Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2002, Qupperneq 11

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2002, Qupperneq 11
LAUGARDAGUR 24. ÁGÚST 2002 11 Skoðun umar ekki að koma?“ spurði mill- inn með reglubundnu millibili. Siðprúðar súlumeyjar Það var farið að nálgast miðnætti þegar leigubifreiðin renndi í hlað þar sem Norðmennimir stóðu allir á veröndinni og biðu. Inni hafði að- stoðarmaðurinn undirbúið komu kvennanna. Engin súla var í kofan- um svo að hann hafði tekið stærstu veiðistöngina og klambrað saman fæti undir hana. Stöngin stóð eins og jólatré á miðju gólfinu og beið þess að fá nýjan tilgang sem var sá helstur að hemja konur en ekki lax. Hinn endanlegi tilgangur var þó hinn sami, sigur veiðimanns yfir bráð sinni. Þegar súlumeyjamar tipluðu á háum hælum inn í veiðihúsið var spennan í hámarki. Miilinn hófst þegar handa og reyndi að þukla eina þeirra sem sló hann umsvifa- laust utan undir. Þegar veiðistöng- in lóðrétta blasti við harðneituðu þær að dansa. fyr- ir- staða. Aðalat- riðið væri að hlutir gerðust strax. íslendingur- inn hafði ekki ár- angur sem erfiði þrátt fyrir að hafa náð sambandi við lyk- ilmenn í súlugeiran- um. Hann leitaði ráða hjá rafvirkjanum sem sagðist ekki koma ná- lægt einhverju rugli. „Konur og laxveiði eiga ekki samleið, lagsmaður,“ sagði hann. Eftir nokkr- ar örvæntingar- fullar hringingar náði hann loks sambandi við mann sem hafði meyjar til ráð- stöfunar. „Sendu mér átta stykki í hvelli," sagði aðstoðarmað- urinn svo ákafur að hann var næstum búinn að missa maðka- boxið. „Ég á bara þrjár. Hinar eru í veiðihúsi á Norðurlandi," svaraði súlukóngurinn. Niðurstaðan varð sú að þrjár yrðu að duga og að dansararnir kæmu i leigubifreið í snarhasti. Norðmennimir sungu ættjarðar- lög og sögðu veiðisögur þess í milli að beðið var. Stöðug umgengni var um sendiferðabarinn og svo sannar- lega var glatt á hjalla. „Eru stelp- Boðið upp á bala „Við þurfum stálstöng sem er fost i báða enda,“ sagði fyrirliði kvennanna. Hvorki millinn né aðstoðarmaðurinn kunnu nein ráð til að fá slíka stöng auk þess sem þeir töldu mikla óvissu ríkja um það hvort mögulegt væri að festa hana. „Getið þið notað bala?“ spurði að- stoðarmaðurinn og visaði til þess að þegar nektarsýningar vora að ryðja sér til rúms á íslandi hefði dönsk sálfræðimenntuð kona baðað sig í bala og fengið gríðarlega að- sókn um allt land. Meyjamar brugðust ókvæða við og þær lýstu því að þetta væri tómt rugl. „Við látum ekki bjóða okkur þetta,“ sagði ljóshærð þéttvaxin stúlka sem stundað hafði nektardans í nokkur ár frá því hún hætti að vinna í ham- borgarasjoppu á Suðurlandi. „Þetta er listform sem kallar á rétta um- gjörð og innviði," sagði hún um leið og hún hrinti millanum frá sér þar sem hann hafði náð taki á annarri rasskinn hennar. „Við erum lista- menn en ekki vændiskonur," æpti hún og hljóp eins hratt og háhælað- ir fætumir drógu. Hin stansaði ekki fyrr en við svokallaðan Myrkhyl. í veiðikofanum rikti upplausnar- ástand. Norðmennirnir voru fjúk- andi reiðir við aðstoðarmanninn sem hafði fært þeim siðprúðar súlu- meyjar í stað þeirra einu sönnu ís- lensku kvenna sem lýst hafði verið í erlendum blöðum. Aðstoðarmað- urinn var svo miður sín yfir því ástandi sem skapaðist að hann týndi ánamöðkunum. Þegar Norð- mennimir liðu út af undir morgun höfðu súlumeyjamar tvær komið sér fyrir í forstofunni en sú þriðja var enn við Myrkhyl. Aðstoðarmað- urinn gekk þungum skrefum til hvílu og grét sig í svefh, heiöri rú- inn. Morguninn eftir vaknaði hann við að millinn stóð