Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Blaðsíða 6
6
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002
TTT7’
Fréttir
Kosið um framboðslista í Norðvesturkjördæmi:
Rafmagnaður maraþon-
fundur hjá framsókn
- allt að 24 atkvæðagreiðslur - fimm sækjast eftir fyrsta sæti
í fyrramálið klukkan 10 koma
um 480 fulltrúar Framsóknarfélag-
anna í Norðvesturkjördæmi saman
til kjördæmisþings að Laugum í
Sælingsdal. Það verður örugglega
einhver rafmagnaðasti fundur sem
Framsóknarflokkurinn hefur efnt
til lengi.
Verkefnið er að stilla upp fram-
boðslista fyrir komandi þingkosn-
ingar, sem er vitanlega spennandi
út af fyrir sig. Það sem er óvenju-
legt er að nú fer ekki bara fram
uppgjör innan kjördæmis heldur og
á milli kjördæmanna þriggja sem
hafa verið sameinuð; stærsta
spurningarmerkið virðist hanga
yfir Páli Péturssyni, félagsmálaráð-
herra.
Ólafur Teitur
Gubnasort
blaðamaður
Frettaljos
Fjölgaö um 500
Tuttugu og sex félög framsóknar-
manna í kjördæminu hafa rétt til
að senda fulltrúa til þingsins í sam-
ræmi við stærð sína. Þau hafa þvi
kappsamlega reynt að flölga félags-
mönnum; og skráðum framsóknar-
mönnum í kjördæminu hefur fjölg-
að úr um 1.600 í um 2.100 á undan-
fömum vikum.
Alls verður 481 fulltrúi á kjör-
dæmisþinginu. Stærsta félagið,
Framsóknarfélag Skagafjarðar,
verður með 69 fulltrúa og þegar
ungliðafélagið er talið með eru full-
trúar Skagafjarðar 101. Minnstu fé-
lögin hafa aðeins tvo eða þrjá full-
trúa hvert.
Styrkur gömlu kjördæmanna
þriggja skiptir máli; nú er ljóst að
félögin í gamla Vesturlandskjör-
dæmi verða með
169 fulltrúa; fé-
lögin af Vest-
fjörðum 146; og
félögin úr Norð-
urlandskjör-
dæmi vestra 166
fulltrúa.
Leiötogar
keppa
Árnl
Gunnarsson.
Hvorki fleiri
né færri en fimm
frambjóðendur
stefna á fyrsta
sæti. Ámi Gunn-
arsson fram-
kvæmdastjóri á
Sauðárkróki er
gjarnan sagður
erfðaprins Páls
Péturssonar fé-
lagsmálaráð-
herra, var að-
Magnús
Stefánsson.
stoðarmaður hans og skipaði ann-
að sæti listans á eftir honum við
síðustu kosningar, en keppir núna
við hann um fyrsta sætið. Þing-
mennirnir Kristinn H. Gunnarsson
úr Bolungarvik, formaður þing-
flokksins, og Magnús Stefánsson úr
SnæfeUsbæ keppa að sama marki,
sem og Þorvaldur T. Jónsson bóndi
í Hjarðarholti í Borgarbyggð.
Herdís Sæmundardóttir kennari
á Sauðárkróki stefnir á annað sæti
en þau Birkir Þór Guðmundsson
framkvæmdastjóri, EgiU Heiðar
Gíslason aðstoðarmaður utanríkis-
ráðherra og áður framkvæmda-
stjóri flokksins tU ellefu ára, og
Elín R. Líndal bóndi í Víðidal
stefna á þriðja sæti.
Kosningahríö
Fundurinn í fyrramálið hefst á
fimm mínútna framboðsræðum
þeirra þrettán sem hafa boðið sig
fram í sex efstu sæti listans. Síðan
verður kosið. Og
kosið. Og kosið.
TU að hreppa
fyrsta sæti þarf
frambjóðandi að
fá meirihluta at-
kvæða. Sam-
kvæmt reglunum
má kjósa aUt að
fjórum sinnum -
á miUi sífellt
færri frambjóð-
enda - þangað tfl
einn stendur
uppi sem ótví-
ræður sigurveg-
ari. Þá fyrst er
hægt að kjósa um
næsta sæti.
Þeir sem bjóða
sig fram í fyrsta
sæti og tapa eru
sjálfkrafa í kjöri í
annað eða þriðja
sæti, en þeir geta líka dregið fram-
boð sitt tfl baka. Fundarmenn mega
bjóða sig fram í 4.-6. sæti á sjálfum
fundinum. Þessir nýju frambjóðend-
ur fá að halda framboðsræðu, en
aðrir frambjóðendur mega ekki tjá
sig nema þegar og ef þeir draga
framboð sitt til baka.
Ef atkvæði dreifast tfltölulega
jafnt á milli nokkurra frambjóð-
enda í öll sæti gæti þurft að kjósa
allt að tuttugu og fjórum sinnum!
