Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2002, Side 15
15 FÖSTUDAGUR 15. NÓVEMBER 2002 PV__________________________________________________________________________________________________Menning Tíminn fylgir þér eftir Bókmenntir Baldur Oskarsson skáld „Líf manns - / hvaö leiöir þaö í Ijós? / Back into nothingness" Ég stend í túninu heima og hlusta á rœóur móö- ur minnar - hinnar sem ól mig, ekki hennar sem fóstraði. Svo vippa ég mér útfyrir túngaröinn, held vesturmeö aö norðanveróu en kannast hvergi viö nýtilkomnu húsin sem þar eiga aö vera. Þá sný ég við og skima heim aö bœnum, sé bœ þakskíföan og gaflsneyddan sem horfir mót austri, ekki bœinn minn. - Þá lít ég til fjalla. Fyrst til Heklu, en hún er ekki á sínum staö, og fjallahringurinn lokast í suöri, þar sem risu engin fjöll. Nú er ég allt í einu kominn upp i rúm, horfi fram, en fyrir ofan mig hvílir kona. Ekkert veit ég hver hún er. Skemmtilegum áhrifum nær hann líka oft með óvæntu rími, og ekki hefur hann alveg gleymt konkretlistinni, samanber „Bólstra" (71) þar sem þota þversker upp sett málverk af marglitum himni. Baldur yrkir nokkur minningarljóð um fortíðina í þessari bók, en hann lifír aðallega hér og nú og finna má ádeilubrodd í ljóðum sem sýna myndir úr sam- tímanum. Þá er ég einkum að lesa ofan í (býsna myrk) ljóð á borð við „Sýn“, „Út- stillingar" og „í hring- iðunni" sem standa hlið við hlið og jafnvel næstu ljóð á eftir. Ef rétt er túlkað hjá mér má sjá hrikalegar myndir út úr eftirfarandi línum: „í síkviku grenjandi / öldurtúnsróti / eggjaðir stál- / skaflar ríða / á kviknöktu holdi.“ (33) Eins og sjá má er orðsnilld Bald- urs söm við sig og mætti nefna mörg dæmi um það - eins og þegar einstöku ský- vörp lippa yfir sjónarrönd- inni í suðri (65) eða þegar hann talar um landið þar sem jarðgælan vindur sig við svörðinn... (97) Eftirminnilegust verða þó að líkindum hin æðrulausu ljóð um ævitímann sem eyðist. Þar er einna sterkast „Hóllinn" sem endar á þessum lin- um: „Þú yfirgefur hið liðna hægt / og hægt togn- ar á strengnum sem bindur þig - / blóðugur ertu // Til laugar gengur þú einn“. Eða lokalínur bók- arinnar: Þúfjarlœgist tímann En tíminn fylgir þér eftir Silja Aðalsteinsdóttir Baldur Óskarsson: Dagheimili stjarna. Ormstunga 2002. „Gott ljóð er fremur upplifun en háð rök- stuðningi," skrifaði Geirlaugur Magnússon í umsögn sinni um næstsíðustu ljóðabók Baldurs Óskarssonar hér í blaðinu. Ekki breytist Baldur að því leyti að ljóð hans verði auðskildari, ef marka má nýja ljóðabók hans, Dagheimili stjarna, en myndirnar sem hann dregur upp eru margar eins og mögnuð málverk: Grámugga og hvtíur skýjabakki fram af háfjallinu - þaö skuggar onundir tún Sit ég og bíö Múkkadoppur á grœnum sjó eldrauöur kyndill kemur inn í gráðið Vel má halda því fram að togstreitan í ljóðum þessarar bókar sé þama á milli, svartsýni og von- ar um von, en bókin er fjölbreytilegri en svo að hún lúti slíkri einkunn. „Grandinn 111“ er vissu- lega dæmigert fyrir mörg ljóð bókarinnar, form- lega og efnislega, en Baldur getur líka verið létt- ur og fyndinn, ekki síst í prósaljóðum; eitt þeirra er „Bærinn minn er ekki bærinn minn“ (29): í þessu fyrsta ljóði bókarinnar, „Grand- inn IH“, er lýst sólarupprás, en ekki fær lesandi á tilfinninguna að skáldiö sé að bíða eftir sólinni þar sem hann situr og horfir á náttúruna skipta litum. Biðin hef- ur yfir sér daprara yfirbragð en svo, og undir- tónninn dýpkar þegar ljóðin eru lesin áfram. „Líf manns - / hvað leiðir það í ljós? / Back into not- hingness" segir í næsta ljóði, þó bætir skáldið við: „Gefst hún þar / vonin nýja?