Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.2002, Blaðsíða 29
 MIÐVTKUDAGUR 9. OKTÓBER 2002 29 Sport Svona vai rsui m lai ri iðl N já... i ) Ingvar Ólason, varnarmaður Fram: < L 'J Mjog dapurt Tölfræði liðsins Mörk skoruö .........29 (4. sæti) Mörk fengin á sig....33 (9. fæst) Skot..............9,7 í leik (10.) Skot mótherja .. 15,4 í leik (Flest) Aukaspymur fengnar .... 13,1 (9.) Aukaspymur gefnar....13,1 (7.) Hom fengin ............3,6 (10.) Hom á sig ...........6,6 (Flest) Rangstöður..................65 (1.) Fiskaðar rangstöður....40 (9.) Gul spjöld leikmanna...26 (8.) Rauð spjöld leikmanna....2 (2.) Meðaleinkunn liðs......3,03 (5.) Meöaleinkunn leikja..3,33 (3.) Markaskorarar Ágúst Þór Gylfason......... 6 Heima/úti .................3/3 Fyrri/seinni hálfleikur ...1/5 Vinstri/hægri/skaUi/víti . .. 0/0/0/6 Innan markteigs/utan teigs .... 0/0 Þorbjöm AtU Sveinsson .......5 Heima/úti .................2/3 Fyrri/seinni hálfleikur ...3/2 Vinstri/hægri/skalli ....3/1/1 Innan markteigs/utan teigs .... 3/1 Andri Fannar Ottósson........4 Heima/úti .................3/1 Fyrri/seinni hálfleikur ...2/2 Vinstri/hægri/skalli.....0/4/0 Innan markteigs/utan teigs .... 1/0 Daði Guðmundsson.............3 Freyr Karlsson...............3 Kristján Brooks .............2 Ásmundur Amarsson............1 Bjami Hólm Aðalsteinsson....1 Eggert Stefánsson............1 Gunnar Bachman Ólafsson.....1 Ómar Hákonarsson.............1 Sævar Guðjónsson ............1 Stoðsendingar Ágúst Þór Gylfason...........6 Þorbjörn Atli Sveinsson .....5 Ómar Hákonarsson.............4 Andri Fannar Ottósson........1 Ásgeir Halldórsson...........1 Bjami Hólm Aðalsteinsson....1 Eggert Stefánsson............1 Haukur Snær Hauksson.........1 Kristján Brooks .............1 Fiskuð víti Þorbjöm Atli Sveinsson ......3 Kristján Brooks .............2 Freyr Karlsson...............1 Gefin víti Sævar Guðjónsson ............2 Ásgeir Halldórsson...........1 Víti Framara Ágúst Þór Gylfason ........6/6 100% vítanýting (6/6) Víti dæmd á Fram Gunnar Sigurðsson...3/1 (1 variö) 67% vitanýting mótherja (3/2) Spjöld leikmanna Bjami H. Aðalsteinsson 4 gul/ 0 rauð Ingvar Þór Ólason .........3/0 Ómar Hákonarsson...........3/0 Viðar Guðjónsson...........3/0 Freyr Karlsson.............2/0 Gunnar Bachman Ólafsson....2/0 Sævar Guöjónsson ..........2/0 Ásgeir Halldórsson.........1/2 Bjami Þór Pétursson, Haukur Snær Hauksson, Kristján Brooks og Þorbjöm Atli Sveinsson fengu allir eitt gult spjald. „Það er engin spuming að þetta tímabii var mjög dapurt hjá okkur Frömurum," sagði Ingvar Ólason, einn af af lykilmönnum Framara, við DV-Sport þegar hann var spurð- ur um gengi liðsins í sumar. Ætiuðum okkur meira „Við ætluðum okkur að komast í efri hlutann á deildinni og vorum bjartsýnir fyrir mótið, sérstaklega í ljósi góðs gengis í seinni umferðinni í fyrra. Við lentum hins vegar í bull- andi fallhætttu eins og venjulega og það verður að teljast óásættanlegt fyrir okkur. Það að við skyldum komast í bikarúrslitaleikinn hefur litla þýðingu þar sem við töpuðum honum. Ég bind hins vegar vonir við að þátttaka okkar í honum kveiki aðeins í mönnum því að það er ólíkt skemmtilegra að spila svo- leiðis leiki heldur en eintóma úr- slitaleiki um fall.