Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2002, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2002, Blaðsíða 20
20 FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2002 Islendingaþættir I>V Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson mm Fólk í fréttum fiS-áa- Helga Daníelsdóttir, Flúðabakka 3, Blönduósi. Inga Jóhannesdóttir, Vesturgötu 7, Reykjavík. 80 ára Kristján G. Magnússon, Hrísateigi 10, Reykjavík. 75 ára Ármann Antonsson, Hólavegi 24, Sauðárkróki. Ingibjörg Sigrún Stefánsdóttir, Háaleitisbraut 109, Reykjavík. Jón Trausti Eyjólfsson, Háaleitisbraut 16, Reykjavík. Kristín Jónína Kolbeinsdóttir, Grundargötu 6, ísafiröi. Tómas Elnarsson, Einholti 11, Reykjavík. 60 ára____________________________ Bragi Helgason, Ljósabergi 34, Hafnarfiröi. Erna Alfreðsdóttir, Hásteinsvegi 62, Vestmannaeyjum. Haraldur Jóhannsson, Munaðarnesi, Borgarnesi. Jónas Sveinsson, Lyngmóum 1, Garðabæ. Oddbjörg Jónsdóttir, Nýlendugötu 6, Reykjavík. Skúli Guðmundsson, Völlum 3, Reykjavík. Sveinn H. Blomsterberg, Borgarholtsbraut 22, Kópavogi. 50 ára ___________________________ Aðalbjörg Ólafsdóttir, Hesthömrum 17, Reykjavík. Elín Jónsdóttir, Langholtsvegi 163, Reykjavík. Fanný Guðjónsdóttir, Sæbólsbraut 16, Kópavogi. Jón Vilberg Harðarson, Hafnarstræti 37, Akureyri. Lovísa Gísladóttir, Smáragötu 28, Vestmannaeyjum. Sigurbjörn Benediktsson, Snægili 7, Akureyri. Sigurður M. Norðdahl, Skjólbraut 14, Kópavogi. 40 ára____________________________ Ágústa Magnea Jónsdóttir, Digranesheiði 32, Kópavogi. Ásgelr Jónsson, Stórholti 33, Reykjavík. Christina Attensperger, Yrsufelli 1, Reykjavík. Elín Margrét Jóhannsdóttir, Kambaseli 35, Reykjavík. Rnnbogi R. Jóhannesson, Vallengi 13, Reykjavík. Gestur Hrólfsson, Grettisgötu 76, Reykjavík. Guðborg Hildur Kolbeins, Skólavegi 48, KeflavTk. Haukur Einarsson, Ufumóa Id, Njarðvlk. Haukur Harðarson, Heimalind 7, Kópavogi. Helgi Már Gunnarsson, Hrísmóum 2a, Garðabæ. Sigrún Sigurðardóttir, Kvisthaga 18, Reykjavík. 1. ■■ 1 Aðventu-leiðÍskrossar 12V - 34V Sent í póstkröfu, sími 431 1464 Jóhannes Eggertsson hljómlistarmaður, Norðurbrún 1, Reykjavík, varð bráö- kvaddur að morgni miövikud. 20.11. Herdís Símonardóttir, Miklubraut 88, Reykjavík, lést á líknardeild Landspítala Kópavogi aðfaranótt miðvikud. 20.11. Páll Ólafsson, Hringbraut 48, Keflavík, ^ andaðist á Heilbrigðisstofnun Suður- nesja aðfaranótt þriðjud. 19.11. Ingólfur Arnarson, Hellisgötu 27, Hafn- arfiröi, varö bráðkvaddur á heimili sínu þriöjud. 19.11. Anna Slgurveig Ólafsdóttlr, Háaleitis- braut 18, Reykjavík, lést á Landspítalan- um Hringbraut þriðjud. 19.11. Hákon í. Jónsson málarameistari, Hraunbæ 103, andaöist á Landspítalan- ^ um viö Hringbraut þriðjud. 19.11. Hreinn Loftsson stjórnarformaður Baugs Group Hreinn Loftsson hrl. hefur veriö kjörinn stjórnarformaður Baugs Group. Starfsferill Hreinn fæddist í Vestmannaeyj- um 12.1.1956 og ólst þar upp til fjórt- án ára aldurs. Hann lauk stúdents- prófi frá MH 1976, embættisprófi i lögfræði við HÍ 1983, stundaði fram- haldsnám í réttarheimspeki við University of Oxford 1984-85 og öðl- aðist hrl.