Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Side 29
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 NBA-DEILDIN Úrslitin í nótt Washington-Utah........105-102 Stackhouse 25 (7 frák., 6 stoðs.), Jordan 19 (6 frák.), Lue 18 - Malone 26, Stock- ton 17 (11 stoðs.), Harpring 15. Philadelphia-San Antonio . 99-94 Iverson 37 (6 stoðs.), Van Hom 21 (9 VINTERSP0RT DEILDIN Staöan: KR 6 5 1 538-454 10 Keflavík 5 4 1 519-400 8 Grindavík 5 4 1 455-364 8 Haukar 6 4 2 522-480 8 Njarðvik 5 3 2 384-388 6 ÍR 6 3 3 485-529 6 Tindastóll 5 2 3 409-431 4 Snæfell 5 2 3 382-388 4 Breiðablik 5 2 3 455-455 4 Skallagrimur 6 1 5 449-544 2 Hamar 5 1 4 478-557 2 Valur 5 1 4 339-125 2 Næstu leikir: Hamar-Valur...........fos. 15. nóv. Keflavík-Grindavik . .. fos. 15. nóv. Njarövík-Snæfell ......fos. 15. nóv. Breiðablik-Tindastóll .. fós. 15. nóv. Haukar-ÍR 95-69 2-0, 8-4, 13-8, 25-10 (34-20), 34-22, 38-23, 44-29, 47-37, (53-40), 59-40, 63-47, 65-52, (65- 54), 65-56, 77-56, 79-59, 88-64, 95-69. Stig Hauka: Stevie Johnson 44, Marel Guðlaugsson 19, Ingvar Guðjónsson 9, Hall- dór Kristmannsson 7, Þórður Gunnþórsson 6, Sævar I. Haraldsson 6, Lúðvik Bjamason 2, Ottó Þórsson 2. Stig ÍR: Ómar Sævarsson 17, Eiríkur Ön- undarson 17, Euguene Christopher 13, Ólaf- ur Jónas Sigurðsson 6, Sigurður Þotvalds- son 5, Hreggviður Magnússon 4, Ásgeir Hlöðversson 3, Fannar Helgason 2, Bene- dikt Pálsson 2. Dómarar (1-10): Jón Bender og Bjarni G. Þór- mundsson (8). Gcedi leiks (1-10): 7. Áhorfendur: 150. Maður leiksins: Stevie Johnson, Haukum Fráköst: Haukar 37 (8 í sókn, 29 í vöm, Johnson 15), lR 43 (14 í sókn, 29 i vöm, Ómar 19) Stoósendingar: Haukar 27 (Johnson 8, Ingvar 7, Sævar 6), lR 13 (Christopher 4). Stolnir boltar: Haukar 9 (Ingvar 4), iR 7 (Eiríkur 2, Ómar 2). Tapaóir boltar: Haukar 14, ÍR 19. Varin skot: Haukar 4 (Johnson 3), ÍR 1 (Ómar). 3ja stiga: Haukar 23/4 (17%), ÍR 16/3 (19%). Vlti: Haukar 23/19 (83%), ÍR 20/14 (70%). KR-Skallagrímur 106-59 5-0, 12-4, 17-11, 23-13, (27-18), 32-18, 37-25, 41-28, 45-31, (45-33), 53-33, 57-35, 66-39, (77-45), 77-48, 86-51, 95-52, 101-59, 106-59. Stíg KR: Darrell Flake 35, Amar Kárason 13, Magni Hafsteinsson 12, Steinar Kaldal 11, Baldur Ólafsson 9, Skarphéðinn Ingason 8, Óðinn Ásgeirsson 8, Magnús Helgason 6, Tómas Hermannsson 2, Jóhamtes Ámason 2. Stig Skaliagríms: Isaac Hawkins 16, Sigmar Páll Egilsson 13, Hafþór Ingi Gunnarsson 8, Egill Egilsson 8, Ari Gunnarsson 7, Pétur Már Sigurðsson 4, Valur Ingimundarson 2, Finnur Jónsson 1. Dómarar (1-10): Sig- mundur Her- bertsson og Rögnvaldur Hreiðarsson (7). Gceði leiks (1-10): 6. Áhorfendur: 240. Maöur leiksins: Darreil Flake, KR Fráköst: KR 39 (11 í sókn, 28 í vöm, Flake 13), Skallagrímur 36 (18 í sókn, 18 í vöm, Pálmi Sævarsson 8, Hawkins 8) Stoðsendingar: KR 30 (Amar 10), Skallagrímur 14 (Hawkins 4). Stolnir boltar: KR 20 (Flake 6, Steinar 5), Skallagrímur 14 (Haiþór 3, Ari 3). Tapaðir boltar: KR 20, Skallagrimur 28. Varin skot: KR 6 (Steinar 3, Magni 2), Skallagrimur 3 (Pálmi 3). 