Dagblaðið Vísir - DV - 22.11.2002, Blaðsíða 9
FÖSTUDAGUR 22. NÓVEMBER 2002
DV
Fréttir
Sérfræðilæknar og Tryggingastofnun ríkisins:
Ekki hægt að vísa
sjúklingum frá
- í skjóli þess að kvótinn sé búinn - slíkur samningur ekki til
Fjöldi öryrkja og fleiri viðskipta-
vinir Tryggingastofnunar hafa haft
samband við stofnunina undanfarið
til að kanna hvort rétt sé að ekki sé
hægt að fá tíma eða aðgerð hjá sér-
fræðingi, þrátt fyrir brýna þörf,
vegna þess að „kvóti“ sé búinn, að
sögn Guðrúnar E. Jónsdóttur hjá
Tryggingastofnun ríkisins.
Guðrún sagði að kvóti í samning-
um Tryggingastofnunar við sér-
fræðinga væri ekki til. Sérfræðing-
um væri óheimilt að bjóða umbeðna
eða tiltekna þjónustu utan kvóta
gegn því að sjúklingur greiddi sjálf-
ur samningsbundinn hluta Trygg-
ingastofnunar.
„Ef læknar bjóða sjúklingum til-
tekna þjónustu gegn því að þeir
greiði sjálftr að fuilu er það brot á
samningum," sagöi Guðrún.
„Hið rétta er að læknar sem
starfa samkvæmt sérfræðisamning-
um hafa ekki nokkra heimild til að
láta sjúkratryggða sjúklinga greiða
hærra gjald en tiltekið er í reglu-
gerð um hlutdeild sjúkratryggðra i
kostnaði vegna heilbrigðisþjónustu,
nema sjúklingarnir óski þess sér-
staklega að halda viðskiptum sínum
utan við almannatryggingakerflð.
það er skýrt tekið fram í samning-
um við sérfræðilækna að þeir skuli
aldrei veita viðtöku úr hendi sjúk-
lings þeim hluta greiðslu sem
Tryggingastofnun ber að greiða."
Læknum sem starfa samkvæmt
samningum við Tryggingastofnun
Frá Hofsósi.
Rætt við Skag-
strendinga um
sorpurðun
Að undanförnu hafa verið uppi
áform um urðun sorps við Kolku-
ós í Skagafirði sem áður tilheyrði
Viðvikursveit. í ljósi nýrra hug-
mynda um verndun og uppbygg-
ingu Kolkuóssvæðisins telur
meirihluti sveitarstjórnar Skaga-
fjarðar áriðandi að kannaðir verði
fleiri kostir varðandi sorpförgun í
Skagafirði. Þessi áætlun var sam-
þykkt samhljóða en fulltrúar
Framsóknarflokks sátu hjá við af-
greiðsluna. Þeir hafa emdregið
viljað að sorpurðun yrði í Kolku-
ósi.
Gísli Gunnarsson, forseti sveit-
arstjórnar, segir að kanna eigi
aðra möguleika. T.d. sé svæði
utan við Hofsós sem komi til
greina og eins Fell í Sléttuhlíð.
Einnig hafi verið rætt við Skag-
strendinga um samstarf um sorp-
urðun í nánustu framtíð.
„Sorp er í dag urðað skammt
utan Sauðárkróks og er að komast
á tíma svo það fer að líða að því að
við þurfum að finna stað fyrir
sorpurðun. Það verður að gerast
fljótlega á næsta ári. Það eru
komnar upp nýjar hugmyndir
varðandi Kolkuós sem framtíðar-
ferðamannastað. Valgeir Þor-
valdsson, sem rekur Vesturfara-
setrið, er með hugmyndir um að
byggja upp gamla Kolkuósbæinn
og slík starfsemi fer illa saman
með sorpurðun," segir Gisli
Gunnarsson. -GG
ber skylda til að starfa eftir þeim í
hvívetna en geta ekki á sama tíma
látið eins og þeir væru utan samn-
inga. Þetta þýðir sem fyrr segir að
þeim er óheimilt að bjóða sjúkling-
um að komast fyrr i aðgerð gegn því
að þeir greiði hana að fullu. Það er
og hefúr aldrei verið stefna heil-
brigðisyfirvalda að sjúklingar geti
keypt sig fram hjá biðlistum lækna
sem starfa samkvæmt samningi við
Tryggingastofhun. -JSS
DVWND PETRA
Fyrsta íbúðarhúsiö byggt í tólf ár
Sá merki atburður varð nú í vikunni að hafist var handa við að taka grunn fyr-
ir einbýlishúsi við Starmýri í Neskaupstaö. Ibúöarhús hefur ekki veriö byggt í
bænum í tólf ár og er það von margra heimamanna að þetta sér bara byrjun-
in - enda sé hallæri á húsnæðismarkaði og skortur á íbúðarhúsnæöi.
