Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002
DV
_______19*
Tilvera
lí f i ö
E F T I R V I. li !.' IJ
•Leikhús
Mbúð Soiu
Stúdentaleikhúsið frumsýnir verkiö íbúö Soju eftir
Mikhaíl Búlgakof í Vesturporti ki. 20. Leikritiö hefur
ekki veriö sett upp áöur á íslandi. Leikstjóri er Berg-
ur Þór Ingólfsson en þýðandi er Þórarinn Kristjáns-
son sem þýddi þaö beint úr frummálinu. Verkið fjall-
ar um Soju sem ákveður aö stofna saumastofu en
hin svokallaða saumastofa hefur þann vafasama til-
gang að sýna flegna undirkjóla á kvöldin viö tónlistar-
spil. Á saumastofunnii veröur mikiö líf, flör og síðast
en ekki síst dramatík þar sem ástir, afbrýðisemi,
peningar og dauði koma við sögu. Verö 1000 kall en
500 fyrir stúdenta. Miöapantanir í síma 881 0155.
Uppselt er á sýningu kvöldsins.
■Skvfall
Nemendaleikhús leiklistardeildar Listaháskólans
sýnir um þesasr mundir Skýfall eftir Sergi Belbel.
Sýnt er í Smiöjunni viö Klapparstíg og hefst sýningin
kl. 20.
•Tónleikar
■Píanótónleikar í Norræna húsinu
Kl. 20 verða píanótónleikar í Norræna húsinu. Breski
píanóleikarinn Simon Marlow heldur einleikstónleika
Á efhisskrá tónleikanna eru verk eftir Scariatti,
Haydn, Schubert, Debussy og Ravel.
■Guð og gamlar konur
í kvöld kl. 20.30 halda vísnasöngkonan Anna Pálina
Ámadóttir og félagar hennar, þeir Aöalsteinn Ásberg
Sigurösson, Gunnar Gunnarsson píanóleikari, Jón
Rafnsson bassaleikari, tónleika í Frikirkjunni í Hafn-
arfirði. Yfirskrift tónleikanna er Guö og gamlar kon-
ur.
■Bumsouad-kvóld á Píanóbarnum
Það verður heljarinnar djamm á Píanóbamum i kvöld
því Bumsquadkvóldin eru að hefla aftur göngu sína
og veröa annan hvern föstudag á Píanóbamum.
Þetta fyrsta kvöld vetrarins koma fram stórsveitirnar
Afkvæmi Guöanna og Bæjarins bestu. Tónleikarnir
heflast á miðnætti og eftir það sér DJ Delux um flör-
ið fram eftir nóttu. Miðaverb er 500 kr. og 20 ára ald-
urstakmark.
IRíó trió í siðasta sinn
Uppselt hefur verið á sex tónleika RÍÓ TRÍÓsins i
Salnum að undanförnu og vegna fjölda áskorana
hafa Riómenn því ákveðið að halda þessa sjöundu
tónleika, sem jafnframt munu vera þeir siðustu að
sinni kl. 20.30 í kvöld. 5700 400 er sími miöasölu.
■Eistneskir tónleikar í Peiglunni á Ak-
urevri
Fjórir eistneskir tónlistarmenn, þeir Jaan Alavere,
Ma'rt Trink, Valmar Valjaots og Tarvo Nónm, mynda
saman hljómsveitina ATVN sem heldur tónleika i
Deiglunni á Akureyri i kvöld klukkan 23. aðgangseyr-
ir er kr. 1000.
•Opnanir
Biósmvndir í Galleri Nema hvað
Bjöm Þór Bjömsson opnar Ijósmyndasýningu í Galk
eri Nema hvaö, Skólavöröustig. Bjöm nemurgrafíska
hönnun við Listahjskóla íslands og er þetta hans
þriðja einkasýning. Myndirnar eru svarthvitar og sýna
augnablik innanlands og utan sem hafa fangað auga
Ijósmyndarans. Sýningin stendur til 21.nóv.
•Uppákomur
■Nútimeidanshátíð í Tiarnatoíói
Nútimadanshátíðin heldur áfram í Tjamarbiói. Kl.
20.30 verða verkin Rosered eftir Jóhann Frey Björg-
vinsson og í draumi eftir Nadiu Katrinu Banine flutt.
Miðasala í s. 5610280 . Myndin hér að ofan er af
Jóhanni Frey.
Lárétt: 1 grln, 4 faðmur,
7 vasapela, 8 hamagang-
ur, 10 grind, 12 róti, 13
ljómi, 14 kát, 15 ótta, 16
þekkt, 18 karlmannsnafn,
21 blossa, 22 hró, 23
grami.
Lóðrétt: 1 andi, 2 tiðum,
3 skyldugur, 4 glata, 5
bleyta, 6 hrygning, 9
áformar, 11 sili, 16 viljug-
ur, 17 þjálfa, 19 sjór, 20
þreyta.
Lausn neðst á síðunni.
Skák
Hvítur á leik!