-réttindi 1993. Hreinn var blaðamaður við Morg- unblaöið 1983, deildarstjóri í við- skiptaráðuneytinu sama ár, aðstoð- armaður viðskiptaráðherra 1985, að- stoðarmaður utanríkisráðherra 1986-87 og aðstoðarmaður sam- gönguráðherra 1987-88. Hreinn starfrækti eigin lögfræði- skrifstofu í Reykjavík 1988-89, varð þá meðeigandi að lögfræðiskrifstof- unni að Höfðabakka 9 í Reykjavík þar sem hann hefur starfað síðan að undanskildu timabilinu 1991-92 er hann var aðstoðarmaður forsætis- ráðherra. Hreinn sat í stjórn Heimdallar 1975-77, í stjóm SUS 1977-79, 1981-83 og 1985-89 og var þar vara- formaður 1987-89. Hann var einn af stofnendum og í stjóm Félags frjáls- hyggjumanna 1979-85, í miðstjórn Sjálfstæðisflokksins 1989-91, var for- maður utanríkismálanefndar Sjálf- stæðisflokksins frá 1987 og var for- maður einkavæðingamefndar 1991-2002. Hreinn skrifaði, ásamt Anders Hansen, bókina Valdatafl í Valhöll, Fertugur 1980. Hann var ritstjóri Stefnis 1981-83 og hefur skrifað fjölda greina um utanrikismál og stjóm- mál. Fjölskylda Hreinn kvæntist 20.2. 1982 Ingi- björgu Kjartansdóttur, f. 5.8. 1958, meinatækni og heildsala. Hún er dóttir Kjartans Líndal Theodórsson Magnússonar, stórkaupmanns í Reykjavík, sem lést 1994, og k.h., Sigríðar Guðmundsdóttur, húsmóð- ur og iðnrekanda. Böm Hreins og Ingibjargar eru Ema, f. 12.10. 1981; Loftur, f. 10.11. 1988; Kjartan, f. 31.8. 1992. Hálfbróðir Hreins, sammæðra, er Guðjón Scheving Tryggvason, f. 1951, verkfræðingur hjá vita- og hafnamálastjóra. Alsystkini Hreins eru Jón Lofts- son, f. 1954; Magnús Loftsson, f. 1957; Ásdís Loftsdóttir, f. 1958. Foreldrar Hreins: Loftur, f. 24.7. 1925, sölumaður í Reykjavík, og k.h., Aðalheiður Scheving, f. 9.2. 1927, hjúkrunarframkvæmdastjóri á geðdeildum Borgarspítalans. Ætt Loftur er sonur Magnúsar, skip- stjóra á ísafirði, Friðrikssonar, út- vegsb. á Gjögri, Friðrikssonar. Syst- ir Magnúsar var Bjamveig, móðir Guðmundar Þ. Jónssonar, formanns Iðju. Móðir Lofts var Jóna Péturs- dóttir. Aðalheiður er dóttir Guðjóns Scheving, málara og kaupmanns í Vestmannaeyjum, Sveinssonar Jóhann Þröstur Þórisson vélstjóri í Grindavík Jóhann Þröstur Þór- isson véstjóri, Leynis- braut 9, Grindavík, er fertugur dag. Starfsferill Jóhann fæddist á Blönduósi og ólst þar upp. Hann lauk grunn- skólaprófi og fyrsta áfanga iðnskóla á Blönduósi og í fram- haldi af því lauk hann bóklegu námi í bifvélavirkjun á Sauðárkróki. Jóhann flutti til Keflavíkur 1981, lauk þar samningstíma og tók sveinsprófið. Hann flutti svo til Grindavíkur árið 1984 og hefur búið þar síðan. Jóhann fór fyrst til sjós 1981 á vetrarvertið og hefur verið nánast óslitið á sjó frá vetrarvertíð 1983. Hann lauk vélstjómamámi frá Fjöl- brautaskóla Suðurnesja 1989 og er núna yfirvélstjóri á Valdimar GK- 195. Fjölskylda Jóhann kvæntist 26.12.1981 Bimu Kristbjörgu Björnsdóttur, f. 12.2. 