Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Blaðsíða 30
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 30 Tilvera “A Hilmar Karlsson skrifar um Ijölmiðla 5ÍT1RRR ^ \£BÍÓ Miðasala opnuð kl. 15.30.*^^^ HUGSADU STÓRT REGnBOGinn 4á olmiðlavaktin Islenskt um helgar Nú þegar vetrardagskrá sjónvarps- stöövanna er komin á fleygiferð er for- vitnilegt að velta fyrir sér hvað þær bjóða upp á af íslensku efni. Helgamar eru fyrirferðarmiklar í sýningum á inn- lendu efni og þar eru þeir þættir sem mest er lagt í og sjónvarpsstöðvamar leggja mesta áherslu á. Síöastliðið fostu- dagskvöld hófust sýningar á Stöð 2 á skemmtiþætti í umsjón Jóns Gnarr. Reynt er að fara ótroðnar slóður í þess- um þætti og þó nokkuð hafi vantað upp á að þama væri heilsteyptur skemmtiþátt- ur þá á hann ömgglega eftir að slipast. Sjónvarpiö sýnir á föstudagskvöldum verðlaunaþáttinn Af flngrum fram. Jón Ólafsson og félagar áttu skilið Edduverö- launin. Þátturinn er lifandi og Jón hefur einstakt lag á að ná því besta frá viðmæl- endum sínum. í Sjónvarpinu eru Gísli Marteinn og Spaugstofan á laugardagskvöldum. Gisli Marteinn hefur lag á fólki en er kannski ekki alveg kominn með það á hreint hvað hentar best í þættinum. Spaugstofan er þáttur sem allir hafa skoðanir á. Það eru snillingar sem standa að gerð hans og sum atriði em óborganlegt grín en annað fer fyrir ofan garð og neðan. Sem sagt: þáttur sem þjóðarsálin elskar og hatar í senn. Tveir ólikir spumingaþættir em á dag- skrá um helgar, Viltu vinna milljón á Stöð 2 og Poppunktur á Skjá einum. Milljónaþátturinn er eftir vinsælli er- lendri fyrirmynd og glæsilegur útlits en þreytandi til lengdar. Popppunktur er mun frjálslegri og er kannski sá t skemmtiþáttur sem mest hefur komið á óvart í vetur. Þá er aðeins eftir að nefna tvo risa í íslenskri sjónvarpsgerð, Egil Helgason og Jón Ársæl Þórðarson. Þættir þeirra era þannig uppbyggöir að þeir eiga það til að vera mest áberandi per- sónurnar. Þeir bera þá byrði yfirleitt með reisn. Á móti kemur að gæði og skemmtanagildi þátta þeirra fer oft eftir viðmælendum og viðfangsefni. ROBIN WILLIAM® OneHourPhí DV ★ ★★ ★ ★★ MbL kvikmyndir.com i „Robin Willioms hefur aidrei ver^ betri" usa Today a DJSGUISE \r»*rtp \ k b Hann hefur 1000 andlit... en veit ekkert í sinn haus! Dana Carvey fer ó kostum í Mögnuö mynd sem hefur fengið geggjaðri gamanmynd einróma lof gagnrýnenda. framleiddri af Adam Sandler MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI! Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. Jj > M I i A N k. S PAI' í~ •■vtjfr.M \ N .1 l! O I I. A W W ■ ★ ★ * kfikmynjir.com * M JK: •k'k'k'k USA TorUiy T’ -jSI „í . - k k k il Hl ★★★ S.V. mhl. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16 BSp'ncpi* Frá leikstjóra American Beauty Sýndkl. 10.10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. c- ... - „ - ..... ..... . Sýnd i Lúxus kl. 5, 7.30 og 10. B.i. 16 ára. Synd kL 4 °9 6- M/,sL ,ah kL 4- □□Dolby /DD/. Thx SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is ★ ★★★ kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.30 og 8. B.i. 16. ÐÍÓFCLAGIÐ Min Sösters Börn sýnd kl. 6. Monas Verden sýnd kl. 8. Anja & Viktor sýnd kl. 10. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. CHAN HEWITT Sjáið Jackie Chan í banastuði. " .3* fiB f -' 7 V Frábær grmhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Fr.i framleidcndum „Man in Black“ o g „ G1 a d i a t o r “. Sýnd kl. 6, 8 og 10. kkk i ★ ★ ★ R.idio-X kkk kvikmyndir.com ^ A A ★ kvikmynJir.it ★ ★ ★ H.K. DV ★ ★★ Mbl I 14 R A G O N Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.l. 16 ára. 16.35 17.05 17.50 : 18.00 18.30 19.00 19.35 20.10 22.05 22.50 00.40 02.30 At Endursýndur þáttur frá miövikudagskvöldi. Lelöarljós. Táknmálsfréttir. Stubbarnir (55:89) (Tel- etubbies). Falln myndavél (45:60) (Candid Camera). Fréttlr, íþróttlr og veður. Kastljósiö. Dlsneymyndin - Grá- klæddi hesturinn (The Horse in the Gray Flannel Suit). Af fingrum fram Jón Ólafs- son spjallar viö Islenska tónlistarmenn og sýnir myndbrot frá ferli þeirra. Gestur hans í þættinum í kvöld er Kristján Kristjáns- son, betur þekktur sem KK. Gáfan (The