“ Slakur varnarleikur „í mínum huga var það tvennt sem kom í veg fyrir að við næðum almennilegum árangri í sumar. í fyrsta lagi vann liðið ekki sem ein held heldur hver í sínu homi og það er ekki vænlegt til árangurs. í öðru lagi var vamarleikur liðsins afar slakur frá fremsta manni til aftasta og það segir sjálft að lið sem fær á sig 33 mörk í 18 leikjum verður aldrei annars staðar en í fallbaráttu. Mér fannst við reyndar vera að spila ágætlega í fyrri umferðinni en það sem fellir okkur er að við gefum ódýr mörk sem verða til þess að við töpum leikjum sem við hefðum átt að vinna." Veröum aö byrja betur „Það er líka alveg ljóst að við þurfum að byrja deildina betur heldur en við höfum gert undanfar- in ár. Það verður alltaf á brattann að sækja fyrir liðiö ef við náum ekki að hanga með liðunum í efri hlutanum i byrjun móts. Þá missir liðið sjálfstraust og restin á mótinu verður í mótbyr. Þetta hefur verið eitt af vandamálum okkar og nokk- uð sem þurfum að laga.“ Ætlum okkur í efri hlutann „Takmarkið á næsta ári hlýtur að vera komast upp í efri hluta deildar- innar og losna úr þessari árlegu botnbaráttu. Það þurfa allir að springa út á sama tíma og við verð- um að stoppa í þau göt sem hafa myndast í vamarleiknum. Við mun- um alltaf skora mörk en vamarleik- urinn þarf að lagast til mikilla muna til að við getum verið í efri hluta deildarinnar allt tímabilið," sagöi Ingvar Ólason, sem lék lykil- hlutverk í vöm Fram í sumar, viö DV-Sport í gær. -ósk Ingvar Ólason var lykilmaður f liöi Framara f sumar og var hæstur varnarmanna liðsins f einkunnagjöf DV-Sports. DV-mynd Pjetur Þjálfarinn Kristinn R. Jónsson gerir upp tímabilið „Auðvitað voru það vonbrigði að við skyldum lenda í þessari fallbar- áttu. Fyrir mótið hefði ég talið raunhæft að enda um miðja deild en því rniður tókst það ekki,“ sagði Kristinn R. Jónsson, þjálfari Fram, við DV-Sport þegar hann var spurður um sumarið. Sýndu karakter í lokin „Við náðum því miður ekki ekki að fylgja eftir góðu gengi i seinni hluta síöasta sumars í sumar og það em nokkrar ástæður fyrir því. Við náðum ekki að koma eins vel undirbúnir til leiks í ár eins og í fyrra og auk þess settu meiðsli lyk- ilmanna eins og Eggerts Stefáns- sonar strik í reikninginn. Varnar- leikurinn var ekki nógu traustur, sérstaklega á heimavelli þar sem við fengum á okkur 21 mark. Það var viss óstöðugleiki I gangi hjá okkur, frammistaða liðsins var of sveiflukennd á milli leikja og ég tel að reynsluleysi marga leikmanna hafi spilað þar inn í. Það sem stendur upp úr er karakterinn sem liðið sýndi í lokin þegar staðan var orðin ansi slæm. Þá sýndu menn að þeir geta spilað knattspyrnu á við bestu liðin í deildinni. Það er hins vegar slæmt að við skyldum þurfa að vera í þessari stöðu til að menn færu að spila almennilega.“ Byggjum ofan á „Við erum hvergi nærri hættir. Það má eiginlega segja að við séum á svipuðum stað og eftir tímabilið I fyrra. Nú verðum að byggja ofan á það sem viö gerðum vel í sumar. Strákarnir verða árinu eldri á næsta ári og ættu að geta tekið skrefíð upp á við. Ég vil stefna á 23-27 stig í deildinni næsta sumar og þá veröum við um miðja deild,“ sagði Kristinn R. Jónsson. -ósk Leikmenn sumarsins Markmerm: Gunnar Sigurösson .... 18+0 (1620) Vamarmenn: Ingvar Ólason .........17+0 (1471) Daöi Guömundsson .... 15+1 (1390) Eggert Stefánsson ..... 10+0 (853) Bjami Þór Pétursson... 9+1 (797) Sævar Guðjónsson............... 8+0 (686) Ásgeir Halldórsson .... 9+0 (679) Gunnar Bachman Ólafsson .3+5 (405) Baldur Knútsson.........2+3 (187) Miðjumenn: Ágúst Þór Gylfason .... 