Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2002 25 I>V Tilvera Pamela Anderson vill eignast enn eitt barnið: Leitar nú að konu til að ganga með fóstrið Silíkonbombuna Pamelu Ander- son og sambýlismann hennar, Kidda Klett eða Kid Rock, hefur lengi dreymt um að stofna fjöl- skyldu. Þau hafa nú ákveðið að kýla á það en þá fyrst byrja vandræðin. Pamela er, eins og margoft hefur verið greint frá, smituð af ólækn- andi sjúkdómi, lifrarbólgu C, og því allar líkur á að bamið myndi smit- ast og ekki bíða þess bætur. Sjúk- dóminn telur Pamela sig hafa feng- ið af húðílúrsnál sem hún deildi með fyrrum eiginmanni sínum, ólátabelgnum Tommy Lee. Skötuhjúin ætla þvi að grípa til tækninnar, það er að segja glasa- frjóvgunar, og fá svo einhverja góð- hjartaða konu til að ganga með fóstrið og koma því í heiminn, að því haft er eftir vini þeirra. Þau Pamela og Kiddi Klettur, sem er rokkari eins og Tommy kallinn, I hjónabandiö Pamela Anderson og Kiddi Klettur ætla að gifta sig í næsta mánuöi og reyna síðan að eignast barn. hafa að undanfömu heimsótt frjó- semislækna á laun á háskólasjúkra- húsinu í Los Angeles. Leikkonan fræga og rokkarinn hafa áður gert tilraunir til að eign- ast bam. Ein slík tilraun endaði með skelfingu þegar Pamela missti fóstur, komin fjóra mánuði á leið. Síðan það gerðist hefur samband Pamelu og Kidda verið stormasamt á köflum og að minnsta kosti einu sinni hafa þau hætt að vera saman. Þau gera sér hins vegar vonir um að nýtt barn f fjölskyldunni muni gera þeim kleift að sigrast á öllum vand- ræðunum og færa þeim endalausa hamingju. Ekki ætla skötuhjúin að láta bamið sitt, ef af verður, fæðast í synd því fregnir herma að þau hafi ákveðið að ganga í hjónaband í næsta mánuði einhvern tíma, á tón- leikum Kidda í Las Vegas. Robbie aldrei með Rachel Á sama tíma og breskir fjölmiðl- ar em uppfullir af fréttum um að fyrirsætan Rachel Hunter, fyrrum frú Rod Stewart, hafi látið íslands- vininn Robert „Robbie" Williams sigla sinn sjó, hefur umboðsmaður Rachelar aðra sögu að segja. „Það er útilokað að segja upp einhverjum sem maður hefur ekki verið með,“ segir Andy Haden, ná- inn viniu- og umboðsmaður Rachelar, við netmiðilinn Peop- leNews. Umbi segir aö það sem fjölmiðl- ar hafi verið famir að kalla ástar- samband hafl í rauninni ekki ver- ið annað en smádaður. „Þau eru bara góðir vinir.“ Orðrómur um ástarsamband þeirra í millum fékk byr undir báða vængi eftir að myndir náðust af þeim hálfiiöktum í innilegum stellingum í heitum potti fyrir ut- an hótel í Los Angeles. REUTERS Litadýrö í París John Galliano er óspar á liti þegar sumartískan fyrir næsta ár er annars vegar. Galliano sýndi sumarlínuna við mikla hrifningu í París um helgina. Smaauglysingar atvinna 550 5000 awwimptwm > mmtm í«íií«iiiiimiiíhwiiwii W ÞJONUSTUAUCLYSmCAR 550 5000 Smiðaðar eftir mðli - Stuttur afgeiðslufiestur Gluggasmiðjan hf Viðaihðfða S, S:S77-S050 Fœc:577-50S1 Kórane abraut 57 * 200 Kópavogi Sími: 554 2255 • Bil.s, 896 5800 LOSUM STÍFLUR ÚR VJf' Vöskum Niðurföllum O.B. _ MEINDÝRAEYÐING~ VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA RÖRAMYNDAVEL Tíl ad skoða og staðsetja skemmdir f lögnum. 15 ÁRA REYNSLA ’ONI STIFLUÞJONUSTA BJARNA 899 6363 & 554 6199 Hitamyndavél Röramyndavél IH.^-aa^h'*ilÍé til að ástandsskoða lagnir Dælubíll Fjarlægi stíflur til að losa þrær úr W-C., handlaugum, & hreinsa plön baðkörum & frárennslislögnum. íBOííTÆIClTI ' VERKXAIÍAR EHF í Hreinlæti & snyrtileg umgegni '-Steypusögun Vikursögun jAlltmúrbrot Smágröfur ; Malbikssögun Hellulagnir * Kjarnaborun ; Vegg- & gólfsögun *Loftræsti- & lagnagöt VAGNHÖFÐA 19 110 REYKJAVÍK SÍMl 567 7570 FAX 567 7571 GSM 693 7700 Þekking Reynsjá Lipuró STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN^ MÚRBROT^ itUL Vagnhöfða 11 " 110 Reyk,avlk gj ^jj ^jj www.lfnubor.l9 linubor@linubor.l» Skólphreinsun Asgeirs sf. Stíflulosun Fjarlægi stíflur úr wc og vöskum. Röramyndavél til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir. Ásgeir Halldórsson "N Sími 567 0530 mmmam J Bílasími 892 7260 \/ertu í behmu sambandi Wcf þjónustudeiidir D\f Œ ER AÐALIMUMERIÐ Auglýsingadeíld Dreí/ing Þjónustudeild Ljósmy ndadeild 550 5720 550 574.0 550 5780 550 5840 FJARLÆGJUM STIFLUR úr vöskum.WC rörum, baðkerum og nlður- fðllum. Við notum ný og fullkomin tækl. RÖRAMYNDAVÉL tll að skoða og staðsetja ,J| skemmdir f WC lögnum. TS KRÖKHALS 5 simi: 567 8730 Er bíllinn að falla í verði? Settu hann í lakkvörn hjá okkur 2ja ára ending, 2ja ára ábyrgð BILSKSRS OG IÐNAÐARHURÐIR Eldvarnar- Öryggis- GLÓFAXIHF. ÁRMÚLA 42 • SÍMI 553 4236 hurðir hurðir ER SKOLPIÖ BILAÖ ??? TÖKUM AÐ OKKURAÐ ENDURNÝJA GAMLAR SKÓLPLAGNIR MIKIL REYNSLA - FASMENN í VERKI ue. www.llnubor.l* llnubor®linubQf.i» 0)577 5177 Vagnhöfða 11 10 Reykjavik

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.