Gift). Skothylki (Full Metal Jacket). Útvarpsfréttir í dagskrár- lok Gamanmynd frá 1968 um mann sem reynlr aö slá tvær flugur í elnu höggl: Kynna nýtt magalyf og útvega dóttur slnni hestinn sem hún hefur lengl þráö aö eignast. Lelkstjóri: Norman Tokar. Aöalhlutverk: Dean Jones, Diane Baker, Lloyd Bochner, Fred Clark og Ellen Janov. Bandarísk spennumynd frá 2000. llng kona hverfur meö dularfullum hætti og lögreglan leitar hjálpar hjá skyggnri konu. Atrlöi í myndlnnl eru alls ekki vlö hæfi barna. Leikstjóri: Sam Ralml. Aöalhlutverk: Cate Blanchett, Keanu Reeves, Katie Holmes, Greg Klnnear, Gary Cole, Glovannl Riblsi og Hllary Swank. 00.40 Stríösmynd frá 1987. Ungir hermenn eru f æfingabúöum og síöan er einn þelrra sendur sem blaöamaöur tll Ví- etnams meöan stríölö gelsar þar. Atriöl í myndinni eru alls ekki viö hæfl barna. Lelkstjórl: Stanley Kubrick. Aöalhlut- verk: Matthew Modine og Adam Bald- win. e. 06.58 09.00 i 09.20 09.35 10.20 ; 12.00 12.25 12.40 : 13.00 13.50 : 14.35 15.00 15.35 j 16.00 17.40 18.05 18.30 19.00 19.30 21.05 21.50 23.25 101.25 ,02.50 03.40 j 04.05 Island í bítiö. Bold and the Beautiful. í fínu formi. Oprah Winfrey. island í bítiö. Neighbours. í fínu formi (Þolfimi). Spln Clty (22:26). Jonathan Creek (15:18). The Education of Max Bickford (1:22). Ved Stillebækken (20:26). Tónllst. Andrea. Barnatími Stöövar 2. Neighbours (Nágrannar). The Osbournes (10:10). Fréttir Stöövar 2. ísland í dag, íþróttir og veöur. Blllboard Dad. Gaman- mynd fyrir alla fjölskylduna. Gnarrenburg (2:10). Valentine Stranglega bönn- uö börnum. Donnie Brasco. Stranglega bönnuð börnum. Mating Habits of the Earthbound Human. Bönn- uö börnum. Ultraviolet (3:6). island í dag, íþróttlr og veöur. Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí. Hrollvekja í léttum dúr. Árlö 1988 var Jeremy Melton nlðurlægður af skóla- systkinum sfnum. Mörgum árum síðar óttast stelpurnar sem höfnuöu honum á skólaballinu foröum daga aö Jeremy ætli sér aö koma fram hefndum. Ein skóla- systlrfn er myrt og hinar fá hótunarbréf. Enginn veit hvar Jeremy er niöur komlnn né heldur hvernlg hann litur út. Aöalhlut- verk: Denise Rlchards, David Boreanaz, Marley Shelton, Jesslca Capshaw. Lelk- stjórl: Jamic Blanks. 2001. Stranglega bönnuö bömum. Lelkstjóri myndarlnnar FJögur brúö- kaup og jaröarför sendir nú frá sér sanna sögu alríkislögreglumannslns Joes Plsto- nes/Donnies Brascos. Al Pacino leikur lelgumoröingja sem gerir þau mlstök aö treysta Donnle Brasco. Maltin gefur þrjár og hálfa stjörnu. Aöalhlutverk: Al Pacino, Johnny Depp, Michael Madsen. Leik- stjórl: Mike Newell. 1997. Stranglega bönnub bórnum. 01.25 Hversu oft hófum vlö ekkl hugleitt tll- vist geimvera. Hvernlg lita þær út og hvaö hafa þær fyrir stafnf? í þessari óvenjulegu mynd er hlutverkunum snúiö vlö. Aöalhlutverk: Mackenzie Astin, Car- men Electra, Davld Hyde Plerce, Lucy Llu, Markus Redmond. Lelkstjórí: Jeff Abugóv. 1999. Bónnuð bómum.______________ 06.00 Morgunsjónvarp. Blönduð innlend og er- lend dagskrá. 18.30 Líf í Orölnu. Joyce Meyer. 19.00 Þetta er þinn dagur. Benny Hinn. 19.30 Freddle Fllmore. 20.00 Kvöldljós (e). 21.00 T.J. Jakes. 21.30 Líf I Orðinu. Joyce Meyer. 22.00 Benny Hinn. 22.30 Líf I Orðinu. Joyce Meyer. 23.00 Robert Schuller. (Hour of Power). 24.00 Jlmmy Swaggart. 01.00 Nætursjónvarp. Blönduð innlend og erlend dagskrá. 07.15 Korter. Morgunútsending fréttaþáttarins gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15). 18.15 Kortér. Fréttir, Helgin fram undan/Þráinn Brjánsson, Sjónarhorn. (endursýnt kl. 19.15 og 20.15). 20.30 Kvöldljós. Kristilegur umræöuþáttur frá sjón- varpsstööinni Omega. 22.15 Korter (endursýnt á klukkutímafresti til morguns). BIORASIN 06.00 Sliding Doors. 08.00 Allce’s Restaurant. 10.00 Dragonheart 2. A New Beginnlng. 12.00 Prins Valíant. 14.00 Sliding Doors. 16.00 Alice’s Restaurant. 18.00 Dragonheart 2. A New Beglnnln. 20.00 Next Frlday. 22.00 Proof of Life. 00.15 Farewel! My Concubine. 02.50 Knock off. 04.20 Proof of Life. - : 533 2000 Veldu botninn fyrst... Notaðu frípunktana þegar þú verslar á Pizza Hut * Gjid!? ekÁi 1 HsIrrtseoáingL’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.