þungbúinn yflr honum og heimtaði að meyjamar yrðu látnar fara. „Við viljum ekkert siðleysi hér,“ sagði hann. Rafvirk- inn kom til skjalanna og tók upp farsímann. Klukkustund siðar lenti þyrla á hlaðinu. Aðstoðarmaðurinn sótti súlumeyjuna sem sat skjálf- andi við Myrkhyl og smalaði síðan öllum þremur upp í þyrluna. Þegar hún tók sig til lofts var enginn á hlaðinu og þögnin ein var innadyra. Á sendiferðabamum var dauflegt um að litast. Flestir kassamir vora tómir og í einu hominu vora þrír laxar, afrakstur flmm daga veiði- ferðar til íslands. undir uppistöðulón svo virkja mætti af sem mestum krafti. „Það hefði mátt sleppa laxi í lónið og gera þannig hálendi íslands aðlað- andi,“ sagði Norðmaðurinn og hafði örfá orð um það hve sorglegt væri að Norðmenn hefðu hrokkið frá ál- vershugmyndinni. Norðmennimir stunduðu veið- arnar næstu dagana. Nýjar veiði- græjur virkuðu ágætlega en álag á þeim var lítið. Sendiferðabarinn var vinsælli en árbakkinn en þeir vora þó í vöðlunum allan tímann. Að kveldi næstsíðasta dags vaknaði hjá þeim þörf til að njóta félags- skapar kvenna. Þrjár meyjar Aðstoðarmaðurinn stökk þegar til og hafði samband við helstu súlustaðina á landinu í gegnum far- síma sinn. „Strax, strax," sagði norski milljarðamæringurinn ákaf- ur og lýsti því að peningar væru engin Ráðherra talar Ræða Guðna Ágústssonar land- búnaðarráðherra á Hólahátíð um síðustu helgi vakti að vonum nokkra athygli. Ráðherrann dró upp frekar dökka mynd af íslensku viðskiptalífi með þeim hætti sem honum er einum lagið. Því miður sökk Guðni Ágústsson í fúlan pytt, sem stjórnmálamenn öfundar, sundrungar og tortryggni eru fastir í og komast ekki upp úr. Guðni Ágústsson beindi spjótum sínum að athafnamönnum, sem áður hefðu verið kallaðir athafna- skáld. í stað þess að gleðjast yfir vel- gengni margra í viðskiptum kaus ráðherrann að gera þá tortryggilega og gaf í skyn að nauösynlegt væri fyrir ríkisvaldið að grípa inn í með afgerandi hætti. Ekki er hægt að skilja orð ráð- herrans öðruvísi en svo að hann sé hvatamaður að því að umfangsmik- il eignaupptaka fari fram til að koma i veg fyrir of mikla auðsöfn- un, allt undir fögram hatti jafnaðar. Ráðherrann vék í engu að þeim sem efnuðust á árum áður í skjóli ríkis- afskipta - skjóli sem gerði þeim kleift að græða óeðlilega fjármuni á kostnað almennings og neytenda. Miklu fremur lítur Guðni Ágústs- son stoltur um öxl þar sem aflvaki „framfara á síðustu öld lá ekki sist í styrk fjöldans sem var hvati fram- fara og dugnaðar í landinu". Ekki ætla ég að gera lítið úr sam- vinnuhreyfingunni sem ráðherrann er að vísa til, þó ekki telji hann rétt að nafngreina hana (furðulegt!). Mörg framfaraverk vora unnin und- ir forystu samvinnuhreyftngarinn- ar og kaupfélaganna á árum áður. En Guðni Ágústsson i nostalgíu sinni má ekki gleyma því að sam- vinnuhreyfmgin óx og dafnaði í skjóli pólitískrar spillingar þar sem forréttindi hinna fáu vora tryggð í pólitískum hrossakaupum. Saga kaupfélaganna, sem er í mörgu glæsileg, er einnig saga misnotkun- ar og ofbeldis gegn einyrkjanum sem Guðna Ágústssyni virðist svo annt um í dag. Leikur í sandkassa Kosturinn við Guðna Ágústsson í huga blaðamanns er að hann talar í fyrirsögnum. Hann skreytir mál sitt með hætti sem fáir geta eða hafa hæfileika til. Hólaræða landbúnað- arráðherra er engin undantekning: „Eru nýjar aðalsstéttir að ná tökum, hafa vaxtarverkir fylgt góðærinu eða hafa erlendir samningar sem við höfum gert haft áhrif á þessa þróun, eru hlutafélögin öll með fal- legu nöfnunum tæki til að safna auði og ná í fjármagn