15+0 (1321) Viðar Guðjónsson......13+3 (1192) Ómar Hákonarsson .... 15+2 (1180) Freyr Karlsson......... 11+6 (1053) Bjami Hólm Aðalsteinsson 7+5 (755) Andrés Jónsson......... 7+1 (663) Thomas Rutter ..........1+4 (193) Edilon Hreinsson........2+4 (193) Sóknarmenn: Andri Fannar Ottósson . .12+5 (1143) Þorbjöm Atli Sveinsson . 12+2 (1049) Haukur Snær Hauksson .. 6+2 (401) Kristján Brooks.........3+5 (311) Ásmundur Amarsson .... 2+2 (201) Egill Atlason...........1+2 (103) Samantekt Leikmenn notaðir.................23 Leikmenn sem spila alla leiki .... 1 Leikmenn sem bytja...............23 Leikmenn sem skora...............12 Mörk sumarsins Meðaleinkunnir Mörk skoruð Ágúst Þór Gylfason .... 3,67 (15) Á heimavelli 17 (2. sæti) Þorbjöm Atli Sveinsson .... 3,54 (13) Á útivelli 12 (7. sæti) Ásmundur Amarsson .... 3,50 (2) Ingvar Ólason .... 3,40 (15) í fyrri hálfleik 11 (6. sæti) Gunnar Sigurðsson .... 3,33 (16) 18 (1. sæti) .... 3,09(11) Andri Fannar Ottósson .... 3,07 (15) Skallamörk . 4 (5. sæti) Freyr Karlsson .... 3,07 (14) Mörk beint úr aukaspymu . 0 (5. sæti) Ómar Hákonarsson .... 3,06 (16) Mörk úr vítaspymum .. . 6 (1. sæti) Eggert Stefánsson .... 3,00 (10) Andrés Jónsson .... 3,00 (7) Mörk úr markteig . 9 (2. sæti) Kristján Brooks .... 3,00 (6) Mörk utan teigs 1 (9. sæti) Baldur Knútsson .... 3,00 (3) Mörk eftir hom . 5 (2. sæti) Daði Guðmundsson .... 2,88 (16) Mörk úr föstum atriðum 8 (4. sæti) Ásgeir Halldórsson .... 2,78 (9) Bjami Þór Pétursson .... 2,78 (9) Mörk fengin á sig Viðar Guðjónsson .... 2,75 (16) Á heimavelli 21 (10. sæti) Gunnar Bachman Ólafsson .... 2,67 (6) Á útivelli 12 (5. sæti) Egill Atlason .... 2,50 (2) Sævar Guðjónsson .... 2,38 (8) í fyrri hálfleik 15 (9. sæti) Edilon Hreinsson .... 2,33 (3) 1 seinni hálfleik 18 (9. sæti) Haukur Snær Hauksson .... 2,29 (7) Thomas Rutter .... 2,00 (3) Skallamörk 4 (4. sæti) (Innan sviga leikir með einkunn) Mörk beint úr aukaspymu . 1 (8. sæti) Mörk úr vítaspymum . . 2 (5. sæti) Menn leikjanna hjá DV-Sport Mörk úr markteig 9 (7. sæti) Þorbjöm Atli Sveinsson . .. . .... 3 Mörk utan teigs 5 (8. sæti) Andri Fannar Ottósson .... 1 Mörk eftir hom 4 (8. sæti) Ágúst Þór Gylfason .... 1 Mörk úr fóstum atriðum 11 (10. sæti) Freyr Karlsson .... 1 Staða liðsins Eftir 1. umferð .. ... 4. sæti (1 stig) Eftir 2. umferð . . ... 6. sæti (2 stig) Eftir 3. umferð . . ... 9. sæti (2 stig) Eftir 4. umferð . . ... 9. sæti (3 stig) Eftir 5. umferð . . ... 6. sæti (6 stig) Eftir 6. umferð . . . .. 7. sæti (6 stig) Eftir 7. umferð .. . .. 4. sæti (9 stig) Eftir 8. umferð .. . . . 6. sæti (9 stig) Eftir 9. umferð . . ... 9. sæti (9 stig) Eftir 10. umferð . . . . 9. sæti (10 stig) Eftir 11. umferð . . . . 9. sæti (10 stig) Eftir 12. umferð .. . . 8. sæti (13 stig) Eftir 13. umferö .. . . 9. sæti (13 stig) Eftir 14. umferð . . .. 9. sæti (13 stig) Eftir 15. umferö .. . . 9. sæti (13 stig) Eftir 16. umferð .. . . 9. sæti (14 stig) Eflir 17. umferð . . . . 8. sæti (17 stig) Eftir 18. umferð . . . . 8. sæti (20 stig) Á heimavelli .. .. . . 8. sæti (10 stig) Á útivelli . . 7. sæti (10 stig) I maí . . . 9. sæti (2 stig) í júní . .. 4. sæti (7 stig) tjúlí . .. 8. sæti (4 stig) í ágúst .. 10. sæti (1 stig) I september .. . 1. sæti (6 stig) í fyrri hálfleik . . . . . 9. sæti (18 stig) I seinni hálfleik .. . . 5. sæti (23 stig) W

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.