3ja stiga: KR 13/7 (54%), Skallagrimur 30/8 (27%). Víti: KR 21/15 (71%), Skallagrimur 15/11 (73%). 29v: frák.), Skinner 13 (11 frák.) - Duncan 29 (9 frák.), Jackson 15, Parker 12. LA Clippers-Orlando.....80-101 Maggette 16, Olowokandi 16 (6 frák.), Dooling 12 - McGrady 35, Hill 17 (9 frák.), Garrity 14. Mourning ekki hættur? Alonzo Mouming, miðherji Mi- ami Heat, sem glímir við nýma- sjúkdóm, er á batavegi og útilokar ekki að spila með Miami á nýjan leik. Nýtt liö í Charlotte Ákveðið hefur að fjölga liðum í NBA-deildinni upp í þrjátíu frá og með tímabilinu 2004 til 2005. Charlotte-borg mun þá eignast lið í deildinni á nýjan leik en Homets flutti sig um set úr borginni yfir til New Orleans í sumar. -ósk/EK Teknir i bakanið - ÍR-ingar áttu aldrei möguleika gegn öflugum Haukamönnum Haukar tóku ÍR-inga í bakaríið í Intersportdeild karla í körfuknattleik á Ásvöllum i gærkvöldi; lokatölur 95-69. Haukamir voru sterkari aðilinn allt frá byrjun og þeir höfðu fjórtán stiga forskot þegar fyrsti leikhluti var allur. Marel Guðlaugsson fór á kostum og skoraði íjórtán stig í leikhlutanum en lét svo fara lítið fyrir sér allt þangað til í fjórða leikliluta en þá bætti hann við fimm stigum. í öðrum leikhluta hélst þessi munur nokkum veginn og gest- imir náðu'ekki almennilega að kom- ast í gang en staðan í hálfleik var 53-40. Heimamenn virtust ætla að klára dæmið strax í byrjun þriðja leik- hluta en þá juku þeir muninn í 61-41. ÍR-ingar spýttu þá í lófana og minnk- uðu muninn í ellefu stig, 65-54, þegar leikhlutanum var lokið. Þeir virtust svo ætla að gera eitthvað meira af viti í lokaleikhlutanum, skomðu fyrstu körfuna og þetta leit vel út hjá þeim. Á þessum timapunkti virtist sem leikur Haukanna væri hreinlega að fjara út. Svo fór þó ekki og þeir gyrtu sig í brók og með frábærri spilamennsku Stevie Johnson tók liðið öll völd og hélt hálf- gerða sýningu og ÍR-ingamir vissu ekki sitt rjúkandi ráð. Þó leikur Haukanna í gærkvöldi hafi verið nokk- uð sveiflukenndur var hann í heildina séð mjög góður og stemningin og bar- áttan í bland við ýmsa aðra þætti gera það að verkum að það er virkilega gaman að fylgjast með leik liðsins. Stevie Johnson gerir gríðarlega mikið fyrir liðið, hann er ekki bara 47 stiga sigur KR á Sköllunum - og toppsætiö í Intersportdeildinni KR skellti sér á topp Intersport- deildarinnar með 47 stiga sigri á Skallagrími, 106-59, í vesturbænum í gærkvöld og vora gestirnir eins og byrjendur í höndunum á KR-ingum í seinni hálfleik. Ingi Þór Steinþórsson var að von- um ánægður með þennan stórsigur enda ekki algengt að KR rúlli yfir andstæöinga sína meö þessum hætti. „Ég er ánægður meö hvernig stemningin var í liðinu í seinni hálfleik eftir ffekar