í nýrri valda- baráttu? Stundum fær maður á til- finninguna að allt sé þetta leikur stórra stráka i sandkassa. Við horf- um á milljarða viðskipti í yfirtöku og sameiningu fyrirtækja, við skynjum að einyrkinn er homreka og burtrækur úr aldingarði fjár- sýslumannanna. Við heyrum og sjá- um stór gjaldþrot þar sem þeir minni eru féflettir. Við heyrum af auði manna sem svo vel hafa hagn- ast að þeir geta keypt banka, spari- sjóði, fjölmiðla og allt milli himins og jarðar. Hér áður óttuðust menn kolkrabba og smokkfiska, en er ógn- arskepnunum í undirdjúpunum ef til vill að fjölga? Hér þarf nýjar og skýrar línur, okkar samfélag þrifst best sé auði og völdum dreift og að eignaraðildin að auðsuppsprettunni sé margra en ekki fárra.“ Hvorki ég né Guðni Ágústsson höfum raunverulegar upplýsingar um breytingar á auðsöfnun á Is- landi undanfama áratugi. Hitt er hins vegar ljóst að efnahagur al- mennings hefúr batnað verulega og fleiri en nokkru sinni stunda sjálf- stæða atvinnustarfsemi. Auðvitað er það hins vegar rétt að mörgum hefur tekist að efnast vel á undan- fornum árum og sumir hafa orðið stórauðugir á islenskan mæli- kvarða. En ættum við ekki fremur að gleðjast yfir velgengni þeirra en öfundast? Og að likindum hafa aldrei verið til fleiri „auðmenn" hér á landi en einmitt nú. Sumir hafa að „Ekki er hægt að skilja orð ráðherrans öðruvísi en svo að hann sé hvata- maður að því að um- fangsmikil eignaupptaka fari fram til að koma í veg fyrir of mikla auð- söfnun, allt undir fögrum hatti jafnaðar. Ráðherr- ann vék í engu að þeim sem efnuðust á árum áður í skjóli ríkisafskipta - skjóli sem gerði þeim kleift að grœða óeðlilega fjármuni á kostnað al- mennings og neytenda.“ vísu gengið of hratt um gleðinnar dyr og ekki sést fyrir í takmarka- lausri leit sinni að auöi en fyrr eða síðar munu þeir gjalda þess án af- skipta stjórnmálamanna. Takist mönnum að efnast á heiðarlegan hátt án forréttinda frá hinu opin- bera eiga þeir hrós skilið en ekki dylgjur frá ráðamönnum. Slíkir menn ryðja brautina til bættra lífs- kjara. Ég hef oft í gegnum árin tekið til máls í umræðu um íslenska at- hafnamenn og þar er misjafn sauð- ur eins og gerist. En langflestir eru heiðarlegir, duglegir og útsjónar- samir. Verst er að Guðni Ágústsson skuli reyna að undirbúa jarðveginn til að hefta athafnafrelsi þeirra með þeim hætti sem hann lét að liggja í Hólaræðunni. í leiðara DV 3. ágúst árið 2000 sagði meðal annars um athafna- menn: „Með áræðni, dugnaöi og eljusemi eru mönnum í atvinnulíf- inu flestir vegir færir. Það hefur verið gæfa okkar íslendinga að til skuli vera menn - kallaðir athafna- skáld á hátíðarstundum - sem eru reiðubúnir að hætta öllu sínu við að byggja upp fyrirtæki. Og smátt og smátt hefur viðhorf til þeirra sem skara fram úr á sviði atvinnulífsins vegna dugnaðar og útsjónarsemi orðið jákvæðara. Að líkindum er það ein mesta og besta breyting sem orðið hefur á íslensku þjóðfélagi á síðustu árum. Því miður lifir enn í glæðum öf- undar enda hafa margir stjómmála- menn lifibrauð af því að ala á öfund og tortryggni í garð þeirra sem vegnar vel. Jafnvel forseti íslands getur ekki setið á sér að gagnrýna það sem hann kallar vaxandi mis- skiptingu í þjóðfélaginu en lætur hjá líða að benda á þá staðreynd að hagur flestra hefur batnað stórkost- lega á undanfomum árum. Kakan sem til skiptanna er hefur stækkað. Og kakan hefur stækkað vegna þess að athafnaskáldin eru enn að verki þrátt fyrir að einhverjir reyni að gera verk þeirra tortryggileg."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.