Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2002, Blaðsíða 63
LAUCARDAGUR 20. JÚLl' 2002
HelQdrblaö XZ>V
■71
MOÍHMaN
PROPHEC1E S
Yfirnáttúruleg spennumynd byggd á
iönnum atburdum í anda „The Sixth Sense“
og „The X-Files“.
Með Richard Gere („Primal Fear“) og Laura
________Linney („The Truma Show“)
Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16.
Þeir búa til ieik sem hún þai.
ad leysa.. tá^martíið er hlnn
fullkomni glabpöf.
"
Sandra Builock f spennumynd
sem tekur þlg heljartaki!
SRHUHftBUltOUK
MurderfjyHmnbe _
Sýnd kl. 8 og 10. B.i.16.
Freddte Prinz</\Jr., Sarah Michelle Gellar,
Mathew Lillard og Rownn Atkinson (Mr.
Bcan) lenda i spennandi ævintýrum
ásamt sætustu og skemmtilegustu hctju
sumarsins, Scooby Doo.
Sýnd kl. 2, 4 og 6.
Sýnd kl. 6. B.i. 14.
i K*fl«vtfc H.iiHdimBSmmK^SSnaStSBSmSmí
SVALIR
í SVÖRTU
MR.JONES MR.SMITH
lyine
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8,10 og 12.
Powersýning kl. 12.
fRÍAPFlfiNAR.
Freddie Prinze Jr., Sarah
Michelle Gellar, Mathew Lillard
og Rowan Atkinson (Mr. Bean)
lenda í spennandi ævintýrum
ásamt sætustu og
skemmtilegustu hetju
sumarsins, Scooby Doo.
Sýnd kl. 10.
Sparkandi
stelpur og fúl-
lynd prinsessa
1 upphafi vil ég þakka þeim
Qölmörgu sem hafa þakkað
mér fyrir pistil minn um
hvimleiða kvennaknatt-
spyrnu. Reyndar hafa allir
þeir sem vikið hafa að mér
hlýju orði sagt að opinberlega
þori þeir ekki að taka undir
orð mín en standi með mér í
anda. Það er í góðu lagi. Ég
skal sjá um að tala og ekki er
verra að vita af andlegum
stuðningi.
Ég á örugglega efdr að
skrifa meira um kvennaknatt-
spyrnu þvi mér sýnist Arnar
Björnsson ekki vera búinn að
ná áttum, þrátt fyrir skrif
mín. Ég gat ekki lesið les-
endabréf hans í DV síðastlið-
inn föstudag öðruvisi en sem
hótun um að halda áfram að
sýna frá kvennaknattspymu.
Hann gerir það bara starfs
síns vegna. Honum getur ekki
þótt gaman að þessum aumu
kvennaspörkum. Hann sagði
mér að fara á völlinn og dást
að stelpunum. Vonlaust mál.
Það er ekkert hrífandi við
kvennaknattspymu.
Karlaknattspyman íslenska
er aðeins skárri en samt ekki
góð. Engir HM-taktar. Bara
folbleikir karlmenn í rign-
ingu og boltinn venjulega
útaf.
Hestamannamót em sam-
komur sem ég hef lítinn
skilning á. Mér finnst eitt-
hvað skondið við að sjá
myndir af fyrirmönnum
landsins á hestamannamóti.
Veit ekki alveg af hverju.
Kannski vegna þess að mér
finnst fyrirmennimir minna
þá helst á hreppstjóra aftur
úr öldum. Heiðursgesturinn
Anna Bretaprinsessa var á
svip eins og hún teldi sig ekki
eiga nokkurn hlut sameigin-
legan með þessu sveitafólki.
I Séð og heyrt var verið að
skamma Önnu Bretaprinsessu
fyrir að vera formfost og stíf
og kunna ekki að brosa. Kjör-
orð blaðsins er að mig minn-
ir: Gerum lifið skemmtilegra.
Ljóst er að Anna prinsessa lit-
ur ekki á glaðlyndi sem eina
af sínum konunglegu skyld-
vun eða kannski gleymdist í
uppeldinu að kenna henni að
brosa. Greinilega mikið al-
vörumál að vera prinsessa.
Alla vega voru hrossin líflegri
en hún á öllum myndum.
SVALIR
í SVÖRTU
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8,10og12.
Powersýning kl. 12.
D.J. Qualls (Road Trip) er
nördinn sem slær i gegn í
geggjaðrl gamanmyndl
Eddie Griffin (Deuce
Blgalow)
og megageilen
Eliza Dushku
(Bring it On)
fara á
kostum.
flfókus
VINSÆLDIR
ERU EKKI
KEPPNI ...
HELDUR
STRÍÐ
Sýnd kl. 6,8 og 10.
Kemur nakin og
glansandi fram
Söng- og leikkonan Jennifer
Lopez kemur fram berrössuð í aug-
lýsingum af nýju ilmvatni sem hún
stendur sjálf fyrir að framleiða.
Latneska kynbomban birtist í vel
úthugsaðri stellingu í sturtunni þar
sem hún hylur það allra heilagasta
með handleggnum. I samræmi við
nafn ilmvatnsins, Glow, glansar lík-
ami hennar sem engilskroppur
væri. I sama mund birtast slagorð
angansins: Fersk, kynæsandi og
hrein.
Auglýsingunni var reyndar
breytt á síðustu stundu eftir að
Jennifer skildi við eiginmann sinn,
dansarann Chris Judd, en ætlunin
var að sýna parið saman í róman-
tískri steúingu.
*t/tttáœtcUinÍ6á£i
BÓNUSVÍDEÓ