Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Side 18
<12______ Tilvera FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 x>v , DV-MYNDIR E.ÓL. Ahuglnn leynlr sér ekki Fjölmargir áhorfertdur voru á tískusýningunni sem verslunin Noa Noa hélt í gærkvöidi á göngum Kringlunnar. Tískusýning í Kringlunni Ungar sýningardomur Stóöu í ströngu Aðstandendur sýningarinnar höföu í nógu aö snúast á tískusýningunni. Sýningarstúlkurnar á tískusýning- unni í gærkvöldi voru á öllum aldri. Þeir sem lögöu leið sína i Kringl- una í gærkvöld fengu að sjá glæsi- lega tískusýningu á ganginum fyrir framan verslunina Noa Noa. Verslunin bauð upp á sýningu á fatnaði sem í boði verður fyrir jólin og var gestum boðið upp á veitingar. Sýn- ingin tókst vel og mættu margir til að sjá fatnaðinn og þiggja veitingar sem í boði voru. Þ//ár sýningarstúlkur sýna föt frá versluninni Noa Noa. Vetrarfatnaöur Do Not Disturb ★ Morð í Amsterdam Það hefur oft verið sagt að Hollywood eigi ekki að vera að endurgera evrópsk- ar kvikmyndir. Þeir nái aldrei að toppa frumgerðina. Það sama má segja um Evrópubúa þegar þeir fara að gera „am- erískar hasarmyndir". Þær verði aldrei nema lélegar eftirlíkingar. Do Not Dist- urb, sem gerð er af Hollendingum, sann- ar þessa tilgátu. í myndinni er leitaö á þau mið sem Kaninn gerir best, meira að segja fengnir bandarískir leikarar í öll helstu hlutverk. Allt kemur þó fyrir ekki, það næst aldrei upp spenna þó sag- an sé að mörgu leyti ágæt og Amster- dam kjörinn vettvangur fyrir atburðina. í myndinni segir frá bandarískum hjónum sem koma til Amsterdam með dóttur sína tíu ára gamla. Hún er mál- Along for the Ride ★ Sálar- @ kreppa Melanie Griffith og Patrick Swayze mega muna sinn fifil fegri. Along For the Ride er nokkuð langt frá því besta sem þau hafa gert. Myndin sem hét Forever Lulu þegar reynt var að koma henni í kvikmyndahús vestanhafs er illa gerð mynd um flókiö samband tveggja mann- eskja. Melanie GrifFith leikur Lulu sem hefur dvalið á geðveikrahæli í sextán ár. Hún strýkur af hælinu og leitar uppi hina einu sönnu ást, rithöfundinn Ben Clifton, og tilkynnir honum að þau hafi átt son fyrir sextán árum sem hún hafi gefið og nú sé tími kominn til að þau hitti hann. Clifton, sem nú er kvæntur, lætur tiileið- ast að keyra yfir þver Bandaríkin með Lulu sem segist vera orðin heilbrigö. Annað kemur í ljós og má segja að brot- hætt samband þeirra reyni á taugamar. Myndbandarýni ■ laus og þegar hún sér morð framið í bakgarði hótels gerir málleysi hennar það að verkum aö hún getur ekki gert sig skiljanlega. Morðing- inn sér hana og veitir henni eftirior um síki borgarinnar á meðan foreldrar bíða áhyggjufullir eftir fréttum af henni. William Hurt hefur yfirleitt gert befiu en hann gerir hér. Hann og aðrir leikar- ar ná engum tökum á iila skrifuðum per- sónum og eru því upp til hópa ósannfær- andi. Sýnu verst er Jennifer Tilly í hlut- verki eiginkonunnar. Hún hefur tak- markaöa leikhæfdeika sem berlega kem- ur í ljós. -HK Útgefandi: Skífan. Leikstjóri: Dick Maas. Holland, 1999. Lengd: 100 mín. Leikarar: William Hurt, Jennifer Tilly, Francesca Brown og Dennis Leary. Bönnuö börnum innan 16 ára. Ekki bætir úr skák þeg- ar eiginkona Cliftons, sálfræðingur sem sjálf á við fortíðardrauga að glima, hefur upp á þeim. Kvikmyndin er gælu- verkeíhi Melanie Griffith, sem er einn framleiöenda myndar- innar. Treystir hún fjölskylduvininum John Kaye fyrir leikstjóminni og gerir þar sín stærstu mistök. Mynd á borð við Along for the Ride þarf á sterkum leik- stjóra að halda. Griffith reynir hvað hún getur að gera Lulu sannfærandi en ræður ekki við að sýna muninn á henni þegar geðveikin nær yfirhöndinni og þegar hún er með fullu viti. Patrick Swayze, sem átti góða spretti í Donnie Darko, fellur hér í sama far og hann hefur verið í undanfar- in ár og er mærðin uppmáluð. -HK Útgefandi: Myndform. Lelkstjóri: John Kaye. Bandaríkin 2000. Lengd: 99 mín. Leikarar: Melanie Griffith, Patrick Swayze og Penelope Ann Miller. Bönnuö börnum innan 16 ára. ★ Jólagjafahandbók Jólagjafahandbók DV hefur verið gefin út í yfir 20 ár. Nú í ár kemur hún í stærra upplagi og flokkuð eftir vörutegundum til hagræðingar fyri lesendur, t.d. allur fatnaður á sama stað, aiit skart, leikföng o.fl. Jólagjafahandbók DV 2002 verður dreift frítt í 80 þús. eintökum með Magasín þann 5. desember nk. Jólagjafahandbók DV 2002 getur þú skoðað á www.jol.is og prentað út gjöfina sem þig langar í. Við tökum á móti pöntunum til 22. nóv. Síminn er 550 5000 eða á tölvupósti, halldoraa>dv.is, ingaá>dv.is, katað>dv.is rga>dv.is, teituraá>dv.is.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.