Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Blaðsíða 28
28
MIÐVIKUDAGUR 9. OKTÓBER 2002
*
Sport
DV
Svona var sumarið
Birkir Kristinsson, fyrirliöi og markvörður ÍBV:
Enginn stöðugleiki
Birkir Kristinsson sannaði í sumar að hann er enn í fullu fjöri og það var ekki
síst honum að þakka að Eyjamenn héldu sæti sínu í deildinni.
Þjálfarinn Heimir Hallgrímsson gerir upp tímabilið
Tölfræði liðsins
Mörk skoruð 23 (8. sæti)
Mörk fengin á sig 22 (3. fæst)
Skot 10,9 í leik (8.)
Skot móthetja . 12,4 í leik (8. fæst)
Aukaspymur fengnar . . . 13,6 (7.)
Aukaspymur gefnar .... 17,1 (1.)
Hom fengin 4,5 (7.)
Hom á sig 6,5 (9. fæst)
Rangstöður . 59 (4.)
Fiskaðar rangstöður 36 (10.)
Gul spjöld leikmanna . . . . 49 (1.)
Rauð spjöld leikmanna .. • • 2 (2.)
Meðaleinkimn liðs 2,99 (7.)
Meðaleinkunn leikja .... 2,94 (9.)
Markaskorarar
Gunnar Heiðar Þorvaldsson . . 11
Heima/úti ... 7/4
Fyrri/seinni hálfleikur . . . ... 6/5
Vinstri/hægri/skalli/víti . . 3/5/2/1
Innan markteigs/utan teigs ... 3/0
Tómas Ingi Tómasson . .. 4
Heima/úti ... 1/3
Fyrri/seinni hálfleikur .. . ... 2/2
Vinstri/hægri/skalli .. 1/3/0
Innan markteigs/utan teigs ... 0/0
Bjamólfur Lámsson .... 3
Heima/úti ... 3/0
Fyrri/seinni hálfleikur .. . ... 1/2
Vinstri/hægri/víti/aukasp. . O/l/l/l
Innan markteigs/utan teigs ... 0/2
Bjami Geir Viðarsson . . . .... 2
Heima/úti ... 2/0
Fyrri/seinni hálfleikur ... ... 1/1
Vinstri/hægri/skalli .. 0/1/1
Innan markteigs/utan teigs ... 2/0
Atli Jóhannsson 1
Gareth Graham 1
Niels Bo Daugaard 1
Stoðsendingar
Gunnar Heiðar Þorvaldsson 3
Hjalti Jóhannsson 3
Ingi Sigurðsson 3
Tómas Ingi Tómasson 3
Atli Jóhannsson 2
Páll Hjarðar 2
Bjamólfur Lárusson 1
Unnar Hólm Ólafsson 1
Fiskuð víti
Gunnar Heiðar Þorvaldsson 2
Gefin víti
Hlynur Stefánsson 1
Víti Eyjamanna
Bjarnólfur Lárusson ... 1/1
Gunnar Heiðar Þorvaldsson ... 1/1
100% vltanýting (2/2)
Viti dæmd á ÍBV
Birkir Kristinsson 1/0 (0 variö)
100% vltanýting mótherja (1/1)
Spjöld leikmanna
Bjamólfur Lámsson . . 8 gul/0 rauð
Páil Hjarðar ... 7/0
Tómas Ingi Tómasson ... 6/1
Ingi Sigurðsson ... 4/0
Kjartan Antonsson ... 4/0
Atli Jóhannsson ... 3/1
Bjami Geir Viðarsson ... 3/0
Andri Ólafsson ... 2/0
Hjalti Jónsson ... 2/0
Unnar Hólm Ólafsson ... 2/0
Gareth Graham ... 1/0
Hlynur Stefánsson ... 1/0
Niels Bo Daugaard ... 1/0
Olgeir Sigurgeirsson ... 1/0
Pétur Runólfsson ... 1/0
„Ég get ekki verið sáttur við ár-
angur okkar í sumar. Við ætluðum
okkur meira í deildinni heldur en
raunin varð og því er árangurinn
vonbrigði,“ sagði Birkir Kristins-
son, fyrirliði ÍBV, þegar hann var
spurður um sumarið hjá sínum
mönnum.
Ætluðum okkur Evrópusæti
„Við vissum sem var að það
myndi verða erfitt að jafna árangur-
inn frá því i fyrra en það var alltaf
markmiðið að vera í efri hlutanum
og að vera meö í baráttunni um
Evrópusæti. Deildin þróaðist hins
vegar þannig að hún var mjög jöfn
og nánast átta lið sem gátu fallið.