, SIGURÐ KÁRA
I 7. SÆT Ð
KARA
Við styðjum Sigurð Kára
í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík
Guðmundur H. Garðarsson
Fynverandi alþingismaður
„Ungan mann á þing!"
Stefán Karl Stefánsson
Leikarí
„Ég mæli með Sigga Kára á þing. Góður
vinur og ábyrgur."
Hörður Sigurgestsson
Stjórnarformaður
„Sigurður Kári er traustsins verður og
góður fulltrúi sinnar kynslóðar."
Ellen Ingvadóttir
Löggiltur dómtúlkur og skjalþýðandi
„Þróttmikill maður með víðtæka reynslu."
Orri Hauksson
Fyrrv. aðstoðarmaður
irsætisróðherra
Guðrún Ebba Ólafsdóttir
Borgafulltrúi
„Sigurður Kári er ungur og upprennandi
maður, sem ég styð í prófkjöri
Sjálfstæðisflokksi ns."
„Sigurður Kári er dýrmætur tiðsmaður í
baráttunni fyrir auknu frelsi."
Jón Steinar Gunntaugsson
Hæstoréttarlögmaður
„Kjósum fulltrúa frelsisins."
„Ég veit að Sigurður Kári hefur rika
réttlætiskenna og er baráttumaður fyrir
jöfnum rétti og jöfnum tækifærum fótks."
Hetgi V. Jónsson
Löggiltur endurskoðandi
og hæstaréttarlögmaður
„Ég tel að það sé fengur fyrir þjóðina
að fá mann eins og Sigurð Kára á þing."
Arí Edwald
Framkvæmdastjóri
„Sigurður Kári er ötull talsmaóur þess
að álögum á fólk og fyrirtæki verði stillt
í hóf og þess vegna styð ég hann."
Guðrún Helga Theodórsdóttir
Stjórnarmaður i hverfafélagi
Sjólfstæðisflokksins i Arbæ
„Sigurður Kári er frambærilegur ungur
maóur sem ég styð á þing."
Gísli Marteinn Batdursson
Varaborgarfulltrúi
Gunntaugur Sævar Gunntaugsson
Framkvæmdastjórí
„Sigurður hefur vaxið með hveiju verkefni sem
hann hefur tekið að sér fyrir Sjálfstæðisflokkinn.
Þannig hefur hann unnið sér stuðning þeirra
sem best þekkja tiL"
„Af 20 ára reynslu veit ég að Sigurður
Kári er rétti maðurinn á þing. Heiðarlegri
og betri mann þekki ég ekki."
Ólafur B. Thors
Stjórnarformaður
Ásdfs Halla Bragadóttir
Bæjarstjórí og fyrrv. formaður SUS
„Einstaktega góður drengur, traustur og
heilsteyptur."
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Prófessor
„Ég veit, að ég er ekki einn um það að vona, að
Sigurður Kári fái brautargengi í prófkjöri
sjálfstæðismanna nú um helgina."
Krístfn Guðmundsdóttir
Fyrrv. form. Hvatar
j styð kraftmikinn ungan mann sem
hefur skoðanir."
Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson
Borgarfulltrúi og formaður
Sambands islenskra sveitafélaga
„Þessi ungi maður úr Breiðholtinu er
maður framtfðarinnar f
Sjálfstæðisflokknum."
Þorgerður K. Gunnarsdóttir
Alþingismaður
„Ég vil Sigurð Kára i þingftokki
Sjálfstæðiflokksins vegna þess að hann
er málefnalegur og það er gott að starfa
með honum."
Erna Hauksdóttir
Framkvæmdastjórí
„Mér líst ákaflega vel á að fá Sigurð Kára
á þing. Hann er drífandi og kraftmikill
og með hugsjónir sem eiga heima á
Alþingi."
Sigurður Lfndal
Prófessor
„Ég styð réttsýnan mann sem ég tel
líklegan til góðra verka."