dapran fyrri hálfleik. Þegar stemningin kom þá skildum við þá alveg eftir. Ég átti von á þeim sterkari en lykilmenn hjá þeim vora langt frá sínu besta. Við erum enn þá að berjast á toppn- um og er ég ánægður með það," sagði Ingi. KR byrjaði leikinn betur og komst í 12-4. Munurinn var níu stig eftir fyrsta leikhluta og síðan 12 í hálfleik, 45-33, KR í vil. Þá komust heimamenn loksins á flug og byrj- aði Magnús Helgason seinni hálf- leikinn á tveimur 3ja stiga körfum og Darrell Flake var óstöðvandi undir körfunni. KR vann þriðja leikhluta 32-12 og voru úrslitin ráð- in áður en sá fjórði og siðasti hófst. KR-ingar slökuðu ekki á eins og þeir gera oft þegar þeir ná þægilegu forskoti og leyfði Ingi þjálfari bekknum að spila allan siðasta leik- hluta. KR-ingar virðast vera vaxandi.og era nýju mennimir að komast bet- ur inn í hlutina. Liðið er mikið breytt frá síðasta vetri en verður engu að síður gríðarlega sterkt þeg- ar líöur á tímabilið. Flake var at- kvæðamikill sem fyrr og skoraði 35 stig þrátt fyrir að leika ekkert í fjórða leikhluta. Hann tók einnig sín fráköst og var með mikið af stolnum boltum. Magni Hafsteins- son var einnig góður þann tima sem hann var inni á og heldur áfram að leika vel. Steinar Kaldal átti finan leik í vörn og sókn en hann spilaði sem skotbakvörður í þessum leik. Baldur Ólafsson lék sinn fyrsta leik í vetur og hitti vel utan af velli enda með úlnliðinn í lagi. Hann sýndi það í þessum leik að hann á eftir að styrkja KR-liðið í vetur og er hæðin í liðinu orðin mjög mikil. Skallarnir vora algjörlega úti á þekju í seinni hálfleik eftir að hafa náð að hanga í heimamönnum í þeim fyrri. Leikmenn gerðu sig seka um mörg algjör byrjendamis- tök hvað eftir annaö og hlýtur þetta að vera slakasti leikur liðsins í vet- ur. Liðið náði alls ekki að fylgja eft- ir góðum sigri gegn Grindavík í síö- ustu umferð og vilja Skallar eflaust gleyma þessum leik sem allra fyrst. Þjálfarinn Valur Ingimundarson var aftur í byrjunarliðinu en hann tók fram skóna gegn Grindavík og var að leika sinn annan leik í vetur og byrjað inn á í báðum. Isaac Hawkins var atkvæðamestur en var langt frá því að virka sannfærandi í þessum leik. Leikmenn eins og Pét- ur Már Sigurðsson og Hafþór Gunn- arsson voru ekki skugginn af sjálf- um sér eftir að hafa verið að leika vel í haust. -Ben stigamaskína heldur matar hann aðra leikmenn vel, er sterkur í fráköstum og stígur alltaf upp þegar liðið þarfnast þess. Kappinn skoraði 44 stig, tók 15 frá- köst, gaf 8 stoðsendingar og varði 3 skot. Áður hefur verið minnst á Marel Guðlaugsson en að öðru leyti skiptist stigaskorunin nokkuð jafnt. Ottó Þórs- son spilaði geysigóða vöm á Eugene Christopher. Ingvar Guðjónsson, Þórð- ur Gunnþórsson og Sævar I. Haralds- son vora traustir og Halldór Krist- mannsson var aðeins að stríða sínum gömlu félögum. Ómar Örn Sævarsson var algjör