Það varð því miður okkar hlutskipti
að standa í botnbaráttunni þetta ár-
ið. Við fengum fjölmörg tækifæri til
að koma okkur upp í miðja deild en-
það var eins og það vantaði alltaf
herslumuninn. Við vorum allt of
óstöðugir í leik okkar og það gerði
það að verkum að við náðum aldrei
að komast úr botnbaráttunni. Mér
fannst eins og hinn rómaði karakt-
er, sem hefur einkennt Eyjaliðið
undanfarin ár, væri ekki til staðar
og það var eiginlega ekki fyrr en
Hlynur Stefánsson kom aftur inn í
liðið sem eitthvert sjálfstraust
myndaðist. Varnarleikurinn hjá
okkur var heldur ekki nærri því
eins góður og í fyrra. Það má segja
að vömin hafi fært okkur annað
sætið í
Leikmenn sumarsins
Markmenn:
Birkir Kristinsson ... 18+0 (1620)
Vamarmenn:
Páll Hjarðar.......... 16+0 (1440)
Hjalti Jóhannesson....16+0 (1313)
Unnar Hólm Ólafsson . . . 14+4 (1229)
Hlynur Stefánsson .... 12+0 (1080)
Kjartan Antonsson ...... 8+3 (654)
Einar Hlöðver Sigurðsson . 2+1 (206)
Miðjumenn:
Atli Jóhannsson....... 15+2 (1390)
Ingi Sigurðsson ...... 15+2 (1323)
Bjamólfur Lárusson .... 15+0 (1318)
Bjarni Geir Viðarsson . . . 11+2 (983)
Hjalti Jónsson.......... 8+7 (725)
Andri Ólafsson ......... 7+4 (677)
Olgeir Sigurgeirsson .... 1+12 (331)
Gareth Graham........... 3+4 (266)
Sóknarmenn:
Gunnar Heiðar Þorvaldsson 18+0 (1620)
Tómas Ingi Tómasson .. 15+0 (1211)
Niels Bo Daugaard .......4+1 (285)
Stefán Bjöm Hauksson .... 0+2 (39)
Kevin Barr..............0+1 (29)
Pétur Runólfsson .......0+1 (20)
Samantekt
Leikmenn notaöir................21
Leikmenn sem spila alla leiki .... 2
Leikmenn sem byrja..............18
Leikmenn sem skora...............7
fyrra en núna gáfum við allt of
mörg færi á okkur. Við náðum ekki
halda stöðugleikanum í vöminni og
þar skipti miklu að Kjartan Antons-
son var meira og minna meiddur.
Meginuppistaðan í liðinu voru ung-
ir strákar og það tekur þá tíma að
öðlast reynslu og ná stöðugleika
þannig að það mátti kannski búast
við þessari ójöfnu spilamennsku."
Útlendingarnir klikkuöu
„Ein af ástæðunum fyrir slæmu
gengi liðsins í sumar er að útlend-
ingamir sem við fengum klikkuðu
algjörlega. í fyrra komu ensku
strákarnir Neal og Goodfellow
ferskir inn þegar við þurftum á
þeim að halda og Daninn Tommy
Schram spilaði mjög vel. Nú fengum
við einhvem N-íra (Gareth Gra-
ham) sem sat mestan tímann á
bekknum og Danann Daugaard sem
var aldrei í formi. Það verður að
vera krafa þegar að útlendingar eru
sóttir að þeir haíl eitthvað fram að
færa til liðsins. Þeir veröa að vera
lykilmenn í liðinu því annars eru
þeir algjör peningasóun."
Þarf aö huga aö framtíöinni
„Núna er hins vegar mikilvægt
að horfa fram á veginn. Það þarf að
ráða þjálfara, skoða leikmannahóp-
inn og gera sig klára fyrir næsta
tímabil. Við megum ekki sofna á
verðinum og það er sérstaklega
mikilvægt að finna góðan þjálfara,"
sagði Birkir Kristinsson. -ósk
„Mín spá fyrir mótið var að liðið
myndi berjast í neðri hlutanum á
deildinni þannig að ég er ekki
ósáttur við árangurinn sem slík-
an,“ sagði Heimir HaUgrimsson,
sem var aðstoðarþjálfari Njáls
Eiðssonar fram eftir sumri og
stjórnaði síðan liðinu í þremur síð-
ustu leikjunum, í samtali við DV-
Sport um sumarið hjá ÍBV.
