Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Síða 61
LAU GARDAGUR 20. J Ú L í 2002
69
Helgarbtaö X>V
DQESSBSES
Stöð 2 - Kobbi os risaferskian. laueardae kl. 10.05
Myndin Kobbi og risa-
ferskjan, eða James and
the Giant Peach, er ævin-
týramynd um munaðar-
lausan strák sem er send-
ur tU dvalar hjá frændfólki
sínu. Vistin er ömurleg og
mitt í eymdinni taka
óvæntir og spennandi hlut-
ir að gerast og strákurinn
er fljótur að gleyma vand-
ræðum sínum. Myndin er
byggð á skáldsögu eftir
Roald Dahl. Aðalhlutverk
leikur Richard Dreyfuss,
Simon Callow, Joanna
Lumley, Jane Leeves og
leikstjóri er Hendry Selick.
Myndin er frá 1996.
Siónvaroið - Engu að taoa. laueardae kl. 22.05
Tim Robbins og Martin Lawrence leika aðalhlut-
verkin í gamanmyndinni Engu að tapa (Nothing to
Lose) sem er frá 1997. Nick Beam er miður sín vegna
þess að hann grunar að konan hans haldi fram hjá
honum með yfirmanni hans. Smábófinn T. Pal reynir
að ræna Nick en sá síðamefndi hefur allt að vinna og
engu að tapa, svo hann rænir bófanum og gerir til-
raun til að púsla lífi sinu saman á ný. Þar með hefst
ótrúleg og ævintýraleg atburðarás. Leikstjóri er Steve
Oedekerk.
Rás 1 -
Með hiartanu. sunnudae kl. 15.00
Sungið með hjartanu nefhist
ný þáttaröð Agnesar Kristjóns-
dóttur. Þar er fjallað um ís-
lenska óperusöngvara sem
voru á hápunkti söngferils
síns um og eftir miðja síðustu
öld. Sagan er sögð með því að
ræða við listamennina og spila
upptökur með söng þeirra,
sem finna má í safni Útvarps-
ins. Fyrsti söngvarinn sem
kynntur er til sögunnar er
Magnús Jónsson tenórsöngv-
ari en söngur hans yljaði
mörgum íslendingum um
hjartarætur á gifturíkum ferli
hans.
Stöð 2 - Ásökuð. sunnudae kl. 21.10
Svn - Beint af slánni.
laueardae kl. 21.00
Myndin Beint af slánni
eða Pret-A-Porter er frá
1994 og gerist á mikilli
tískuhátíð í Paris þar sem
þotuliðið er allt saman
komið. Aðalhlutverk leika
Kim Basinger, Rupert Ev-
erett, Marcello Mastroi-
anni og Sophia Loren.
Auk þeirra má nefna leik-
arana Juliu Roberts, Tim
Robbins og Stephen Rea
en einnig kemur fram í
myndinni fjöldi fólks úr
tískuheiminum. Leikstjóri
myndarinnar er Robert
Altman.
A Map of the World, eða Asökuð, er dramatisk
mynd um hjónin Alice og Howard. Þau lenda í vand-
ræðum með nágrannana þegar þau flytja á nýjan stað
en Collins-hjónin taka þau undir sinn verndarvæng.
Einn örlagaríkan dag, þegar Alice gætir bama Collins-
hjónanna, drukknar dóttir þeirra í tjörn við húsið.
Ekki skánar ástandið þegar drengur úr nágrenninu
ásakar hana um að beita sig kynferðislegu ofbeldi.
Alice er handtekin og verður að' takast á við djúpan
harm og væntanleg réttarhöld alein og yfirgefin. Með
aðalhlutverk fara Sigourney Weaver og Julianne
Moore.
Skiár 1 - Dateline. sunnudae kl. 21.45
Dateline er margverðlaunaður fréttaskýringaþáttur
á dagskrá NBC sjónvárpsstöðvarinnnar í Bandaríkjun-
um. I þættinum i kvöld er sagt frá fyrrum stríðshetju
og lögreglumanni sem missir heilsuna og gerist andfé-
lagslegur í fasi. Fjölskylda hans og vinir eru miður sin
yfir breytingunni
sem á honúm hefur
orðið og gera ör-
væntingarfulla leit
að skýringu.
Einnig er fjallað
um mann sem er
með það sérkenni-
lega áhugamál að
hafa hvirfilbylji á
heilanum og situr
um að upplifa þá.
Sunnudagiir 21. jjúlf
09.00
09.02
09.55
10.18
10.28
11.00
11.30
14.00
17.15
17.52
18.00
18.15
18.30
19.00
19.35
20.00
21.00
21.50
22.05
22.15
00.15
00.40
Morgunsjónvarp barnanna.
Sinbaö.
Andarteppa (16:26).
Svona erum vió (13:20).
Ungur uppfinnlngamaóur (41:52).
Kastljósiö. Endursýndur þáttur frá
laugardagskvöldi.
Formúla í. Bein útsending frá
kappakstrinum á Magny Cours í
Frakklandi. Lýsing: Karl Gunnlaugs-
son.
