Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Blaðsíða 26
26 MIÐVTKUDAGUR 9. OKTÓBER 2002 2 * Rafpóstur: dvsport@dv.is Raul tryggði Spænski framherjinn Raul tryggöi Real Madrid eitt stig þegar liðið mætti Real Betis í gærkvöld. Aðeins voru leiknar síðustu 46 mínútur leiksins í gærkvöld en honum var frestað eftir 44 mínútna leik á dögunum vegna bilunar Madrid stig í flóðljósum. Þá leiddi Real Betis, 1-0, en það tók Raul aðeins fimm mínútur að jafna metin. Ronaldo (á myndinni til vinstri) var í liði Real Madrid en tókst ekki að nýta þau færi sem hann fékk í leiknum. -ósk keppni i hveriu oröi Netsölu á Skotaleik- inn lokið Miðasölu á Netinu fyrir lands- leik íslendinga og Skota lauk í gær og geta áhugasamir nú nálg- ast miða á Nestisstöðvum Esso fram á föstudagskvöld. Þeim sem hafa ekki enn tryggt sér miða er bent á að hafa hraðan á því ekki voru margir miðar eftir þegar DV fór í prentun í morgun. Það er öruggt mál að það verð- ur uppselt á leikinn á laugardag- inn og ljóst að enginn sannur knattspymuáhugamaður ætti að láta þennan leik fram hjá sér fara. Fjölmargir Skotar munu koma tÚ landsins vegna leiksins og þónokkrir ætla að koma þrátt fyrir að þeir hafl ekki miða á leikinn undir höndum. Skotar fengu úthlutað um 1000 miðum en hefðu þurft til muna fleiri til að fullnægja mikilii eft- irspum. Framstelpurnar áfram í bikarnum Litháinn Robertas Pauzolis lék sinn fyrsta leik meö Haukum í gærkvöld gegn Víkingi. Hér skorar Pauzolis eitt af sex mörkum sínum í leiknum ón þess aö Víkingurinn Benedikt Jónsson komi vörnum viö. DV-mynd Hari Celtic mætir Blackburn í gær var dregið í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða í knatt- spymu. Ljóst er að Englendingar og Skotar munu bíða viðureignar Celtic og Blackbum með mikilli eftirvæntingu en eftirtalin lið drógust saman: Fenerbahce-Panathinaikos, Malaga-Amica Wronki Lazio-Rauða Stjarnan Ipswich-Slovan Liberec Ferencvaros-Stuttgart Anorthosis-Boavista Dinamo Zagreb-Fulham Parma-Wisla Krakow Anderlecht-Midtjylland Slavia Prag-Partizan Belgrad APOEL-Hertha Berlin Alaves-Besiktas Legia Varsjá-Schalke Sturm Graz-Levski Sofia PAOK-Grasshoppers Djurgárden-Bordeaux Viktoria Zizkov-Real Betis Leeds-Hapoel Tel Aviv Austria Vín-Porto Sparta Prag-Denizlispor N. Búkarest-PSG Celtic-Blackburn Vitesse-Werder Bremen Celta Vigo-Viking Fyrri leikimir fara fram 31. október en seinni leikimir 14. nóvember. -ósk Staðan í Essodeild karla: 1 I Valur 5 4 1 0 141-103 9 1 1 Haukar 6 4 0 2 180-144 8 I 1 Þór Ak. 5 4 0 1 140-113 8 1 IR 5 3 0 2 151-139 6 1 HK 5 3 0 2 148-140 6 1 FH 5 3 0 2 144-138 6 1 Stjarnan 5 3 0 2 130-136 6 1 Grótta/KR 5 2 1 2 119-113 5 1 KA 4 2 1 1 115-110 5 1 Afturelding 5 2 0 3 113-131 4 I Fram 5 1 1 3 123-139 3 1 ÍBV 5 1 1 3 114-147 3 1 1 Vikingur 5 0 1 4 134-156 1 I I Selfoss 5 0 0 5 112-155 0 I Fram komst í gær í átta liða úrslit i SS-bikar kvenna í hand- bolta eftir 20-21 sigur á FH2 í Kaplakrika. Linda Björk Hilm- arsdóttir skoraði 6 mörk fyrir Fram og þær Guðrún Þóra Hálf- dánardóttir og Katrín Tómas- dóttir skoruðu fjögur mörk hvor. Hjá FH, sem er skipað göml- um kempum, skoraði Björg Gils- dóttir 9 mörk og Una Steinsdótt- ir var með 5. Björg sýndi að hún hefur engu gleymt en dóttir hennar Ragnhildur Guðmunds- dóttir, leikur einmitt með Hauk- um i Essodeild kvenna. Frítt á æfingar ÖU körfuboltafélög í landinu bjóða bömum og unglingum fritt á körfuboltaæfmgar dagana 7.