Sparnaöur veikti liðið
„ÍBV kom mjög á óvart í fyrra og
náði öðru sæti í deildinni. Það er
hins vegar erfitt að koma á óvart
tvö ár í röð og í ljósi þess og þeirr-
Mörk sumarsins
Mörk skoruð
Á heimavelli ............14 (6. sæti)
Á útivelli ...............9 (9. sæti)
1 fyrri hálfleik ........10 (8. sæti)
í seinni hálfleik........13 (6. sæti)
Skallamörk ...............4 (5. sæti)
Mörk beint úr aukaspymu . 1 (2. sæti)
Mörk úr vítaspymum ... 2 (2. sæti)
Mörk úr markteig.........6 (5. sæti)
Mörk utan teigs...........3 (7. sæti)
Mörk eftir horn.........0 (10. sæti)
Mörk úr föstum atriðum . 5 (8. sæti)
Mörk fengin á sig
Á heimavelli .............7 (1. sæti)
Á útivelli ..............15 (6. sæti)
I fyrri hálfleik ........10 (3. sæti)
í seinni hálfleik........12 (3. sæti)
Skallamörk ...............4 (4. sæti)
Mörk beint úr aukaspymu . 0 (1. sæti)
Mörk úr vítaspymum ... 1 (2. sæti)
Mörk úr markteig.........7 (5. sæti)
Mörk utan teigs ......... 1 (1. sæti)
Mörk eftir hom............3 (3. sæti)
Mörk úr fóstum atriðum . 4 (1. sæti)
ar staðreyndar að forráðamenn
knattspymudeildarinnar fóru I
miklar sparnaðaraðgerðir, sem
veiktu liðið mikiö, tel ég að árang-
urinn í sumar hafi verið viðun-
andi. Það sem stendur upp úr er
hversu þétt leikmenn ÍBV stóðu
saman og flykktu sér á bak viö fé-
lagið á erfiðum tímum. Þeir tóku á
sig miklar launalækkanir síðastlið-
in vetur en þaö var þó aldrei neinn
bilbug á þeim að finna. Þetta erf-
iðaleikatímabil varð til þess að fé-
laginu tókst að strika út aflar
skuldir sínar á einu tímabili sem
getur ekki gert annað en að styrkja
Meðaleinkimnir
Birkir Kristinsson............3,67 (18)
Hlynur Stefánsson.............3,42 (12)
Gunnar Heiðar Þorvaldsson.....3,33 (18)
Páll Hjarðar..................3,31 (16)
Bjamólfur Lámsson.............3,27 (15)
Ingi Sigurðsson...............3,06 (17)
Kjartan Antonsson.............3,00 (9)
Andri Ólafsson............. 3,00 (8)
Einar Hlöðver Sigurðsson.....3,00 (3)
Stefán Björn Hauksson........3,00 (1)
Atli Jóhannsson...............2,94 (17)
Hjalti Jónsson...................2,91 (11)
Hjalti Jóhannesson...............2,88 (16)
Tómas Ingi Tómasson..............2,80 (15)
Unnar Hólm Ólafsson..............2,71 (17)
Olgeir Sigurgeirsson.........2,43 (7)
Bjami Geir Viðarsson.............2,38 (13)
Niels Bo Daugaard............. 2,20 85)
Gareth Graham.................2,17 (6)
Pétur Runólfsson.............2,00 (1)
Kevin Barr...................2,00 (1)
(Innan sviga leikir með einkunn)
Menn leikjanna hjá DV-Sport
Bjamólfur Lárusson...............3
Birkir Kristinsson...............3
Andri Ólafsson...................1
Gunnar Heiðar Þorvaldsson .......1
Hlynur Stefánsson ...............1
Ingi Sigurðsson..................1
liðið í framtíðinni."
Lykilmenn meiddir
„Það bætti heldur ekki úr skák
fyrir liðið að lykilmenn eins Kjart-
an Antonsson og Tómas Ingi Tóm-
asson voru meiddir meira og
minna allt tímabflið. Við fengum
enga leikmenn til liðsins vegna
sparnaðaraðgerðanna þannig að
hópurinn var ekki mjög stór. Ung-
ir leikmenn fengu hins vegar sína
eldskírn og þeir eiga eftir að græða
á því þegar fram í sækir," sagði
Eyjamaðurinn Heimir Hallgríms-
son við DV-Sport. -ósk
Staða liðsins
Eftir 1. umferð . . ... 4. sæti (1 stig)
Eftir 2. umferð . . ... 8. sæti (1 stig)
Eftir 3. umferð . .
Eftir 4. umferö . . ... 8. sæti (4 stig)
Eftir 5. umferð . . ... 9. sæti (4 stig)
Eftir 6. umferð . . . . . 10. sæti (5 stig)
Eftir 7. umferö . . ... 8. sæti (8 stig)
Eftir 8. umferð . .. .. 10. sæti (8 stig)
Eftir 9. umferð . . . .. 7. sæti (11 stig)
Eftir 10. umferð . . .. 5. sæti (12 stig)
Eftir 11. umferð .. . . 8. sæti (12 stig)
Eftir 12. umferð .. . . 9. sæti (12 stig)
Eftir 13. umferð . . . . 8. sæti (13 stig)
Eftir 14. umferð . . . . 8. sæti (13 stig)
Eftir 15. umferð . . . . 7. sæti (16 stig)
Eftir 16. umferð . . . . 7. sæti (17 stig)
Eftir 17. umferð . . .. 5. sæti (20 stig)
Eftir 18. umferð .. .. 7. sæti (20 stig)
Á heimaveili .. .. . . 4. sæti (14 stig)
Á útivelli . . . 9. sæti (6 stig)
í maí . . . 7. sæti (4 stig)
í júní . . . 9. sæti (4 stig)
Íjúlí
I ágúst . . . 7. sæti (4 stig)
í september . .. 3. sæti (4 stig)
1 fyrri hálfleik .. . . . 6. sæti (23 stig)
í seinni hálfleik .. . . 7. sæti (21 stig)