yf- irburðamaður 1 liði ÍR-inga, hélt þeim á timabili inni í leiknum með góðri baráttu. Hann skoraði 17 stig, tók 19 fráköst og varði eina skot þeirra í leiknum. Eiríkur Önundarson var seig- ur en hann var allt of lengi í gang og þá má segja að Eugene Christopher hafl aldrei komist í gang þrátt fyrir nokkra spretti. Reynir Kristjánsson, þjálfari Hauka, var kampakátur í leikslok: „Andinn hjá okkur er frábær og menn eru að mæta virkilega vel stemmdir til leiks og hafa gaman af þessu og liðið er að verða fullorðið,“ sagði Reynir og brosti í kampinn og bætti við: „Við tókum stundum áhættu í vörn- inni en það gekk upp og þeir vora _ mikið að halda sér inni í leiknum á sóknarfráköstunum en í heildina séð er ég mjög ánægður með leik okkar,“ sagði Reynir Kristjánsson við DV- Sport eftir leikinn. -SMS Lett hjá Keflavík á Asvöllum Darrell Flake meö sjötta 30 stiga leikinn í vetur Darrell Flake hjá KR skoraöi yfir 30 stig i sjötta leíknum í vetur i DHL-höllinni í gær en hann hefur leikiö alls átta leiki. DV-mynd E.ÓI. Það vantaði nokkuð upp á leikgleði og einbeitingu hjá leikmönnum Hauka og Keflavík í seinni leik liðanna i átta liða úrslitum Kjörísbikars kvenna í gær. Keflavík vann fyrri leikinn með 28 stigum og var liðið því nokkuð ör- uggt áfram fyrir leikinn. Haukastúlkur héldu í við Keflavík í upphafi en síðan sigldu gestimir fram úr. Bæði lið geta sýnt miklu betri leik en í gær en 46-69 sigur tryggir Keflvíkingum sæti meðal hinna fjögurra fræknu en þann bikar hefur liðið aldrei unnið en bæði árin komist alla leið í úrslitaleik keppninnar. Það var mest gaman að því hjá Haukum að sjá þær Helenu, Hrefnu, Hönnu, Ösp og Pálínu (meðalaldur um 16 ár) leika allar inn á og gera ágæta hluti og eins sýndu þær Bima Val- garðsdóttir, Erla Þorsteinsdóttir og Svava Ósk Stefánsdóttir nokkur tilþrif hjá Keflavík en heildaryfirbragð á leik liðanna var ekki mikið fyrir augað. Stig Hauka: Helena Sverrisdóttir 12 (6 fráköst, 5 stoðs.), Ösp Jóhannsdóttir 12, Egi- dija Raubaité 10 (5 fráköst, 3 varin), Pálina Gunnlaugsdóttir 5, Hrefna Stefánsdóttir 4, Hanna Háifdánardóttir 2, Hafdls Hafberg 1. Stig Keflavikur: Bima Valgarðsdóttir 18 (7 fráköst, hitti úr 8 af 12 skotum), Erla Þor- steinsdóttir 14 (hitti úr 7 af 11 skotum á 18 mín.), Kristín Blöndal 12, Svava Ósk Stef- ánsdóttir 11 (10 fráköst, 5 stoðsj, Marín Rós Karlsdóttir 7 (6 fráköst), Rannveig Rand- versdóttir 5, Sonja Ortega 2 (6 fráköst, 7 stolnir, hitti úr 1 af 11 skotum). -ÓÓJ Þriðji stærsti sigur KR-inga 47 stiga sigur KR-inga á Skallagrími í gær er þriðji stærsti sigur félagsins í úrvals- deild og jafnframt sá stærsti í deildinni í ellefu ár eða frá þvl að KR vann 55 stiga sigur á Snæ- felli, 105-50, 24. október 1991. Borgnesingar höfðu jafiiframt ekki tapað stærra í tæp elleíú ár eða síðan í febrúar 1992. -ÓÓJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.