1962, gjaldkera. Foreldrar hennar: Bjöm Gunnarsson, f. á Siglufirði Merkir Islendingar Haraldur Ásgeirsson Sigurðsson, leikari og stórkaupmaður, fæddist í Reykjavík 22. nóvember 1901. Hann var sonur Ásgeirs Sigurðssonar, stórkaupmanns í verslun- inni Edinborg i Reykjavík og ræðis- manns, og Þórdísar Hafliðadóttur hús- móður. Haraldur var afi Inger Önnu Aikman dagskrárgerðarmanns. Haraldur gerðist ungur meðeigandi í heildverslun föður síns og starfrækti hana lengst af. En þrátt fyrir annasamt starf í heimi viðskiptanna var Haraldur Á. fyrst og fremst leikari í hugum Reyk- víkinga. Hann hóf ungur að leika hjá Leikfélagi Reykjavíkur, lék þar í fyrstu revíunni, Spánskar nætur, 1924 og var, ásamt vini sínum, Alfreð Andréssyni, langvin- 6.7. 1942, nuddfræðing- ur, og Klara Gestsdótt- ir, f. á Akureyri 27.11. 1942, d. 1993. Sambýliskona Bjöms er Sigríður Olgeirsdótt- ir, f. 14.1. 1954, sjúkra- liði. Börn Jóhanns og Bimu eru Þórir Ingi Jó hannsson, f. 3.4. 1982 Anna Lilja Jóhanns dóttir, f. 22.2. 1983 Bjöm Ólafur Jóhannsson, f. 25.7 1991, Systkini Jóhanns eru Bergþór Valur Þórisson, f. 2.9. 1964, en kona hans er Margrét Sigurbjömsdóttir, f. 18.8. 1964; Bjöm Svanur Þórisson, f. 30.7. 1967, en kona hans er Hanna Kristín Jörgensen, f. 22.8. 1960; Ingiríður Ásta Þórisdóttir, f. 6.3. 1969, en maður hennar er Njáll Run- ólfsson, f. 28.3. 1962. Foreldrar Jóhanns eru Þórir Heiðmar Jóhannsson, f. í Litlu-Hlíð í Viðidal 23.12. 1941, starfsmaður í Léttitækni á Blönduósi, og Ingibjörg Kristjánsdóttir, f. á Hæli á Ásum í Austur-Húnavatnssýslu 26.6. 1942, starfsmaður hjá Heilbrigðisstofnun- inni á Blönduósi. Þau búa á Blöndu- ósi. Scheving, hreppstjóra í Vestmann- eyjum, Pálssonar Scheving, for- manns i Görðum í Mýrdal, Vigfús- sonar Scheving, b. í Görðum.Vigfús- sonar, b. á Hellum í Mýrdal, Jóns- sonar, klausturhaldara á Reynistað, Vigfússonar. Móðir Vigfúsar var Þórunn Hannesdóttir sýslumanns, Schevings, en seinni maður hennar var Jón Steingrímsson „eldprest- ur“. Systir Vigfúsar var Karítas, formóðir Erlends Einarssonar, fyrrv. forstjóra SÍS. Móðir Sveins var Kristólína Bergsteinsdóttir, b. á Fitjamýri undir Eyjafjöllum, Ein- arssonar. Móðir Bergsveins var Sig- ríður Auðunsdóttir, prests á Stóru- völlum, Jónssonar, bróður Amórs í Vatnsfirði, langafa Hannibals Valdi- marssonar, foður Jóns Baldvins. Móðir Aðalheiðar var Ólafía Jóns- dóttir, skipstjóra í Vestmannaeyj- um, Stefánssonar. Halldór Albert Brynjólfsson skipstjóri í Keflavík Halldór Albert Brynj- ólfsson skipstjóri, Tjamargötu 33, Kefla- vik, er sjötugur í dag. Starfsferill Halldór fæddist í Hörgshlíð í Mjóafirði við ísafjarðarjúp og ólst upp í Hörgshlíð til sex ára aldms en síðan á ísafirði. Hann flutti til Keflavíkur 1950 og hef- ur átt þar heima síðan. Halldór gekk í Stýrimannaskól- ann í Reykjavík og lauk þaðan fiski- mannaprófi 1956. Hann hefur síðan verið skipstjóri og útgerðarmaður. Fjölskylda Halldór kvæntist 15.6. 