Opna breska meistaramótið. (Brít-
ish Open) Opna breska heimsmeist-
aramótið er eitt merkasta golfmótiö
sem fer fram ár hvert.
Timburmenn (6:8). Smíðaþáttur á
léttum nótum í umsjón Arnar Árna-
sonar leikara og Guöjóns Guðlaugs-
sonar smiðs. e.
Táknmálsfréttir.
Risastóri björnlnn.
Sigga og Gunnar.
Knútur og Knútur (2:3).
Fréttlr, íþróttir og veður.
Kastljósið.
Jóhann Kristinn Pétursson - Stóri
islendingurinn. Heimildarmynd um
Jóhann Svarfdæling, risann sem
vann árum saman í fjölleikahúsum í
Bandaríkjunum og Evrópu. e. Um-
sjón: Óskar Þór Halldórsson. Fram-
leiöandi: Samver.
Bláa dúfan (3:8).
Helgarsportlð.
Bikarkvöld. Sýnt úr leikjum í bikar-
keppninni í fótbolta.
Holdsvelkraeyjan. (Molkai) Belgísk
bíómynd frá 2001. Sagan gerist á
seinni hluta 19. aldar á eynni
Molkai á Hawaii og segir frá fööur
Damien sem fórnaöi sér fyrir holds-
veikt fólk er þar var komiö fyrir til aö
deyja. Leikstjóri: Paul Cox. Aöalhlut-
verk: David Wienham og Kate
Ceberano.
Kastljósiö. Endursýndur þáttur frá
því fyrr um kvöldiö.
Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
08.00 Barnatími Stöðvar 2
11.10 The Simpsons (14:21) (e)
11.35 Undeclared (3:17) (e)
12.00 Neighbours (Nágrannar).
13.55 Mótorsport (e)
14.20Making of. Men in Black li
(Gerð myndarinnar Men in Black II).
15.00 The Out of Towners
(Utanbæjarfólkiö).
Aöalhlutverk: Steve Martin, Goldie
Hawn, Mark McKinney, John
Cleese. Leikstjóri: Sam Weisman.
1999.
16.25 Afleggjarar (e)
I Afleggjurum er Þorsteinn J. einn á
ferö með myndbandstökuvélina
sína.
16.50 Andrea (e)
17.15 Pukka Tukka (2:4) (e) (Jamie Oli-
ver). Jamie heimsækir æskuvin
sinn í Coventry sem deilir húsi meö
sex skólafélögum sínum.
17.40 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir.
19.00 Ísland í dag.
19.30 The Education of Max Bickford
(12:22)
20.20 Random Passage (Út í óvissuna).
Þessi áhrifamikla þáttaröð fjallar
um erfiða ferö konu frá Englandi til
Nýfundnalands seint á 19. öld.
21.10 A Map of the World (Ásökuð).
Sjá nánar í viö mælum meö.
23.15 That’s Llfe! (Svona er lifiöJ.Hjónin
Harvey og Gillian Fairchild standa á
krossgötum. Þótt lániö viröist hafa
leikiö við þau lúrir efinn undir niöri.
Áhrifarík bíómynd og á köflum gam-
ansöm. Aðalhlutverk: Jack Lemm-
on, Julie Andrews, Sally Kellerman.
Leikstjóri: Blake Edwards. 1986.
00.55 Cold Feet 2 (5:6) (e)
(Haltu mér, slepptu mér).
Þaö er komið að lokauppgjöri á milli
Petes og Jenny en þegar þau eru
að skipta milli sín eigum sínum
Ijóstrar Adam upp viökvæmu leynd-
armáli.
01.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TÍVÍ.
©
Aksjon
n
07.15 Korter Helgarþátturinn í gær endur-
sýndur á klukkutíma fresti fram eftir degi
20.30 The Land Girls Bresk bíómynd um.3
konur í síðari heimstyrjöldinni. (e)
06.00 Morgunsjónvarp. Blönduö innlend og
erlend dagskrá 09.00 Jimmy Swaggart.
10.00 Billy Graham. 11.00 Robert Schull-
er. (Hour of Power) 12.00 Miðnæturhróp. C.
Parker Thomas 12.30 Blönduö dagskrá.
13.30 Um trúna og tilveruna. Friðrik
Schram 14.00 Benny Hinn. 14.30 Joyce
Meyer. 15.00 Ron Phlllips. 15.30 Pat
Francis. 16.00 Freddie Filmore. 16.30 700
klúbburinn. 17.00 Samverustund. 19.00
Believers Christian Fellowship. 19.30 T.D.
Jakes. 20.00 Vonarljós. 21.00 Blandað
efni. 22.00 Billy Graham. 23.00 Robert
Schuller. (Hour of Power) 00.00 Nætursjón-
varp.
f
■M
- iá ■
SMÁAU5-
LÝSINQAR
Á NETINUI
► www.d v. i s
15.00 Jay Leno (e).
16.00 48 Hours.