TU að flýta fyrir verða sjö kjör-
deUdir að Laugum.
Skjálfti
Það blasir við hvUík spenna
verður á fundi, þar sem kosið verð-
ur linnulaust í nokkrar klukku-
stundir. Niðurstaðan er ófyrirsjá-
anleg og viðbúið að fufltrúar á
þinginu verði að bregðast við
óvæntri stöðu og gera upp hug sinn
á staðnum. Frambjóðendur munu
reyna að nýta tU fullnustu þann
litla tíma sem gefst á mUli at-
kvæðagreiðslna tU að stunda
„kosningabaráttu" og verður þá
visast handagangur í öskjunni.
Það kom ekki í ljós fyrr en í gær
hverjir yrðu fuUtrúar hvers félags;
frambjóðendur hafa því ekki nema
rétt ríflega tvo sólarhringa tU að
beina baráttu sinni til sjálfra kjós-
endanna eingöngu.
Hvernig fer?
Úrslitin eru afar tvísýn og menn
útiloka fátt, en búist er við að
menn kjósi eftir svæðum. Nær úti-
lokað er að einhver fái meirihluta í
fyrsta sætið í fyrstu umferð. Þor-
valdur Jónsson er jafnvel talinn
eiga möguleika á fleiri atkvæðum
frá Vesturlandi en Magnús Stefáns-
son í fyrstu umferð; Skagamenn
kunna að ráða þar úrslitum. Ámi
Gunnarsson gæti aUt eins skákað
Páli Péturssyni sem fulltrúi Norð-
urlands vestra í annarri umferð,
enda fjölmennt lið úr Skagafirði á
fundinum. Sjálfur segist PáU frá-
leitt öruggur um sigur og víst er að
margir framsóknarmenn telja tíma-
bært að hann láti gott heita og
hleypi öðrum að. Hann hefur hins
vegar spýtt í lófana undanfarna
daga og háð mjög kröftuga kosn-
ingabaráttu.
Það eina sem menn treysta sér tU
að spá fyrir um er að fundarmenn
verði einhuga í því að tryggja, að
fuUtrúar úr hverju gömlu kjör-
dæmanna þriggja skipi þrjú efstu
sætin. Fyrirkomulagið er að þessu
leyti þægilegra fyrir flokksmenn en
hið klassíska prófkjör sem haldið
var í sama kjördæmi um síðustu
helgi.
Það breytir því ekki að fáir
hlakka til þessa mikla fundar að
sögn eins frambjóðandans; „en
þetta verður ógleymanlegt." -ÓTG
Kristinn H.
Gunnarsson.
Páll Pétursson.
Hlutabréf ekki
spennandi valkostur
- og traust almennings á fjármálaráðgjöfum ekki mikið
DVWYND SIG. JÖKULL
Frá ráðstefnu Landsbankans Landsbréfa í gær
Þórður Friðjónsson, forstjóri Kauphallar íslands, var meðal þeirra sem tóku til máls.
Bændasamtökin:
Vandamálafundur
eftir viku
Bændasamtök-
in munu funda
fimmtudaginn 21.
nóvember nk. í
Bændahöllinni
um þann vaxandi
vanda landbúnað-
arins sem er fólg-
inn í mikUli of-
framleiðslu á öU-
um tegundum
kjöts, s.s. lamba-
kjöti, nautakjöti, svínakjöti og
kjúklingakjöti. Ari Teitsson, formaður
Bændasamtakanna, segir að offram-
boð á kjöti sé stórt vandamál sem ekki
gangi lengur að ýta á undan sér, um
málið verði að fjalla af alvöru á sam-
eiginlegum fundi allra búgreina. TU
fundarins eru boðaðir fulltrúar allra
búgreina, sem og sláturleyfishafa.
Aðalsteinn Jónsson, formaður
Landssambands sauöfjárbænda, segir
sauðfjárbændur vera að undirbúa sig
fyrir fundinn með Bændasamtökun-
um. Allir séu að tapa og ekki gangi að
hver og einn sé að ota sínum tota,
þetta sé sameiginlegur vandi. Aðal-
steinn tekur ekki ólíkegt að sauðfjár-
bændur muni koma með mótaðar tU-
lögur á fundinn. -GG
í gær var haldin ráðstefna á veg-
um Landsbankans Landsbréfa um
framtíö hlutabréfamarkaðarins þar
sem innlendir jafnt sem erlendir
sérfræðingar tóku tU máls. Það sem
vakti hvað mesta athygli ráðstefn-
unnar er ný könnun sem gerð var
meðal almennings og fjárfesta í síð-
asta mánuði, og tók á nokkrum at-
riðum sem snerta trú íslendinga á
hlutabréfamarkaðinum. Þorlákur
Karlsson, doktor í sálarfræði,
kynnti niðurstöðumar sem leiddu í
ljós að í 600 manna úrtaki svöruðu
86% þátttakenda því að þeir teldu
ólíklegt að þeir myndu kaupa hluta-
bréf á næstu mánuðum og þegar
spurt var hvort ráðgjafar væru
traustsins verðir kom í Ijós að 47%
töldu svo ekki vera. 53% töldu hins
vegar ráðgjafa fjármálafyrirtækja
vera traustsins verða. Niðurstaðan
lýsir þvi að mikið verk er fyrir
höndum á íslenskum hlutabréfa-
markaði að telja fólki trú um ágæti
fjárfestingar í hlutabréfum og
trausts þess fagfólks sem kemur að
slikum viðskiptum.