Besti sigur íslands á Ólympíuskák-
mótinu var á móti Rúmeníu. Þeir eru
sterkir skákmenn blessaðir en hafa
misjafht orð á sér fyrir leiðinda-uppá-
komur á Ólympiuskákmótinu á und-
aniomum áratugum. En siðferðið í
þessu ágæta landi hlýtur að lagast
einhvem tímann aftur og það von-
Umsjón: Sævar Bjarnason
andi fljótlega. Tomas Oral hefur dval-
iö langdvölum á Islandi í ár í boði
Hróksins og tefldi m.a. einvígi við
Stefán Kristjánsson í Þjóðarbókhlöð-
unni og á alþjóðlegu móti Hrókverja
á Selfossi. Svo það er ekki nema eðli-
legt að hann máti Rúmena lika!
Hvítt: Tomas Oral (2546)
Svart: Vladislav Nevednichy (2555)
Tékkland-Rúmenía (7), 01.11. 2002
1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4.
e5 Rd5 5. 0-0 g6 6. Rg5 Rc7 7. Bxc6
dxc6 8. Df3 Be6 9. d3 Bg7 10. Dg3
Bf5 11. Rd2 Dd7 12. Rc4 h6 13. Rf3
g5 14. Be3 Re6 15. Rfd2 Dd5 16.
Rbl Rd4 17. Rc3 Dd7 18. Bxd4 cxd4
19. Re2 b5 20. Rd2 Dd5 21. f4 g4 22.
Df2 c5 23. Rg3 Bc8 24. Rh5 Bf8 25.
Re4 Kd8 26. a4 f5 27. Rd2 b4 28. c3
bxc3 29. bxc3 dxc3 30. Rc4 Dd4 31.
Re3 Bd7 32. Rg3 e6 33. Re2 Dxd3
34. Hfdl Da6 35. Rxc3 c4 36. Rb5
Bc5 37. Khl h5 38. Dh4+ Be7 39.
Del Hc8 Stöðumyndin! 40. Rxf5 exf5
41. e6 h4 42. De5 HfB 43. exd7 1-0.
Lausn á krossgátu
■ini OZ ‘-reui 61
‘Ejæ i\ ‘snj 9x ‘igias n ‘jcpæ 6 ‘Jo8 9 't3e s ‘eja3juÁj p ‘jn3nj>|!ld e ‘ijo Z ‘l?s 1 ujajgoq
i3re sz ‘jes(s zz ‘ejgnj u ‘nuig
81 ‘Sæjj 91 ‘33n si ‘JiaJ H ‘J!I§ 81 TSM Zl ‘JS!J 01 ‘IJæi 8 ‘2&UJ L ‘Suej j> ‘dons \ :jjajeq
Dagfari
I bidrööinni
Stóð í biðröð fyrir utan ball-
stað í fyrsta skipti í áraraðir
og þótti gaman. Það kom
sjálfri mér á óvart. Þetta var
eins og að ganga í endurnýjun
lífdaga. Sokkabandsárin rifj-
uðust upp. Ekki svo slæm. Þá
voru það Glaumbær (fyrir
bruna), Þórscafé og Klúbbur-
inn sem voru svo eftirsóknar-
verðir að maður stóð í stuttu
pilsi tímunum saman utan við
þá og fraus meðan röðin smá-
þokaðist nær dyrunum. Á end-
anum komst maður inn.
Þannig hlaut það verða í þetta
sinn líka þótt hægt gengi.
Nú var það Players í Kópa-
vogi sem hímt var utan við og
inni voru hinir eldfjörugu
Papar að spila. Glaumurinn
náði eyrum manns af og til
þegar umgangur var um salar-
dyrnar. Góð leið til að byggja
upp spennu úti fyrir enda var
rífandi stemning í röðinni.
Fólk að hittast sem haföi ekki
sést lengi. Fagnaðarfundir og
fjör. Stæðilegur kvenmaður
fyrir aftan mig lét mikið fyrir
sér fara og sendi tóninn í all-
ar áttir. Ég var komin nánast
upp að dyrum. Loks brast
stíflan fyrir framan mig og
þeir næstu á undan stigu inn
fyrir þröskuldinn. Þegar ég
ætlaði að gera slíkt hið sama
mætti mér tvíbreitt bak dyra-
varðarins. Ég trúði þessu
ekki. Átti að láta mann standa
úti alla nóttina eða hvað? Sú
stæðilega var komin inn.
Þetta var ranglátt. „Hún
tróðst," sagði dyravörðurinn
aumingjalega. „Þá treðst ég
líka,“ sagði ég og skaust inn
eins og skjóðan fram hjá
Lykla Pétri í Gullna hliðinu.
Kom sjálfri mér aftur á óvart.
Gunnþóra
Gunnarsdóttir
blaðamaður
Myndasögur
Sjáðu vinur - éq veit þú
þekkir mig ekki mjög vel en
gætirðu lánað mér þÚ6und-
kall þangað til á föðtudag?!
heiðvirður og dag-
urinn er langurl
í Grímsey bann
21. desember
Oh, mig langar ekki eenda
miðurT'
eöngvarinn
er með
hálsbólguL
Mig langar að
venjulegt skeyti!
senda ka?r-
U6tunni syn<
andi skeyti!1
3 nuuuunnuujua