-21. október. Hér er kærkomið tækifæri fyrir krakka aö mæta á körfuboltaæfíngu hjá félaginu í sínu hverfi og prófa þessa skemmtUegu íþrótt. Upplýsingar um körfuboltafé- lög landsins og hvaða aldurs- flokka þau bjóða upp á er að fmna hér á kki.is eða hjá KKÍ í síma 514 4100. -ÓÓJ/ósk Einn leikur i Essodeild karla í gærkvöld: Skyldusigur - Haukar unnu Víkinga auðveldlega, 33-24, í Víkinni Það fór ekki á miUi mála hvort lið- anna var í toppbaráttunni og hvort lið- ið var í bombaráttu EssodeUdar karla þegar Víkingur og Haukar mættust í VUcinni í gærkvöld. Haukar sýndu mátt sinn og megin í fyrri hálfleik og ekki bætti úr skák að Guðjón og Ólaf- ur, dómarar leUcsins, vom ansi hlið- hoUir Haukamönnum. Staðan í leik- hléi var, 16-10, fyrir Hauka og því var seinni hálfleUcurinn nánast formsat- riði. I síðari hálfleik tókst V&ingum þó að halda í við Haukamenn þrátt fyrir að vera einum tU tveimur færri nánast allan hálfleUcinn. Haukar spUuðu mjög kæraleysislega og náðu Víkingar mest að minnka muninn niður í sex mörk en komust þó aldrei nær. öraggur sig- ur Hauka var staðreynd, án þess að þeir þyrftu að hafa mikið fyrir honum. Stórkyttan Robertas Pauzolis spUaði sinn fyrsta leUc fyrir Hauka á þessu tímabili og ljóst að hann mun styrkja liðið mikið, sérstaklega þegar hann er kominn í betri leUcæfmgu. VUcingar mættu ofjörlum sínum að þessu sinni en eiga heiður skUinn fyr- ir að leggja aldrei árar i bát. Birgir Sigurðsson, þjálfari VUcinga, fékk að líta rauða spjaldið um miðbUc síðari hálfleiks fyrir mótmæli og hann var ómyrkur í máli í garð dómaranna í leikslok. „Þeir dæmdu mjög Ula og það var ekki spuming að það hallaði verulega á okkur. Ég var hins vegar ánægður með baráttuna hjá mínum strákum og það styttist í fyrsta sigurinn hjá okkur. Við erum með ungt lið og ég vU sjá fleiri Víkinga mæta tU að styðja okk- ur,“ sagði Birgir eftir leUcinn. -ósk Aldrei sést færri fuglar J Veiðivon L „Við sáum ekki mikið af rjúpu, eiginlega mjög lítið og aldrei eins fáa fugla og núna, yflrleitt höfum við séð nokkra hópa. Það er ekki svoleiðis núna,“ sagði einn sem leitaði vestur í Dölum fyrir fáum dögum að kindum sem voru miklu, mUdu fleiri en rjúpurnar. Af öðrum leitarmönnum fréttmn við sem voru í Þingeyjar- sýslu og þar sást varla fugl, staðan er aUs ekki góð þessa dag- ana. Leitarmenn og skotveiðimenn sem DV-Sport hefur rætt við síðustu daga segja flestir sömu söguna. Einn og einn fúgl sést, varla miklu meira. Margir hafa haft samband og vUja láta friða fúglinn sem lengst. Fyrir skömmu ákvað umhverfisráðuneytið aö stækka svæðið kringum ReykjavUc þar sem er bannað aö skjóta rjúpu. Neðra svæðið markast af lögsagnarumdæmi ReykjavUcur, hluta Mosfellsbæjar, Grímsnesi, Bláskógabyggð og Kjósarhrepp. Friðaða svæöið í SkálafeUi og Skálafellshálsi markast af Kjósarskarösvegi, frá vegamótum ÞingvaUavegar að vegamót- um við MeöalfeUsveg, og þaðan að brú á