeistarar ítala heita Mazzadi, Lo Presti, Guariglia, Uccello og bræðurnir Di Bello. Þeir skoruðu 430 stig. Danir urðu í öðru sæti með 414, Norðmenn í þriðja með 410,5, Frakkar í fjórða með 410 og Pól- verjar i fimmta með 401. Það er augljós fylgni hjá frammistöðu ungmennanna við árangur eldri landsliðanna á nýafstöðnu Evr- ópumóti á Ítalíu. Á skólamótinu kom fyrir ótrú- legt spil milli Hollendinga og ítala. Reyndar koma skemmtileg- ustu spilin oftar en ekki frá ung- um spilurum sem hika ekki við að taka áhættu. Skoðum þetta skemmtilega spil. N/O ♦ 7 *G43 ♦ 1092 ♦ ÁD10876 * 10 «» 98762 ♦ G7543 4 ÁKDG9642 •f _ 4 6 4 K954 4 853 «4 ÁKD105 4 ÁKD8 4 2 4 G3 N V A S í opna salnum, þar sem hol- lensku drengirnir De Pagter og Drijver sátu a-v, gengu sagnir á þessa leið: Noröur Austur Suöur Vestur pass 44 4 grönd pass 54 54 6 4 pass pass 6 4 pass pass dobl pass pass pass IP^Smáauglýsingar tómstundir DV 550 5000 Suður spilaði út hjartakóng og austur lagði upp, sex spaðar unnir með yfirslag. Það voru 1.310 til a-v. í lokaða salnum sátu n-s fyrir Holland Verbeek og Molenar: Noröur Austur Suður Vestur pass 4 ♦* 4 * 44 5* 54 6 * dobl pass pass pass Vestur spilaði út spaðasjöi og austur drap á kónginn. Illu heilli spilaði hann tígli til baka og Mo- lenar átti afganginn af slögun- um. Það voru 1.210 í viðbót til Hollands, sem græddi 21 impa á spilinu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.