“ Jafnvægi Guðjón Berg- mann jógakenn- ari hefur gefiö út handhæga bók sem hann nefnir Jafnvægi í gegnum orku- stöðvarnar Hagnýtar að- ferðir til að koma lífi þínu í jafnvægi. Orkustöðvakerfið á sér djúpar rætur í austrænum fræðum, en Guðjón leggur áherslu á það í inngangi sínum að bók hans sé ekki fræðirit heldur handbók með virku notagildi. Orkustöðvarnar eru sjö og tengj- ast, I þessari röð, efnislegu öryggi, kynorku, líkamlegri orku, þörf okkar fyrir tilfinningaleg tengsl, tjáningu og sköpun, vitsmunum og innsæi og loks þörf okkar fyrir andlega tengingu. Ef við sinnum aðeins sumum þessum þörfum en vanrækjum aðrar skortir okkur jafnvægi og við finnum fyrir tómi sem við getum ekki skilgreint. Þá getum við tekið upp á ýmsu til að reyna að fylla upp í tómið og það getur gert illt verra. En með þvi að fylgja einfóldum leiðbeiningum bókarinnar, segir Guðjón, „getur þú bætt líf þitt til muna og byrjað að uppskera jafnvægi, hugarró og hamingju." Síðan fær hver orkustöð sinn kafla og ráðleggur höfundur fólki að gefa hverri um sig góðan tíma. Berðu líf þitt saman við listann yfir ástand þess sem er i jafnvægi og hins sem er það ekki og veltu vöng- um yfir úrbótum. Langflestir geta tekið framforum, segir Guðjón: „Þín eigin þroskabraut er undir þér komin. Lífið er í þínum hönd- um.“ Bókin er svo nett að hún kemst í vasa eða kvenveski. Höfundur gef- ur út. BORGARLEIKHUSIÐ Leíkfébg Reylqavikur STÓRA SVIÐ SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Su. 17/11 kl. 20, fó. 22/11 kl 20. HONKl UÓTI ANDARUNGINN c. George Stiles ogAnthony Drevse Gamansöngleikurfyrir allaJjölskylduna. Su. 17/11 kl. 14 Lau. 23/11 kl. 20 ATH: Kvöldsýning Su. 24/11 kl. 14 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel í kvöld kl. 20 Lau. 30/11 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR MEÐ VÍFIÐ í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau. 16. nóv. kl. 20 - AUKASÝNING Fim. 21. nóv. kl. 20 - AUKASÝNING Fö. 29. nóv. kl. 20 - AUKASÝNING NÝJA SVIÐ JÓN OG HÓLMFRÍÐUR Frekar crótísfy leiktrit íprem þáttum e. Gabor Rassov Lau. 16/11 kl. 20, fim. 21/11, fö. 22/11, lau. 23/11 AND BJÖRK, OF COURSE .. e. Þorvald Þorsteinsson f kvöld kl. 20 - AUKASÝNING ALLRA SÍÐASTA SINN 15.15 TÓNLEIKAR Snorri Sigfus Birgisson,Jobn Cage, Pétur Grétarsson. Benda Lau. 16/11 MUGGUR - KómedÍuleikhúsið Su. 17/11 kl 20.00 - SÍÐASTA SÝNING ÞRIÐJA HÆÐIN HERPINGUR cftirAuði Haralds HINN FULLKOMNI MAÐUR eftir Mikael Torfason ísamstarfi vio DRAUAAASMIÐJUNA Lau. 16/11 kl 20 Lau. 23/11 kl 20 SUSHI NÁMSKEIÐ með Sigurði og Snorra Birgi Má. 18/11 kl. 20, þri. 19/11 kl. 20_ LITLA SVIÐ RÓMEÓ OGJÚLÍA e.Shakesp eare í SAMSTARFI VIÐ VESTURPORT FRUMSÝNING mi 20/11 kl 20 - UPPSELT Lau. 23/11 kl. 16:30 Su. 24/11 kl. 20:00 Ath. breyttan sýningartíma Leikfélag Reykjavíkur Miðasala 568 8000 