SvínafeUsvegi og aUa leið austur í ölfus. Svæðið hefur verið stækkaö mikið og þetta bann gUdir til ársins 2007. Það þarf að ganga harðar fram i því að veiðimenn fari á tveimur jafnfljótum tU rjúpnaveiða og hætti að fara á sleðum og fjórhjólum. -G.Bender Það sáust ekki margar rjúpur vestur f Dölum á dögunum og staöan er ekki góö. Víkingur-Haukar 24-33 1-0, 1-3, 2-3, 3-3, 5-9, 3-14, 9-16, (10-18), 11-18, 13-21,14-21,16-24, 13-25, 21-27, 22-30, 24-33. Vikineur: Mörk/viti (skot/víti): Eymar Kruger 6/2 (11/2), Sverrir Hermannsson 4 (5), Bjöm Guðmundsson 3 (6), Ragnar Hjaltested 2 (4), Hafsteinn Hafsteinsson 2 (4), Ágúst Guðmundsson 2/2 (4/3), Þórir Júlíusson 2 (6), Benedikt Jónsson 1 (1), Davíð Guðnason 1 (1), Bjami Ingimarsson 1 (3). Mörk úr hraóaupphlaupunu 3 (Benedikt, Eymar, Sverrir). Vitanýting: Skoraö úr 4 af 5. Fiskuö vitú Davíð 2, Hafsteinn, Þórir, Sverrir. Varin skot/viti (skot á sig): Sigurður Sigurösson 14/1 (43/5, hélt 6, 33%, eitt víti í stöng), Jón Á. Traustason 1 (5/1, hélt 1, 20%). Brottvísanir: 16 mínútur (Birgir þjálfari rautt). Dómarar (1-10): Guðjón Sveinsson og Ólafur Haralds- son (3). Gœöi leiks (1-10): 4. Áhorf- endur: 150. Maöur leiksins: Þorkell Magnússon, Haukum Haukar: Mörk/víti (skot/viti): Þorkell Magnússon 6/1 (7/2), Robertas Pauzolis 6 (10), Halldór Ingólfsson 5/4 (6/5), Aron Kristjánsson 5 (9), Ásgeir Hallgrímsson 4 (8), Vignir Svavarsson 3 (6), Andri Stefán 2 (3), Pétur Magnússon 1 (1), Jason Ólafsson 1 (4), Siguröur Þóröarson (1), Vigfús Gunnarsson (1). Mörk úr hraóaupphlaupum: 7 (Þorkell 4, Vignir, Pauzolis, Andri). Vitanýting: Skorað úr 5 af 7. Fiskuö vítv Vignir 3, Þorkell 2, Aron, Ásgeir. Varin skot/víti (skot á sig): Birkir ívar Guömundsson 10/1 (20/3, hélt 7, 50%), Bjami Frostason 4 (18/2, hélt 1,22%).. Brottvisanir: 12 minútur. Hermann verður með gegn Skotum Hermaim Hreiðarsson var ekki í leikmannahópi Ipswich í gær- kvöld þegar liðið tapaði fyrir Grimsby, 3-0, í ensku 1. deildinni. Hermann á við meiðsli aö stríða í baki og hefur misst af tveimur síö- ustu leikjum Ipswich. Atli Eð- valdsson landsliðs- þjálfari sagði í samtali við Hermann Hreiö- DV-Sport í arsson gærkvöld að hann hefði talað við Hermann um helgina og Hermann sjálfur hefði ekki búist við því að spila leikinn þá. „Ég hef ekki nokkra trú á öðra en Hermann verði klár á laugar- daginn. Hann fékk hnykk á bakið en ég hitti hann og hópinn á morg- un (í dag) og þá kemur þetta end- anlega í ljós,“ sagði Atli Eðvalds- son. -ósk Hlynur stendur sig vel hjá Stord Hlynur Jó- hannesson, fyrr- um markvörður HK í handbolta, hér til hægri, stendur sig vel með norska úr- valsdeildarlið- inu. Aðeins tveir leikmenn í Nor- egi hafa fengið fleiri stjörnur frá blað- inu Verdens Gang í fýrstu flmm um- ferðum norsku úrvalsdeildarinnar. Hlynur hefur fengið átta stjömur í fimm leikjum en lið hans Stord er í 4. sæti með sex stig. Hlynur var auk þess í miklu stuði þegar Stord vann kýpverska liðið Strovolas Nikosia, 27-18, í fyrri leik liðanna EHF-keppninni en þess má geta að Guðjón L. Sveinsson og Ólaf- ur Haraldsson dæmdu leikinn sem fram fór i Noregi. -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.