17.00 Brúðkaupsþátturinn Já (e).
18.00 Providence (e).
19.00 According to Jim (e).
19.30 Grillpinnar (e).
20.00 The King of Queens.
21.00 Citizen Baines.
Reeva skilur og flytur inn á Elliot og
Dori meö born sin. Elliott reynir að
hjálpa meö því að ræöa viö eigin-
mann Reeva og með því aö segja að
Dori aö kærastinn hennar hafi veriö
aö ræöa náiö við aöra konu. En
Eliott sér fljótt eftir hjálpseminni.
21.45 Dateline. Sjá nánar í viö mælum
meö.
22.30 Boston Public (e).
23.15 Traders (e).
00.00 Deadline (e).
19.00 South Park (9:17) (Trufluö tilvera).
19.30 Golfstjarnan Vijay Singh.
20.00 Golfmót í Bandaríkjunum
(Advil Western Open).
21.00 Hnefaleikar - Vernon Forrest
(Vernon Forrest - Shane Mosley).
Útsending frá hnefaieikakeppni í
Bandaríkjunum sl. nótt. Meðal
þeirra sem mættust voru veltivigtar-
kapparnir Vernon Forrest og Shane
Mosley en í húfi var heimsmeistara-
titill WBC-sambandsins í þeirra
þyngdarflokki.
00.00 Kickboxer 4
(Sparkboxarinn 4).
Bardagakappinn David Sloan er enn
á ferð og í þessari hörkuspennandi
slagsmálamynd sýnir hann allar sín-
ar bestu hliðar. Andstæöingur hans,
Tong Po, drap báða bræður hans og
haföi eiginkonu hans á brott með
sér. Að auki sá Tong Po til þess að
Sloan var færður í fangelsi. En nú
hefur bardagakappinn öölast frelsi
og hefur margar ástæöur til að leita
hefnda. .,Aöalhlutverk: Sasha
Mitchell, Kamel Krifia, Brad Thornt-
on. Leikstjóri: Albert Pyun. 1993.
Stranglega bönnuö börnum.
01.30 Dagskrárlok og skjáleikur.
06.00 Noriega. God’s Favorite
08.00 Happy Texas
10.00 You’ve Got Mail
12.00 The Black Stallion Returns
14.00 Happy Texas
16.00 You’ve Got Mail
18.00 The Black Stallion Returns
20.00 Noriega. God’s Favorite
22.00 Turbulence 2
00.00 Blue Steel
02.00 In the Heat of the Night
04.00 Turbulence 2
10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15
„Kynslóðir mig sæla segja”. Marta mey í
menningu og listum. 11.00 Guösþjónusta i
Sauðárkrókskirkju. Séra Guöbjörg Jóhann-
esdóttir prédikar. 12.00 Dagskrá sunnu-
dagslns. 12.20 Hádeglsfréttlr. 12.45 Veður-
fregnir. 13.00 “Æ, gefðu Guð oss meira
puð". Sviðstónlist í fimmtíu ár. 14.00 Land-
ið í þér. 15.00 Sungiö með hjartanu. Fyrsti
þáttur: Magnús Jónsson. 16.00 Fréttir.
16.08 Veöurfregnir. 16.10 Sumartónlelkar í
Skálholti 2002. Hljóöritun frá tónleikum
Eþos strengjakvartettsins 13. þ.m. 17.55
Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Aug-
lýsingar. 18.28 Á ystu nöf. Um öfgar og
ástriður nokkurra kvenna. 18.52 Dánar-
fregnir og auglýsingar. 19.00 islensk tón-
skáld: Hafliði Hallgrímsson. 19.30 Veður-
fregnir. 19.50 Óskastundin. 20.35 í sam-
fylgd með iistamönnum. Umsjón: Gunnar c
Stefánsson. 21.20 Laufskálinn. Umsjón: Ás-
dís Skúladóttir. 21.55 Orö kvöldsins. 22.00
Fréttir. 22.10 Veöurfregnir. 22.15 Náttúr-
upistlar. 22.30 Angar. 23.00 Hlustaðu á
þetta. Umsjón: Jón Hallur Stefánsson.
00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpaö á samtengd-
um rásum til morguns.
' fm 90,1/99,9
10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. 12.20
Hádegisfréttir. 13.00 Helgarútgáfan. 15.00
Sumarsæld. með Kolbrúnu Bergþórsdóttur.
16.00 Fréttlr 16.08 Rokkland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. 18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar. 18.28 Popp og ról. Tón-
list að hætti hússins. 19.00 SJónvarpsfrétt-
ir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist —
aö hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10
Hljómalind Akkústísk tónlist úr öllum áttum.
Umsjón: Magnús Einarsson. 00.00 Fréttir.
__________________________ fm 98,9
09.05 Ivar Guðmundsson. 12.00 Hádegis-
fréttir. 12.15 Óskalagahádegi. 13.00 íþróttir
eitt. 13.05 Bjarni Ara. 17.00 Reykjavík
siödegis. 18.30 Aðalkvöldfréttatími. 19.30
Með ástarkveöju. 24.00 Næturdagskrá.