Listabraut 3 • 103 Reykjavík SKJALLBANDALAGIÐ KYNNIR n r-i 1 1 in m M m mir m m m m m 1 |n£ La Hessss I í IÐNÓ FÖS15/11 kl. 21 Lau 16/11 W.21 Lau 16/11 kl.23 Fim 21/11 kl. 21 Fös 22/11 kl. 21 Lau 23/11 kl. 21 Fös 29/11 kl. 21 Lau 30/11 M.21 Fim5/12kl. 21 FÖS6/12W.21 Uppsett Uppselt Aukasýning - örfá sæti Nokkur sæti Uppsett Örfásæti Uppsett Nokkur sæti Nokkursæti 50. sýning - örfá sæt Miðasalan í Iðnó er opin frá 10-16 alla virka daga, 14-17 um helgar og frá kl. 19 sýningardaga. Pantanir í s. 562 9700. Ósóttar pantanir eru seidar 4 dögum fyrir sýningar. kiebch Isikrtipuiinr » ssiufini Föstudagur, 22. nóvember kl. 21.00 nokkur sæti laus Sunnudagur, 24. nóvember kL 17.00 Vesturport, Vesturgötu 18 Miðasala fer fram í Loftkastalanum, sími 552 3000 - www.senan.is Sunnudagur 17. nóvember kl. 20.00 Föstudagur 15. nóvember kl. 20.30 Mánudagur 18. nóvember kl. 20.00 Laugardagur 16. nóvember kl. 16.00 Miðvikudagur 20. nóvember ki. 20.00 Laugardagur 16. november kl. 20.00 Miðasala 5 700 400 „Eftirminnileg og dramatísk sýning“ Sölumaður deyr eftir Arthur Miller • Leikstjóri: Þórhildur Þorleifsdóttir Mióasala 568 8000 ; BORGARLEIKHÚSIÐ É&, tIbRÁ: Camerarctica Óður tll Ellyjar - AUKATÓNLEIKAR - UPPSELT Guðrún Gunnarsdóttir syngur vinsælustu lög Ellyjar Vilhjálms ásamt hljómsveit. Jónatan Garðarsson flytur minningarorð. Menningarsjóður FÍH styrkir tónleikana. Þorsteinn Gauti Sigurðsson leikur verk eftir Bach, Brahms, Prokofieff, Ravel og Rachmaninoff. Verð kr. 1.500 mm\‘ ■ ? in i; Grettissaca Saga Grettis. Leikrit eftirHilmar Jónsson byggt á Grettissögu Fim. 14. nóv. kl. 20, örfá sæti Lau. 16. nóv. kl. 20, nokkur sæti Lau. 23. nóv. kl. 20, nokkur sæti Fös. 29. nóv. kl. 20, laus sæti Kvartett op. 19 nr. 3 fyrir flautu og strengi eftir Johann Christian Bach, Kvartett op. 7 fyrir klarinettu og strengi eftir Bemhard Cmscll og Strengjakvintett í G dúr, op. 111 eftir Johannes Brahms. Verð kr. 1.500/1.200 Uppáhaldslög - útgáfutónleikar Kristinn Sigmundsson ogjónas Ingimundarson halda söngtónleika í tilefni af útgáfu disks með uppáhaldslögum þeirra felaga. Verð kr. 2000 Píanótónleikar Sellófon eftirBjörk Jakobsdóttur Fös. 15. nóv. AUKASÝNING, örfá sæti Sun. 17. nóv., uppsclt Þri. 19. nóv., uppselt Mið. 20. nóv., uppsclt Fös. 22. nóv. AUKASÝNINGJaus sæti Sun. 24. nóv., uppselt Þri. 26. nóv., uppselt Mið. 27. nóv., örfá sæti Sun. 1. des., uppselt Mið. 4. des., nokkur sæti Fim. 5. des., laus sæti Sýningarnar á Sellófon hefjast kl. 21.00 Miðasala í síma 555-2222 www.hhh.is AUKATÓNLEIKAR RlÓ TRlÓ: Skást af öllu Verð kr. 2.000. Nokkur sætl laus. I Burtfararpróf frá Tónlistarskóta Kópavogs Hafdís Vigfúsdóttir, þverflauta, og Sólvcig Anna Jónsdóttir, píanó. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. ...Pétur Einarsson brást hvergi í frábærri túlkun sinni a sölumanninum... ...Hanna María Karls- dóttir lék af fölskva- lausri snilld... ...Björn Ingi Hilmarsson veitti Pétri verðugan mótleik og mun túlkun hans... lengi lifa í minninu... ...samleikur Björns Inga og Björns Hlyns... lislilega unninn... SAB Morgunblaðinu ...sigur fyrir Leikíélag Reykjavíkur og leik- stjórann, Þórhildi Þorleifsdóttur. SA DV

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.