Þrátt fyrir þetta telja 54,4% al-
mennings sig hafa fengið góða ráð-
gjöf um verðbréfakaup en mikfl
fylgni var milli þeirra sem töldu sig
ekki hafa fengið góða ráðgjöf og
þeirra sem fannst ráðgjafar ekki
vera traustsins verðir. Ásamt niður-
stöðum könnunarinnar var fjallað
sérstaklega um þróun og horfur á
hlutabréfamörkuðum hér heima, í
Evrópu og Bandaríkjunum. Að mati
Stephens P. Woods, sérfræðings hjá
Alliance Capital Management, er
afar mikilvægt að horfa á það
ástand sem hefur skapast á hluta-
bréfamarkaði sem tækifæri fyrir
framtíðina.
JEllÍ'Þií Sjíi Vii/ÍuJJ
REYKJAViK AKUREYRI
Sólariag í kvöld 16.28 16.13
Sólarupprás á morgun 09.59 09.44
Síödegisflóö 15.57 20.30
Árdegisflóö á morgun 04.22 08.55
Védrið
Talsvert frost i nótt
Norðlæg eða breytileg átt, 3 til 8
metrar á sekúndu og dálítil él norð-
an og austanlands. Léttskýjaö meö
köflum sunnan- og vestanlands.
Frost 0 til 7 stig að deginum en
sums staðar frostlaust við strönd-
ina. Víða talsvert frost í nótt.
Þykknar upp síðdegis
Vaxandi suðaustan átt og úrkomulit-
ið en þykknar upp síðdegis í dag.
Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur
> 4 6
Híti 0“
tii 0°
Vindur:
10-18»'/»
Rlgnlng um
landlö sunn-
an- og vest-
anvert, en
annars hæg-
ari og úr-
komulrtlö.
Hltl 3 tll 8
stlg.
Hiti 0°
til 0°
Vindur:
10-18'»'“
Rlgning um
landlð sunn-
an- og vest-
anvert en
annars hæg-
arl og úr-
komulítiö.
Hlti 3 tll 8
stig.
aö ö
Hiti 0”
tii 0°
Víndur:
10-18"/»
Útlit fyrir
austlæga átt
meö rlgningu
eða slyddu,
elnkum um
landlð aust-
anvert.
I Víndhraöí
m/s
Logn 0-0,2
Andvari 0,3-1,5
Kul 1,6-3,3
Gola 3,4-5,4
Stinningsgola 5,5-7,9
Kaldi 8,0-10,7
Stinningskaldi 10,8-13,8
Allhvasst 13,9-17,1
Hvassviörl 17,2-20,7
Stormur 20,8-24,4
Rok 24,5-28,4
Ofsaveður 28,5-32,6
Fárviöri >= 32,7
AKUREYRI heiöskírt -5
BERGSSTAÐIR heiöskírt -1
BOLUNGARVÍK léttskýjaö -6
EGILSSTAÐIR úrkoma í gr. 1
KEFLAVÍK úrkoma í gr. -1
KIRKJUBÆJARKL heiðskírt -1
RAUFARHÖFN léttskýjað -3
REYKJAVÍK alskýjað 0
STÓRHÖFÐI heiðskirt -3
BERGEN rigning og súld 2
HELSINKI hálfskýjaö -5
KAUPMANNAHÖFN þokumóða 7
ÓSLÓ snjókoma 0
STOKKHÓLMUR 5
ÞÓRSHÖFN rigning 2
ÞRÁNDHEIMUR skýjað 3
ALGARVE léttskýjað 10
AMSTERDAM skýjað 6
BARCELONA léttskýjaö 11
BERLÍN skýjað 6
CHICAGO rigning 4
DUBLIN rigning 8
HALIFAX alskýjaö 3
HAMBORG þoka 6
FRANKFURT rigning 8
JAN MAYEN skafrenningur -2
LONDON skýjað 9
LÚXEMBORG rigning 6
MALLORCA súld 18
MONTREAL heiðskírt 9
NARSSARSSUAQ léttskýjaö -7
NEW YORK alskýjaö 12
ORLANDO alskýjað 18
PARÍS skýjað 5
VÍN skýjaö 14
WASHINGTON skýjaö 8
WINNIPEG alskýjaö -14