1957 Elísa- betu Ólafsdóttur, f. 19.7. 1937, hús- móður. Hún er dóttir Ólafs Áma Guðjónssonar, bifreiðarstjóra í Keflavík, og Sveindísar Marteins- dóttur, húsmóður þar. Böm Halldórs og Elísabetar eru Ólafur Ámi, f. 15.5.1958, kennari en kona hans er Jóna Þórðardóttir og er dóttir þeirra Jóhanna Elísabet; Sesselja Guðrún, f. 10.9. 1959, skrif- stofumaður en maður hennar er Ámi Tómasson og eru börn þeirra Haraldur Á. Sigurðsson sælasti karlgamanleikarinn hér á landi á fjórða og fimmta áratugnum. Þeir léku í fjölda gamanleikja og revía hjá Iðnó og voru ómissandi í revíuleikhúsinu Fjala- kettinum og síðan Bláu stjömunni i Sjálfstæðishúsinu á fimmta áratugnum ásamt leikkonunum Áróru Halldórs- J dóttur, Nínu Sveinsdóttur og Emilíu Jónasdóttur. Þá samdi Haraldur reví- ur og gamanþætti, s.s. Holdið er veikt, Blátt blóð og revíuna frægu, Fomar dyggöir, og notaði þá stundmn dulnefh- ið Hans klaufi. Haraldur var lengst af i góðum holdum og nýtti sér það óspart á sviðinu. Hann var leikari af guðs náð enda átti hann það til að breyta rullunni sinni fyrirvaralaust. Hann lést 1984. Anna Björg og Hans; Kristín, f. 16.1. 1961, verslunarmaður og eru böm hennar Elísabet Svanlaug, Kolbrún, Ágúst Fannborg og Ólafur Árni; Helga Sig- ríður, f. 1.5. 1967, skrif- stofumaður en maður hennar er Hlynur S. Kristjánsson og eru böm þeirra Kristján Falur og Ragnar; Haf- dís, f. 17.9.1968, d. 17.2.1985; Halldór Guðjón, f. 24.6. 1978, stýrimaður en kona hans er Jóna Hrefna Berg- steinsdóttir. Systkini Halldórs eru Sigríður Guðmunda, húsmóðir á ísafirði; Sesselja Guðrún, nú látin, var hús- móðir á ísafirði; Sigurður Hlíðar, skipstjóri á Bíldudal; Sævar, skip- stjóri og útgerðarmaður í Eyjum. Uppeldisbróðir: Brynjólfur Garð- arsson, skipstjóri í Reykjavík. Foreldrar Halldórs: Brynjólfur Ágúst Albertsson, sjómaður og verkstjóri á ísafirði og í Keflavík, og Guðný Kristín Halldórsdóttir hús- móðir. Tekið verður á móti gestum í fé- lagsheimilinu Mána, Mánagrund í Keflavík, í dag milli kl. 20.00 og 22.00. Utför Borgþórs H. Jónssonar, Háteigs- vegi 38, fer fram frá Háteigskirkju föstud. 22.11. kl. 13.30. Sigríður Krlstmundsdóttlr, Þangbakka 10, verður jarðsungin frá Kópavogskirkju föstud. 22.11. kl. 15.00. Jón Ægir Jónsson, Reykjamel 1, Mos- fellsbæ, veröur jarðsunginn frá Bústaöa- kirkju föstud. 22.11. kl. 15.00. Arngrímur Guðjónsson veröur jarösung- inn frá Víðistaðakirkju, Hafnarfirði, föstud. 22.11. kl. 13.30. Gunnar A. Aðalsteinsson frá Brautar- holti, Kveldúlfsgötu 1, Borgarnesi, verö- ur jarösunginn frá Borgarneskirkju laug- ard. 23.11. og hefst athöfnin kl. 14.00. Útför Þorgeirs Guðjóns Jónssonar, Gils- bakka 1, Seyðisfiröi, fer fram frá Seyöis- fjaröarkirkju mánud. 25.11. kl. 14.00. -I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.